Þjóðviljinn - 04.12.1960, Blaðsíða 12
> V
r
Oviðunandi sl@ifarlag á upp
eldishmmilamálti
Brýn þorf gS hefjasf handa um hygg-
mgu uppeldishéfmilis á nœsta
Sunnudagur 4. desember 1960 — 25. árgangur
275 tbl.
Á síðasta bæjarstjórnaríundi var til umræðu tillaga
frá fulltrúum Alþýðubandalagsins í bæjarstjórn bess efn-
:is, að hsfin verði þegar á næsta ári bygging uppeldis-
heimilis fyrir munaðarlaus börn. Haföi Adda Bára Sig-
fúsdóttir framsögu fyrir tillögunni.
Tillagan er svohljóðandi:
...Bæjarstjórn samþykkir að
í
íela bæjarráði og borgarstjóra
að undirbúa cg hefja, þegar á
nsesta ári. byggingu uppeldis-
heimilis fyrir 10—15 börn, sem
e.kki eiga þess kost að alast upp
á einkaheimilum. Heimili þetta
verði staðsett í útjaðri bæjarins
' eða næsta nágrcnni hans.
Meðan heimili þetta er ekki
fullbúið, verði eftirfarandi ráð-
rstal’anir gerðar til að bæta
uppeldisskilyrðin í Reykjahlið:
1. Ráðinn verði lærður upp-
nlandi, karl eða kona, til þess
að koma reglulega á heimilið
Vetrarhjálpin er
tekin til starfa
Vetrarhjátpin í Reykjavík
íiefur nú liafið starfsemi sína
ög hefur hún eins og undanfar-
in ár skrifstofu í Thorvaldsens-
stræti 6. Verður þar veitt mót-
íaka gjöfum til starfseminnar,
bæði peningnm og fatnaði og af-
greiddar hjálparbciðnir.
: SI. ár úthlutaði Vetrarhjálp-
in á fjórða hundrað þúsund kr.
til um 650 einstaklinga og fjöl-
skyldna Er aðeins úthlutað
brýnum nauðs.ynjum. Virðist
þörfin nú vera sizt minni.
Um miðjan mánuðinn munu
skátar heimsækja bæjarbúa og
fbka á móti framlögum þeirra,
en auk þess geta menn eins og
úður segir snúið sér beint til
skrifstofunnar í 'fhorvaldsens-
stræti 6, sími 10785.
og ieiðbeina börnunum við nám
og leik og vera forstöðkonunni
tii ráðuneytis um sérstök vanda-
mál einstakra barna.
2. Útveguð verði nauðsynleg
tæki til náms og leikja
3. Útbúið verði lestrarherbergi,
og sjúkruherbergi, ef nokkur
kostur er. .
Adda Eára Sigfúsdóttir
4. Gerðar verði nauðsynlegar
breytingar á staðsetningu
þvottahúss.“
í íramsöguræðu sinni vitnaði
Adda Bára til álits og tillagna.
er barnaheimilanefnd skiiaði til
bæjarstjórnar árið 1957 ög kvað
tiliögu bgejaríulltrúa Alþýðu-
bandalagsins vera um fram-
kvæmd á einu atriði þeirra til-
iagna. Neíndin lagði það til, að
reist yrði í nágrenni bæjarins
sérst.akt hverfi vistheimila íyr-
ir börn, alls 5 tegundir heimila,
ásamt sameiginlegum skóla fyrir
heimilin. Taldi neíndin brýn-
Samningur ríkis og bæjar um bygg-
ingu og rekstur æfingaskóia K. f.
Samniitgur liefur verið gerð-
ur milli Reykjav.Iairbæjar og
menntamála ráíuneytisius f. h.
ríkissjóðs um byggingu og
rokstur æfingaskóla fyrir Kenn-
araskóla íslands.
Var samningur þessi stað-
festur á fundi bæjarráðs í
fyrradag, en samningaumleitan-
ir um máiið milli bæjaryfir-
valda og ríkissjóðs munu hafa
ötaðið yfir sl. fjögur ár a.m.k.
Æfingaskólanum er æt.laður
«taður við Stakkahlíð, skammt
xrá kennaraskólabyggingunni j
nýju. Er gert ráð fyrir að skóli i
jþessi verði, jafnframt því að
vera æfingaskóli kennaraskól-
ans. fyrir skólasky’i.ia nemend-
’ur í íbúðahvcrfi því sem er
vestan Kringiumýrarbrautar en
pustan Hlíða. I hverfinu eru
áætlaðar 750 íbúðir og gert
ráð fyrir að þar verði um 700
Jieméndur á skólaskyidualdri.
r 1 skclahúsinu verða 18
kennslustofur, en í samningi
er kveðið svo á, að ríkissjóð-
uj-'standi undir 3/5 hiutum
byggingarkestnaðarins, en bæj-
arsjóður 2/5. Ríkissjcður mun
greiða öll kennaraiaun við skól-
ann og kostnað við skólaáhöld,
en annar reksturskostnaður
skiptist eftir venjulegu lög-
bundnu hlutfalli milli rík's og
bæjar.
Til skólabyggingar þessarar
er ekki áætlað neitt fé á fjár-
lögum, þannig að áætiun þessi
á langt í land til framkvæmda.
ári
asta nauðsyn til bera að koma
upp vistheimili fyrir munaðar-
laus börn, en hin heimilin voru
öil ætluð aíbrigðilegum börnum.
Adda Bára sagði, að bæ.jar-
stjórn hefði á sínum tíma sam-
þykkt þessa tillögu nefndarinnar
en síðan hefði ekkert verið gert
í málinu. Þetta vandamál yrði
þó ekki ieyst með samþykktum
einum. Þörfin fyrir vistheimiii
það. sem rætt er um í tillögunni,
væri svo brýn að ekki væri rétt
að bíða eftir skipulagningu hverf
isins í heild. Auk þess væri það
enganveginn nauðsynlegt að
þetta heimili yrði staðsett í
hveríinu- þar sem börnin, sem
á þvi yrðu, ættu raunar litla
samieið með börnunum á hin-
um heimiiunum. Þetta væru full-
komlega eðlileg börn. sem gætu
t.d. sótt hvaða skóla sem vera
skyldi.
Þá vék Adda Bára máli sínu
að vistheimili því, sem bærinn
starfrækir nú að Reykjahlíð. en
þaðan og frá Silungapolli myndu
flest þau börn koma er færu á
nýja heimilið. Gaf hún greinar-
góða lýsingu á húsakosti þar og
ölium aðbúnaði að bömunum,
sem af bæjarins hálfu er ger-
samlega óviðunandi Börnin
hal’a þar t.d. engin ieilcföng
ekkert afdrep til le/trar, engin
aðstaða er á heimilinu til þess
að hlúa sérstaklega að veiku
barni o.s.frv. Ennfremur ræddi
Adda Bára nokkuð um barna-
heimilið að Silungapolli og benti
á. að húsnæði starísfólksins þar
væri alltof þröngt og' einnig
skapaði það mikld örðugieika.
að bærinn leigði heimilið með
því skil.yrði, að þangað væru
tekin 60 börn til sumardvalar,
en mjög óheppiiegt væri að haía
þessa tvo ólíku hópa barna á
sama heimili. Sagði Adda að lok-
um, að nauðsyn munaðarlausra
barna krefðist þess. að þetta
má! íengi skjóta afgreiðslu.
■ Auður Auðuns talaði næst og
var henni mjög stirt um mál að
verja i'ramkvæmdaieysi bæjar-
stjórnarmeirihiutans í þessu
éfni. Gat hún engar brigður
borið á lýsingu Öddu Báru á
hinu siæma ástandi í vistheim-
ilamálum bæjarins en taldi, að
tillögur barnaheirnilanefndar-
innar væru crðnar úreltar og
þörfnuðust endurskoðunar af
Framhald á 10. síðu.
ííjálniar R. Bárðarson skipaskoðunarstjóri sýnir blaðamönnum
igúmbátinn af vb. Þórði Ólafssyni. Greina má á myiulinni
jsnúruna, sem hrökk í sundur þe.gar grípa á'ti til bátsi :>»
Og blása hann upp. (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
Sirangasta öryggiseftirlit getur aldrei girt aö fullu
fyrir óhappatilvik,'en fullyrt get ég aö af há’fu skipa-
skoöunar ríkisins og eftirlits þess er allt gert, sem unnt
er, til aö tryggia sem fullkomnast örygyiI skipshafna
í sambandi við hirðu, frágang og viöhald gúmbjörg-
unarbátanna.
Etthvað á þessa leið mælti
Hjálmar R. ‘Bárðarson, skipa-
skoðunarstjóri, í gær, er hann
kynnti fyrir fréttamör.oum
og fleiri gestum það starf
sem fólgið er í eftirliti gúm-
björgunarbátanna,. Voru mönn-
um sýndir nokkrir slíkir bát-
ar og útbúnaður þeirra í húsa-
kynnum Grandavsrs hér 'í
Reykjavík.
Giftusamleg björgun
Skipaskoðunarstjóri benti á
að gúmbjörgunarbátar liefðu
komið mjög við scgu við björg-
un fjögurra íslenzkra skips-
hafna á síðustu mánuðum:
Drangjöknll fórst í Pentlands-
Á siðista fundi bæjarráðs
Eeykjavíkur, si. fösíudag, var
m.a. rætt um stofnun inein-
dýraeyðingarsíöðvar hér í
bænum.
Jón . Sigurðsson borgarlækn-
.ir mætti 'á, fundi þessum og
skýrði þá frá því m.a. að all-
mikil brögð væru að þvi, að
ým'skonar skordýr og kvik-
indi bærust hingað til lar.ús
rneð innfluttum vörum, ’ svo
sem ávöxtum og matvörum
hverskonar, einkum þó hveiti
og haframjöli. Öll eru skor-
dýr þessi hvimleið cg sumar
tegundirnar geta valdið miklu
tjóni, t.d. Týnisbjailan svo-
nefnda, sem er alæta og því
iskaðræðiskvikindi þar sem
hún er, og S'lfurskotta, sem
er mjög til cþrifa þó ekki sé
hún eins skaðræðisleg og
bjallan.
Borgarlæknir taldi milda
J'örf fyrir stöö hér í Reykja-
vík, þar sem hægt væri að
sótthreinsa innfiuttar vörur,
matvörur og húsgögn o.s.frv.
Munu hafa verið gerðir frum-
drættir að sótthreinsunarstöð,
þar sem gert er ráð fyrir 30
fermetra stórum kiefa til
sótthreinsunarinnar, geymslu,
kyndiklefa cg ányrtiherbergí.
firði í sumar og bjargaðist á-
höfoin, 19 menn, í tvo 12
manna gúmbáta. 1 haust fórst
' vélskipið S'raumey út af suð-
I austurströndinni og björguð-
j ust þá 7 menn í e-inn 12 manna
^ bát. í síðasta mánuði sökk vél-
, báturin.i Ilelga skyndilega hér
,'í flr'amim og biargaðist áhöfn-
in, 10 menn, í 12 manna gúm-
bát. I sícustu viku gerðist svo
sá atburður eins og kunnugt
er að skipverjum á vélbátnum
Þórði Ólafssyni frá Óiafsvík
tc'kst ekki að aera gúmbát s:rn
sjókláran, er þeir hu^ðust yfir-
gefa brennandi vélbátinn.
Línan ófúin
Hjálmar R. Bárðarson sagði
að í fréttum af slysinu hafi
verið srgt að iína su, sem
kippt er í þegar gúmbátar erú
blásnir upp, hafi í þetta skipti
verið fúio og þv’i slitnað þegn.r
til átti að t.aka og á reyndi.
Kvað skipaskoðurarsticri þetta
rangt, línan hefði verið ófúin —
sýndi hann fréttamönnum síð-
! an gúmbátinn af Þórði Ólafs-
| syni og útbúrað. Virtist ura-
i rædd lína ófúin nicð cllu, en
, hinsvegrr or það staðreynd að
, liún slitnaði og taldi skipasko.ð-
j unarstjóri líklegustu skýringu
I á því þessa: S«úran hefur ' í
fcátspakkanum legið upp að
kolsýringsflöskunni, sem er úr
málmi, og kubbast í sundur á
Framhald á 10. síðu.