Þjóðviljinn - 05.02.1961, Blaðsíða 1
Sunnudagur 5. í'ebrúar 196) — 26. árgangur — 30. tölublað.
Funáir i öllusi deiídnm
auuað kvöld, máuudag.
Sésiailsfalékg
Eöykjavík.
JI.S.L lcggur íram 25 þúsund krénur
Ðagshmn 20 þúsuud til verkfallsmanna
og
Trúnaöarmannaráö Dagsbrúnar ákvaö i fyrrakvöld
aö boöa afgreiöslubann á Vestmannaeyjabáta til stuön-:
ings viö verkfallsbaráttu verkafólks i Eyjum.
Frá og með 12. febrúar fá
engir Vestmannaeyjabátar sem
leita kunna hingað til Reykja-
víkur til að komast hjá áhrif-
um verkfalls lardverkafclks,
afgreiðslu. Afgreiðslubannið er
sett að beiðni miðstjórnar Al-
þýðusambandsins, sem hefur
beðið ver'kamannafélögin á
öðrum stöðum við Faxaflóa að
gi'ípa til samskonar aðgerða til
stuðnings við verkfall verka-
fólksins i Eyjum.
Fjársöfnun
Miðstjóriii Alþýðusamibands-
ins hefur skorað á íslenzku
v e rka 1 ý ðs h rey f i n g u n r. og alla
launþega að styðja baráttu
verkafclks í Vestmannaeyjum
í verki. Fjársöfnunamefnd sem
miðstjófhin s'kipaði er tekin
til stiirfr.. Ákvað miðstiórri'n
að leggia frem úf sjóði Al-
þýðusambandsins 25.000 'krón-,
ur til styrktar verkfallsmönn- j
um í Vestmannaeyjum, en segja
má að þr.r hafi ríkt verkfalls-
ástand frá áramótum. Trúnað-
armannaráð Dagsbrúnar ákvað
í 'fyrrakvöld að félagið skyldi
leggja fram 20.000 krónur í
söfnunina til styrktar baráttu
verkalýðs Vestmannaeyja.
Hjá sáttasemjara
Báðir deiluaðilar í Vest'
mannaeyjum hafa visað kjara-
deilunni þár til sáttasemjará,
sem er Torfi Hjartarson. Hann
sagði Þjóðviljanum í gær, að
engar sáttaumleit.anir væru i
hafncr, óg.ekki ráöið hvernig
þeim yrði hagað.
Herma-A Jcnsson. formaður
Verkalýðsfélags Vestmanna- i
evia, sagði blaðinu í gær að
félögin þar væru því mótfall- ;
i n að sáttaumileitanir færu
Sjö báfar réa nú
frá NeskaupstaS
Neskaupstað í gær. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Nú eru 7 bntar byrjaðir
róðra héðan að heiman, allir
með línu. 3 af þeim eru úti'
legubátar. Þeir fóru allir út er
verkfallinu lauk og eru vænt-
anlegir með afla eftir helgi.
Frétzt hefur af gcðum afla-
brögðum hjá þeim.
Hinjir fjórir bátarnir eru.
landróðrabátar. Höfðu þrír af
þeim ætiað til Vestmannaeyja
í vetur. Þeir munu sennilega
róa héðan fram að netavertíð.
Afli þeirra hefur verið fremur
tregur eða 5—10 lestir en þeir
iiafa róið suður á Hornafjarð-
armið og norður a.ð Langanesi
vegna st.rauma, sem eru nú, en
vonir standa til að fiskur fá-
ist á miðin, sem liggia nær, er
straumar minnka, Þar afiaði
bátur frá Seyðisfirði vel fyrir
nokkrum dögum.
hcr fvrir iandverkcfó'k en dauft
var liér yfir atvinnulífi ‘í jan-
úar. Dráttarbrautin hf. hefur
r<ú iiafið smíöar á 80 rúmlesta
fiskisid’ú og verður unnið við
það í vetur.
fram í Reykjavík, það yrði til
þess að scmningamennirnir
gætu ekki baft eins stöðugt
og náið samband við fólkið í
félögu'vjm og þyrfti.
I fyrrinótt var bifreiðinni R-
4977 stolið frá Ásvallagölu 57
og var hún ófundin í gær er,
blaðið fór í prentun. Þetta er
Chevi'olet bifreið árgerð 1947,
ivílit, rauð að neðan og ijós að:
ofan. Eru [ eir, sem kynnu að j
hafa orðið varir við ferðir
, hennar á umræddu tímabili að
Igera rannsóknarlögregluimi að-
varl.
Um það leyti, sem blaðið fór
í prcntun í gær barst því sú
fregn, að Eysteinn Jónsson,
fyrrum ráðherra, hefði fót-
brotnað á skíðhm í gær fyrir j
ofan Skíðaskálann. Var sjúkra-
bifreið á leið með hahn í bæinn.
Eýsteinn er sem kunnugt er
góour skiðamaður og hefur
stundað mjög skíðaferðir.
SfPÍÍ
Þcssar myndir vöru tfikn-
ar í aðaibæk'stöðvum verk-
fa'tlsvarðanna í Vestmanna-
eyjum í vikuani scm leiö.
Séu verkfallsverðirnir ckki
bun.dnir við skýldustörf
utan dyra, varðgæziu á
viynustiiðuui o.s.frv., sitja
þcir sjarna yfir spilum
cða tafli — og cr oft spil-
að á fjórum til finim borð-
um í einu.
Ekki ilafa orðið teljandi
'tíðindi í verkfallsdeilunni
í Eyjum til þessa. Fyrstu
dasa verkfallsins voru þó
verkfallsbrot reynd á stöku
v'nnustað, t.d. í slipp Ár-
sæls Sveinssonar útgcrðar-
manns. í þessi verkfalls-
brot var last að deginum
til en aðfaranótt sl. föstu-
dags var svo framið verk-
fallsbrot í slipp Ársæls.
Voru bátar færðir til á
stokkunum os einum hrund-
ið á flot, en annar gerður
klár til sjósetnmgar. Þeg-
ar kunnugt varð iim þetta
verkfallsbrot voru verðir
sendir á vettvang og síð-
an hcfur þar verið verk-
fallsvörður dag og nótt.
Skipstjóra- og stýrimannafé-
lagið ;Kári í Hafnarfirði héfur
boðað vinnustöðvim félags-
manna sinna á bátunum frá
klukkan 24 10. febrúar, Hafa
þá öll félög yfirmanna hér viö
Faxaflóa boðað verkfall á bát'
umum ef samningar takast ekki
næstu daga.
Vísir, félag s'kipstjóra- og
stýrimanna um öil Suðurnes,
hefur boðað verkfall á mið-
nætti aðfaranótt miðvikudags-
ins. Verkfallsboðun félaga
•skipstjóra- og stýrimanna í
Reykjavfk og á Akranesi og
vélstjórafélaganna á að koma
til framkvæmda sólarhring síð-
ar.
Árangurslaus fundur
I Sáttasemjarþ Valdimar Stef-
ánsson, átti fund með nefnd-
|um deiluaðila í fyrrinótt. Eng-
inn árangur náðist á þeim
fundi og situr því við sama
í deilunni. Ekki hafði nýr fund-
ur verið boðaður um hád'egi í
gær.
Þær fréttir voru lielztar af
síld’.eiðunum hér \ið snð
lesturlandið í gærdag, að Jiá
stóð síldin djúpt, á allt að
60—70 l'aðma dýpi.
I fyrrinótt var síidveiðin
frekar treg, enda voru torf-
urnar þá þunnar og síldin
stóð djúpt.
Nolckir bátar fengu þó M.a. fékk Höfrungur II. frá,
sæmilegan. eða allgóðan afla. Akranesi 500 tunnur.
<$s-
Spilaltvöld-
ið er i I jarn-
argötu 20
Klukkan 9 í kvöld liefst
í Tjarnargötu 20 næsta spila-
kvöld Sósíalistafélags Rej'kja-
víkur.
'fc Auk félagsvistarinnar I(‘s
Óskar Ingimarsson upp. Kaffi-
\ eitingar verða á boðstólum.
■fc Fjölmennið og mætið stunil
vísicga.
j