Þjóðviljinn - 06.12.1960, Síða 3

Þjóðviljinn - 06.12.1960, Síða 3
Landliöið Oitfw&t framhnð lista staríandi sjómanna Ótti landliösins í Sjómannafélagi Reykjavíkur viö J andi í landi. Auðvitað geta B-lista starfandi sjómanna viö yfirstandandi stjórnar-; menn alltaf farið í land af kjör brýzt fram í rosafrétt á forsíöu Morgunblaösins á slfipum þurfi þeir að gegna störfum fyrir sjómenn í landi. A-!istinn ber með sér að þar gcðri trú, þar sem talið var að sæti sjómanna á skipum SXS væri vel skipað með þessu móti. sunnudaginn Þar er skýrt frá því að ein- liverjum ónefndum aðila hafi borizt skeyti frá Sigurði Kr’st- jánssyni, bátsmanni á Jökul- fellinu, þar sem hann lýsti yfir stuðningi við A-listann og fari þess á leit að framboð sitt á B—listanum sé ógilt. Utanum þetta er svo spunnið skömmum og gífuryrðum um starfandi sjómenn og lista þeirra í venjulegum Morgun- blaðsstíl. ■f: I góðri irú Þjóðviljinn hefur aflað sér upplýsinga hjá þeim sem að B-listanum standa um hvernig í málinu liggur. Eins og áður eru það allt starfandi sjómenn sem skipa B—listann, og voru þeir valdir með tilliti til þess að sem flestar s-tarfsgreinar innan Sjómannafélagsins ættu full- trúa í stjórn ef listinn næði kosningu. Á sínum tíma var talað við Sigurð Krstjánsson eins og a]la sem B-listann skipa. Undir- tektir hang voru góðar, enda kvaðst hann áður hafa stutt lista starfandi sjómanna. Nafn Ekki er vitað hvað s.’ðan hefur gerzt, en rétt er að benda á að því er ekki hald:ð fram í skeyti þvi sem Morgunblaðið birtir að nafn Sigurðar sé sett á B-listann að honum for- spurðum. Þesg hefur fyrr orðið vart að Pétur Sigurðsson alþ:ngis- maður hefur sent mönnum skeyti út á sjó til að reyna að fá þá til að lýsa yfir að nöfn þeirra hafi verið tekin trausta- taki, þótt það hafi ekki borið árangur. Félagsleg skylda Eins og Morgunblaðið játar sjálft er það félagsleg skylda samkvæmt lögum Sjómannafé- lagsins að taka að sér félags- leg trúnaðarstörf, cg því engin efni til að ómerkja framboð Sigurðar. Hinsvegar hefði að sjálf- sögðu annar maður verið tek- inn á listann, ef vitað hefði verið í tæka tíð að Sigurði hefði snúizt hugur, því starf- hans var því sett á listann í andi sjómenn hafa nógum mönnum á að skipa. Að B—list- anum standa 168 menn, starf- anli sjómenn á fiskiskipa- og farskipaf'otanum, og að minnsta kosti 140 til 150 þe:rra fullgildir félagar í Sjómanna- fé’.aginu. Hijémsvsitartón- leikar í Þjéðleik- hósinu s kvöld Ailir afgöngumiðar að tón- leikuin Sinfóníuhljóinsveitar ís- lands í Þjóð'.eikhúsinu í kvöld Þriðjudagur 6. desember 1660 — ÞJÓÐVILJINN — (3T Sementsverk- ' smiðja Framhald af 12. síðu. áður, hefur hækkgð um 50%. Einar sýndi fram á að bein- línis veg'na .,viðreisnaraðgerða“ ríkisstjórnarinnar sé nú svo komið að birgðir muni nú vera óseldar frá Sementsverksmiðj- unni er nemi 25—30 þús. tonn- um. Skapi það ástand fyrirtæk- inu rnikla örðugleika því tækni- lega séu slík fyrirtæki við það miðuð að ganga mestaHan sól- arhringinn. Nú sé reýnt að losna við framleiðsluna m.a. með 'því að lána sement í steypta vegi, en þó þess muni full þörí. v.ecði að meta meira hitt sjóharmiðið: aS með rekstri Sementsverksmiðj- unnar gefist íslendingum. kostur á að íá -Þyggingarefni við því verði að þeir geti notgð það til nauðsynlegra íbúðabygginga. Muni íslendingum þykja hart að sjá framleiðslunni hent í út- lendinga fyrir lítið meira en hálfvirði. ~k Sameiginlegs átaks þörf. Taldi Einar einmitt nú nauð- syn að sameina kraftana til að leysa erfiðleika Sementsverk- smiðjunnar á þann hátt, að tek- ið væri tillit til alhliða hágs- muna landsmanna. og gæti sam- þykkt frumvarpsins orðið spor í þá átt. Enginn stjórnarsinni tók til máls að veria viðreisnina, og var frumvarpinu vísað. með sam- er gengið framhjá starfandi sjómönnum. I formannssæti er stillt Jóni Sigurðssyni, sem til skamms tíma var framkvæmda- stjóri Innflutningsskrifstofunn- ar og ekki hefur stig'ð út á skip sem starfandi sjómaður síðan 1930. Það er á margra vitorði að Jón á að taka við embætti verðgæzlustjóra á næstunni. Pétri Sigurðssyni var þröngv- að inn í ritarasætið á A-list- anum í andstöðu við marga þeirra sem stutt hafa núver- andi Sjómannafélagsstjórn. Pétur er alþingismaður sem kunnugt er, og auk þess hef- ur hann um árabil verið þriðji stýrimaður á Gullfossi. Sam- kvæmt lögum Sjómannafélags- ins hefur það ekki með mál stýrimanna að gera, þeirra fé- lag er skipstjóra- — og stýri- mannafélag íslands. I sæti meðstjórnanda á A- listanum er Ólafur Sigurðsson. Hann hefur verið starfandi sjó- maður, en er nú verkstjóri hjá Tcgaraafgreiðslunni, enda Verkstjórafélagi íslands. Það er a’.leinkennilegt að Fornhaga og hefur verið gefið Morgunblaðið skuli vera að nafnið Plagaborg. Heimilið , hljóða atkvæðum til 2. ,umr. og Jón Ingimarsson skákmeistari Norðuriands ién Ingimarsson skákmeistari Norðurlands 1960 Sl. laugartlag- lauk á Blöndu- ósi skákmóli Norðlendinga. Sig- urvegari og skákmeistari Norð- urlands varð Jón Ingimarsson á Akureyri. Jón hlaut ’6 vjnninga, en í öðru saeti varð Jónas Halldórs- son með 5''■< vinning og þriðji Jón Hannesson með 3 !'•> vinning. Nýtt dagheimili Um heigina var opnað í Reykjavík nýtt dagheimili barna á vegum Barnavinafé- 1 lagsins Sumargjafar og Reykja- víkurbæjar. Heimilið er við Afhkotagemlingar A-Iistans Það er eins og liver önnur vitleysa í Morgunblaðinu sem I þar er sagt til afsökunar skip- seldust upp á sknmmri stund. | un Arlistans> að fjórir stjórnar- Tónleikar þessir verða eins jmenn j Sjcmannaféiaginu þurfi og áður hefur yerið skýrt frá löfeum samkvæmt að vera starf- með nokkuð nýstárlegu sn ði, | þ.e. flutt verða eingöngu tón- verk í nútímastíl sem jafn- framt eru aðgengileg ölium er á hlýða. Verkin sem leikin verða eru þessi: „Furur Róma- borgar“ eftir Ottorino Resphigi (flutt við mikla hrifn- ingu á síðustu tónleikum ,v 'hljómsveitar- i innar fyrir hálfum mán- uði cg endur- 'V Gcorge Gershioin tekið nú vegna margra áskor- ana) ,,Facade“, svíta eftir William Wa’.ton, og Rhapsod.y in Blue“ og „Ameríkumaður í París“ eftir George Gershwin. Tónleikarnir hefjast kl. 8.30. Stjómandi er Bohdan Wodiczko, en Ásgeir Beinteinsson leikur einleik á pianó í öðru verki Gershwins. Tónleikar með sömu efn;sskrá verða .haldnir í Bíchöllinni í Keflavík n.k. fimmtudagskvöld. Fsngu síld í gær Akureyri í g'ær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Bátarnir fimm, sem stundað hafa síldveiðar hér á Poliinum að undanförnu. íengu í dag í fyrsta skipti um langt skeið nokkurn afla. hbera á starfandi sjcmenn að iþe'r hafi tekið nafn Sigurðar Kristjánssonar traustataki, því að hann liefur lýst því yfir sjálfur í votta viðurvist að nafn sitt hafi verið tekið á A-listan í fyrra án þsss að við s'g hafi verið talað, en af ein- liverjum ástæðum hafa þeir sem það gerðu ekki treyst sér til að taka hann aftur á lista sinn. Það hefur vakið athygb að j égar birtar voru myndir af mönnum á A-listanum vantaði tvær, af Karli Karlssyni og Þorbirni Þorbjörnssyni, og því borið við að þeir. væru úti á sjó. Er þetta myndleysi undar- legt, því að þessir menn hafa báðir verið á listanum áður. I gærkvöidi var kom:ð hæg- viðri viðsvegar á landinu en snjókoma sumstaðar fyrir norð- an og austan. Veðurspá í dag fyrir Reykjavík og nágrenni: Hægviðri, dálítil snjókoma með köflum, mildara. mun ætlað 85 börnum. f j árhagsnefndar. 20 rámlesfa véibáf erbis ACfaranóit sunnudags kom til manns, er fórst í janúar sl. með Til sjós og Einar Guðniundsson, skrifstofuinaður lijá Landsmála félaginn Verði og talstöðvarmaður lijá Síldarleitiimi á sumrin kaus nýlega 'í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Sjómannafélagar! Kjósið snemma og takið með ykk- ur félaga ýkkar. Kosið er í dag klukkan 3—:6 e.h. í skrifstofu Sjq- mannafélags Reykjavíkur, Hverfisgötu 8—10, (2. hæð). Kjcsið lista starfandi sjómanna, setjið X við B. Sandgerðis nýr 120 rúmlesía stálbátur. Eigandi hans er Guð- niundur Jónsson, útgerðarmaður á Rafnkelsstiiðum. Nafn bátsins er Jón Garðar, ber hann nafn sonar Guðmundar, hins kunna og fengsæla skipstjóra og afla- Kjör blaða- manna óvið- unandi Blaðamannafélag íslands hélt fund sl. sunnudag og voru kjaramál félagsmanna aðalumræðuefni fundar- ins. Kjarasamningar blaða- manna eru nokkurra ára gamlir og fyrir löngu orðn- ir úreltir. Andrés Krist- jánsson formaður B.í. skýrði frá á'.iti launamála- nefndar og urðu síðan miklar umræður. Var það samróma álit að óhjá- kvæmilegt væri að gera nýja samninga um hækkað kaup og breytt kjör. Að- gerðum í málinu var frest- að um sinn. áhöfn sinni á v.b. Rafnkeli. Báturinn er smíðaður hjá skipasmiðastöð í Hollandi. Er hann búinn 8 strokka 500 hest- aíla Kromont-aðalvél. Guðmundur Jónsson útgerðar- maður tjáði blaðinu í gær, að ákveðið væri að Jón Garðar hæfi síldveiðar með hringnót næstu daga. Reykjavíkurbær kaupir jijóðjörð Á fundi bæjarráðs Reykjavík- ur í fyrradag var samþykktur samningur við landbúnaðarráðu- neytij f.h. ríkissjóðs um kaup bæjarins á þjóðjörðinni Hólmi í nágrenni Rauðlióla. Kaupverðið er 390.500 krónur og fylgir þá með í kaupunum, auk jarðarinnar. Hólmsheiði í Mosfellssveit. Þau ákvæði eru í kaupsamningnum að núverandi ábúandi í Hójmi haldi ábúðar- rétti sínum. Kaup Reykjavikurbæjar á Hólmi af ríkinu hafa verið á döfinni sl. fimm ár, en ekki hef- ur gengið saman með aðilum fyrr en nú. niititiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiHiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiHiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii Munið að kaupa miða í HappdrœHi Þjóðviljans iimriiimmmiimmmimmmmHimmimiumiiiHimmmmimimmHimiiiiiimmimimmmmmimmuiiumiiiiiimmmmi<;iiiimiiimiiHiiimimimmmimmmiiimii!im!liiiiiiii!!ii!!iiiij

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.