Þjóðviljinn - 11.01.1961, Page 7

Þjóðviljinn - 11.01.1961, Page 7
Miðvikudagur 11. janúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Við komumst því að þeirri ánægjulegu niðurstöðu, að það er vel búið að fólki þessa vindum skekna bæjar. Þetta er auðsjáanlega gott fólk og hefur unniið bug á mörgum erfiðleikum; þvi getum við með rétti sæmt það titli og kallað það hetjur hafsins, eins og aðra sjómenn. * ----------------------- Það væri sannarlega mikil óvirðing við olíumeistara og sérfræðinga Olíusteina undir forustu Hadzíefs yfirverkfræð- ings, ef ég skildi við staðinn án þess að minnast á þau tæknilegu vandamál, sem þeir hafa orðið að glíma við. Þessi sérstæða ol'íuvinnsla hér, vandamál hennar, hafa hald- ið vöku fyrir mörgum góðum vísindamanni. Það þurfti að finna góða aðferð til að sjóða im Kaspíaliafs. saman málma undir yfirborði sjávar. Það þurfti að klæða stálstólpana í traustan efna- fræðilegan sokk til að verja þá tæringu. Það þurfti að smíða sérstaka krana með myndarlegum hnallaútbúnaði til að reka stólpana niður í hafsbotninn, Svo mætti lengi telja. Hver borhola við Oliusteina Eftir Árnð Bergmann gefur að visu mikla ol'íu og góða, eins og fyrr er getið. En það er ekki ncg, því hér kostar hver olíuturn mikið fé. Og eftir gömlum aðferðum kostar hver ný borhola nýjan turn. Það er því dýrt spaug ef illa tekst til. Þá var Igripið til þeirrar að- ferðar sem nefnist skáborun, eða runnaborun. Þá er borað á ská niður frá turnir«ium, og því hægt að bora nokkrar hol- ur frá eir.ni uppistöðu. Og eft- ir að teknir vorú í notkun stuttir túrb'inuborar (sovézk uppfinning) er hægt að færa starfssvið hvers turns út mjög verulega, eða allt að fjögur hurdruð metra útfyrir uppistöður Þessari aðferð beita Olíusteinarnenn og snjallasti- bormeistari þeirra, vinnuhetjan- Kerímof, af mik- illi list og spara þannig mikla vinnu og rnikið af dýrmætu stáli. Framhald á 10. siðu. Verkamaður skrifar: Mannsæmandi kaup, mannsæmandi vinnutími er kraía verkalýðsins Það er eðlilegt að menn tali um lífsafkomuna og útlitið í þeim efnum í dag. Það eru allir sammála um það að kaupmáttur launþeganna sé sl'ikur að menn muni ekki verri daga síðam kreppan var í algleymingi fyrir heimsstyrj- öldina, að ógleymdum vöru- leysisárunum fyrir og um ár- ið 1950. Hvernig stendur á þessari öfugþróun hjá okkur á meðan nágrannaþjóðir okkar, sem mangar hverjar þurftu að færa miklar fórnir í styrjöld- inni síðustu hafa, á sl. 10 árum aukið kaupmátt laun- þega sinna allt að 70% með- an við höfum á sama timabili, ekki einungis staðið í stað, heldur hrapað niður, þannig að bilið hefur breikkað allt að 100% eða meir á þessum 10 árum? Hafa 'íslenzkir launþeg- ar verið oflaunaðir? Hafa íslenzkir verka- og iðnaðar- menn ,legið á liði sínu í' upp- byggingunni og orðið þar af leiðandi þunanr baagi á bióð- arbúinu? Hafa ísléndingar hætt að draga fisk? Svona mætti lengi telja. Trevsta atvinnurekendur og íhaldsöfl- in i lancVnu sér til þess að svara þessum þrem snurning- um með beztu samvizku og dr-engskap. Því verður ekki neitað að við höfðum hæstu laun, sem tiðkuðust á tímabili, en ekki er ástæða til þess að rifja unp það tímabil, sökum þess að enginn st.iórnmálaflokkur á íslandi réði eða gat þar um ráðið, vegna heimsatburð- anna, gem voru okknr i vil. Við skulum Imlda okkur við síðustu 10 ár. Árin fyrir 1950 eru öllum launbeaum minnis- stæð sökum vöruburrðar og svartamarknðsbrasks. er hélzt til árgins 1952—3. Sum þessi ár höfðu menn sæmileg nen- ingaráð. en gallinu var bara sá á giöf Nia.rðnr að engin varan var t:,I. Þettn muna allir, og fe.l'ín, að svimð sé nú >Tir skoll.ið, en í bett.a skint.i gr nóg nf vörum, en neningnna va.ntar. Hver er í re,'nnd munurinn ? Síðan hafa Keflav'ikurflug- völlur og allskonar gjafir og stvrkir aukið fjárráð þjóðar- búsins um stundarsalcir, en skotið á. frest alvarlegum og raunsæium aðgerðum i at- vinnumálum þiéðarinnar. Hugsandi menn hafa bent í- haldi og neningavaldi lands- ins á það, æ ofaní æ, að ,Vetrarhiálpargiafir‘ og hern- aðarmannvirkiagerð væri að- eins miög tímabundinn gróði og verið væri að sá því eitri 'i íslenzkt atvinnu- og efna- ha.gslíf, sem við æt.tum eftir að unpskera illt af og verða mundi til sérstaklega mikils tións fvrir launbova landsins. Hefur bað og reynzt satt, því að undangengið brask með hermangið og íhaldsstyrkina erlendis frá hefur runnið í myndarlegum boga í gullhít, þeirra stóru, hinir smærri fá hvergi nærri að koma. Þeir verða bara að hlusta á ræður hinna, sem, boða tap úr öll- um áttum, og halda áfram að axla byrðar sívaxandi fá- tæktar. I daga vara þessir gullkeðju- karlar verkalýðsins við þv'i að ætla að voga sér að krefj- ast mannsæmandi kjara, og boða verkalýðnum ofurkosti ef til slíks komi. Þeir eru ennþá með alda- mótakokhreystina, virðast ekkert haifa lært, engu gleymt. Það er auðsætt að þeir telja siig vera búna að endurvekja atvinnuleysis- drauginn, sem þeir geti hrætt með aðþrengdan verkalýðinn til hlýðni við sig. Vita þeir ekki hvaða ár er? Til vara eru þessir sömu menn að þrástaglast á því að við getum fengið aukin fríð- indi „með bet.ri vinnutilhögun, vin’Tihagræðingu og svo fram- vegis. En þrð hapa margir tilhneigingu til þess að halda, að þessir möguleikar hafi ver- ið fyrír hendi um lanigan tima, en beðið þess daas að henta mundi atvinnurekendum að draga þá fram í dagsiiósið, eða eru þeir kannski nýbúnir að uppgötva þetta heilræði, sem nú á að biarga öllu. I ræðu og riti unuá s'íð- kastið hefur verið miðað við bað að menn gætu FRAM FI.EYTT sér, og er bá miðað v'ð fimm manna fiölskvldu. Hafa menn hugleitt. hua+.ökin, ,,að framflevta." og ..að lifa manv=æmandi lífi“ ? Við skul- um taka dæmið um bað hvern- jg vpi-kamaðurinn framfleytir fiölskyldu sinni (5 manna). Það er plmennt viðurkennt að. líií'nu veríii a.ð vinna yfir- vi.nnu í dag. ekki sat.t? Verka- 'maðnr verður að vinna bett.a 19—12 'kist,. á dacr. no- stund- um nm helcmr. bað hliét.a alk ir að siá það a.ð bp|gar maður er búinn að viuna sb'kan viruiidao" má-T'ðnm saman, bli éfa likpmc-kraftar veniu- l?-gs manns að fara. minnkandi er t'l lengdar læt.ur. Þegar menn eru orðnir lang- þreyttir á líkama eru þeir mur/ verr til þess fallnir að gegna. t.d. skyldum heimilis- föðurins, sérlega þar sem börn leru að vaxa upp. Það er vitað mál, að hlutverk föðurins ler stórt í upneldi barna, hinu má ekki heldur gleyma að sambúð hjóna er h’ka hætta búin af því sama. Þessi ógeðfelldi vinnudagur skapar heldur engan ágóða fvrir atvinmurekendur, starfs- þreyta er versti óvinur þeirra ríkja sem byggja mikið á iðnaði. Það er margviður- kennt hjá stórþjóðunum að langur vinnudagur skapi óná- kvæmni minni afköst, auki slysahættu, haifi í för með sér fleiri legudaga, semsagt of lamgur vinnudagur dragi á eftir sér stórtap á flestum sviðum. Ekki minnist ég þess að islenzkir atvinnurekendur hafi komið með þessi sjónarmið fram neinstaðar. Þetta kalla þeir háu herrar að framfleyta sér og sínum. Það mætti margt og mikið meira um þetta segja, en ég ætla það öðrum. Það að lifa við mannsæm- ardi kjör, hlýtur að verða baráttumál verkalýðsins, en það er að vinna 8 klst. á dag 5 daga vikunnar og eiga eðli- legan og rúman hlut eftir af tekjum sínum þegar nauðsynj- ar eru frádregmr. B. H. Verkamaður. Anna GesfsdóHir Fædd 9. des. 1905 - I dag er til moldar borin Anna Gestsdóttir. ^Lézt liún á Landakotsspitalanum 2. þ.m. eftir þunga legu. Hinn erfiða sjúkdóm bar hún með þvi æðruleysi sem henni var svo eiginlegt. Með örfáum orðum langar mig að þakka Önnu margra ára samstarf í stjórn A.S.B., samstarf sem ég á erfitt með að gera mér grein fyrir að sé að fullu lokið. Hátt á annan áratug hefur hún verið gjaldkeri félagsins okkar og innt það starf af hendi með hinni mestu prýði. Anna var ein af þeim mann- eskjum sem alltaf var hægt að treysta, athugul og gætin og fljót að átta sig á kjarna máls- ins hverju sinni, enda mjög vel gefin. Hún var ákaflega hlédræg að eðlisfari og ekkert fjær henni en að láta á sér bera á nokkurn hátt, en elskuleg í viðkynningu, og alltaf var það svo að maður gat sótt til hennar öryggi og styrk hvort heldur var um félagsmál eða annað að ræða, því skilning- ur hennar og samúð brázt aldrei. Það er margs að minn- Dáin 2. jan. 1961 ast á skilnaðarstund og minningarnar streyma fram í liugann, en þetta áttu aðeins að vera fáein þakkarorð og kveðjuorð frá okkur konun- um í A.SB. Því flyt ég þér góða vinkona beztu þakkir fyrir allt það starf sem þú hefur unnið félaginu okkar á liðnum árum og fyrir ótal ánægjustundir sem við höfum átt saman. Svo bið ég þér blessunar á hinum ókunnu leiðum handan tjaldsins mikla. Birgitta Guðmundsdóttir. Kubumenn á JhérgfingH síeit stjóriunálasam- bandi við Ivúbu hefur hernaðarviðbúnaður á eynni verið aukinn nijög, því talið er að lið seni Bandaríkjastjórn hefur látið vopna og þjálfa í Mið Amefíku kunni að gera innrásartilraun á hverri stundu. Kúbustjórn hefur myndað fjölmennt landvarnarlið og vopnað óbrejlta borgara á þeim stöðum þar sem líklegast er talið að innrásarmenn, reyni að ganga á land. Myndin sýnir sveit úr landvarnarliðinu j þjálfun. #

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.