Þjóðviljinn - 06.12.1960, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 06.12.1960, Qupperneq 4
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 6. desember 1960 Eitt af því sem vekur at* hygli í stórum kappmótum sem þessum, er þögnin og róin, sem hvilir yfir keppend- um unz skák er lokið. Þá fyrst er farið að ræðá saman og kanna þær leiðir, sem ekki voru farnar, en komu til álita í skákirni. Cftast finna menn þá eitthvert sameigin- legt tungumál, en fyrir kemur að menn ræðast ekki við eft- ir skákir, þótt þeir tali mörg sameiginleg mál, sanna það1 dæmin úr skáksögunni, en slíkt mun nú vera að falla úr tízku. Stundum er létt yfir keppninni, þegar kunnugir eða frændþjóðir eigast við. Og skulum við nú fylgjast með orðaskiptum, sem urðu milli tveggja keppenda í keppninni 6 © Rde2, Hf7; 16. f4, g5; 17. f5, Be5; 18. Hfl, Ref6; 19. Dd2,Hg7; 20. Hadl, Rc5; 21. 'Bb2, a5; 22 .Rd4, Rh5; 23. a3, g4; 24. f6, Rxf6; 25. b4, axb4; 26. axb4, Ra4; 27. Hal, Rb6; 28. Hxa8, Rxa8; 29. Rf5, Bxí5; 30. Hxf5, Rb6, 31. Dd3, De6; 32. c5, Dc4; 33. Dxc4, Rxe4; 34. Bal, Re3; 35. Hf2, dxc5; 36. bxc5, Hd7; 37. He2, Hd3; 38. Rd5, Bxal; 39. Rxe3; Bd4; 40. Kf2, Hxe3. 41. Hxe3; g31; 42. Kf3, Bxe3; 43. átök Gunnar á öðru borði, og þótt hann hafi ekki náð góðum árangri á þessu móti, þá tókst honum nú upp og fékk ör- uggt forskot í kapphlaupi við Gunnar, þar sem spánska fri- peðið á a-línunni réði úrslit- um. Ólafur átti í höggi við del Corral á þriðja borði og hóf áreitni á miðborði án nægilegs undirbúnings. Leiddi það til lakari stöðu fyrir Ól- af sjálfan við góða vörn and- stæðingsins. Spánverjinn vann peð og er Ólafur síðar fórnaði Freysfeinn Þorbergsson lýsir siSustu umferðum Olympiuskákmótsins i Leipzig Danmörk—ísland í áttundu umferð. Þsir Axel Nielsen og Arinbjörn Guðmundsson hafa skeggrætt saman góða stund, þegar klukkan hringir, og að- stoðarmaður skákstjóra setur skákúrin í gang. — Jæja, eigum við þá ekki að fara að byrja — spyr Axel. — Jú, ætli það sé ekki bezt. — svarar Arinbjörn. — Eg veit bara ekki hverju ég á að leika á móti þér. — ’segir Axel — O, leiktu bara einhverju, segir Arinbiörn. —- Kannski ég frri þá út ÍTneð hestinn. f.—- segir Axel iiffl leið og hann tekur ridd- ara úr borði og leikur hon- ~um út á reitinn f3. — Já. þt»ð er á^ætt, þú getur þá. alltaf leikíð honura ■heim aftur, cf þú kærir þig iira. Síðan svarar Arinbjörn leiknum með því að hleypa einnig út si'öum hesti kónsrs- magin, og brátt eru báðir keopendur niðursokknir í skákina o? ræðast ekki við meirr. í fuílar fimm klukku- stundir. Þá fvrst seair Axel — Gecst unp! Eg hélt. ekki að þú tefidir svona vel. — Eg mátti til, svarar Ar- inbiörn. þú ert svo góður skákmaður. Hvít': Avpl Nielsen. Svart: Arinh'örn Gnðmundsson. 1. Rf3 iRf6; 2 c4, ^6; 3. g3, Bg7: 4. B<?2, 0—0; 5. 0—0, d6: 6. d4, RbdT; 7. Rc3. c6; 8. Dc2. e5; 9. Hdl, De7: 10. e4, Pm8; 11. b3, f5: 12 Ba3. evd4: 3 3. Rxd4, f4; 14. gxf4; Hxf4; 15. Kxe3, gxli2; 44. Kf4, Rd7; 45. Kg3, Kf7; 46. Kxh2, Kf6, og Axel Nielsen gafst upp. Aðrar skákir fóru flestar íslandi í chag. Kölvig beitti Grur.feldsvörn gegn Gunnari og vann í 27 leikjum, þar eð Gunnar fann aldrei neitt raunverulegt skotmark, en varð sjálfur berskjaldaður að lokum. Ólafur beitti Benoni- mótbragði gegn Petersen og náði spili á drottningarvæng, sem nægði honum til jafn- tetlis. Kári tapaði fyrir Blom eftir villu í miðtafli. íslandlaut þanrig í lægra haldi fyrir Danmörku, hlaut IVe vinning, jafn rnikið og Danir höfðu fengið geg i Islandi í undan- rásunum, þegar Island hafði áðalliðið'ihná, en Danir ekki. 9. uinferð. Spánverjar hvíldu tvo beztu menn sira. Perez óg Pomar, er þeir tc-fldu við ísland, en samt höfðu þeir tvo alþ.jóð- lega nieistara á efstu borðun- um. Toran beitti kóngsind- verskri vörn gegn Freysteini á fyrsta borði og fcauð jafn- tefli eftir fáa leiki, en Frey- steinn hafnaði, þar eð hann taldi stöðu sína betri. En alllöngu síðar, þegar saxast tck á urnhugsunartíma Frey- steins og ekkert raunhæft hafði áunnizt, þáði hann boð- ið, þegar Toran bauð jafn- tefli í þriðja sinn. Farre, sem hlaut titilinn alþjóðlegur meistari eftir glæsilega frammistöðu á Ólymníumót- inu í Múnchen 1958, þar sem hann m.a. lagði Arinbjörn Guðmundsson að velli í skemmtilegri skák, tefldi við Spáni. Hvítt: Puig. Svart mundur Lárusson. Guð- manni í örvæntingu kom það ekki að haldi, og Ólafur varð að gefast upp í 31. leik. Tefldi Spánverjinn alla skák- ina vel og markvisst. Öllu lakar tefldi Pu’g gegn Guð- mundi Lárussyni á 4. borði, þó virtist hann enn eiga kost á vinnandi sckn með manns- fórn, þegar hann lck af sér skákinni í 20. leik. Var það einfalt en snoturt svar Guð- mundar, sem Spánverjanum liafði yfirsázt. Island hlaut þannig 1% vinuing gegn 1. e4, c5; 2. Rf3, e6; 3. c3, Rf6; 4. e5, Rd5; 5. d4, d6; 6. a3, Rc6; 7. Bd3, dxe5; 8. dxe5, Be7; 9. De2, Dc7; 10. 0—0, Bd7; 11. b4, f6; 12. c4, Rb6; 13. exf6, Bxf6; 14. Bb2, cxb4; 15. Bxf6, gxf8; 16. Db2, c5; 17. axb4, Dd6; 18. b5, Dxd3; 19. bxc6, Bxc6; 20. Dxb6, Dxf3; 21. Dxc6, Dxc6, og hvítur gafst upp. 10. umferð. I 10. umferð tefldum við við Svia, ssm höfðu tekið af okkur 31/) vinning í undan- rásurum. Þá hafði Freysteinn bjargað frá -íúlli með jafn- tecli við Stáhlberg, en nú féll það í hlut Arinbjarnar eins og svo of t áður að verða bjarg- vættur okkar íslendinganna. Hann tefldi gegn Nilsson á öðru borði og var kominn með unnið tafl eftir nokkra leiki, þar eð Svíinn lék illa af sér í jafnri stöðu. Mun þetta vera sá vinnirgur Arinbjarnar í mótinu, sem hann hafði minnst fvrir. Sviar jöfnuðu brátt leikinn. þar eð Gunnar varð illa úti fmgn. Sk.jöld. Fórnaði Sviinn skiptamun u"p úr byrjuninni og vann með fallegri kóngssókn í aðeins 25 leikjum. Guðmundur byggði upp sókn- arstöðu gegn Buskenström á fjcrða borði, en ekki á traust- um grunni. Þó þurfti SVÍinn að gæta ýtrustu nákvæmni tú þess að villast ekki í flækjum þeim, sem upp komu. Guðmundur gafst upp, þegar andstæðingnum tckst að lok- um að véla af honum drottn- inguna. Skák Lundins og Freysteins ’fór í bið eftir að Freysteinn hafði leikið rang- an leik í tímr.þröog. Virtist hún ekki vera með öllu von- laus, en Lundin fann sterká leið og vann biðskákina. Að þessu sinni hlutum við því eirn vinning gegn Svíum. Af úrslitum sem athvgli vöktu í þessari umferð má nefna sig- ur Fisehers yfir Pachmann í 43 leikjum. Síðasta umferð órslita. Gegn Noregi i s'ðustu um- ferð vr.r aðalliðið látió tefla. Vitað var þegar fyrir keppn- ina að Island myndi hafna í 11. sæti í B flokki, það er í 23. sæti af 40 þjíðum, en hver hálfur vinningur gat Framhald á 10. siðu. Meðan á Olympíuskákmótinu stóð var efnt tíl keppni þar sem téflt var með lifandi taflmömr mn, börnum og unglingum úr þorpinu Ströbeck hjá Halberstadt, sem frægt er fyrir skák- áhuga. Þeir sem tefldu voru Arno Heinrich frá Halberstadt, 15 ára skólapiltur, og Horst Thile, 26 ára gamall frá Stalinstadt. Skákinni lauk með jafntefli. Eins og sjá má á mynd- inni báru lifandi taflmennirnir forna búninga. 1 BHHHBHHHHHHHHHHHHHHHHHDHHHHHHHHHHHHHHH Bæjarpóstinum hefur bor- izt þetta athyglisverða bréf, írá gömlum sjómanni: HVERSVEGNA FÁUM VIÐ EKKI ÓPERUR? íslendingar eru söngelsk þjóð. Ég efast um, að nokkur önnur þjóð — miðað við fólksfjölda — geti státað af jafnmörgum söngmönnum og íslendingar. Mætti tilfæra jnörg dæmi því til sönnunar. Man ég það, þegar við fyrr á tímum, ferðuðumst með dönsku strandferðaskipunum milli verstöðva, í síldarvinnu til norðurlandsins og að norðan um haustið. Við ferð- uðumst í farmrúmi skipanna, oft fullskipuðum og þá var oft tekið lagið, voru það bæði kvenna- og karlaraddir. Danirnir stóðu og hlustuðu, alveg agndofa. Heill skari af alþýðu, hélt konsert. Ég minnist þessa, vegna þess að ég er undrandi á því, að hér skuli ekki vera gert meira af því að sýna óperur. Við eigum 10—20 hálærða og góða söngvara, á heimsmæli- kvarða, bæði konur og karla, þar að auki fjöldan allan af minni spámönnum, sem geta vel fyllt upp í óperu. Ég hef nokkrum sinnum hlustað á ó- perur í Kaupmannahöín og Hamborg og ég er viss um að við hér heima, stöndum sízt ver að vígi, hvað söngkrafta snertir, en þeir þarna úti. Enda hafa Danir þurft að fá söngmenn héðan, til að geta sýnt óperur og Þjóðverjar reyndar líka, stundum. Með íslenzkum söngkröft- um, væri vel hægt að sýna hér óperur, minnstakosti einu sinni í viku hverri. Eng- inn þarf að óttast, að þær yrðu ekki vel sóttar, jafnvel betur en leikrit. Almenning- ur hér er söngejskari alþýðu ílestra þjóða. Góðir söngmenn eru eftir- sóttir og sumir okkar þeztu söngmanna hafa farið til Danmerkur. Þeir sem heima sitja, hafa einnig fengið mörg tilboð erlendis frá, en segjast heldur vilja vera hér, ef þeir fá lífvænleg hlutverk. — Gamall sjómaður. Það var gaman að heyra þessa rridd frá sjómanni. en þeirri stétt hei'ur verið legið á hálsi fyrir að hirða lítt um menningarverðmæti. Margir muna og þegar Hannes á horninu, vildi gera alla sjó- menn að fyllibyttum og bull- um. Honum varð hált á því, enda hafði hann litla hug- mynd um hvað hann var að að tala um. Mig langar að heyra fleiri raddir frá sjómönnum, um það sem þeim liggur helzt á hjarta.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.