Þjóðviljinn - 11.01.1961, Side 6

Þjóðviljinn - 11.01.1961, Side 6
6) ■— ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11. janúar 1961 Azerhadsjan •_ • Onnur grein Útgefandi: Sameiningarflokkur altiýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sig- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiösla, auglýsingar, nrentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljans. m Misbeiting ráðherravalds í flokksþágu f ág laun og lélég kjör eru tvímælalaust aðal- ^ ástæða kennaraskortsins, en pólitískar at- vinnuofsóknir við veitingu kennaraembætta gjjj eiga áreiðanlega sinn þátt í því að íæla menn frá stéttinni og ýta mönnum út úr henni til íríjr annarra starfa. Mörgum eru enn í minni ofsókn- [cJJ ir Hriflu-Jónasar og hans liðs gegn kennurum fyrir sósíalistískar skoðanir. Þó mun Sjálfstæðis- 51 flokkurinn hafa gengið lengst í þessum sví- jjjjJ virðilegu atvinnuofsóknum, algerlega andstæð- um ákvæði íslenzku stjórnarskrárinnar um skoð- SS ■anafrelsi. Sú var tíðin að íhaldið beitti sér fyr- ir því að ungur menntamaður var rekinn frá rnu kennslu í skólum fyrir að skrifa ritdóm um Bréf Síi til Láru! Og frá síðustu áratugum er minnis- stæð framkoma menntamálaráðherra Sjálfstæð- Kíl isflokksins Björn^ Ólafssonar og Bjarna Bene- jj};- diktssonar, en þeir misbeittu óspart ráðherra- •jj: valdi sínu til að halda róttækum kennurum frá mÍÍ kennaraembættum, og beittu hvers konar hlut- drægni og óþokkaskap við stöðuveitingar. Yms- gjjj um virtist sem Gylfi Þ. Gíslason væri líklegur 52 til að taka hér upp nýja siði og þess sáust wji merki á Lmum vinstri stjórnarinnar. Nu hefur hins vegar svo til tekizt að Gylfi hefur undan- farin ár fetað dyggilega . í fótspor fyrirrennara tj'á sinna og veitt kennarastöður og þó einkum skóla- stjórastöður í algeru trássi við allt réttlæti, en íp£ raðað flokksmönnum sínum í laus embætti hvað m s sem öðru líður. Þessi misnotkun ráðherravalds aí er óþolandi og sízt til þess fallin að bæta úr fcg kennaraskortinum ^ða glæða áhuga manna fyr- ir kennarastarfinu. Hér heggur sá er hlífa skyldi, menntamálaráðherrann, og vinnur kennarastétt- inni og þar með þjóðinni allri hið mesta ógagn C? með flokksofstæki sínu og skoðanaofsóknum. rti. £T..:X. Þú ekur eða gengur eftir trévegum þessa furðubæjar, og öldurnar sletta í góm átta metrum fyrir neðan þig. jízt er ástæða til að bera á það brigður að að- alorsök kennaraskortsins eru hin bágu launa- kjör kennara. En nú er þar komið, eins og oft hefur verið sýnt fram á í vetur á Alþingi og í blöðum, að vöntun á kennurum er orðin svo tilfinnanleg að sumstaðar hefur verið gefizt upp við framkvæmd gildandi laga um fræðslu barna og ungmenna, en annars staðar er hlaðið á kennara þungum aukastörfum, án þess að þeim sé ætluð sams konar aukaþóknun fyrir slíka yfirvinnu og öðrum starfsmönnum hins opin- bera. Ófremdarástandið í þessum málum bend- ir til hve illa menntamálaráðherra og fræðslu- stjórnin hafa staðið í stöðum sínum- Ekki hef- ur þó á skort að þessir opinberu aðilar, sem fal- in er æðsta stjórn fræðslumálanna, hafi ekki fengið nægar aðvaranir og ábendingar hvert stefndi. En þær hafa verið látnar eins og vind- ur um eyru þjóta og fátt aðhafzt til úrbóta. Drátturínn á byggingu nýs húss fyrir kennara- skólann er að verða álíka mikið hneyksli og byggingarmál mennfaskólans í Reykjavík og er þá mikið sagt. En jafnvel fullkomið kennara- skólahús dugar ekki til að bæta úr kennaraskort- inum, heldur þarf að bæta svo um munar launa- kjör kennara og ekki síður afstöðu hins opin- bera til veitingar kennara- og skólastjóraemb- ætta. Sólin glampar á gráhvíta olíugeymaborg framundarj. Þarna til vinstri eru sjálfir steinarnir sem bærinn er kenndur við, og í kringum þá sjö gamlir ryðkláfar, sem sökkt var hérna fyrir mörg- um á.rum til að frumherjarnir hefðu eitthvað fast land und- ir fótum. Þarr-iT, er rafstöð bæjarins reist á gervieyju úr sementi og sandi." Þarna te’k- ur þyrla sig upp af palli og rflýgur ií átt til lands, líklega með ástarbréf innanborðs. Þar stendur maður með færi cig dregur smáfiska úr sjó og hendir þeim í fötu með vatni; "hver fiskur er ekki stærri en hálfur marhnútur. Þeir eru kallaðir bits.jki, segir hann. Hvað ætlarðh að gera við þá? spyr ég. Ég nota þá í beitu fyrir bersj, svarar hann, — við róum stundurn hérna út- fvrir. Hann snvtir fiskimanns- lega í Kaspíchafið. tnt ua Hér eru nokkur tveggja hæða íbúðarhús, lreldur þokka- leg, en sólarmegin við þau vex allskonar gróður í stór- um jurtapottum, steiroteypt- um. í þessum húsum er þröngt á þiagi, fimm í her- bergi. En svo er mál með vexti, að verkamenn hafa ekki fasta búsetu hér, þeir búa allir í Bakú og þar eru fjöl- skyldur þeirra. Hér eru þeir fimmtán, átján eða tuttugu dalga mánaðarins, eftir þvi hvað þeir vinna lengi á dag (eiga að skila 180 vinnusturd- um á mánuði) — hinn tím- ann eru þeir í landi. Fyrir stcrf sín fá þeir 1000—2000 rúblur á mánuði, sumir jafn- vcl meira, og er þá meðreikn- uð allmikil unpbót sem gefin er sakir erfiðra vinr/uskilyrða á hafi úti. Auk þess fá menn 12—15 rúblur á dag 'i fæðis- peninga meðan unnið er. Fyrir utan eitt íbúðarhúsið stendur Fedorína, rússnesk kona, sem hefur unniið hér i þrjú ár. Hún vinnur við mæl- ingar, fær 1200 á mánuði, vinnur í níu daga í einu, hv'il- ist í sex. Hún segist alltaf vera í bíó, blessaður vertu. Svo koma hingað stundum lei'karar mörg börn og -hægt er, svar- aði hún. Hinsvegar veit Valentína iBogatsjova ekkert um fram- tíð sína, enda ier hún bara nítján ára, feimin og roðnar þegar horft er á hana. Bara ekki að giftast, neheih. Hún er ættuð frá úkranísku sveila- þorpi. Valentína hefur verið hér aðeins fimmtán datga, og hemni finnst lífið mjög spenn- andi. Könnunarturnar við Oliusteina rísa á stálgrindapölhun yfir öld og músíkantar, s'iðast var hér ungverskt sígaunaleikhús, já það var voða gaman. Innan í þessu húsi, þar sem allt er fullt af línuritum, plakötum og eftirprentunum af bjarnar- húnunum þrem eftir Sjísjkín — þar hitti ég azerbadsjanska stúlku, Akhúiítiovu, en hún ku teikna mjög vel og vill verða listakona. Hvernig vildi hún ihelzt hugsa sér líf sitt eftir svo sem t'iu ár? spurði leinhver. Ég vildi búa í þriggja herbergja íbúð, segir hún. Al- ein? — Nei, ég vil eiga eins Úti við dæiustöð stendur Salaéf, og hefur áreiðanlega ekki rakað sig í þrjá daga. Þetta er hressilegur karl með breitt þros, hálffimmtugur að aldri. Hann er dælumeistari og hefur bréf upp á það, enda fær liann 2800—3000 á mán- uði. Gott hjá karli. 1 landi á hann fimm börn og konu. Þykir þá konumii ekki leiðin- legt hvað þú ert oft lengi að iheiman ? spyrjum við. Nei, blessaður, svarar hann, — ekki meðan hún fær hýruna. — Sjálfur er þessi ágæti azerbadisani harðánægður með lífið. Hann hsfur unnið hár í átta ár, er semsagt einn af feðrum bæjarins, og langar hreint ekkert til að brevta til. Viunuhetjan Josif Kérimof cr snjallasti bormeistari Olíusteina. Það er margt skrýtið í þessum bæ. Hingað er bannað að flytja bæði bc.rn og brenni- vín, slysahættan ■ er of mikil. En hér er sitthvað annað til dægrastyttingar. Hér er klúbbur, sem oft fær heinr sóknir úr landi. .Jafnvel dans- flckkur Biolsjojleikhússins hef- ur komið hirgað og dansað úti á stcrum palli með him- ininn og hafið að leiktiöldum. Þar eru líka kvikmyndasýn- ■ingar upp á hvern dag. Hér er foókasafn með 19 þúsund bindum á azerbadsjönsku, rússnasku og armensku. Hér eru sportvellir fvrir körfu- bolta og blak. Hér er líka útibú frá kvcldiðnskóla, þar sem verkame-vi geta styrkt sig í olíufræðum. Og alltaf er hægt að spila á harmoníku og synigja með sínu nefi rétt ‘‘-ins og allstaðar annarstað- ar 3 heiminum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.