Þjóðviljinn - 06.12.1960, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 06.12.1960, Qupperneq 2
■' Þó't skáldsagan „Herleidda ..stúlkan" sé byggð á traust- um söffulegum lieimildum, þar sein þær eru fyrir hendi, J)á er hér samt fyrst og fremsfc um skáldsögu að ræða. Hefur höfundi með ríku hugmyndaflúej tekizt að skapa spennu í söguna, sem gerir hana m.jög skemmtilega aflestrar, .jafn- framt J)ví sem hún flytur mikinn fróðleik. T l ísaíoldarprentsmiðja I Sigfús M. Johnsen, fyrrv. bæjarfógeti í Vestmanna- éyjum, hefur kynnt sér ' sögu Veslmannaeyja fyrr og síðar, enda þjóðkunnur fyr ir bók sína „Saga Vest- ■ mannaeyja" t\'ö bindi, 1946. Hann er allra manna fróð- astur xun Tyrkjaránið og ' lvefur kynnt sér allar fáan- legar sö.gulegar heimildir um l)að, bæði hér heima og' ' erlendis. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 6. desember 1960 V0 {R &en éezt Næsta dag ákvað Visser að befja rannsóknir sínar. Áður en hann hélt af stað kom ŒJarbosa og baðst af- sökunar á framferði sínu. „Mér þykir leitt, að ég skyldi neyða þig með vopnavaldi til þess að breyta stefnunni, og ég lofa því að grípa ekki fram í fyrir þér aftur.“ Að svo mæltu skilaðj hann aftur vopninu. Visser varð allshugarfeginn. „Gott“, sagði liann. „Ég skil, að þú ert kominn Í óþægilega aðstöðu, og mér þykir vænt uin, að þú ætlar ekki að hindra mig í verki mínu.“ — Eftir nokkrar undirbúningsrannsókii- ir þykist hann finna þess merki, að þarna muni Vera úraníum í jörðu. , , , Súkkulaði, Maðurinn minn [ ÞORSTEINN FINNBOGASON, gullsmiður andaðist í gær 5. þ.m. j \ [ ■ J Ásta Björnsdóttir, Hníl'sdal. Nýtízku kertastjakar. Einnig jólakaífiskeiðin. G. B. Silfurbúðin Laugavegi 55 — Sími 11066. «EB> Romm, Vanillu, Ananas, Jarðarberja, Karamellu Sigfús M. Johnsen Herleidda stúlkan UMBOPS- S: HEILDVF.nZLUN SKiriiptTl i Þessi sögulega skáldsaga segir frá Björgu, herleiddu stúlkunni. í sögnnni koma fram margar nafnkunnar ís- lenzkar persónur, karlar og konur, og má þar m. a. nefna Önnu Jasparsdóttur, „drottninguna í Algeisborg". Sa.gan gerist í Vestmanna- eyjum fyrir Tyrkjaránið og síðan er greint frá Tyrkja- ráninu sjálfu. Sögusviðið < færist síðan yfir á ræn- ingjaskip og segir frá her Ieiðingunni suður í lönd, til - Aigier, og síðan til Mar- ' seilles í Frakklandi. Framhald af 12. síðu. ar 2 miU.jónir króna og að fram- lagið til endurbygginga gamalla brúa hækki um hálfa milljón. Þá er gerð tillaga um að framlag til kaupa á vegagerðarvélum verði hækkað um röska hálfa aðra millj. kr. íramlag til steyptra og maibikaðra vega í kaupstöð- um verði ein milljón kr. Til hafnarframkvæmda er lagt til að varið verði tveimur milljón- um króna meira en ríkisstjórnin áætlar, en þar hlaðast upp skuldir hjá ríkissjóði vegna vangreiðslu á lögboðnum fram- lögum. Lagt er til að framlag til flugvallagerðar hækki í 11 milljónir króna, en það er hækk- un um á þriðju milljón. ★ Hækkanir á öðrum Iiðum. Þá leggur Karl til að 200 þús. kr. íramlag verði varið til greiðslu álags á yfirvinnu kennara. Framlag ríkisins í stofnkostnaði mjólkurþúa hækki upp í tvær milljónir króna. Framlagið til leitar nýrra íiski- miða og framlagið til tiirauna með nýjar síldveiðiaðferðir verði tvöfaldað. Framlagið til orlofs- heimilis verkalýðssamtakanna verði rösklega tvöfaldað, svo það verði ein milljón króna. Sparnaðartillögur Karls varða útgjöld stjórnarráðsins, utanrík- isþjónustunnar, dómgæzlunnar, lögregluhalds og toila- og skatt- heimtunnar. „Þær tillögur, sem þessu neíndaráliti fylgja, stefna ekki greiðslujöínuði fjárlaganna í neina hættu, þar eð öllu meiri sparnaðaraukning iengist en út- gjaldaaukning nemur að þeim öllum samþykktum,'* segir i lok nefndaráþtsins. snndblásum S Y Ð HRf I NS.O.W ','ff M'AÍ M H 0.0 U N G L £ R D-E I L.D - SiM 1.35:40.0 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til letgu strax. í Reykjavík eða Kópavogi, Upplýsingar I síma 35400 í dag frá kl. 1 til 6 e.h. Storesar strektir og stífaðir. Einnig dúkar af ýmsum stærðum. Eskihlíð 18a, 2. hæff til vinstri, Sími 10859. j Sæki og sendi. Hver hrinti konunni? 24. nóvember sl. var kona á leið heim úr vinnu á áttunda tímanum og gekk eftir Löngu- hlíðargangstéttinni. Þegar konan gekk eftir gang- stéttinni, sem var illa lýst, heyrði hún að einhver kom á eftir henni og fór mikinn. Skipti engum togum að maður sá, er hún liafði heyrt í, hljóp aftan á hana og var árekstur- inn svo harður að konan skall í götuna og mun hafa rotast við fallið. Maðurinn skipti sér ekki af konunni heldur liljóp í burtu, en maður og kona er korrnl þarna að hjálpuðu konunni að komast heim til sín. Konan hefur verið rúmliggj* andi siðan, hún er marin & höfði, öxl, hné og fæti. Rannsóknarlögreglan viil beina þeim tilmælum til mannsins, er þarna var á ferð, að gefa sig fram og einnig til þeirra sem kynnu að hafa verið sjónar- vottar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.