Þjóðviljinn - 05.02.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.02.1961, Blaðsíða 11
Simnuda.gur 5. febrúar 1961 — ÞJÖÐVILJINN — ( H !í ..n. •; ! , -- IL.ÍI’/ ■ h : -I í di>" er sunnudagur 5. febarúar. — Aíjötumessa — Tunff! í há- suðri kl. 3.49 — Ardegisháflæöi kl. 8.03. — Síðdegrish'fhcði lil. 20.31. Næturvarada vikuna 4.—11. fe- brúar er í Vesturbæjarapóteki sími 2 22 90. CTVARPIÐ 1 DAG: 8.30 Fjörleg mús'k að morgni dags. 9.35 Morguntónleikar: a) Brandertborgarkonsert * nr. 2 í F-dúr eftir Bach. b) Robert Sliaw kórinn syngur. c) Sinfónia nr. 2 i d-moll op. 70 eftir Dvorák. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 13.00 Af- mæliscrindi útvax-psins um nátt- úru Islands; XIII. Jarðhitinn (Jón Jónsson jarðfræðingur). 14.00 Mið- degistónleikar: a) Lýiisk svúta eftir Ferenc Szabó. b) Lev Obor- in leikur á píanó fjórar ballötur eftir Chopin. c) „Söngvar Seviilu- borgar" eftir Turina. 15.30 Kaffi- tímirxn. a) Þorvaldur Steingríms- son og félagar hans leika. b) Kór og hljómsveit skemmta; Alex- androv stjórnar. 16.25 Endurtekið efni: á) Myndir frá Afi’iku; I. hluti (frá 25. f.m.) b) Svíta eftir Skúia Halldóx'sson (frá 22. f.m.) c) Kafli úr bókinni „Pabbi, mamma og við" eftir Johan Borg- en, (útv. 26. fm.). 17.30 Barnatími (Anna, Snorradóttir): a) Ævintýri litlu barnanna. b) ,,Fimm mínútur með Chopin". ,c) Leikritið „Ævin- týraeyjan"; V. Þáttur. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. d) Lesnir kaflar úr bókinni „Stúart litli".' 18.30 Þetta vil ég heyra: Einar Th. Magnússon velur sér hljóm- plötur. 20.00 Erindi: Þegar höfuð- horg heimsins var rænd (Jón R. Hj ilmarsson skólastjóri). 20.15 Hijómsveit ínkisútvarpsins leikur. 20.45 Samtalsþáttur: Sigurður Bcnediktsson ræðir við útflytjanda til Argentinu. 21.00 Einsöngur: Cesare Siepi syngur ítölsk lög. 21.15 Gettu betur! — Spurninga- o'g skemmtiþáttur undir stjórn Svavars Gests. 22.05 Danslög: Heiðar Astvaldsson velur lögin og kynnir. Ctvarpið á mánudag'. 13.15 Búnaðarþáttur: Veðurfar og gróðurfar (Lárus Jónsson búfræði- lcandidat). 13.30 „Við vinnuna". 18.00 Fyrir unga hlustendur. 20.00 Um daginn og veginn (Ólafur Þorva'.dsson þingvörður). 20.20 Einsöngur: Kristinn Hallsson syngur. Við pía.nóið Fritz Weiss- appel. 20.40 LeikhúspistiH (Sveinn Einarsson fil. kand.). 21.00 Tón- leikar: „Le baiser de la fée". di- vertimento eftir Stravinski. 21.25 Crtva.rpssagan: „Jómfrú elur son". 22.20 Hljómplötusafniö (Gunnar Guðmundsson I dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskaii J. Þor- lákssyni ungfrú Dóra Skúladóttir blaðamaður og Þorvai'ður Bi'ynj- ólfsson bankastarfsmaður. Heimili þeirra verður að Austurbrún 2. — 1 gær voru gofin saman í lijóna- band ungfrú Bára Jóhannsdútþi;: og stud. fil. Kristinn Jóh^,nnesfeon. iHeiuvílí ungu híöriúSifniÉi.-ei; á Lind- ai'götu 58. Millilandaflug. Milli- landaflugvélin Hrím- faxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 15.50 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Os o. Flugvéiin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.30 i fyrramálið. Innanlands.flug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, lsafja.rð- ar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. LAXÁ kemur til Reykjavíkur á morgun. .JFgfc. Snorri Sturlúson er væntanlegur frá N. w Y. klukkan 8.30; fer til Glasgow og Amst- erdam klukkan 10. Edda fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors klukkan 8.30. I Langjökull kom til \ I-Ialden 4. þm. og fer \|—þaðan til Fredrikstad 1 og Sa.nders. Vatna- jökull kom til Amsterdam 3. þm. og fer þaðan til Rotterdam og London. Hvassafell er 5 Rvík. Arnarfell fór í gær frá London áleiðis til Gdynia. Jökulfell er í Hull, fer þaðan áleiðis til Calais. Dísarfell er í Rvík. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Hclga- fcll er í Kðflavík. Hamrafell fór 3. þm. frá Batúmi áleiðis til R- vikur. Kveniéiag Xaugarnessóknar. Aðalfundur félagsins verður hald- inn þriðjudaginn 7. febrúar i fund- arsal kiikjunnar klukkan 8.30. Skemmtiatriði. Ctibúið Efstasundi 26: (I 'Citlánteöeiidi ifýrtr [börii; og full- Iflpðna: , iOpið hiámidííga, mið , vikudaga og föstudaga kl. 17-19 / 2 3 w 5 Lt ? s s /0 /7 IX /3 /v /5 /? - — /8 /9 Zo ■ 21 IJ'r. 2 gleði 7 tala 9 þyngja 10 ieyni 12 tvennt 13 kúga 14 endir 16 magur 18 snaps 20 drykkur 21 sér eftir. Lóðr. 1 dýr 3 ósamst. 4 fjöll 5 kvennafn 6 kvennafn 8 eink. st. 11 læsir 15 mál 17 st. 19 skóli. Frá Guðspekifélaginu. Grétar Fells flytur opinberc-n fyr- irlestur í Guðspekifélagshúsinu klukkan 9 í kvöld. Fyrirlesturinn nefnist „Lifum vér líkamsdauð- ann?“ Guðmundur Torfasou efnisviirður, Njálsgötu 36, er sextugur í dag. Aðalfuudur kvenriadeildar Slysa- varnafélagsins'í Reykjavík verður haidinn mánudaginn 6. þm. klukk- an 8.30 í Sjálfstaeðishú.sinu. Venju- leg aða.lfundarstörf. Til skemmt- unar einsöngur, sýnd kvikmj’nd I og dans. Aðalfundur KvenfélagS Háteigs- sóknar verður þriðjudaginn 7. þ. m. kl. 8.30 í SjómannaEkólanum. Ciibúið Hofsvallagötu 16: Útlánsdeild fyrir börn og full orðna: Opið alla virka daga nema laugardaga, kl. 17.30— Danski Évennaklúhhiiiimi. Áðal» funduiö'ííerður haldlhn 'þViðjudag* inu 7,, (pbrúar í Grófinni 1. k).:8.30» Gengisskráning. Sólugengl. 1 Sterlingspund „106,94: 1 Bandaríkjadollar " 38.10 1 Kanadadollar 38,44 100 Danskar kr. 552.15 100 Norskar kr. 533,55 100 Sænskar kr. 737,60 100 Finnskt mark 11,90 100 N. fr. franki 776.60 100 B. frankar 7C.54 100 Sv. franki 883,60 100 gyllini 1.008,0 100 tékkn. krónur 528.45 100 v.-þýzk mörlc 913.65 1000 lírur 61.39 100 Austurr. sch 146,35 Kvenfélag Langholtss.óknar. Aðal- fundur verður haldinn mánudai? 6 jan. kl. 20.30 i Safnaðarheimil- inu við Sólheima. Bólcasafn Dagsbrúnar Freyjugötii 27 er opið föstudaga klukkan 8— 10 e.h., laugardaga og sunnudaga. klukkan 4—7 e.h. Minningerspjöld atyrUtarfélagB vangefinna fást á eftirtölduir* stöðum: Bókabúð Æskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, Verzluninni Laugaveg 8, Söluturninum við Hagamel ogf Söluturninum Austurveri. Þ.jóðminjasafn Islands verður framvegis opið frá kl. 1.30 til 4- sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga. Slysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað kl. 18 til 8, siml 1-50-30 Minningarkort kirkjubygginga- sjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Kambsvegi 33» Goðheimum 3, Alfheimum 35» Efstasundi 69, Langholtsvegi 163, Bókabúð KRON Bankastræti. Skuggiim og tmdurinn : ST 57. DAGUR. við og sagði: „Hvað gengur ciginlega að þér? Veiztu ekki hvernig þetta er borið fram?" Hún steinþagði. ,.Reyndu“, sagði hann. Hún hristi höfuðið. „Þá skal ég lola þér að heyra það“, sagði hann og sagði orðið. Um leið varð hún kafrjóð í andliti. Hann varð steinhissa yfir vandræðasvipn- um á henni. Hann hafði aldrei fyrr séð hana þannig. Hann hló. ,,En hamingjan góða! Þetta orð er jafngamalt fjöllunum". Eítir nokkra stund sagði hún og rödd hennar skalf; „Vitið þér elcki af hverju ég var rek- in úr hinum skólanum?" ,,Ég hélt að þú hefðir alltaf verið að lenda í vandræðum“. „ Það var ekki þess vegna. Það var vegna þess að ég sagði þetta orð“. „Það er furðulega mörgum illa við að heyra það“. sagði hann. ,,Ég geri ráð íyrir að þú vitir hvað það þýðir?“ „Ég held það“. Hún virtist ekki alveg örugg. „Þú veizt hvað karlar og' konur gera tii að eignast böm?“ Hún kinkaði kolli og roðnaði aftur. „Það er allt og sumt. Þess vegna er þetta svona furðulegt; þúsundir fólks eignast börn á hverjum ein- asta degi, en það má ekki nota þetta orð. En hér dettur engum í hug að refsa þér fyr- ir þetta. Þú getur farið út á svalirnar og hrópað fullum hálsi, ef þig langar til. Ég vildi miklu heidur að þú gerð- ir það en að eyðileggja skrúf- blýantinn minn“. Hann leit á klukkuna. „Jæja. nú verðurðu víst að fara“. Hún reis ekki á fætur, svo að hann sagði: „Farðu frá. Þú ert fyr- ir mér“. Hún fór leiðar sinnar; en eftir nokkrar mínútur heyrði hann aftur íótatak á svölunum. Hún birtist aftur í dyruaum. „Hvað er nú?“ sagði Dou- glas ..Ég get vel hjálpað yð- ur að taka ti!“, sagði hún. „Ég þarf enga hjálp. Þú skalt flýta þér, annars kemurðu of seint í kvöldmatinn'". „Ég sé eftir að hafa gert þetta“, sagði hún. „Hugsáðu þig um til morg- uns. Þá verðurðu kannski búin að skipta um skoðun“. lrNei, alls ekki. Þetta var andstyggilegt a£ mér“. „Nú viltu víst láta refsa þér?“ sagði hann. „Jæja. þá skaltu fara heim og skrifa stíl um skynsamjega hagnýtingu orkunnar. En þú verður að minnsta kosti að íara núna“. Hún stóð kyrr. ,,Ef einhver gerði mér þetta, myndi ég aldrei fyrirgefa það". „Hvað áttu við með að fyr- irgefa?“ „Ég yrði aldrei vinur hans aftur.“ „Við vorum engir vinir fyr- ir". sagði hann. ..Svo að það skiptir ekki máli“. „Þér hljótið að hata mig“, sagði hún. Hann hló og. sagði; „Mér finnst þú skollans ári erfið viðureignar og ég er búinn að fa nóg af þér í dag. Jæja, farðu nú og finndu upp á ein- hverju öðru til að angra mig með.“ Hún stóð þarna hreyf- ingarlaus. „Jæja, ætlarðu ekki að hypja þig?“ Enn hreyfði hún sig ekki. og hann varð að loka á nefið á henni áður en hún rölti hik- andi burtu. Næsta morgun kom John inn til Douglasar þar sem hann sat í bókaherberginu. Hann var með áhyggjusvip. „Herra Loekwood, ér ég nokkuð holds- veikur?“ „Auðvitað ekki. Þú ert þó ekki ennþá að hugsa um það sem Silvía sagði?“ „Það eru svo margir sem hafa.heyrt það. Ég heyrði þa tala um það í baðherberginu“. „Hafðu engar áhyggjur af því“, sagði Douglas. „Þetta er helber þvættingpr'Á John virtist ekki ánægður. Hann sagði tortrygginn á svip: „Munið þér ekki þegar gerð var læknisrannsókn á okkur öllum í svefnskálanum? Mér datt i hug' að það hefði verið út af þessu“. „Já, að vissu leyti“, sag'ði Douglas. „Einhver hafði sagt að hér væri . holdsveiki. Við trúðum því ekki, en við vild- um fá að vita vissu okkar. Og' það reyndist tóm vitleysa“. „Haldið þér kannski að fólk- ið mitt sé holdsveikt?“ „Það fengi ekki að vera inn- anum aðra ef svo væri. Láttu þetta ekki á þig íá. John. Fólk verður leitt á þessu blaðri“. Douglas sagði Pawley af þessu og Pawle.v talaði við börnin eftir hádegisverðinn og sagði að þessi orðrómur heíði ekki við neitt að styðjast. Hann var ekki sérlega góður ræðumaður og ekki mjög sann- i'ærandþ en börnin óttu til hátt- vísi, og ef einhver þeirra trúðu enn á þetta og i'orðuðust að snerta John, gaettu þau þess að minnsta kosti að láta ekki oí rnikið á því bera. ELLEFTI KAFLI Á miðvikudaginn átti hann frí og' hann fór til Kingston„ staðráðinn í að koma ekki nærri íbúð Júdýar. Hann röltí í búðir allan morguninn og‘ borðaði síðan hádegisverð. en eítir matinn datt honum i hug' ,að ef hann kæmi þangað ekki„ væri hann rétt eins og móðg- aður krakki. svo' að hann á- kvað að fara þangað. Undir niðri hafði hann vitað altan tímann að hann myndi gera það. Louis opnaði dyrnar. Hann var snöggklæddur og með axlabönd. Hann var mjög al- úðlegur og lagði handlegginn utanum axlirnar á Douglas, kallaði hann „gamla vin“ og“ bauð honum upn á drykk með an þeir biðu eftir Júdý. Júdý var aftur farin að vinna, en fyrst um sinn aðeins á skrif- stofunni. Það var von á henni ó hverri stundu. Louis fór fram í eldhúsið að sækja ís og það var eins og hann heí'ðí átt heima í íbúðinni alla ævi. Þegar hann kom til baka, benti hann á lignum Yitae og sagði: „Þetta er eftirlætistréð hennar Júdý. gamli vinur, ‘lífs- ins tré“. • i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.