Þjóðviljinn - 11.01.1961, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 11.01.1961, Qupperneq 1
 Skálaleirð — Skíðaíerð Um næstu h«lg'i í skíðaskála ÆFR og ÆFK. Sjá æsku- lýðssíðu Þjóðviljans á morg- un. — ÆFR — ÆFK. ■ ■ í Sjómannafélag Reykjavíkur hefur boðað vinnustöðvun á Reykjavíkurbátum, náist ekki samningar um kjör sjó- manna innan viku. I gær tilkynnti stjórn Sjó- mannaíélagsins útgerðarmönn- um, að vinnustöðvun á bátum sem gerðir eru út héðan myndi hefjast 18. janúar. hafi samning- ar um kjör bátasjómanna ekki tekizt fyrir þann tíma. Þjóðviljinn veit ekki með vissu hve mörg félög sjómanna eru bú- in að boða vinnustöðvun um miðjan mánuðinn, en þau skipta tugum. Auk þeirra sem skýrt hefur verið frá áður hér í blað- inu hafa borizt íréttir af að þrjú félög, á Hólmavík, í Hnífsdal og í Þorlákshöfni hafi boðað vinnu- stöðvun frá og með 15. janúar. Félagið á Flateyri hefur boðað að vinnustöðvun þar muni hefj- ast þann 18. Fundur boðaður í dag' Enginn sáttafundur í sjó- mannadeilunni var haldinn í gær, en fundur var boðaður klukkan þrjú í dag. Eru nú íipnm dagar liðnir síðan deiluaðitar komu síðast á fund. Á næstsíðasta i'undi sem hald- inn var breyttu fulltrúar sjó- mann.a tilboði sínu til lækkun- ar. en útgerðarmenn komu ekk- ert til móts við sjómenn á íund- inum á íöstudaginn. Síðan hafa fundir legið niðri þangað til í dag. Belgíski togarinn fórst við Eyjar í gœr Sjjómannafélag Reykjavíknr hodar stöðvnn Vestmannaeyjum ’i gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Réit fyrir khikkan tíu í kvöld var belgíski landhel.gis- brjóturinn, togarinn Maria José Rosette frá Osíende að fara út úr höfninni hér í Eyj um með lóðs. Lcðsinn sleppti togaranum, þe.gar út fyrir hafnarmynnjð kom. Er lóðs báturinn var rétt komínn inn á liöfnina aftur flautaði tog- arinn ákaflega. Virðast vélar togarans hafa stöðvazt snögg lega fyrir einhverja bilun. Austan hvassviðri var á og skipti það engum togum, að skipið rak á nyrðri hafnargarð- inn. í landi var brugðið skjótt við og farið með línubyssu og björgunarslól fram á hafnar garðinn. Var J:\nu skotið um borð í togarann o.g laust eftir klukkan 10.30 hafði allrj áhöfn togarans verið bjargað heilli á bufi í Ian,d. Farið var með skipbrotsmennina á sjúkrahús- ið og var komið með Jtá Jtang að klukkan 11, Voru Jteir Jtegar látnir fara í heitt bað og munu gista í sjúkrahúsinu í nótt. Togarinn liggur uppi í stór- grýtinu við nyrðri liafnargarð inn, eins og áður segir. Hann er mikið dældaður að framan. Þar sem austan rok er að skella á, er sýnt, að liann muni ekki standast veðrið og liðast skjótt sundur. Flugmennirnir voru Það þykir nú sannað að ílug- slysið mikla í FinnJandi í síð- ustu viku, þegar 25 menn létu lífið, hafi verið að kenna því að ílugmennirnir voru ölvaðir. Þeir höíðu setið að drykkju saraan kvöldið óður og nóttina. Á 12. síðu Þjóðviljans í dag' er sagt frá máli skipstjórans á belgíska togaranuni, scm varðskipið Óðinn stóð að ólög- Iegum botnvörpuveiðum innan fiskveiðitakmarkanna út af Ingólfshöfða í fyrradag. Mál skipstjórans var tekið fyrir á ellefta tímanum í gærmorgun, en skömmu áður voru mynd- irnar liér fyrir ofan teknar. Efri myndin er tekin um borð í belgíska togaranum Maria Jose Rosette. Til vinstri, í ljósri peysu með prjónahúfu,- er skipstjórinn á , - r Mestallur austurhluti Kongó er á valdi manna Lúmúmha Hersveitir stuðningsmanna Lúmúmba, forsætisráðlierra Kongó, lial'a nú tekið mestall an austurliluta landsins á vald sitt. Menn Lúinúmba réðu þeg ar Austurfylkinu og Kívúfylki, en nú eru liersveitir þeirra komnar langt inn í Katanga fylki og liafa norðausturhluta þess á valdi sínu. Þær hafa tekið tinnámubæ- inn Manono, sem er um 250 km fyrir sunnan fylkislanda- mæri Kívú og Kátanga og um 500 km ifyrir norðan Elisabeth- ville, þar sem stjórn Belga- leppsins Tshombe hefur aðset' ur. Þarna eru heimkynini Bal- úba sem frá upphafi hafa bar- izt gegn Tshombe, enda hefur mönnum Lúmúmba verið vel fagnað að sögn fréttaritara. Þykir furðu sæta 1 hernum sem kominn er til Manono eru um 600 menn, klæddir einkennisbúningum Kongóhers, og eru þeir sagðir vel vopnum búnir. Það þykir Framhald á 2. síðu. togaranum, Maurice Bracks. Hjá skipstjóra stendur háset- inn Raymond Verhaeche, sem var við stýrið er Óðinn kom að togaranum. Báðir Belg- arnir komu fyrir sakadóm í gærmorgun, svo scm greint er frá á 12. síðu. Á ncðri myndinni sjást skip- verjarnir af C'ðni sem fóru um borð í belgíska togarann í fyrramorgun og sigldu með honum til lands. Til vinstri er Magnús Eymundsson þriðji stýrimaður og til hægri Eg- ill Pálsson háseti. Þeir sitja þarna yfir kaffisopa, en kaffi var hið eina sem Belgarnir buðu þeim allan daginn með- an þeir voru um borð i tog- aranum, auk konjakssjúss. Kaffið þáðu Óðinsmenn en áfengið ekki. Annars þurftu þeir félagar ekki að svélta um borð í togaranum, því að Ad- olf Hansen bryti á Óðni hafði búið þá út mcð velútilátinn skrinukost. (Ljósm.: Páll Ilelgason). ( i ( i i i i i I \ t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.