Þjóðviljinn - 04.12.1960, Blaðsíða 10
JIO) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. desember 1960 -
Viðtal við bónda
Framhald af 6. síðu.
hala iveraldar? fslendingar sem
tala sjálíir um að við • séum á'
takmörkum hins byggilega
heims!
— Nei. Mér finnst íslenzkur
iandbúnaður skemmtilegur og
létt vinna. Landið er fallegt •—
og íegurstur bletturinn hér. Og
landið er gott. Það er mesta
bull að ekki sé gott að búa í
þessu landi, þó hér sé meira
grjót en í Danmörku. Landið
er gott, moldin frjósöm og
mjög gott að búa hér á ísl.andi.
ónotaðir möguleikar eru hér
miklir.
—r Langar þig. ekkert tii að
skipta? ■ »1 v ■
— 'Neii' nú ! gæti ég’ 'ekki
hugsað mér að skipta á öðru
iandi.
Alltaf þegar ég hef verið í
Danmörku fer mig fljótlega að
langa heim 'til Breiðafjarðar.
Mamma býr úti á Amager.
Hún er að verða niræð. Og ég
þarf að íara að heimsækja
hana. En hér vil ég vera. Hai’i
ég aðeins heilsu er ég ham-
ingjusamur. Heilsan er það
dýrmætasta sem hver maður á.
★
Og hvað heitir maðurinn?
Hann heitir eftir hinum hey-
aga Mikael og. ættarnafpið éf
I-Iassing.
Að sinni gefst ekki tóm til
að ræða við konu hans, Guð-
björgu Jónsdóttur frá Kambi,
fyrrum blómasölustúlku í
kóngsins Kaupinhafn. Konu
sem breytir bílstjóra af hinum
ílötu götum Hafnar og Amager
í áhugasaman sauðfjárbónda
vestur við Breiðaíjörð er hreint
ekki fisjað saman.
J.B.
HLUTAVELTA - HLUTAVELTA
Hin árlega hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnaíélagsins í Reykjavík verð-
ur í Listamannaskálanum í dag kl. 2 e.h.
Allt til jólagjafa og allt í jólamatinn.
Margt góðra muna verður á hlutaveltunni eins og t.d., heilir kjötskrokkar,
hveitÍDokar, kol og olía, búsáhöld, allskonar íatnaður, leikíöng, sælgæti,
skipsíerðir um land allt og margt íleira.
Ekkert happdrætti. Freistið gæfunnar um leið og þér styðjið gott málefni.
KVENNADEILD SLYSAVARNAFÉLAGSINS.
Völundarsmíið
... á hinum fræga Parker
/ rk;:.-
| e
''mirmvf/Orn,!
Líkt og listasmiðir löngu liðinna tíma vinna
Parker-smiðirnir nú með óvenjulegri umhyggju við
að framleiða- eftirsóttasta penna heims „PARKER ’51“.
Þessir samvizkusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og
slitsterkara efni er það sem skapar „PARKER ’51 pennann
viðurkenndur um heim allan fyrir beztu skrifhæfni
P’ I
fyrir yður . .
eða sem gjöf
Parker
9-5221
;i PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY
Bréf Stephans
Framhald af 1. síðu.
niun vera að meðan hann
dvahli hérlendís rcýndu íot-
ustUmenn þeirra InjHg að
vinna skáldið á sitt band.
Ekki lét Stephan sannfærast,
cn gaf andatrúarmönnum
faeri á að renna stoðum und-
ir sitt mál að sér látnum með
því að afla frá öðrum heimi
upplýsinga um það sem í
innsiglaða bréfinu stendur.
Enginn veit hvort þar cr
laust mál eða bundið, ekki
er einu sinni unnt að gegn-
umlýsa bráfið vegna þess hvc
stórt innsiglið er.
Eftir lát Stephans 1927 lét
Ágúst prófessor það boð út
ganga í tímariti sínu Iðunni,
að nú gæfist andatrúarmönn-
um kostur á að spreyta sig á
að komast að efni lokaða
bréfsins með andasambandi
Til þessa dags hefur cnginn
gefið sig fram.
Síðan Ilákon kom mcð bréf-
ið á kappræðufundinn í út-
varpssal liefur Jónas boðið
honum að liafa það með sér
á miðilsfund, og kveðst Há-
kon reiðubúinn að þiggja það
boð, en sér virðist að eitt-
hvað standi á miðlinum. Há-
kon sleppir ekki bréfinu úr
augsýn við nokkurn mann, og
setur það skilyrði að Það sé
ekki opnað nema í viðurvist
borgarfógcta eða fulltrúa
hans svo . ekkert geti farið
milli mála.
Uppeldisheimili
Framhald af 12. síðu.
þeim sökurn. Lagði hún til, að
tillögunni yrði vísað til bæjar-
ráðs og barnaverndarnefndar til
umsagnar.
Valborg Bentsdóttir lagði á-
herzlu á, að mál þetta þarfnað-
ist svo skjótrar úrlausnar að
samþykkja bæri tillöguna strax
og hefja síðan framkvæmdir í
stað þess að svæfa málið í bæj-
arráði eins og aðrar tillögur
bæjarstjórnarminnihlutans.
Adda Bára óskaði einnig eft-
ir því, að tillögunni yrði ekki
vísað til bæjarráðs heldur að-
eins til umsagnar barnaverndar-
nefndar og fór fram á að
tvær umræður yrðu hafðar um
málið. Bæjarstjórnarmeirihlut-
inn hélt hins vegar fast við það,
að vísa málinu til bæjarráðs,
en féllst á að hafa um það tvær
umræður og var sú meðíerð
málsins samþykkt.
Kongé .
Framhald af 5. síðu.
ílýta f.yrir endanlegum ósigri.
Sovétríkin öíluðu sér þúsunda
nýrra vina í Afríku i þessari
atkvæðagreiðslu. Þótt skömm sé
frá að segja misnotaði Danmörk
gott tækifæri til að gera slikt
hið sama.
Tónlistarkynjiingin verður í há-
tíðasal Háskólans í dag og hefst
kl. 5. Flutt verður af hljóm-
plötutækjum skólans tónverkið
„Le sacre du printemps* (Vor-
fórnirnar) eftir Igor Stravinsky.
Þakks útfærsl-
unni
Fi'amhald :>r-S clfi’t i.
nefndri brú og þáðan að
Hólum.
Lokið var við alllangan
upphækkaðan vegarkafla á
leiðinni frá Hofsósi tiFHaga-
nesvíkur eða nánar tiltekið
frá Reykjahóli á Bökkum að
Sandósi sunnan Haganesvík-
ur, en hér var um rð ræða
snjóþyngsta kaflann á þess-
ari leið. Eru menn hér farnir
að gera sér von’r um að
eftir 1—2 ár verði kominn
öruggur vetrrrvegur milli
Hofsóss og Hcm:naesvíkur og
Fljótin komist þannjg í cr-
uggt vegarsamband við Sauð-
árkrók. Vsgarsamband við
Sauðárkr'k (eða Siglufjörð)
er nú ors:ð lífsnnjiðsyn fyrir
Fliótin. Fam pð þessu hnfa
Fljótamern orðúð að stunda
eingcngu sauðfjárrækt, har
sem slæmar samgöngur hafa
meinað heim að sVur>dn mtóiv-
urframleiðslu. Sauðfjárrækt
er hinsvegar erfiðari í þessu
byggðarlagi en víða^t. ann-
arsstaðar á þessu landi vngna
þ?ss hve fé ev har þur'Tt á
fcðrum, en Fljótin eru, eíns
og kurmjgt er. eitt snin-
þyngsta byggðarlag á R’nndi.
GIIÞ
Gúmbátar
Framhald af 12. síðu.
henni, þegar pakkinn hcfur
orðið fyrir höggi eða hnjaski.
Vegna þessa vill skipaskoð-
unarstjóri vekja -sérstaka at?
hygli sjómanna á því, að var-
lega verðnr að fara nieð gúin-
bátana, 1 d. við flutninga, og
eins er mjög óráðlegt að k 'sta
þeim hastarle.ga til. Mem
verða sem sagt að forða bát-
unum frá öllu óþarfa hnjaski,
höggum o. þ.l.
Skinaskoðunarstjóri skýrði
frá því, að það væri skylda að
færa gúmbjörgunarbáta til
skoðunar einu sinni á ár>. Fá
hátar og skip ekki haffæris-
sk'rteini rema fyrir liggi vott-
orð um að slík skoðun hafi frr-
ið fram. Við skoðunina eru hál-
arnir blásnir upp og látnm
standa uppblásnir 1 einu s'h
arhring. Þeir c'u vnndlesra
Ekoðaðir o°r allir hl.utir í beim,
m.a. birgðakista, yfirfarnir og
athugaðir .
Tónkikar
Framhald af 3. siðu
hefir á síðustu árum farið sig-
urför um allan heim og átt
engu minni vinsældum að
fagna í Sovétríkjunum heldur
en í Bandaríkjunum. Meðal,
allra kunnustu og vinsælustu
verka hans er „Rhapsody in
Blue“, en með því verki og ’hinu
verkinu, sem flutt er á þessum
tónleikum, „Ameríkumaður í
París“, lagði Gershvvin grund-
völlinn að þeim tónlistarstíl,
sem nefndur hefir verið „sm-
fónískur jazz“, og hafa margir
síðan reynt að feta í þau fót-
spor hans.
nimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiimiiiminimi
Munið að skila fyrir selda miða í Happdrœtti Þióðvilgans
Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmimiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiimimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiimmiiiiiiíimiimiiiiiiiiiiiiiimmiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimimmmimi