Þjóðviljinn - 06.12.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.12.1960, Blaðsíða 12
HBHUBUHHHHHUB&Hl m é sSíofpaSIi Sovézkum geimvísinda- mönniim tókst ekki að ná geimfari sími til jarðar i síðustu viku, cn þeir telja sis liafa fengið þýðingar- mikla vitneskju frá sendi- tsekjum þess áður en það eyddist í gufuhvolfinu. Myndin er af eldflaug á skotpaili cs' er tekin úr sovézkri kvikmynd um geimrannsóknir. Þriðjudagur 6. desember 1960 — 25. árgangur Ii’b. tbl. Sérstakt ríki í Efra-Kongó, verði Lumumba ekki látinn laus Salumo, fyrrverandi einliarit- ari Lúmúmba forsæíisráðherra, hefur lýst yfir fví, að stofn- að ver£i sérstakt lýfiveldS í Efra-Kongó, ef forsætisráð- herrann verfinr ekki látinn laus ■BRHHHUBHBBHHBHBBHBHIIÍ Úr fangelsi Mobutus. Sements ver ksmið j cm á viðreisnarkrepp Á að henda framleiðslunni í úf- lendinga fyrir hálfvirði? HinJ dauða hönd „viöreisnarinnar“ er að skapas Sementsverksmiöj unni erfiðleika sem barf að snúast viö með sameiginlegu átaki allra sem vilja aö þetta þjóö- þrifafyrirtæki nái tilgangi sínum. Frumvarp Einars og Hannibals um breytingu á stjói'n Sements- verksmiðjunnar var til 1. umr. á fundi neðri deildar Alþingis í gær, og flutti Einar Olgeirsson ýtarlega framsöguræðu. Minnti Einar á að 1058 hafi Jóhann Hafstein og Ingólíur Jónsson flutt frumvarp um samskonar breytingu á stjórn Sementsverksmiðjunnar, að hún yrði skipuð íimm þingkjörnum mönnum. Hnigi öl] alm. rök að því að um þessa verksmiðju gildi sama og önnur stórfyrir- tæki ríkisins, atvinnufyri rtækm. Hér er um að ræða geysistórt svæði í norðvesturhluta Kongó. Salumo og aðrir fylgismenn Lúmúmba, krefjast þess, að hann fái frið til að taka til starfa sem lögiegur forsætis- ráðherra alls Kpngó-lýðveidis- ins. Verði það ekki gert, muni verða stofnað sérstakt lýðveldi í Efra-Kongó. Fylgismenn Lúmúmba, með Salumo í broddi fylkingar, virðast ráða lögum cg lofum í Stanieyvike, sem er höfuðborg þessa svæðis. Þar brauzt út mikil reið'alda þegar valdaræninginn Mobutu cg menn hans handtóku Lúm- úmba. I KvisUngnum fagnað Tshombe, valdamaður í Kat- angahéraði, kom til Brússel í gær. Honum var tek:ð þar sem Framhald a 5. síðu. Hærri fjárlög, sama kaup s'parnaöarloforðin svikin FJárlagafriiitivarpfð komið lír iiefnd Sýnt er nú aÖ ríkisstjórnin ætlazt til að fjárlög' veröi afgreidd meö a.m.k. 85 millj. króna hækkun, án þess að nokkurstaðar hækki laun. Allt sparnaöargaspriö virö- . ist þagnaö. Fjárveitinganefnd skilaði i gær nel'ndarálitum. og breytingatil- iögum um fjárlagairumvarpið og mun ætlunin að afgreiða fjárlög sem f.vrst og senda þingið síðan heim um sinn. ★ Fjárlögin liækka. Fjárveitinganefnd þríklofnaði, og mynda íulltrúar stjórnarflokk- anna meirihluta, en íulltrúi Al- þýðubandalagsins, Karl Guðjóns- son, og l'ulltrúar Framsóknar- flokksins skila sérstökum minni- hlutanefndarálitum. Minnir Karl i nefndaráliti sinu • á hin eindregnu i'yrirheit fjár- málaráðherra Gunnars Thorodd- sen og r.’kisstjórnarinnar allrar um altækan sparnað í ríkisrekstr. inum og lækkuð fjárlög. Sýnt er nú. að tillögur stjórn- Tveir íslenzkir togarar seldu fiskafla í Vestur-Þýzkalandi í gær: Narfi 143 lesú'r fyrir 02.700 mörk og Þormóður goði 90 lestir fyrir 62.500 rnörk. arflokkanna um afgreiðslu fjár- laganna, að ekkert stenzt- at' þess- um loi'orðum. „Augljóst er, að fjárlög munu nú hækka, en ekki lækka, svo sem lofað var, og mun hækkunin aldrei nema lægri fjárhæð en 85 milljónum króna", segir Karl í nefndarálit- inu. ★ Skyldug sparnaðar- viðleitni. Alþýðubandalagið er þeirrar skoðunar, að ríkisstjórn, sem leggur á l>að ofurkapp. að halda launakjörum landsmanna óbreytt um í hraðvaxandi dýrtíð, hafi sérstakar skyldur til að sýna viðleitni til að hamla gegn út- þenslu annarra ríkisútgjalda. Það hefur þessi ríkisstjórn ekki gert. og enn hækka fjárlög henn- ar verulega brátt fyrir óbreytta launaliði. Aí þessum ástæðum er þess hér íreistað að íá Alþingi til að i'yrirskiþá ríkisstjórninni að framkvæma sparnað á fóein- um þeim liðum, sem næst liggja húsbóndavaldi hennar, svo sem á kostnaði stjórnarráðsins. utanrík- stofnana, sem heyra beint undir stjórnarráðið.-” ★ Hækkun til verklegra framkvæmda. Auk sparnaðartillagna flytur Karl haékkunartillögur um fram- lög til verklegra lramkvæmda, m. a. tvöföldun á fjárframlagi til endurbyggingar þjóðvega. fram- lag til brúargerða hækki um tæp- Framhald á 2. siö' Þjófnaður og skemmdarverk Aðfararnótt sunnudags var framið innbrot í verksmiðjuna Ópal í Skipholti 29 og stolið þaðan um 2000 krónum í pen- ingum og auk þess einliverju af sælgæti. Þjófurinn lét sér hins vegar ekki nægja að stela peningum he’jiur framdi hann ýmis kanar skemmdarverk á skrifstofunni, eyðilagði eða stórskemmdi reiknivél með því að berja hana með hamri, braut ritvél og einnig gler í hurð skrifstof- unnar. Auk þessa rótaði hann öllu ti-1 í skrifstofunni, tæmdi úr skápum og skúffum og ★ Markaðskreppa skollin á Sýndi Einar fram ó hvérnig „viðreisnin" hefði skapað Sem- entsverksmiðjunni margvíslega örðugleika, ekki sízt með hinni stórkostlegu hækkun á bygging- arefni, þar með töldu sementi og stöðvun í íbúðarhúsabyggingum. Verksmiðjan hai'i þó upphaflega átt að verða til að auðvelda ís- lenzku fólki að eignast vandaðar íbúðir. Nú væri þegar skollin á markaðskreppa fyrir afurðir verksmiðjunnar, viðreisnar- kreppa. Árið 1958, frá því í ág'úst að hún tók til starfa, seldi Sem- | entSverksmiðjan 30 þúsund tonn. Árið 1959 voru seld 84300 tonn. Þetta ár. 1960, er gert ráð fyrir að alls verði seld á innan- landsmarkaði 70 þúsund tonn. Líklega má reikna með, að um 15 þús. tonn af sementi hafi verið birgðir Sementsverksmiðj- unnar um áramótin. svo reikna megi með að af framieiðslu árs- j insins 1960 seljist á innanlands- j markaði um 55 þúsynd tónn. Gerður hefur verið samning'ur j um að selja til Bretlands 20—25 i þús. tonn . af sementi, en við mjög niðursettu verði. Friðrik Olafsson FrlSrik ver«5 HolEandi ★ Viðreisnin orsök erfiðleikanna. Sementsverksmiðjan mun hai'a selt sement undaníarið íyrir 800 kr. tonn, írítt um borð á Akranesi. En það verð sem verksmiðjan mun íá út úr söl- unni til Bretlands, mun vera 450 kr. tonnið. Það er nokkru meira en hálfvirði. Útsöluverð hér i Reykjav'k mun nú vera 1120 kr. tonnið. en var um 735 Framhald á 3. síðu. 514 hafa kepp- var Tj -SfjJ isþjónustunnar og nokkurra tvístraði út um allt gólf. Orösending' frá Sósialista- félagi Reykjavíkur Félagið vill minna ó, að dregið verður í Happdrætti Þjóðviljans á Þorláksmessu næst komandi og hvetur deildarstjórnir og félagsfólk að hefjast handa um sölu happdrættismiða. Um helgina lauk svæðaniót- inu í Hollandi með sigri Frið- riks Ölaff sonar stórmeistara, er hlaut 71 ■» vinning úr 9 skákum, vann 6 og gerði 3 jafntcfli. Næst'r í röðinni urðu Austur- ríkismaðurinn Dúckstein og Þjóðverjinn Teschner með 7 vinninga hvcr og fjórði varð Larsen, Danmörku, með v'nning. Nánari fregnir Iblaðinu ekki borizt af röð enda. Eins og kunnugt er Austurþjóðverjanum Ulhmann neitað um landvistarieyfi í Hollandi og hættu þá 7 aðrir þátttakendur frá Austur-Ev- rópu við þátttöku í mótmæla- skyni. Var í þeirra hópi sterk- ari h’uti keppenda, m.a. Szabo frá Ungverjalandi og fleiri kunnir stórmeistarar. Sagði forseti Skáksambanclsins, Ás- ge'r Ásgeirsson, í gær, að allt væri enn á huldu um það, hvort mót þetta ýrði viðurkennt sem svæðamót eða hver skipan yrði höfð á þeim málum. Hefur for- seti Alþjóðasambandsins unnið að lausn þessa vandamáls en. ekki fund'ð neina enn svo kunnugt sé.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.