Þjóðviljinn - 16.12.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.12.1960, Blaðsíða 6
— ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 16. desember 1960 j Sérfræðingur SÞ um vegagerð II i IJ HÍkynnir sér vegamál hérlendis TTnHftnfnrnp t.vn mánnAi Tmfnr Hvnlii’í Vipr á InnVi; aÁr. (ftaeíBndl: ■uulnlnciir21okkiii *lt>ýS* SáclnlutnXlokkamm. — aitatJAr»r: UnsnÚB Kjnrtuuson (Ab.). AtnsnOa TorH Ólnfuon. Bll- rrBur OuBmunduon. - Préttarltstlárnr: Ivar E. Jðcuon. Jða Wlavnaaor. “Ausclýslngaatjórl: OuBuelr Maunúaoon. — BltatJðrn. afsrelSala auulýalnaar. DrentsmlSJa: SkólavðrSuatls 19. — BísuS j-eoo «» linar. AakrlftarterB kr. 4B a mfc. - £j**MJiSlmT. kr. S.UA mrentamlSJa blðSvUJanA Undanfarna tvo mánuði hefur dvalið hér á landi sér- j^-jfræðingur í vegagerö dr. ing. Lutz Érlenbach, til þess c'ð kynna sér íslenzk vegamál. Er dvöl hans hér kostuö jgpaf tækniaðstoö Sameinuðu þjóöanna. Dr. Erlenbach , er Þjóðverji 9f Pólitískir flóttamenn” E vsi 81: á 1 æ i íiH kki alls fyrir löngu gerðust þau tíðindi á Aust- fjörðum að tveir sjómenn hlupust í land af finnsku skipi, kokkurinn og einn félagi hans. Þeir lögðust í flakk og gerðu tilraun til að fela sig, en íslenzk yfirvöld eltu þá uppi, handsöm- uðu þá og fluttu nauðuga um borð í finnska skipið. Lét það síðan úr höfn og fara ekki fleiri sögur af örlögum flóttamannanna. 1 fyrradag gerðust enn þau tíðindi að erlendur kokkur gekk í land af skipi sínu og neitaði að starfa lengur um borð í því. Hann gaf sig sjálfur fram við lög- :regluna, og nú brá svo við að hann var ekki íiandtekinn og þaðan af síður fluttur nauðugur úm borð í skip sitt. í staðinn var hringt í Morg- tmblaðið og það leggur forsíðu sína í gær undir |jennan stórmerka atburð. Þessi síðari kokkur 'þr semsé austurþýzkur og þarmeð er hann orð- fnn „pólitískur flóttamaður" og feiknarlegt inn- Íegg í stjórnmálabaráttuna í heiminum. Finnski B*1”' kokkurinn og félagi hans hafa á hinn bóginn væntanlega verið ópólitískir með öllu. SC|vo er að sjá sem áhöfnin á austurþýzka skip- ~ inu hafi átt erfitt með að skilja pólitískt £5} ínikilvægi þessa atburðar. Að minnsta kosti hef- Kjj úr Morgunblaðið það eftir skipstjóranum ,,að S5 matsveinninn hefði komizt í kvnni við Austur- S ríkismann einn og Vestur-Þjóðverja í Reykja- p? vík og hefðu þeir talið hann á að flýja og notað S til þess tóbak, brennivín og kvenfólk11. Þetta er óneitanlega hversdagslegri skýring en hin heims- pólitíska dramatík Morgunblaðsins, en hún er býsna miklu trúlegri. Ekki sízt vegna þess að al- fj$ kunnugt er að þegar hingað koma skip frá sós- jsí{ íalistísku löndunum hafa áhafnir þeirra vart fló- «=s arfrið fyrir mönnum sem lofa sjómönnunum gulli og grænum skógum ef þeir „leiti hér hæl- iiH is sem pólitískir flóttamenn". Ýmsir listamenn og menntamenn frá sósíalistísku löndunum sem hér hafa dvalizt um skeið hafa haft sömu sögu cíjj að segja. Er engu líkara en þessir flóttamanna- agentar hafi samtök sín á milli, og ekki virðist þá skorta fé. En þeim sem sjá um útgerð þeirra Híij hefur væntanlega fundizt tími til kominn að ein- 5Í1 hver árangur yrði af miklu erfiði. Kti f*að hafa aldrei þótt sérlega mikil tíðindi þótt **|f fUr * fyrir kæmi að sjómenn gengju af skipi sínu í erlendri höfn, og slíkt hefur einnig hent ís- lenzka sjómenn. Því mun tilgangslítið að reyna að gera þvílíkan atburð að einhverju stórpóli- tísku æsingatilefni, og raunar ætti Morgunblað- ið að temja sér að læra af reynslunni. íslend- ingar hafa fyrr séð framaní „pólitíska flótta- menn“. Fyrir nokkrum árum var sóttur til út- landa heill hópur af Ungverjum, og var hópur- inn vandlega valinn af dr. Gunnlaugi Þórðar- íiVj syni. íslendingar hafa nú fengið alllanga reynslu |Í£ af þessum völdu gestum, og er talsverðan hluta foi hennar að finna í sakaskrám lögreglunnar. 55? Mættu Morgunblaðsmenn gera sér ljóst að hafi „flóttamenn" þessir haft einhver pólitísk áhrif á íslandi eru þau þveröfug við það sem til var fiT ætlazt. — m. m iijgS og var um árabil ráðunautur "Sþ við byggingu bílabrauta í Þýzkalandi en er nú ráðunaut- J ur samgöngumálaráðuneytisins 52 í Schleswig-'Holstein og enn- fremur ráðunautur um vega- gerð á vegum S.Þ. Kcm hann t.d. hingað frá Japan, þar sem Shann var í líkum erindagerð- ___ um og 'hér. Hér á landi hefur EU hann ferðazt um og kynnt sér ástandið í vegamálum okkar og gefið forráðamönnum vegamál- anna ýmis góð ráð og bending- ar, m.a. um lagn;ngu nýja m Keflavikurvegarins. Si I framhaldi af þessari tækni- aa aðstoð S.Þ. mun ísienzkur verk- fræðingur fara utan um 2ja mánaða skeið á næsta vori á jjíl vegum Sameinuðu þjóðanna til gþess að kynna sér byggingu vega úr varanlegu efni. Mun Snæbjöm Jónsson deddarverk- fræðingur fara þá för. tl viðtali við fréttamenn á fimmtudag sagði dr. Erlenbach, að það væri ekki fyrr en bíla- umferð væri kominn upp í ca. 2000 bíla á sólarhring, sem Sjí nauðsynlegt væri að steypa eða rrA malbika vegi. Hér á landi væri ; hvorki þ'jrf né viðlit vegna I kostnaðar að steypa nema f jöl- | förnustu vegi í nágrenni Rvík- j ur, s.s. til Keflavíkur, Selfoss pg Mosfellssveitarveginn. Mal- j arvegunum væri bezt viðhaldið 1 með vegheflum og þar sem all- mikil umferð væri mætti bæta yfirborðið með olíuíburði. Þá ibenti hann á sérstöðu Islands vegna fólksfæðar og vegalengda. Þannig eru vegir hér 60 km á hverja 1000 íbúa á móts við t.d. 20 :km í Sví- þjóð, Í3 í Danmörku og 4 í V.-Þýzkalandi, enda eru 99% vega hér malarvegir en í SVi- þjóð 88%, 38% í V Þýzkalandi og 22% í Danmörku. Til (þess að bæta vegina hér taldi dr. Erlenbach að auka þyrfti útgjöld til þeirra. Taldi hann, að tekjur ríkisins af um- ferðinni ættu allar að koma vegagerðinni til góða. I V- Þýzkalandi væru t.d. tekjur ‘ríkisins af benzínskatti og sköttum og tollum af bifreið- um og varahlutum 3800 millj- ón mörk en til, vegagerðar væru veittar 4000 millj. marka. .1 Hér á landi eru samsvarandi tölur 275 millj. kr. og 110 Imillj. kr. Einnig taldi hann ! að hækka mætti benzínskatt,- inn þar sem verð á benzíni væri lægra hér en v'iðast ann- arsstaðar í Evrópu. Um efni til vegagerðar hér á landi, sagði hann, að það -væri gott og minni flutnings- kostnaður við það en víða ann- j arsstaðar. Um rykbindingu vega gaf hann þær upplýsing- ar, að kostnaður við hana væri um 20 þús. kr. á km á ári en til samanburðar má geta þess, að viðhald vega kostar hér nú um 5 þús. kr. á ári hver km. íslondssaga ungra Sægan okkar. Myndir og frásagnir úr Is- iandssögu. Efnisval: ViLbergur Júlíusson. Myndir: Bjarni Jóns- son. Texti: Ólafur Þ. Kristjánsson. Rikisút- gáfa námsbóka. Lítil bók en fal'eg og skemmtileg. 1 henni eru 66 stuttir kaflar ■ úr sögu lands- ins allt frá landnámstíð til lýðveldisársins 1944. Þó kafl- arnir séu stuttir gefur hver þeirra ágætt tilefni til að rifja UPP og ræða efnið, sem liann fjallar um. Seinni hluti bókar- innar fyllir ofurlítið i aleyðu ''ramhflW á u ?:öu. ÍGuðrúnu Á. Símonar hoðið enn |í söngför til Sovétríkjanna Guðrún Á. Símonar óperu- söngkona hefur nú fyrir skömmu fengið ítrekað boð frá menntamálaráðherra Sovétríkj- anna, frú Jekaterinu Furtsevu, um að koma aftur austur þang- að, bæði til þess að halda söngskemmtanir þar og fara með aðalhlutverk í óperum. Sagði menntamálaráðherr- ann, að Guðrún væri fyrsti ís- lenzki listamaðurinn, sem komið hefði opinberlega fram í Sovétríkjunum, og hvort- tveggja væri, að þessi gáfaða og glæsilega íslenzka söngkona hefði með frábærum söng sín- um og túlkun viðfangsefna hlotið vinsældii og virðingu manna austur þar. Forsaga þessa heimboðs er í stuttu máli þannig: Fulltrúi sovézka menntamálaráðherr- ans, Kholojiev, vakti móls á . því við Guðrúnu í skilnaðar- hófi, er haldið var henni til heiðurs í Moskvu, áður en hún fór þaðan sumarið 1957, að hún kæmi aftur austur þangað á næsta ári, og héldi þá söng- skemmtanir í Georgíu, Ar- men.'u og fleiri Kákasusríkj- um, en þá hafði hún haldið konserta í sex stórborgum: Moskvu, Leníngrad, Kiev, Lvov, Riga og Minsk, auk þess sem hún söng oft í útvarp og sjónvarp. Svo skeði það, að sovétlista- menn, sem hingað komu haust- ið 1957, voru viðstaddir flutn- ing óperunnar Toscu í Þjóð- leikhúsiníi, en þar fór Guðrún með titilhlutverkið. Farar- stjóri þessa sovézka lista- mannahóps var leikhússtjórinn fyrir rikisleikhúsinu „Sjev- stjenko" í Kiev, Gondar að nafni. Þegar eftir óperusýn- inguna fór hann þess á leit við Guðrúnu, að hún kæmi á næsta ári austur til Kiev og færi þar með aðalhlutverk í þremur \ óperum, þar á meðal Toscu í samnefndri óperu. Síðast liðin tvö ór hefur Guðrún dvaiizt vestan hafs og sungið víða á söngskemmtun- um í Bandaríkjunum og Kanada, ennfremur í útvarp og sjónvarp við góðan orðstír. Var hún t.d. fyrsti íslending- urinn, sem kjörinn var heið- ursborgari Winnipegborgar, óg margs konar öðrum metorðum hefur hún verið sæmd í Banda- r kjunum og Kanada. Var Guð- rún og fyrsti íslendingurinn, sem sönög í kanadíska útvarp- ið þannig að söng hennar var útvarpað um allt Kanada, frá Atlanzhafsströnd til Kyrra- hafsstrandar. einnig í sjón- varpið í Winnipeg. Guðrún Á. Símonar á söngpalli í Sovéfcríkjiunun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.