Þjóðviljinn - 16.12.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.12.1960, Blaðsíða 12
IÖÐVILJINN Föstudagur 16. desember 1960 — 25. árgangur — 285. tbl. Bylfiing og borgara- sfiyrjöld í Eþíópíu Haile Selassie keisari sviítur völdum en sonur hans er foringi í byltingunni | Hefmsngur bæjarbús í Sigfufirði skoðaði á þremur I 1 dögum fyrstu málverkasýningu ungs listcmanns f E Siglufirði. Frá frétta- sýning Ragnars, en á henni á þeim tíma komu til að = = ritara Þjóðviljans. E Ragnar Páll Einarsson, 22 E ára gamall Siglfirðingur, E efndi til málverkasýningar á E Siglufirði um síðustu helgi. E 'Var þetta fyrsta sjálfstæða voru 38 vatnslitamyndir og tvö olíumálverk. Allar eru myndirnar málaðar eftir 1. jújí í sumar. landslagsmynd- ir frá Siglufirði og nágrenni. Sýning Ragnárs Páls var aðeins opin í þrjá daga, en skoða hana 1500 manns, eða = helmingur bæjarbúa, U.þ.b. = helmingur myndanna sem á = sýningunni voru seldist. — = Myndin: Ragnar Páll, ásamt = tveim myndum frá Siglufirði. = (Ljósm. Hannes Bald.). Bardasar brutust út í gær í Addis Abeba, höfuðborg Eþíó- píu, en þar var gerð stjórnar bylting í fyrradag. I bardögun um áttust við byltingarmenn annarsvegar og hinsvegar stuðningsmenn Haile Selassie keisara undir forysíu herráðs- foringja lians. Tilkymit var í gærkvöld að bardögum væri loldð, en viðsjár voru enn í höfuðborginni. Það var Wassen krónprins, sonur keisarans, sem tilkynnti byltinguna í útvarpi í fyrradag, en hann er einn af foringjum byltingarinnar. Tilkynnti hann iiiiiiiiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiu iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuti) Fremsto skyída hœjarstjórnarinndr: að hindra samdrátt vinnu og framkvœmda Fjárhagsáætlim ílialdsins boðar alnicnnar álögur og vaxandi skrif- stofukostnað, en færri dagsverk unnin við framkvæmdir bæjarins Breytingartillögur bæjarfulltrúa Alþyöubandalagsins við frumvarp aö fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar fyrir ériö 1961 eru byggöar á því meginsjónarmiöi, aö bæjar- stjórnin leitist við aö halda útgjöldum til skrifstofuhalds og annarra miöur nauösynlegra hluta í skefjum en ásetji sér aö hindra samdrátt í framkvæmdum bæjarfélagsins og þar meö minnkandi atvinnu í bænum. Ég ætla aö þaö sjónarmiö sé í samræmi viö þær skyldur sem á bæjarstjórninni hvíla viö núverandi aöstæöur í atvinnu- og fjárhagsmálum. Á þessa leið mælti Guðmund- lur Vigfússon, bæjarfulltrúí Al- þýðubandalagsins er hann gerði grein fyrir breytingartillögum við fjárhagsáætlunarfrumvarp- ið á bæjarstjórnarfundi í gær. <Og hann lauk framsöguræðu fáinni á þessa. leið: Ég á líka von á því að þetta sjónarmið isé viðurkennt af öllum þorra hæjarbúa og þá ekki sízt vinn- andi fólki, sem nú horfir fram á versnaiuli tíma, tíma óbæri- legrar dýrtíðar og atvinmdeys- ís. Og undir slíkum kringum stæðum hvílir alveg sérstök ábyrgð á bæjarstjórninni. Óréttlát skattheima í upphafi ræðu sinnar benti Guðmimdur Vigfússon á að iniðurstöðutölur f járhagsáætl- Siáft allan daginn Bæjarst jórnarfundurinn um fjárhagsáætlun Keykjavíkur stóð allan daginn í gær, og var honum enn ekki lokið þt'gar blaðið fór í prentun undir miðnætti í nótt. Verð- ur nánar sagt frá fundinum í næsta blaði. unar bæjarsjóðs hækkuðu frá fyrra ári um 45 millj. 205 þús. kr eða 18,6%. Aðaltekju- stofninn, útsvörin, er r;iú hækk- aður um 10 millj. kr. Ástæð- an itil þess að útsvörin hælkka þó ekki meir er sú, að 29,6 millj. kr. koma nú sem hluti bæjarins af söluskatti. Sölu- skatturinn er innheimtur af öllum vörum og flestri þjón- ustu, sagði Guðmundur, og kemur mjög hart við allan ab stafanir bæjarstjórnarmeiri- Var að reyna lendingartœki Margir hér í bæ munu hafa veitt því athygli í gær, að sér- kennileg flugvél, rauð að lit, var á stöðugu sveimi yfir bænum. Samkvæmt upplýsingum er blaðið fékk í flugturninum í gærkvöld, var hér um að ræða fjugvél írá bandaríska flug- hernum, sem búin er sérstök- um útbúnaði til þess að kanna hvort lendingartæki flugvalla eru í lagi. Fer slík könnun fram venjulega tvisvar á ári, svo og þegar ný tæki eru sett upp. Tekur þetta próf langan tíma, oft íleiri daga, þar sem flug- vélin verður að reyna aðflug á öjlum brautum og úr öllum átt- ■um. menning. Hanm er að því leyti óréttlátari en útsvar, að fá- tækur maður greiðir jafn stór- ar/ hluta og sá tekjuhái og auð- ugi af sama vörumagni og sömu þjónustu. Slík skatt- heimta er allstaðar vel séð af yfirstétt og íhaldsflokkum en alþýða manna og flokkar hennar eru hennir andvígir. Útsvörin hælkka nm 14 millj. kr miðað við endurskoðaða f járhagsáætlurj eftir „viðreisn", og verða 214 millj. 398 þús. kr. Það er 6,9% hækkun. Ilrekkur ekki fyrir út- gjahlaaukninguniii Um útgjaldaliði sagði Guð- mundur m.a.: Rekstursútgjöld bæjarsjóðs eru nú áætluð 244 millj. 403 þús. kr. I áætlun- inni fyrir 1960 voru reksturs- gjöldin 202 millj. 797 þús. og eiga þv'i að hækka um 41 millj. 606 þús. kr. Koma afleiðingar „viðreisnarinnar" þarna eink- ar skýrt fram í auknum út- gjöldum bæjarfélagsins og þyngri byrðum á hæjarbúa. Aukin reksturútgjöld bæjar- sjóðsins á fyrsta ári viðreisn- arinnar eru þegar komin 12 millj. kr. fram úr hluta bæj- arins í söíuskattinum. Það er ekki að furða þótt núverandi stjórnarherrar télji sig sér- staka velgerðarmenn sveitarfé- laganna með afhendingu 1/5 af söluskattinum, þegar svo er komið að hamn hrekkur ekki fyrir útgjaldaaukningu sem að imestu má rekja til „við reisnarinnar", ‘ . -- Hver cr sparnaðurinn ? En hvað þá um sparnaðarráð hlutans, aukna ráðdeild hars og hagsýni í rekstri undir þeim erfiðu kringumstæðum sem nú blasa við? spurði Guð- mundur Vigfússon. Og hann bætti við: Vissuiega hefði mátt ætla að nú létu efndirnar á fögrum fyrirheitunum ‘í þess- um e.fmum ekki lengur á sér Framhald á 3. síðu. Snorri Iljartarson að ný stjórn hefði verið mynd- uð og las stefnuyfirlýsingu byltingarmanna. Segir þar að stjórnarvöldin ha.fi lengi níðzt á alþýðu landsins og smáð rétt hennar. Landið væri orðið á eftir öðrum Afríkurikjum, stjórnarfarslega og menringar- lega, og stefnt hafi verið að því að gera hina riku i'ikari og hina snauðu snauðari. Þessu yrði nú breytt. Frjálslynd lýð- ræðisstjórn hefði verið mynduð, og myndi hún leggja álierzlu á að bæta hag almennings. Krón- prinsinn minnti á, að uppreisn smábænda og landsleysingja hefði verið barin niður af hernum fyrir tæpu ári. Smá- bændur hefðu krafizt þess, að landi stórbænda yrði skipt unp, en herinn hefði mætt kröfum þeirra með vopnum og fellt fjölda þeirra. Tilkynmt var að erlend fyrir- tæki yrðu lekki þjóðnýtt nema hagsmunir landsfólksins krefð- ust þess. Stjórnin myndi taka upp vinsamleg samskipti við öll önnur ríki. í gær var tilkynnt, að Wass- en prins hefði verið tekinn til konungs og keisarinni sviftur völdum. Keisarinn sjál.fur var staddur í Brasilíu, er bvltingin var gerð. Hann hraðaði sér Framhald á 10. síðu. Fyrirspurn til stjérnar S.R. Þar sem samningar bátasjó- manna eru nú til umræðu og samninganefndir sjómannafé- laganna munu hafa gengið frá kröfum sínum í aðalatriðum, vil ég beina þeirri íyrirspurn til stjórnar Sjómannafélags Reykja- víkur. hvenær hún muni halda fund með bátasjómönnum um væntanlega samninga. Enn- fremur væri það ekki úr vegi, þar sem togarasamningarnir eru einnig lausir. að stjórn Sjó- mannafélagsins upplýsti sjómenn um það, hvenær hún hyggst hefja viðræður um nýja samn- inga fyrir togarasjómenn. Sjómaður. Endurutgáfa á Ijóðabók um Snorra Hjartarsonar Heimskringla hefur gefið út ljóðabók eftir Snorra Hjartar- son. Ncfnist húu Kvæði 1940— 1952. Bók þessi er endurútg'áfa af tveimur fyrri ljóðabókum Snorra, bókinni Kvæði sem út kom 1944 og bókinni Á Gnita- heiði sem kom út 1952. Þó hef- ur höfundur gert nokkrar breyt- ingar á sumum Jjóðunum. Fyrri ljóðabækur Snorra eru upp- seldar fyrir löngu, og hefur mik- ið verið um þær spurt, þannig að endurútgáfan mun verða mörgum fagnaðarefni. Þessi nýja útgáfa er 117 síð- ur, prentuð í Hólum. Gerið skil í Happdrætti Þjóðviljans. — Dregið 23. des. — Þjóðviljinn frestar aldrei happdrætti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.