Þjóðviljinn - 05.02.1961, Síða 5

Þjóðviljinn - 05.02.1961, Síða 5
Sunnudagur 5. febrúar 1961 — ÞJÓÐVJL4INN ".tH i <3 fllfeer! Luthuli fái frfðarvar^- laun Hébels Nokkrir særckir þingmcnn ihafa stungið upp á því við norska Stórþingið að það út- ihluti leiðtoga samtaka Afríku- manna í Suður-Afríku, John Albert Luthuli, friðarverðlaun- um Nóbels á þessu ári. Luth- uli hefur verið í fangelsi siið- an í marz s.l., en. harði áður lengi verið í stofufangelsi. S,3 imlljónir manna í Banda ríkjunum atvianuleysisstyrks og hafði þeim þá fjölgað um 220.000 á einni viku. Hér er nm a.ð ræða 8,5% af öllum .þeirn verkamönnium sem tryggðir eru gegn atvinnuleysi, og er það hæs'a h'utfall síðan atvinuuleysistryggingum var ltomið ú í Bandaríkjunum árið 1938. Blr.ðið New York Times segir að erginn sem til þek'ki búizt við þvi að væritanlegar skýrsl- «■" nm. atvinnuieysið í Banda- ríkjunum verði nokkur 'skemmtilestur. „Ástandið hef- ! ur jafnan reynzt verra en ætl- | að hafði verið. Atvinnuleysið >'i desember s.l. var meira en rokkru sinni í desembermánuði síðan ário '1940. Verkamála- raðuneytið áætlar að fjöldi at- vinnuleysingja í jaúúar verði 5,6 milljónir og muni aukast í febrúar og marz.“ New York Post segir að ,,68 verkamenn ac hverjum 1.000' hafi verið atvinnulausir í des- ember" og New York Herahl Tribime bætir við að ,, aðrir 1.450.000 veikamerjn, sem ekki eru skráðir atvinnulausir, hafa aðeins getað fengið takmark- aða vinnu". ; !'■ Lií kí hí cJ J i/í í flestum auðvaldslöndum var mikið mn verkföll á síð- asta ári, segir í yfirliti sem birt hefur verið ? Pravda. 1 Bandaríkjunum voru háð 3300 verkföll árið 1960, og tóku meira en 1,5 milljón verkamanna þátt li þeim. í Bretlarr.íi voru verkföllin 2814, eða um 700 fleiri en árið áður. Verkföllin voru eink- um >háð í undirstöðugreinum iðnaðarins: námram, vélsmíðum, bílasmíðum og málmiðnaði. 150 verkföll vom háð í Grikk- landi og tóku meira en 400.000 menn þátt í þeim. Á síðustu fióram márriðum iliafa orðið 220 verkföll í Suð- ur-Kóreu. í námum, rarstöðv- um, vefnaðariðnaði, við járn- brautir og 'i böfnum. Kyrstu niu imiánuði síðastá árs vora háð 36 verkföll á Filipseyjum, um 250.000 vinnu- dagar fóru forgörðum. I rómönsku Ameríku er hvert verkfallið háð af öðru, að heita má látlaust í lang- flestum löndum álfunnar. Oft munar mjóu í kosnir.ig- um, en þó hefur það varla kom- ið fyrir áður að meirihluti á þingi hafi oltið á aðeins einu i atkvæði í almennum þingkosn- ingum. Þetta gerðist um dag- inn þegar kbsið var til þings- í iris í Zansibar í Afríku. Afro- I Shirazi flokkurinn hlaut tíu þingsæti, einu fleira en Þjóð- ernisflokkurinn, og þetta eina þingsæti fékk hann með eins atkvæðis meirihluta i einu kjör- dæmarma þar sem samtals voru greidd 3075 atkvæði. Þióðem- isflokkurinn hefur krafizt að ! at.kvæði verði talin irn Fyrir nokkrum mánuðum hófst í Ostankino-garði'ium í Moskvu smíði mi'kils turns úr járnbentri steimteypu og á turninn að verða hvorki meira né minna en rúmlegn hálfur kílcmetri á hæð, eða 520 metr- ar Turninn verður notaður til sjórvárpssendinga. Tvö af lo.ft- netum hans verða gerð fyrir litsjónvarp. Þessi mikla bygging er teikn- um af þremur arkítektum, Nikitin, Búrdin og Mataloff. Hún skiptist í ‘þrennt. Neðst er keilulaga tur>j, 63 metrar í þvermál og 51 metri á hæð. Af honum rís a-’i.'ar sivalur, 18 m í þvermál og 333 m á hæð. Loks kemur 136 metra hátt mnstur úr stáli, sem vegur 300 lestir. Undirstöðuturni- n hvílir á tíu súlum. I honum verða 16 hæðir, úr stáli og gleri. Þar vcrön sendistöðvnr fvrir sión- varpið. Hægt verður að fara upo í turninn í fjcrum hraðger.gum lyftum, tveim fyrir almenning og tveim fyrir starislið. Veit- inasaiur verður í 330 metra liæð og tíu metrum ofar verð- ur útsý- i’spallur. Útreiknað hefur verið að turninn irarii sveiflast um 4 met.ra til og frá ' í cfsalegu veðri, en hann mun þola það vel og mui-i bctur. 'Þettp, verðnr hæstn bvgg- ing í heimi úr járnbentri steir> steypu. Eugene Dðituis er látinn, 58 ára Formaður Komanúnistaflokks Bandaríkjamna, Eugene Dennis, er látinn á sjúkrahúsi í New York, 56 ára gamall. Hann var lengi framkvæmdastjóri fiokksins, en var kosinn for- maður hans 1959. Piltur og stúlka sem voru trúlofuð og höfðu í hyggju að ganga í það heilaga iman skamms vora handtekin af lög- Ireglunni í London, ákærð fyrir að hafa faðmazt í bifreið á1 götu úti og ákærð fyrir ó- sæmilegt framferði á almanna- færi. Þau eyddu öllu sparifé sínu til að standast straum af málskostnaðinum og urðu því að hætta við hjónabar>3ið. j Elskendurnir, 30 ái-a gamali Imaðixr, John Selby, o'g unnusta ; hans, Anne Firman, 24 ára gömul, hafa höfðað mál gegn lögreglumönnum þeim sem hariitóku þau. Þau höfðu eytt um 70.000 krónum í málskostn- að og voru sýknuð af ákæru lögreglunnar. Bandaríski rithöfundurinn Norman Mailer verður leiddur fyrir rétt, ákærður fvrir að hafa ráðizt á konu sína og p.ært hana hnífsstuny"m. Kona ■ha"G hafði ekki viljað hcfða mál á hendur honum. en rnáls- jsóknin. hefur verið f'kveðin af kviðdömi í New York. Frú Msiler var lögð ó spítala fvrir nokkrum vikum rð lokinni Tpikilli veizln á 'heimili þeirra hióna Hún befði tvivegis verið stunrin hn'fi. en vildi ekkert vm hað Rogia hvernig það hefði atviknzt. Nornnan MaOer getur átt á ihættn rð verða dæmkir í allt að 11 ára rangelsi Uann var látinn la.ús g-.gn 100.000 króna tryvsingii. Bélkfj hefur eignaif hvolpa Skfaldineyjar á Kúbu Örmur tíkanna sem í ág. sl. ; urðu fyrstar allra lifandi vera til að ferðast um geiminn og komast heilu og ihöldnu til jarðar aftur, sú sem nefndist Bélka, hefur eignazt hvolpa. Þetta þykja allmikil tíðirdi þar sem svo virðist sem hvolparn- ir séu að öllu leyti rétt skap- aðir. Sú hætta hefur verið tal- in einna mest í geimferðum framtíðarinnar að geislaverk- nnin í geimnum k.ynni að gera menn ófrjóa. eða a.m.k. spilla erfðaberum beirra. Það er þó ekki með ölhi víst að þegar hafi tekizt að girða fyrir þá hættu, því að enri kunna að ikoma í liós m-fðagallar í af- komendum ÍSélku. Um áramctin þegar hættan þótti mest á innrás á Kúbu að imdirlagi Bándaríkjanna gáfu tugþúsundir óbrej“t!ra borgara sig fram til þjálfunar í vopnaburði, þar á mþðal fjöldi kvenna. Sérstökum þjálfunarstöðvum var komið upp fyrir kvenna- sveitir þjóðvarðliðsins, og þaðan eru þessar mjndir. Iíonan sem mundar riffilinn er 67 ára gömul og gekk í þjóðvarnaríiðið ásamt dótturdóltnr sinni. Maður liennar barð- ist á sínum tíma í frelsisstríðiii.u gjegn Spánverjum. Á hinum myndiunun sjást þjóðvarðliðskonur .í skotgrafaæfinguin, á víða- vangi og' á hergöngu í Havana.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.