Þjóðviljinn - 05.02.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.02.1961, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5; febrúár 1961 X sumar er komin röðin að okkur íslendingum að halda skákþing Norðurlanda í annað sinn. Sem fJestum mun í fersku minni héldum við skákþing Norðurlanda árið 1950 með mikíum myndarbrag og var þá mjög rómaður, sá aðbúnaður sem keppendum var í té lát- ínn. Má segja að fátt vaeri til sparað til að mótið væri sem ánægjulegast og' minnisstæðast bæði fyrir áhorfendur og kepp- endur. Vonandi verða þeir. sem sjá um framkvæmd mótsins á sumri komanda ekki eftirbátar þeirra, sem um málið fjölluðu l’yrir röskum áratug, og er þess að vænta að íslenzkir skáká- hugamenn almennt styðji að því að mótið megi vera sem myndarlegast í frarr.kvsernd. Þetta ætti að vera o.kkur metnaðarmá!. ekki hva.3 sízt í’yrir þá sök hve írleszkir skákmenn hafa oít skilað góð- um hlut á Skákþingum Ncrður- ianda. Þannig sigruðu Islendingar t. i. í öllum flokkum á Skákþingi Norðurlanda 1950. Þeir sigrar stöfuðu að vísu að nokkru leyti af því. að þá teflum við á heimavelli. En titilipn ..Skákmeistarj NorðurIanda“ hafði þó Baldur Möller fyrst unnið á erlendri grund 1948 og ’hélt hann honum síðan til •1953, er hann lét hann af hendi baráttulaust. Þá féll titiliinn hinsvegar í hendur öðrutn ís- Jendingi, Friðrik Clafssyni, sem hélt honum til ársins 1956, er hann tapaði honum fyrir B. Lar- sen með litlum mun. íslend- ingar héldu þannig titlinum nær óslitið um átta ára skeið. Verður ekki annað sagt en það sé glæ’siJegur árangur af ,smæstu þjóð samtakanna. Engum getum skal að því leitt, hvernig' okkar mönnum reynist heimavöllurinn í sumar. Við megum heldur ekki láta sigurviljann leiða hug okkar frá þeim sannindum, að mest er um vert að viö höldum mótið af þeirri rausn og þeim myndarskap, sem verði þjóð okkar til sóma eins og raunin varð árið 1950.'Góður orðstír í því efni er margra vinninga virði. Við Jítum svo á slrák, sem tefld var á Skákþingi Norður- Janda í Reykjavík 1950. Þar sigrar Baldur Möller einu af þekktustu skákmönnum Svía. Olov Kinnmark. *v- i ■ Hvítt; Baldur Möller Svart; Olov Kinnmark INDVERSK BYRJIJN 1. dl, Rf6; 2. Rf3, g6; 3. 1)6; 4. B"2, Bb7; 5. a4 (Framrás hvíta a-peðsins er Hjartaktóbburiim Hjartaklúbburinn heiJir félag ungs fólks hér í Reykjavík. — Klúbburinn var stofnaður sl. hausJ, nánar tillekið í nóvem- bermánuði, og voru lildrög þau, að stórum hóp ungmenna fannst sér ofaukið á slcemmt- unum og dansleikjum þar sem vín var haft um hönd og nú- verandi formaður klúbbsins, Magnús Jónsson, kom með þá snjöllu hugmynd að stofna skemmtifélag fyrir ungt fólk' á aldrinum 16—25 ára. Klúbbfélagar koma saman á hverju miðvikudagskvöldi í Breiðfirðingabúð til að dansa og skemmta sér, farið er í leiki, skemmlilegar þrautir lagðar fyrir einhverja úr hópnum og sungið af mtkilli t.ilfinningu. 1 ráði er að meðlimir Hjarta- klúbbsins sem nú cru 260 að tölu, takí upp allskonar fönd- urvinnu á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur, svo sem beín- cg hornvinnu, bastvinnu, tága- vinnu, ljósmyndun og framköll- un, sniðanámskeið o.m.fl. ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ \ 4 (Leg: Ekki linnir umferð um Fljótsdalinn enn) Ekki linnir umferö af ungmeyjafans. Girnast márgír skræöurnar hans Guðssonar- manns Girnast menn aö sjá þarna um sextíu fljóö, síbrosandi, kyssandi cg dansandi á glóö, síbrosandi og hálar eins og hafsíld 1 þró, með hendur eins og nýfallinn páskadagssnjó, með hendur eins og flauel og dýrasta dún, dumbrauöar varir og léttar á brún, dumbrauðar varir og vínrauöa kinn og velsköpuð eyru. Ó, freistari minn! Vel sköpuö eyru og ófléttað hár ástina kveikja og himneskar þrár, ástina kveikja, því vörnin er veik. Von, trú og kærleikur bregöa á leik. Von, trú cg kærleikur byrja sinn brag, sem bráöíega snýst upp í útfararlag, sem bráölega lýkur, ef blaöi er flett og blasir viö aftur bin mannelska stétt, síbrosandi, kyssandi og klórandi enn. -----Eg kalla, aö vér séum bókhneigðir menn. N.N. frá Nesi. 5. — Bg7; 6. a5, c5; 7. 0-0, 0-0; 8. c3, Ra6; 9. Ra3, Hb8. (Ætlun svarts með þessum leik gæti hafa verið sú að leika b5 í óbeinu valdi hrókfe- ins, (— b5, Rxb5?? Bxí'3 o. ,s. frv.). 10. axb6, axb6; 11. Re5, BxgZ 12. Kxg2, cxd4; 13. cxdl, I)c8; 14. Ða4, Db7i; 15. Kgl, d6; 16. Rf3, Hb-a8; 17. Db3, I)e4; 18. Btl2, Rc7. (Að sjálfsögðu ekki 18. — Bxe2 vegna 19. Hel). 19. Ilal-el (Hvítur hagnast ekki á 19. Dxb6 vegna Rc-d5 og síðan Dxe2). 19. — RcG; 20. Rb5, Dg4; 21. Kg2, Re4; 22. Bcb, Ha5; 23. h3, Dh5; 24. Rc3, Re4-g5; 25. Rxg5, Rxg'5; 26. Bxg5, I)xg5; 27. e3 (Línurnar hafa nú skýrzt all- mikið. Vonir þær, sem svartur kann að hafa gert sér um r ■ ■ jr || 1 Fralddandi er kóngssókn hafa fjarað út vegna | SHSö ©S H 1S11. verið að gera uppskipta a Rvikmynd eftir einni af sögnm Balzac, „Stúlkan með gullnu augun“. Myndattikuimi stjómar Jean Gabriel Albicocco. Ilér sjást aðalleikendurnir í atriði úr niyndinni, Francoise Prevost (ofar) og Marie Laforet. undanfarinna mönnum. og á hann nú nokkru lakara taíl vegna örðugleika við að veita b-peði sínu full- nægjandi vöidun). 27. — Ha5-aS (b-peð svarts sýnist allavega dæmt til tort.’mingar. Ei’ t.d.. 27. — b5, 28. Hal, Hf-a8; 29. Hxa5, Hxa5; 30. Db4, Ha8; 31. Bbl (ekki 31. Dxb5?, Dxb5; 32? Rxb5, Hb8 og vinnur peðið aftúr) 31. — Hb8; 32. II-al-a5 og vinnur peðið). 28. Ile-al, Ha-b8; 29. Ha6, b5; 30. Ha5, h5; 31. Hf-bl, h4; 32. g4, e6; 33. IIxb5, Hxb5; 34. Dxb5, e5. Svart: Kimmark A«CDtl>aN ABCDEFQH Kvítt; Baldur 35. Dd5! (Leikur þessi er einkennandi fyrir Baldur: einfaldur en sterkur. Hann valdar d-peð sitt og hótar d-peði svarts, leppar f7-peðið og rýmir fyrir ridd- aranum til b5). 05. — De7; 36. Rb5, IIf-b8; 37. Hb-cl. (Auðvitað ekki 37. Rxd6?, IId8 38. dxe5, Bxe5 og vinnur mann- inn, né heldur 37. Dxd6?, Db7f o. s. frv.) 37. — exd4; 38. Hc7, Df6; 39. Rxd6, Hxb2; 40. Rc4, De6; 41- Da8t, Bf8; 42. Hc8, De7; 43. Hc8-eS, Db4; 44. exd4, Kg7; 45. DÚ8, Db7; 46. d5, IIe2; 47. Df6t, Kg8; 48. dG! gefið. Svartur er varnarlaus gegn hótuninni Hxf8t og síðan Dh8 mát. Sveinn Kristinsson. Á bæjarstjórnarí’undinum s.l. í’östudag var kosið í í’asta- nefndir bæjarstjórnarinnar og íleiri störf. og vorú þessir kosn- ir. Bygg’ngancfnd Guðmundur II. Guðmundsson, Gísli Halldórsson og Sigvaldi Thordarsen. Til vara Einar Kristjánsson, Guðmundur Hall- dórsson, Þorvaldur- Kristmunds- son. Heilbrigð:snefnd Kosningu heilbrigðisnefndar er þannig hagað að meirihluti-.rr sé öruggur um alla nefndarmenn- ina. Auður Auðuns var kosin úr hópi bæjarráðsmanna, og vara- maður hennar Björgvin Frede- riksen. Ingi Ú. Magnússon úr hópi verkfræðinga bæjarins og varamaður hans Sveinn Torfi Sveinsson. Úlfar Þórðarson kos- inn af bæjarstjórn og Friðrik Einarsson til vara. Ilafnarstjórn Einar Thoroddsen, Guðmundur H. Guðmundsson og Þórður Björnsson. Varamenn: Þorvald- ur Garðar Kristjánsson, Magnús Jóhannsson, Gucjpiundur J. Guðmundsson. Þessir kosnir aí bæjarfulltrúum en utan bæjar- stjórnar voru kosnir Hafsteinn Bergþórsson og Jón Sigurðsson, til vara Guðbjartur Ólafsson og' Sigfús Bjarnason. Framf ærslunef n d Gróa Pétursdóttir, Guðrún Guðlaugsdóttir, Magnús Jó- hannsson, Jóhanna Egilsdóttir, Sigurður Guðgeirsson. Til vara María Maack, Jónína Guðmunds- dóttir Kristín Sigurðardóttir, Jóna Guðjónsdóttir, Elín Guð- mundsdóttir. Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurbæjar Björgvin Frederiksen, Þor- valclur Garðar Kristjánsson, AI- freð Gislason. Varamenn; Einar Thoroddsen, Magnús Jóhanns- son, Guðmundur J. Guðmuncls- son. ' . • Endurskoðandi íþrótta- vallarreikninga; Ólafur Halidórs- son. í stjórn Fiskirnannasjóós Kjalarnesþings: Guðbjartur Ól- afsson. Endurskodendur bæjar- reikninga Ari Thorlacíus. Kjartan Ólafs- son, Ingi R. Helgason. Vara- menn: Svavar Pálsson, Gísli Guðlaugsson, Björn Svanbergs- son. Endurskoðandi Styrktarsjóðs sjómanna- og verkamannafélag- I anna í Reykjavík; Alfreð Guð- j mundsson. Endurskoðenduy Músiksjóðs Guðións Sigurðssonar; Ari Thorlacíus, Hullgrímur Jakobs- son. Veiíingaleyíanefnd Jón Sigui;ðsson borgarlæknir, Gunnar Heigason. Varamenn Magnús Jóhannsson, Guðjón Sig- urðsson. Endurskofíendur Samvinnu- sparisjóðsins; Hjörtur Pétursson, Ólafur Jóhannesson prófessor. Endurskoðendur sparisjóðsins Pundsins: R,agnar Lárusson, Jón- steinn Ilaraldsson. Stjóm Innkaupastofuunar- innar Höskuldur Ó'lafsson, Þorbjörn Jóhannesson, Óskar Hallgrímsson, Guðmundur J. Guðmundsson. Varamenn; Guðjón Sigurðsson, Páll S. Pálsson, Magnús Ástmars- son, Einar Ögmundsson. Skákþing NorSurlandz í Reykjavík mjög nýstárleg svo snemma tafls. Um réttmæti þess íyrir- tækis er eríitt að dæma).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.