Þjóðviljinn - 11.01.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.01.1961, Blaðsíða 4
ti) ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11. janúar 1961 Kalkv Rödd aí-sjónum: ' Við höfum oft heyrt, að aldamóta'kynslóðin hafi verið stórbrotnari og gert meira, ‘þjóðfélagslega séð, en aðrar kynslóðir, þær er uppi hafa verið. Ekki er það ætlun mín að draga að nokkru úr á- rangri hennar, en hver sá sem vill dæma um afrek einn- ar eða annarar kynslóðar, verður að gera sér ljósa grein fyrir þeim jarðvegi, sem hún er vaxin uppúr. Það fólk, sem fætt er um miðja 19. öld og fyrst eftir aldamótin, á engar allsnægtir við að búa, hvað snertir húsa- kost, fæði og klæði, þvert á móti er þetta allt af mjcg skornum skammti og vantar stundum svo að bjargarlaust er Auk þess herja þá sjúk- dómar, sem nú má segja að geri o'kkur litið eða ekkert mein. En fólkið dreymir um fagra framtíð. Það sér inni í berghöllum huldufólks, auð og allsnægtir. Bak við hæðir, fjöll og jökla búa útilegu- menn, þar er fagurt og frjó- samt land, stórar hiarðir nauta og hesta og lagðprúður búsmali. Um þetta þetta vitn- ar aragrúi þjóðsagna, serp varðveitzt hefur frá fyrri tím- um. Þrátt fyrir hungur og harð- rétti heldur þjóðin vöku sinni, máli ag memingu. Margir •urðu tortímingunni að bráð og eru þar með að eilífu gleymdir, en aðrir leituðu til annarra heimsálfa og svo mætti lengi telja. En þeir sem heima sátu, gerðu sér Ijósa greiií fyrir ástandinu,'og nið-^ urstcðurnar urðu: Með er- lendu og innlendu valdi er þjcðinni haldið niðri, það er vond verzlun, vörurnar en1 skemmdar og „reizlan var bogin og lóðið var lakt“. E'- tvennt var það sem kaupmen’- létu aldrei vanta, af tóbak-' og brennivíni er alltaf nóg Um þetta vitnar hið snialla kvæði Gríms Thomsen „Báts- endapundcrinn". Það þarf að mennta fólkið, það var.tar frjálsa verzlun, betri skipa- kost, iðnað og fjölda margt fleira, ■ Aldamótakynslóðin er alin upp við þrörgan kost, fæðis og klæðis og húsnæðis. Lítinn kost bóka og mjög torsótta eða enga skólagö ngu, en hún er vígð eldmóði þjóðfrelsis- baráttunnar. Baráttu Jóns Sigurðssonar, Fjölnismanna og margra annarra. Hún fæð- ist inní og er alin upp með landnámi samvinnustefnunn- ar og bindindishreyfingarinri- ar Reynzluskóli uppeld- isáranna 'kenndi henni rétt mat á hinum raunveruleg” lífsgæðum. Hú”i er brautryði- andi í verklýðsbaráttunní Hún fær staðfestan sambands- lagasáttmálann 1918. Hún kemur á 0? framfvlerir að- flutningsban’-ii á áfengum drykkjum, þó nú hafi mörg skörð og stór verið liöggvinn í þann múr. Eitt stig áfengisverzlunar hefur þjóðin þó verið laus við til þessa, sölu á sterkum bjór, en nú hefur verið lagt fram á Alþi-igi frumvarp til laga /um framleiðslu og sölu á sterkum drykk. Ef r.ð lögum yrði má tel.jr víst að hér rísi upp bjórstofur að erlendri fyrirmynd þar sem sterkari dykkir mundu verða drukknir í skjóli bjórsins. Með ti’komu hans er þvi um mjcg mikla hættu að ræða oe þá fyrst og fremst fvrir hina vngri kynslcð. Líkln'rt er að um aukna sly^-hættu vrði að ræða rf vcldum bjórsins, ef menn á vinnusföðurrj vrðu dag- lega undir áhrifum Imns. Með ört vaxandi tækm' krefst þjóð- félag;ð meiri núkvæmni, cn nokkrn s;nni -fvrr, r-r har á áfenvið enga, sc’mleið, hvort Si°m hess er nevtt í stórnm eða lith’m rVnminfiim. J”>ð værí stór rýðuHmqring ef ís- lenzMr verka!ýðS‘-i'r"'r einh’-.ga íp g-i þessu frum- varni. Það pr skylda okkar að gera þá menn. pnm nú gan<?a fram fvri>- skiö'du og vilia levfa fram'^iðsiu <',rr. sölu á sterkjim bíór. að k»'kvistum á stofni. jslenzka þicðmeiðs- i -r. með bví getnm við að nokkru sannað eð v'ð en'm verðim-ir* arfta.kar aldamóta- kynslóðarinnar. F. J. Hver er ástæðan fyrir hin- um mörgu og geigvænlegu í- kviknunum í bátum út frá eldavélum og öðrurn eldstæð- um? I fyrsta lagi er um að kenna lélegum frágangi á eldfærum, illum umbúnaði við eldavélar og ófullkomnum olíuleiðslum. Þá eru loftbrennarar tíðum án þeirra öryggistilfæringa sem lögskipað er að hafa á miðstcðvum eða hitunarkötl- um í landi. Báturinn sem ég var á s'íð- rst er sá eini, af þeim sem ég hefi komið um' borð í, sem er með loft- og olíusfillingu i"i-ii í eldavélinni. Eykur þetta. öryggið mikið, eldurinn er innilokaður a.ð öllu ieyti og fær enga útrás nema um reyk- rörið. /Ettu allir nýir bátar að vera með svipaða gerð eldavéla, ef um olíukynntar vélrr er að ræða. í fiestum pf hinum nýju bátum cru öll fáanleg ný tæki til að létta ur'dir fiskileitina, en h’ð eðlileiga lögmál lífsins, að loftræsting sé eins og vera ber hefun gleymzt í manna- íbúíum ýmissa báta, þegar þeir hnfa verið smíðaðir. Þessu verður að kippa i lag. Eins mætti gjarna minna á að þjc-ðfélagslegur hagnaður væri að því, að jafn þarflegt tæki sem smá kæliskápur er, væri lát’ð fylgja hverjum nýjum bát sem ætlað er að vera beimili man:n meirihluta hvers árs. Og ekki get ég látið hiá líða að minnast á að óvið- kunnanlegt er að jafn þarf- Saumavélaviðgerðir fyrir þá vandlátu. Sylgja, Lanfásvegi 19. — Sími 1-26-56 legt og sjálfsaigt tæki sem vaskur er skuli ekki vera komið í hvert skip. I þessu sambandi má geta þess að Reykjavíkurbær valdi sem skólaskip fyrir rúmu ári línuskip eitt, þar sem ekki var vaskur í eldhúsi. Má af því marka að önnur lög eru látin gilda í laridi en úti á sjó hjá heilbrigðisyfirvöldun- um þegar skólaæskan á 'í hlut. Það er dýrt að gera við brunninn bát, enda þótt tryggður sé, og svo bætist. við viðgerðahkostnaðinn beimt tjón sem verður vegna van halda á rekstri bátsins. Við bátsbruna ræður lika hend- ing oft að skipverjar brenma ekki inni. Eins mætti á það minna, að árlega fara mikil verðmæti fongörðum í fatnaði og imr réttingu vegma ófullnægjandi Framhald á 10. síðu. Tímarnir breytast og þó. Þ. hefur sent eftirfarandi: Morgunblaðið sín f-jöregg fól. en íyrsta sýning þess eftir jól endurspeglar aí andáns iist alþýðuleiðtogann .Jesús Krist. Sá fór aldrei með sverð né grjót á sinni jarðgöngu, féndum mót. Með öðrum hætti. en alveg jafnt. útrýmt gátu þeir honum samt. Sagan nafngreinir neyð og fár í nítján hundruð og þrjátíu ár. Samverjum heims í sannri trú, sýndur var kross — en gálgi nú. Ailir fengu eitllivað að hugsa um í eftirfarandi spili, sem kom fyrir í sveitakeppni nýlega. Allir voru ulan hættu cg suður gaf. S: 8-4-2 H: 10-8 T: 10-9-8-4-3 L: K-9-2 S: 6-3 II: D-9-7-6-5 T: D-6-5 L: D-8-6 N V A S S: 7-5 H: A-K-4-3 T: K-G-2 L: G-5-4-3 S: A-K-D-G-10-9 H: G-2 T: A-7 L: A-10-7 Ajr*T'-R|f Á alvarlegra átaka kom j ryiú' ■ GF&l fyrri viku niilli herliðs og ó- breyttra borgara í Chilpancingo, höfuðstað fylkisins Guerrero f Mexíkó. Biðu þrettán menn bana og 37 særðust í viðureign- inni. Mannvígin hófnst' þegar hcrmaður siiaut stúdent til bana. Skólabræður hins fallna hringdu þá kirkjuklukkiun, og við það safnaðist saman mikill man.nfjöldi sem sótti að hermönnunum. Á myndinni sést hermannaröð andspænis mannþrönginjii. Sagnir gengu eflirfarandi: S:LS: — V:P — N:P — A:D S :RD — V :2H — N:2S — A:P — S :4S — V :P —- N:P — A:P. Sá fyrsti, sem eitlhvað fékk að hugsa um var ef lil vill austur. Þegar sögnin einn spaði kom lil hans, grunaði hann ekki að ar.dstæðingar hans ættu últekl í spilunum og þess vegna doblaði hann. Tveggja spaða sögn norðurs var ágæt. Hann var búinn að segja féiaga sinum að hann væri með verðlausa hendi þar eð hann sagði pass i fyrstu umferð, en það kom í ljcs að , hann hafði einmitt þau sp’I, sem gátu nægt í -utlektarsögn í spaða. Vestur spilaði út hjartasexi og austur lók (vo slagi á hjarta og spilaði síðan spaða. Sagnhafi tók tvisvar tromp og spilaði síðan tígulás og aft- ur t.'gli. Nú var sama hver drap seinni tígulinn. Ef þeir spiluðu tígli mundi tígullinn fríast, ef þeir spiluðu hjarta gæti hann trompað öðru hvoru megin og gefið af sér lauf og ef joeir spiluðu laufi ætti sagnhafi möguleika á því að fá þrjá slagi á lauf. Vestur hugsaði sig lengi - um, þegar suður spilaði seinni tiglinum. Hann sá að eina vörnin var að spila laufi, og þar eð hánn taldi að betra væri að hann spilaði því, lagði liann upp tígúldrottningu, og fékk slaginn. Hann spilaði síðan iaufadrottningunni en sagnliafi lét ekki blekkjast. Plann drap með kónginum í borði og svínaði síðan fyrir gosann hjá austri. Það er slaðreynd — og það vissi suður — að í þessari stöðu verða austur eða vestur að spila laufaháspili ef þeir ^ elga það'. Lágt lauf frá hvor- uí sem var hefði valdið því að suður hefði aðeins haft einn möguleika í laufinu. T.d. ef vest.ur hefði spilað laufasexi, verður suður að hlevpa heim á hendina og svína svo fyrir drottninguna hjá vestri. Þetta sá vestur og þar af leiðandi reyndi hann að spila laufadrottningu. Þegar varnarspilari í þess- ari stöðu spilar háspili sínu, verður sagnhafi að minnst.a kosti að geta sér til hvort hann eigi bæði eða einungis ann- að háspilið, og við og við hlýt- ur honum að skjátlast. 1 þessu tilfelli tók suður skynsamleg- asta möguleikann, þ.e. að ganga út frá því að háspil- in væru skipt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.