Þjóðviljinn - 06.12.1960, Side 11
Þriðjudag’ur 6. desember 1S60 — ÞJÓÐVILJINN — (II
Útvarpið
fíuqferðir
I dag er þriojudagur 6. desem-
ber. — Nikulásmessa. — Tungl
í hásuðij ld. 2.39. — Árdegishá-
flæði kl. 7.09. — Síðdegisháflasði
kJ. 19.27.
W/S
Snorri Sturluson
tFTVARPIÐ
I
DAG:
8.00—10.00 Morgunútvarp. 13.00
„Við vinnuna,". 14.40 „Við eem
hcima sitjum". 18:00 Tónlistartími
barnanna (Jón G. bóra,rinsson)..
20.00 Dafjlegt mál (Óskar Hall-
dórsson cand. mag.). 20.05 Erindi:
Fundur Norður-Ameríku á fimmt-
ándu öld (Björn Þorsteinsson
sagnfræðingrur). 20.30 Frá tónleik-
um Sinfónmhljómsveitar Islands
i þjóðleikhúsinu. Stjórnandi: Boh-
dan Wodiczko. „Facade", bal’.ett-
músik eftir Willia.m Walton. 21.00
Raddir skálda: t)r verkum Krist-
manns Guðmundssonar. — Fiytj-
endur: Guðbjörg Þorbjamardóttir,
Ævar R. Kvaran og höfundur
sjálfur. 21.50 Einsöngur: Miliza
Korjus syngur lög eftir Johann
Strauss. 22.10 Upplestur: Úr Ævi-
sögu Halidóru Bjarnadóttur,
skráðri af Viihjálmi S. Vilhjálms-
syni rithöfundi (Vilhjimur S. Vil-
hjálmsson yngri les). 22.30 Fram-
hald sinfóníutónleikanna í Þjóð-
ieikhússins. Stjórnandi: Bohdan
Wodiczko. Einieikari á píanó:
Ásgeir Beinteinsson. Tvö verk eft-
ir George GershKvin: „AmeK kumað-
ur í París" og „Rhapsody in
biue". 23.05 Dagskr.árlok.
væntanlegur
Hamborg,
mannahöfn,
borg og Osló kl. 21.30.
N.Y. kl. 23.00.
Millilandaflug: Milli-
landaflugvéiin Hrjm-
faxi er væntanleg til
Rvákur frá G’.as-
gow og Kaupma.nnahöfn kl. 16.20
í dag. Flugvélin fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar ki. 08.30
fyrramálið.
Innanlandsf lug:
X dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Flateyrar, Sa.uðárkróks, Vest-
mannaeyja og Þingeyrar. Á morg-
un er áætlað að fljúga tjl Akur-
eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
Hvassafell er væntan-
legt' til Reykjavíkur
~ 10. þ.m. frá Stettin.
Arnarfell kemuhr til
Reykja.vákur í dag frá Patreks-
fjrði. Jökulfell kemur til Grims-
by á morgun frá Keflavík. Dís-
arfell er í Hamborg. Litlafell fer
í dag frá Reykjav'k til Aust-
fjarðahafna. Helgafell er á Húsa-
vik. Hamrafell er í Hafnarfirði.
Pan ameríkan flugvél kom til
Keflavíkur í morgun frá N.Y. og
hélt áleiðis til Norðurlandanna.
Flugvélin cr væntanieg aftur
annað kvöld og fer þá til N.Y.
Langjökull lestar á
Norðurlandshöfnum.
Vatnajökull fer í dag
frá Hamborg til
Grjmsby og Rotterdam.
—kL. Hekla fer frá Reykja-
* vík síðdegis í dag
\ S ý austur um land í
hringferð. Esja er
væntanleg til Reykjavíkur í dag
að a-ustan úr hringferð. Herðu
breið fer fr,á Vestmannaeyjum í
kvöld til Reykjavíkur.
Brúarfoss fer frá1
Kristiansand 9. þ.m.
til Flckkefjord og
Rv'kur. Dettifoss kom
til Rotterdam 3. þ.m. Fer þaðan
til Bremen, Hamborgar, Gdynia,
Ventspils og Reykjavíkur. Fjall-
foss fór frá Hjalteyri í gærkvöld
tii Raufarhafnar og Eskifjarðar
og þaðan til Frederikshavn og
Ábo. Goðafoss fór frá Kefla.vak 27.
f.m. til N.Y. Gullfoss fer væntan-
lega frá Kaupmannahöfn í dag til
Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss
kom til Grimsby 4. þ.m. Fer það-
an til Hull, Rotterdam, Hamborg-
ar og Reykjavíkur. Reykjafoss
fóir'frá Hamborg 1. þ.m. til Rvik-
ur. Selfoss kom til Rvíkur 30. f.m.
frá N.Y. Tröliaf. fór frá Liverpool
í gær til Bromborough, Cork, Lori-
ent, Rotterd., Esbjerg og Hamborg-
ar. Tungufoss fór frá Gravarna
4. þ.m. til Gautaborgar, Skagen,
Fur, Gautaborgar og Reykjavíkur.
Laxá er í Reykjav'k.
Efri deild í dag kl. 1.30.
Ríkisábyrgðir, frv. 1. umr. Ef
deildin leyfir.
Neðri deiid í dag kl. 1.30.
1. Atvinna við sjgiingar, frv. Frh.
3. umr. 2. Fræðslumyndasafn rík-
Isins, frv.. 2. umr. 3. Varðskip
Íáhdsins, frv. 1. umr. Ef deildin
leyfir.
Sl. sunnudag voru
gefin saman í
hjónaband ungfrú
Inga Eygló Árna-
dóttir, starfsmað-
ur hjá Flugfélagi Xslands i Osló
og Jan Erik Mustad frá Osló.
Sl. sunnudag voru gefin saman
í hjónaband af séra. Árelíusi Níels-
syni ungfrú ■ Svava Halldórsdóttir,
Njörfasundi 9, og Ágúst Árnason,
skógfræðingur frá Hallsmúla
Rangárvallasýslu. Heimili brúð-
hjónanna er að Njörvasundi 1.
Laugardaginn 3. þ.m. voru gefin
saman í hjónaband af séra Þor-
steini Björnssyni ungfrú Oddný
Bjarnadóttii' frá Vik í Mýrdal og
Stefán Ág. Stefánsson Hringbraut
84. i
Opinberað hafa trú-
lofun sína . ungfrú
Guðrún Oddsdóttir,
Flatatungu, Skaga-
firði og Knútur Ólafsson, Ránar-
götu 21, Reykjavík.
2. desember s.I. opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Émelia M. Jóns-
dóttir, skrifstofustúlka. hjá Ragn-
ari Ólafssyni hrl., og Jón G. Þórð-
arson, sölumaður hj,.V Kemikalía
h.f.
Vetrarlijálpin.
Skrifstofan er í Thorvaldsensstræti
6, í húsakynnUm Rauða KroSsins.
Opin kl. 9-12 og 1-5. Simi 10785.
Styrkið og styðjið Vetrarhjálpina.
Kvenfélag Laugarneskirkju. Munið
jó’afundinn í kirkjukjalla.ranum í
kvöld kl. 8.30. Kvikmyndasýning
og fleira.
Langholtssöfnuður.
Sjálfboðaliða vantar öll kvöld i
þessari viku. í Safnaða.rheimilið
við Sólheima. Unnið verður við
stáðsetningu á stólúrð.
Bi'æðrafélag Langholtssafnaðar
Þjóðdansa.æving er í kvöld kl. 9 í
Tjarnargötu 20. Enn er hægt a5
bæta nokkrum nýjum meðlimuna
við.
Gengisskráning’. SölugeiifiL
1 Sterlingspund 107.05
1 Bandaríkjadollar 38.10
1 Kanadadollar 33.97
100 danslcar krónur 552.75
100 norskar krónur 534.65
100 sænskar krónur 737.65
100 finnskt mark 11.92
100 N. fr. franki 776.60
100 B. franki 76.70
100 Sv. franki 884.95
100 gyllini 1.009.95
100 tékkn. krónur 528.45
100 v.-þýzk mörk 913.65
1000 lírur 61.39
100 A.-schillingar 146.65
100 pesetar 63.50
námsstyrkir 1
Menningarstofnunin Canada
Council í Ottawa býður fram
námsstyrki til dvalar þau í
landi skólaáið 1961 til 1962.
Styrkirnir eru um 2000 $ auk
ferðakostnaðar. Styrkirnir em
veittir til náms éða rannsólina
í húmaniskum fræðum. listum
og þjóðíelag'sfræðum og erú ein-
göngu veittir kandidötum éða
kennurum ,
Umsóknir um styrkina skaT
senda skrifstoiu Háskólans fyr-
ir 1. janúar n.k. Þangað má og
vitja umsóknareyðublaða og nán
ari upplýsing'a varðandi þetta
mál, einnig hjá skriístofu aðal-
ræðismanns Kanada. Trj’ggva-
götu 2. •
Jrulof anir Gíftingar • v • Afmœli
Skugginn og tindurinn : Er
16. DAGUR.
hún var fersk eins og jómfrú,
þótt hún væri það sjáifsagt
ekki heldur. Hann tók eftir því
að hún var með lakkaðar negl-
ur og lakkið var farið að
ílagna af hér og þar. Hún sá
að hann tðk eftir því og
sagði: „Ég veit að það er
hræðilegt að sjá þetta. En ég
hef ekki neitt til að taka lakk-
ið af með — og ekkert nýtt til
að lakka yfir. Ég býst ekki
við að það þýði að spyrja
neinn hérna?“
„Aðeíns i’rú PawJey’, korm
skólastjórans.“
„Lakkar hún á sér neglurn-
ar?“
„Rauðgular.“
,.Það kemur heim.“ Svo
gleymdi hún nöglunum og
sagði: „Ég man bara að ég var
iögð á börurnar. Bullaði ég
ekki ósköpin öll?‘
— Jú, það gerðuð þér.
—- Mér datt það i hug. Ilvað
sagði ég?
— Þér sögðust hai'a ætlað að
reyna að fremja sjálfsmorð í
Mexíkó. H,ann brosti. Nú vissi
hann að þetta var búlí og vit-
leysa. Hún var ekki þannig
stúika að hún reyndi að í'remja
sjálfsmorð.
— Já, en það er alveg satt.
sagði hún og brosti glaðlega
og frjálsiega.
— Þvi trúi ég ekki.
— Það er alveg satt! Hún
var reið yíir því að hann
skyldi ekki trúa henni. — Ég
tók -þrjátíu og fimm svefn-
töflur.
— Það hefði annars átt að
duga.
— Já, er það ekki? Og þar
að auki skar ég mig lika í úln-
liðinn um leið, en það leið yf-.
ir mig áður en ég kom að slag-
æðinni. Viljið þér sjá?
Hún rétti íram handiegginn.
Neðan á úlnliðnum var mjótt
og iangí ör. Þvert yfir það
vórú mél'ki eftir þrjú spor.
— Er ékki dásamlegt hvern-
ig. hægt ■ er að klastra i'ólk
saman nú orðið? Ég' veit um
mann sem var með sautján
spor eftir uppskurð.
■— Þér fáið bráðum enn
fleiri ef þér haldið svona
áfram, sagði hann. — Af
hverju gerðuð þér það? Voruð
þér búnar að missa trúna á
líí'ið?
— Nei. nei. sagði hún. — Það
var ekki ástæðan. Hún var
miklu nærtækari.
— Karimaður?
— Já, var ég ekki vitlaus?
— Hvað varð um hann?
sagði Douglas. — Fékk hann
að vita það?
.— Nei, hamingjan hjálpi
mér, sagði hún. Hún var glað-
leg og áhyggjuiaus á svipinn.
Skær, grænblá augu hennar
gerðu hann ringlaðan. —- Hann
var farinn heim til konunnar
sinnar.
Þriðji kafli
Hún hét Judy Warring, IJún
var tuttugú 'Og sjö ára. þótt
hún sýndist ek'ki nema tuttúgú
og þriggja eða fjögra ára. Hún
virtist alls ekki af þeirri teg-
und kvenna'sem fremur sjálfs-
morð og hún var hvorki þung-
iynd né taugaveikluð; hún
virtist hafa til að bera þess
konar sakieysi sem engin lífs-
reynsia getur unnið á. Douglas
kom það mjög á óvart að hún
skyldi hafa reynt ,að svipta
sjálfa sig' lífi. jafnvel þótt
ástarsorg væri orsökin. Fram-
koma hennar var svö'ijöi^eg
og áhyggjulaus. Ilún sagði hon-
um allt um . sjálfsmorðið á
hreinskilinn hátt, ftýorki gort-
andi né iðrunarfull,jekki held-
ur í spaugi, heidur 'aðeins.
eðlilegt atvik i .tilveru, sem
henni þótti ekki sérlega við-
burðarík.
Maðurinn sem átti sökina á
því að hún hafði reynt að
fremja sjálfsmorð. hét Louis.
Hann var Ungverji og hún
hafði hitt hann í París - ij’rir
tæpum tveimur árum. Um það
leyti bjó hún í París með
ungum iögfræðistúdent. Stúd-
entinn hafði verið í írjálsa
franska löfthernu’m og hún
hafði orðið ástfangin ál' hon-
um í 'London meðan á stríð-
inu stóð. Þau höíðu oft talað
.um-að gifta sig. Én Judy hafði
mætur á markaðstorgum. trúð-
um og loddaraskap. Það tvildi
svo til a$. stúdentinn yar ekki
jafnhrifinn. af þessu ÖS. -þvi
var það. að hann hafði ekki
verið með henni i tjaidinu hjá
loðna manninunv frá Indokína
á Place Pigalle kvöidið sem hún
hitti Louis í fyrsta sinn. Það
var líka ástæðan til þess að
hann hafði ekki heldur verið
nærstaddur daginn eftir þegar
hún hitti Louis aftur í skelf-
ingalestinni.
Hún hitti Löúis bft pítir þetta
og einn daginn bauð hann
henni með sér upp á herbergið
sitt. Þá varð henni ijóst að ást
hennar á lögfræðistúdentinum
hlaut að vera að kólna, fyrst
hún gat svona auðveldlega ver-
ið honum ótrú. Hálfum mánuði.
seinna ýmislegt óþægilegt
hafði gerzt þann tima -— hafði
hún flutt úr glæsilegri íbú5
stúdentsins og komið sér fyrir
í óvistlegu hevbergi Louis.
I-Ienni var orðið Ijóst.. að í raun-
inni elskaði hún Louis mjög
hcitt.
Louis var alveg peningalaus„
en Judy hafði lært að sauma í
London og hún íékk vinnu hjá.
saumakonu. Lóuis reyndi að'
koma því í kring að hann gæti
flutt til Vésturheims, en ann-
ars gerði hann ekkert. Hann
var kvæntur. Konan hans var
svissnesk og vel fjáð og átti
heima i Zúrich. Hann haíði
yl'irgefið hana eftir rifrildi og:
hún hafði lýst því yfir að hún.
vildi ekki siá hann framar.
Einn góðan veðurdag. þegar
Judy hafði búið með honum í
næstum háli't ár. birtist lcoiian.
hans í París. Hún haí'ði .gkipt
um skoðun og vildi ekki íþissa.
hann. Louis' sagði víð Judy a®
koma hennar hefði engin iáhrif
á hann. Á hinn bóg'inn [væri
óskynsamlegt. að særa tiífinn-
ingar hennar núna. þar sem
peningaleysi væri eina hindr-
unin fyrir Amerikuför hans..
Skömmu seinna tilkynnti hann
henni niðurbrotinn að hann
væri að íara til Venezuela og'
konan hans færi mcð honum.
Þrem dögum seinna sigldu þau