Þjóðviljinn - 11.01.1961, Side 12

Þjóðviljinn - 11.01.1961, Side 12
; 2 «■ verk, sagði skipstjórinn Vestmannaeyjum í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Bracks Maurice, skipstjóri á belgíska togaranum Maria Jose Rosetté sem varðskipið Óðinn tók að vei^um innan fiskveiðimarkanna út af Ingólfshöfða í gærmorgun, mánudag, viðurkenndi landhelgisbrot silt umsvifalaust en taldi að um algert óviljaverk hefði verið að ræða. Mál Bracks skipstjóra var tekið fyrir í sakadómi Vest- mannaeyja á ellefta timanum í morgun, þriðjudag, og rannsókn iokið á skömmum tíma. Dóm.s- forseti var Torfi Jóhannsson bæjarfógeti, en meðdómsmenn þeir skipstjórarnir Páll Þor- björnsson og Þorsteinn Jónsson í Laufási. Skipstjóri sofandi í upphafi réttarhaldsins var lögð fram skýrsla Eiriks Kristó- ferssonar skipherra á Óðni og hún lesin upp, en síðan kom fyrir dóminn Maurice Bracks skipstjóri. Kvaðst hann hafa verið sofandi, er varðskipið kom að togaranum, en strax og hann hafi verið vakinn hafi hann gef- ið skipun um að snúa skipinu 1956. Hafði hann þá með hönd- um skipstjórn á togaranum Curye. 34 þús. kr. sekt Þegar sakarvottorð hafði verið Bókun umboðsmanns k^nnt hinum ákærða var kveð' Skipstjóra var nú tilkynnt að inn UPP dómur- Hlaut Maurice Bracks skipstjóri .34 þús. króna réttarrannsókn í máli hans væri lokið og yrði höfðað sakamál gegn honum fyrir brot á fisk- veiðilöggjöfinni. Theódór Georgsson lögfræð- ingur. umboðsmaður útgerðarfé- lagsins, óskaði að bókað yrði að ríkisstjórn Belgíu hefði aldrei viðurkennt 12 mílna landhelgina og hún hefði mótmælt á sínum tima einhliða útfærslu hennar af hálíu íslendinga. ítrekað landhelgisbrot Réttarhöldum var nú frestað um skeið, en síðari hluta dags var réttur settur aftur og sk’ip- stjóri þá enn kallaður fyrir. Les- ið var upp sakavottorð hans, en í því segir að Bracks skip- sekt og korni þriggja mánaða varðhald í stað sektarinnar verði hún ekki greidd innan 4 vikna. Þá var afli og veiðarfæri gert upptækt, matsverð 100 þús. kr. Togarinn var með 400 kassa af íiski. Enda þótt um ítrekað brot væri að ræða, hlaut Brachs skip- stjóri ekki fangeisisrefsingu, þar sem ekki þótti sannað að um ásetningsbrot hans hefði ver- ið að ræða. Skipstjóri óskaði eftir áfrýj- un dómsins til Hæstaréttar. Miðvikudagur 11. janúab 1961 — 26. ángangur 8. tölublað. Síld til Étflutnings í gær var verið að skipa, síld mn borð í togarana Jón forseta og Marz. Búizt var við að Jón forseti tæki unt 1000 tunnur síldar, en hann er með 70 tonn af fiski og Marz tæki uin 600 tunn,ur síldar, en, hann er ineð 140 tonn af fiski. Togararnir munu selja á Þýzkalandsmarkaði. Myndin var tekin þegar verið var að skipa síld um borð j Jón forsela. út fyrir fiskveiðitakmörkin. Við- stjóri haíi hlotið 75 þús. króna urkenndi skipsíjóri að togarinn hefði verið að veiðum innan markanna, en kvað Það hafa verið algjört óviljaverk. Gekk illa að vekja skipstjóra Hásetinn, sem var við stýri togarans þegar umrætt atvik skeði, ungur maður að nafni Raymond Verhaeche, kom nú fyrir dóiyiinn. Skýrði hann svo frá, að hann hefði haft fyrir- mæli um ,að vekja skipstjóra kl. 8 en ekki tekizt það þá. Þeg- ar skipstjóri vaknaði loks kl. 9 hafi hann þegar gefið skipun um að sigla togaranum út fyrir íiskveiðatakmörkin. Bracks skipstjóri kom aftur fyrir dóminn og staðfesti að framburður hásetans Verhaeches væri réttur. Taldi sig þó ekk- ert geta fullyrt um tímasetning- una; yíirleitt væri í það mörgu að snúast um borð að ekki gæf- ist ráðrúm til að fylgjast ná- kvæmlega með þvi hvað timan- um liði. Arsæll Arnason bókbindari látinn Ársæll Árnason bókbands- mcistari Iézt á Landsspítalanum í fyrradag- 74 ára gamall. Auk þess sem Ársæll stund- aði iðn sína rak hann bóka- verzlun og bókaútgáfu um all- langt skeið, ritaði sjálfur bækur og þýddi margar. Meðal bóka sem hann þýddi og gaf út eru rit Vilhjálms Stefánssonar land- könnuðar. Sósíalistafélags- fundur á föstudag Sósíalistaíélag Reykjavíkur heldur félagsfund á föstudags- kvöldið. Nánar verður greint frá fundarefni og fundartíma í blaðinu á morgun. sekt fyrir landhelgisbrot með dómi 6. desember 1954. Þá var hann með stóran togara, Van Eych að nafni. Enn hlaut skip- stjóri dóm fyrir landhelgisbrot, þá 90 þús. kr. sekt, með dómi sakadóms Reykjavíkur 7. febrúar Pétur kveður Krústjoff og Bresnéff Fjórða janúar kvaddi Pétur Thorsteinsson, sendiherra íslands í Moskvu, forsætisráðherra og forseta Sovétríkjanna vegna brottfarar sinnar til að taka við sendiherraembættinu í Bonn. f frétt frá sendiráði Sovétríkj- anna á íslandi segir, að N.S. Krústjoff forsætisráðherra og íslenzki sendiherrann hafi ræðzt við að viðstöddum N. M. Lunk- off, deildarstjóra Norðurlanda- deildar utanríkisráðun. Sovét- ríkjanna. L. J. Bresnéff forseti tók á móti Pétri í Kreml. Viðstaddur var M. P. Georgadse, ritari forsætis Æðsta ráðsins. Mál Miðness h.f. var sent ríkisskattanefnd til aðgerða Mál útgerðarfyrirtækisins Miöness h.f., sem sakað hef-1 ,hjá Gunnari Viðar, formanri ui veriö um stórfelld skattsvik, er í höndum ríkisskatta- nefndar. Þegar Þjóðviljinn náði í gær tali af Birnd Sveinbjörnssyni, sýslumanni í Gullbringu- og Kjósarsýslu, sem jafnframt er formaður yfirskattanefndar í umdæminu, skýrði hann frá þv'í að yfirskattanefnd hefði haft þau afskipti síðust af málinu að senda það ríkis- s'kattarofnd til þóknanlegra aðgerða. Fyrirspuriiir Björn sagði að þetta hefði j verið gert eflir að lögfræðing- ur hefði sent skattanefnd Mið- neshrepps og yfirskattanefnd Gullbringu- og Kjósarsýslu fyrirspurnir varðandi málið. Þegar þetta gerðist voru öll framtöl úr Miðneshreppi til at' hugunar í Skattstofu Reykja- víkur. Björn sýslumaður kvaðst ekki telja sér heimilt að svara spurningu blaðsins tim hvort réttar væru fregnir Alþýðu- blaðsins og Tímans að manni hefði verið falið að rannsaka ríkisskattanefndar, að ekki. hefði verið beðið um greinar- gerð fyrir úrskurði nefndarinn- mjög erfitt að ákveða, hverju ar um lækkun á útgvari Mið. leyfilegt væri að skýra frá í ness h f árið ig59 Það ár máli sem þessu vegna þagn- lækkaði nefl?din útsvarið um 75.000 krónur, úr 250.000 í 175.000. Fyrirtækið hefur eins og skýrt var frá í blaðinu í Björn Dúason, sveitarstjóri' gær verið sakað um að gkila í Miðneshreppi, sagði blaðinu arskyldu skattanefndarmanna. Greinargerð fékkst ekki í gær að það væri ekki, rétt Framhald á 2. síðu. bilbug á sér finiia. Van Acker, fyrrverandi for- sælisráðherra, var blíðmáll þeg- ar hann lalaði í fulltrúadeild bckhald Miðmess h.f. Það væri belgíska þimgsims í gær. Féllst Ráðsteína haldin í Namur um helgina til að ræða skilnað Vallóna og Flæmingja Sem vænta mátti, virðist nú hann á það sjónarmið stjórnar- sem leiðtogar belgískra hægri- j innar að skattahækkun væri ó- krata séu farnir að óttast af- hjákvæmileg eins og efnahag leiðingar verkfallanna miklu,1 landsins væri komið, hins en verkfallsmenn láta engan vegar væri ekki hægt að ganga Pókók frumsýnt annoð kvöld Annað kvöld, fimmtudag, frumsýnir Leikfélag' Reykjavík- ur í Iðnó skopleikinn ,Tókók“ eftir Jökul Jakobsson, frumsmíð hiifundar í Icikritun. Þrír aðrir ungir iistamenn hafa unnið að sýningunni: Jón Ásgeirsson hefur samið tónlist- ina sem flutt verður með ieikn- um, Ilafsteinn Austmann málað leiktjöldin en leikstjóri er Ilelgi Skúlason. „Pókók“ er farsi í 4 þáttum og gerist í skrifstoí'u milljóna- fyrirtækisins Eximport hf. sem jafníramt er skriístofa Hjarta- gæzku hf., í sjoppunni Hálf tólf og loks í verksmiðjuskúr vestur í bæ. Leikui'inn er látinn gerast í Reykjavík á vorum dögum. Persónur eru 14, en með helztu' hlutverkin fara Þorsteinn Ö. Stephensen, Árni Tryggvason. Kristín Anna Þórarinsdóttir, Guðmundur Pálsson, Sigríður Hagalín, Guðrún Stephensen, Reynir Oddsson, Brynjólfur Jó- hannesson, Valdimar Lárusson og Nina Sveinsdóttir. . Þess má geta hér. ,að Leik- félag Reykjavíkur hefur á und- anförnum árum sýnt tvo gaman- leiki eftir íslenzka höfunda við geysimiklar vinsældir. Þannig sýndi félagið Kjarnorku og kvenhylii eftir Agnar Þórðarson Jökull Jakobsson 71 sinni í' Iðnó og Deleríum bú- bonis eftir Jón Múla og Jónas Árnasyni 94 sinnum. algerlega í berhögg við vilja vekfallsmanna. Bar hann fram breytingartillögur við frumvarp st jórnarinnar, sem er orsök verkfallanna, og féllst Eyskens forsætisráðherra á að þær yrðu sendar til nefnda, en öllum breytingartillögum hefur hing- að til verið vísað frá umsvifa- laust. Þingflokkur sósíaldemó- krata felldi í gær tillögu vinstri manna um að ganga af þingi; Verkfallsnienn einbeittir Þrátt, fyrir þessa linkind. hægrikrata ei'u verkfallsmemi staðráðnir í að berjast til sig- urs í þessu lengsta alieherjar- verkfalli sem nokkru sinni. liefur verið háð í Belgíu, en. það er nú komið á fjórðu viku. Verkfallið er sem fyrr algerl í Vallóníu, en nokkur brögð munu hafa verið að því að flæmskir verkfalismenn hafi. snúið aftur til vinnu, nema þá Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.