Þjóðviljinn - 06.12.1960, Side 1

Þjóðviljinn - 06.12.1960, Side 1
Til umræðu var frumvarp ■ 'þeirra Einar.s og Hannibals um breytingar á stjórn Sements- ■verksmiðjunnar. Leggja þeir til Mann ték úl af vs. Aðfararnótt sl. sunnudags varð það' slys að skipverja af vs. Kristínu frá Reyðarfirði tók út, er skipið var á le:.ð með ísfiskfarm til Þýzkalands, og dukknaði hann. Skipið hafði siglt um 3 klukkustundir, er slysið varð. Færeyingurinn Erling Efteröy , var v:ð vinnu á þilfari er hann tók út. Leit að manninum bar ekki árangur. Erling var frá Torshavn í Færeyjum, 20 ára gamall. ■ ■ ■ ■ | Elc'Jfauga- | | slf§ i USA i J| í fyrradag varð gíl'urieg J * sprenging í Vandenberg- J| ■ flUgstöðinni , í Kaiiíorníu í ® ■ Bandaríkjunum. Þetta er ■ ■ eina flugstöðin í USA þar ■ ■ sem haíðar eru eldflaugar H ■ ■ ■ af Titan-gerð, en verið var a W H 2 að setja eidsneyti í slíkt g JJ flugskeyti þegar sprenging- * J| in varð. § Titan-eldflaugar vega J| ■ víir 100 lestir og eru öfl- ■ ■ H ■ ugustu eldflaugar Banda- * ■ H ■ ríkjamanna. Þær geta bor- H ■ Ef 3H io kjarnasprengjur, en U « H 2 bandarísk ýíirvöld i'uii- ■ M JýJ S yrða, að shk sprengja hafi jg ekki verið í ílugskeýtinu jg sem sprakk. Flugskeytin § — eru geymd í byrgjurn um ® ■ 50 metra undir yfirborði J| H jarðar. 5 Öflugt herlið var látið H M H m sia hring um slysstaðinn ■ S B 5 þegar eftir sprenginguna. ■ ■ 13 Jj og fengu iréttamenn hvergi jg JJ nærri að koma. Tilkynnt JJ JJ var, að tjón hefði ekki crð- JJ ■ ið á mönnurn, en gífuriegt ® H ■ tjon a mannvirkjum og eld- H ■ R ■ flaugum. H H H að íyrirtækið hafi íimm manna þingkjörna stjórn, en ekki þriggja manna skipaða af ráð- herra, eins og nú er. ★ Almenn stöðvun. Rakti Einar erfiðleika Sem- entsverksrniðjunnar vegna ,,viðreisnarinnar“ og ræddi í því sambandi ástandið í byggingar- málunúm í Revkjav Hvað einkabyggingar snertir, er það nú svo, að t.d. í aðalbygg'- ingahverfinu, Háaleitishverfinu. eru tveir þriðiu af öilum bygg- ingum stöðvaðar, búið að loka þeim og ekki haidið áfram. Tré- smiðirnir t.elja að þag kunni að verða eitihvað að l’okka við fram undir jólin, fram undir nýárið jafnvel, en yíirieitt ekk- ert víst eítir nýárið. Á þeim lóðum undir íbúðar- hús í Háaleitishverfinu, sem út- h’utað var í ágúst. hefur ein- Ljngis verið byrjað á einu húsi. ★ íbúðir seljast ekki. Merm sem undanl'arið hafa byggt' íbúðarhús tií að selja, telja nú aigerlega voniaust að selja búðir; fjórir aðilar sem við þetta hafa íengizt. að undan- iornu, eru h.xttir. Einn þessara manna hefur t.d. 23 íbúðir ó- seldar, hann heíur selt tvær s'ð- an um áramót. Nviega hefur sézt í blöðunum að i'okheldar íbúðir hafi verið boðnar upp og seldar undir því verði, sem kost- aði að reisa þær. ★ Daað hiind „viðreisn- arinnar“. | I íbúðabyggingum einstaklinga j er þannig komin á meiri og ! minnu stöðvun, og' þar sem hún er ekki komin á. þar vofir hún yfir. Deyðandi hönd viðreisnar- arínnar hefur gripið þarria um *og stöðvað blómiegt atvinnulíf. Opinberar byggingar. skólabygg- ingar og spítalabyggingar, virð- ast einnig vera að stöðvast. hvort sem það á að vera til langs tíma eða ekki. Almennt J atvinnuleysi trésmiða og múr- ara vírðist framundan, og jafn- framt verkamanna i þessari grein. Bretarnir þrír eru farnir Enginn vill kannasf vi5 aS hafa rœtt viS þá Þremenning-amir úr samninganefnd Breta í landhelg- ismálinu fóru aftur flugleiðis til London í gærmorgun. [ Þau sir Patrick Reiliy, for- maður brezku nafndarinnar, ungfrú Gutteridge lögfræðiráðu- ; nautur og Engholm, yfirmaður fiskveiðideildar brezka sjávar- útvegsmálaráðuneyt'sins, komu i hingað með leynd fyrsta des- | ember. Utanríkisráðuneytið gaf út tilkynningu um komu sir Patricks en hinna tveggja er að engu getið. Erindi Bretanna var að halda áfram undirbúningi að endur- upptöku formlegra viðræðna fulltrúa stjórna fslands og Bretlands um landhelgismálið. Er þar um að ræða framhald af viðræðum sem Hans G. Ar.d- ersen sendiherra og Davíð Ólafsson fisk'málastjóri áttu í London í byrjun nóvember. Islenzliir embættismenn vörð- ust allra frétta af viðræðunum við Bretana. Hans G. Andersen, formaður íslenzku nefndarinn- ar, vildi ekki e:nu sinni kann- ast við að hafa rætt við þá. Þegar Þjóðviijinn spurði hann, við hvaða íslenzka aðiia Bret- arnir hefðu talað,- svaraði lianii: -— Ég hef ekkert um það að segja, þeir komu hingað til undirbúningsviðræðna. Þjóðviljinn spurði þá, hvort nokkrar ákvarðanir hefðu ver- ið teknar um framhald viðræðn- anna. Hans kvað það ekki vera. Skariii éfært Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviijans Siglufjarðarskarð varð ófært bifreiðum nú fyrir helgina. Eru litlar horfur ta’.dar á að það opn:st í bráð, en skarðið hefur verið opið óvenjulengi í haust„ Ástandiö sem nú blasir viö' er stöövun í byggingariðn- íiðinum, og atvinnuleysi byggingariönaöarmanna og verkamanna. Á Alþingi í gær lýsti Einar Olgeirsson þess- um einkennum og afleiöingum viðreisnarinnar, og sátu ráöherrar og stjórnarþingmenn undir því án þess aö þeir treystu sér aö andmæla. VILIINN IHHBHKIUr Þriðjudagur 6. dcsember 1980 — 25, árgangur — 276. tbl 'tjjíf&m Atvinnuleysi iSnaSarmanna Eftir einmuna veður- ® blíðu í sumar og haust virðist veturinn loks kom- inn með desembermánuði. Undanfarna daga hefur vlða um iand verið allmikil snjókoma og hér í Reykja- vík er orðið vetrarlegt, þó snjórinn sé ekki mikill. Þessa kuldalegu mynd tók ljósmyndari Þjóðviijans í Bergstaðastræti um helg- ina og' lýsir hún vel veður- farinu eins og það hefur verið síðustu daga; frost, kuldastrekkingur og' hríð- arfjúk annað slagið. —

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.