Þjóðviljinn - 04.12.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. desember 1960
Tónleikar í
Dómkirkjiinni
Félas' íslenzkra orgranleikara
efnir til tóuleika annað kvöld,
mánudagskvöid kl. 9 í Dómkirkj-
unni í tilefni 80 ára afmælis
Friðriks Bjarnasonar tónskálds.
Á þessum tónleikum verða
einsöngu flutt verk eftir Friðrik.
Söngflokkur Hafnarfjarðar-
kirkju syngur sálma og lof-
söngya undir stjórn Páls Kr.
Páissonar; Reynir Jónasson
annast undirleik. Páll ísóifsson
leikur orgelverk og Árni Jóns-
son syngur einsöng.
Ölium er heimill aðgangur,
seffl er ókeypis.
Gangadreglar
Nýkomiö mjög' fallegt úrval, margar nýjar tegundir.
GÓLFMOTTUB
GÚMMÍIOTTUR
BADMOTTUR
GEYSIR H.F.
Teppa- og dregladeildin.
Suomi minnist
þjóðhátíðar Finna
Finnlandsvinafelagið Suomi
minnist þjóðhátiðardags Finna,
6. desember, með kvöldfagnaði
fyrir féiagsmenn og gesti þeirra
í Tjarnarcalé, þriðjudaginn 6.
desember klukkan 8.30 síðdegis.
Félagsmenn í Finnlandsvina-
félaginu Suomi haía ókeypis að-
gang og sýni þeir félagsskír-
Teini við innganginn. Þeir. sem
óska að gerast'meðlimir félags-
insv geta fengið afhent skírteini
við innganginn.
Kveimadeild
M. í. R.
bazar kl. 3 í dag í Þingholts-
stræti 27. Handunnir ísl.
og rússneskir munir o.fl.
E S J A
! vestur um land i hringferð
i 8. þ.m.
Vörumóttaka síðdegis á
J mánudag og á þriðjudag til
' Patreksf jarðar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Súg-
í andafjarðar, Isafjarðar,
! Siglufjarðar, Akureyrar og
Húsavíkur.
Farseðlasala á miðvikuda.g.
Skaftfellingafélagið í Reykjavík
A6ALFUNDUR
félagsins verður haldinn í samkomusalnum að
Freyjugötu 27, (gengið inn frá Njarðargötu), föstu-
daginn 9. des. 1960 kl. 8,30 síðdegis.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sýnd verður kvikmynd gerð af Ósvaldi Knudsen.
Mætið stundVísiega. STJÓRNIN.
. máþfiðarrit á ensku. Gefið út af kínversku hjálpar-
.stofnuninni.
Forseti: Soong Ching Ling (Ekkja Sun Yat-sen)
flytur yður:
40 blaðsíður með fræðandi greinum eftir velmetna
rithöfunda og sérfræðinga um árangur uppbyggingar-
innar og ný kínversk viðhorf.
Dálka nm kínverskt frímerki, kínverska tungu og um
hhgðarefni kvenna og barna.
Ritið er mikið myndskreytt, m.a. fagrar litmyndir.
I desemberheftinu er m.a.:
Eenningar Máo Tse-tung og áhrif þeirra. Heimsckn
vina: Forsætisráðherrarnir U Nu og Abbas Ferhat fá
hlýjar móttökur. Kolanámumenn ákveða sjálfir vinnu-
afköst sín. Umbætur í landbúnaði: Fyrstu skrefin á
hraut vélvæðingar sveitanna. I minningu Agnesar
Smedley. Aiþýðubókmenntir Yunnan þjóðarbrotsins.
Kommúna á vestur-landamærunum.
Gerist áskrifendur nú til að trygggja að þér fáið
China Reconstructs reglulega árið 1961.
Verðið er kr. 50.00 1 árg. kr. 95.00 2 árg.
Pantið ritið frá: Kínversk íslenzka menningarfélaginu
Pósthólf 1272 — ReykjaVik.
í fe.
Musica Nova verða haldnir í Framsóknarhúsinu í dag
kl. 15 30.
Aðgöngiuniðar seldir á sama stað frá kl. 1.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
verður haldið að Skipholti 1, hér í bænum, eftir kröfu
bæjargjaldkerans í Reykjavík og tollstjórans í
Reykjav*ík mánudaginn 12. des n.k. ikl. 2.30 e.h.
Seld verður bókapressa og pappírsskurðarhnífur til-
heyrandi Arnarfelli h.f.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavílc.
/ Ríkulegt og umfangsmikið er
framboð okkar af Wittollitkert-
um, — allt frá hinum eftirsóttu
jólatréskertum til hinna vinsælu
skrautkerta. Sérstaklega, mæl-
um við með kertum okkar
N \ blönduðum rósailmi, sem nú
eru einnig fyrirliggjandi !í hvít-
grænum og rauð-grænum litum.
VEB WITT0L
Lutherstadt, Wittenhergv Aust-
nrþýzka alþýðulýðveldinu
(Deutsche Demokratische
Republik)
Umboðsmenn á Islandi: Kemi-
kalia h.f., Reykjavík. Sími
3 26 33.
Þjéðvif jann
vantar unglinga til
blaðburðar um
I Vestmgötu og
Tf Tjarnargötu,
| Aígreiðslan, sími:
17-500.
að finna einhverjar menjar um jarðfræðinginn LeonÞegar allir hofðu náð sér eftir það sem á undan
Piver er hafði verið hér á ferð fyrir tveim árum.var gengið, kom í ljós að Barbosa og Roberto höfðu
Visser ákvr.ð að fara í land og rannsaka umhverfiðmisst alla lengun til að hafa. stjcrn hátsins með
og tók Gilder með sér. Þórður var eftir um horðhöndum. Hinir virtu þá ekki lengur viðlits og ákváðu
og hafði auga. mað Barbosa og Roberto. að halda ferðinni áfram. Um kvöldið voru þeir komn-
, ir inn í hinn eiginlega frumskóg — hér hlutu þeir