Þjóðviljinn - 05.02.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.02.1961, Blaðsíða 12
Níu menn drukknuðu en 36 varð bjarjrað þeg- ar troðfullur strætisvagn rann. á hálku í Mílanó ■á Italíu í síðustu viku og steyptist út í skurð. Þeim sein af komust var bjargað upp um gluggana á bílhliðinni sem upp sneri. Á myndinni sjást björgunarmenn, dra.ga fóllt út úr vagninum, sem er að mestu á kafi. Allir sem björguðust voru meira eða minna meiddir. Þjóðviljinn hefur fengið bráðabirgðatölur frá Hag- stofu íslands um mannfjölda hér 1. desember sl. íbúar landsins voru þá 177.073 talsins, en 1. desember 1959 voru þeir 173.855. úr þeim gögnum er safnað var við allsherjarmanntalið 1. des- ember s.l., en heildarvinna þess mun taka nokkur ár. Sunnudagur 5. febrúat 1961 — 26. árgangur — 30. tölublað, Ólafsvík. Frá ifréttaritara Þjóðviljans. ' Tólf Ólafsvikurbátar fóru 121 sjóferd í janúar og öíluSu sam- Aðalfimdur Félags fram- reiðslumarma var lialdinn 25. jan. sl. Á fundinum var flutt skýrsla um starfsemi félags- ins á liðnu starfsári, reikning- ar félagsins samþykktir og kjörnir trúnaðarmenn fyrir ár- ið 1961: Stjórn félagsins skipa: For- maður: Símon Sigurjónsson, varaformaður Haraldur Tómas- son, ritari: Bjarni Bender, gjaldkeri: Jón Maríasson, með- stjcrnandi: Róberf Kristjóns- son. Varastjórn: Valur Jóns- son, Guðmundur H. Jónssón og Grétar Hafstsinsson. Trúnað- armannaráð: Baldur Gunnars- son. Sigurður Gíslason, Theó- j dcr Ólafsson, Þórarinn Flvgen- I ring. Fulltrúi í stiórn S.M.F. ( var kjörinn Haraldur Tómas- son. tals 541,126 kg. Aí'li einsíakra skipa er sem hér segir: Röð skipanna róðrar kg'. Stapafell 15 82.620 Balrlv. Þorvaldss. 11 69.340 Valafell 14 67.425 Steinunn- 13 60.795 Jón Jónsson 12 53.835 Hrönn 11 47.405 Jokuil 11 42.935 Bjarni Ólaisson 10 40.495 Sæi'ell ' 7 27.825 Glaður 7 19.151 Bárður Snæfellsás ; 5 15.425 Týr 5 12.820 Hæstan meðalaí'la í róðri hafði Baldvin Þorvaldsson 6,2 lestir í róðri. Skipstjóri á Baldvin Þor- váldssyni er'Trvggvi Jónsson. Ai'li í janúar í fyrra hjá 13 bátum var 1.195.680 kg. í 213 ferðum. Sameining áíengis og tóbaks Fjárhagsnefnd efri deildar hefur þegar skilað áliti um sameiningu Áferigisverzlunar- rikisins og Tcbakseinkasölu ríkisins. Leggur nefndin öll til að frumvarpið verði samþykkt. Samkvæmt þessum bráða- j tölur um fæðingar, hjónavígsl- birgðatölum (endanlegar tölur ur o.s.frv., en búast má við að frá árinu áður í svigum) búa! tala í'æddra verði yfir 5000 á 118,713 (116,043) í kaupstöðum; r.l. ári( árið áður 4820) og 58.360. (57.812) í sýslum landsins. Helztu kaupstaðir: Reykjavík 72.270. (71.037) Akureyri 8.836 ( 8.588) Hafnarfjörður 7.114 ( 6.881) Kópavogur 6.176 ( 5.611) Keflavík 4.681 ( 4.492) Vestmannaeyjar 4.675 ( 4.609) Sýslur: Gullbringusýsla 5.427 (5.331) Kjósarsýsla 2.524 (2.33,1) Árnessýsla 6.933 (6.902) Ekki eru enn komnar neinar Sunnu^agse: ■ ■ n kL 2,39 sd. Kíukkan 2.30 síðdegis í dag hefst sunni i lagserindið í Tjarnargötu 20. Arnór líannibalsyon flytur erincli í erindaflokki þeim um erlend. stjórnmál sem Fræðslunefnd Sósíalista- flokksins og Æsku’ýðs- fylkingarinnar gangasl fyr- ir. Nefnir Arnór erindið: Efnahagsþróun Austur-Evr- ópu, nokkrir höfuðdrætlir. Aílir eru velljinmir meðan húsrúm leyfir. Sérstaklega eru félágar Sósíalistafélags- ins og Æskulýðsfylkingar- innar* hvattir til að fjöl- menna. Höfnin á Húsavík. — Ljósmynd Þjóðviljinn,. ® Húsavík, frá fréttaritara Þjóðviljans. Aðalfurlur Verkamannafé* lags Húsavíkur var haldinn nýlega og kom fram einn listi er varð sjálfkjörinn. Formaður félagsins er Sveinn Júl'iusson, Jónas Signrjónsson ritari, Guðmurdur Þorgríms- son gjaldkeri og meðstjórn- endur Skúli Jónsson og Jó- hann Gunnarsson. Varafor- maður er Gunnar Jónsson. Á aðalfurdinum voru sjó- mannasamningarnir bornir upp og þeir felldir. Samvinnufélag sjómanna, (en í þvi eru einnig útgerð- armenri) ræddi sjómannasamn- ingana á íundi og var kosin 5 manna nefnd til að ræða þá við stjórn Fiskiðjuversins. Sjómenn og útgerðarmenir á Húsavík eru óánægðir með verðflokkunina, en stjórn Fiskiðjuversins heldur því (fram að það geti e'kki greitt LÍÚ-verðið, hvað þá liærra verð, eins og samið hefur verið um á Austfjörðum. Á Húsavík var verkfall í 5 daga, en róðrar hófust aft- ur þegar samið var fyrir sunnan. Afli er heldur rýr og mjög lítil atvirina. 4 bátar frá Húsavík eru á vörtið í Sandgerði og Keflavík. Rauðmagaveiðar eru nú að hefjast frá Húsavík, en þær hafa verið snar þáttur í at' vinnulífinu undanfarin ár. Á miðvikudaginn var hald- inn furidur í bæjarstjórn Húsa- víkur og var Jóhann Her- mannsson kosinn aðalforseti bæjarstjórnar og Guðmundur Hákonarson varaforseti. Karl Kristjánsson, alþingismaður hefur gegnt aðalforsetaemb- ættinu fram að þessu. Þeim, s.em eiga liartöflur geymdar í kartöflugeymslu bæjar'ms í kjallara Lauga- lækjarskóla, hefur heldur en ekld brugðið í brún þegar þeir hafa fiótt kartöflur sínar þangað að undanförnu. Kart- öílurnar þarna eru sem sé orðnar jafmnikið spíraðar. nú, á miðjum þorra, eins og þær verða mest álaðar í sæinileg- um geymslum á vorin, þegar lið'ð er að sáningartíma!! Ekki eni allar kartöflutegmul- ir jafn inikið spíraðar, en Þjóðviljinn hefur frétt að spírurnar á þeim kartöflum sem verst eru útleiknar í geymslum í Laug'alækjarskóla séu nú orðaar 10—15 sm liá- ar! Þegar kartöfluframleiðend- um í Reykjavík var boðið að geyma, uppskenma í kjallara Laugalækjarskóla á sl. liausti va.r | ví heitið —■ að vísu með nokkrum fyrirvara — að loft- kæling yrði sett í geymslu- húsnæði þetta. Þetta niun ekki liafa verið gert, a. m. k. ekki á l'ann veg að kæmi að nokkrum notuin, því að full- yrða má að vandfundið muni verra húsnæði til geymslu á kartöflum en það sem hér uin ræðlr. Kartöflueigendur hafa að p.jáli'sögðu orðið fyrir miklu tjóní vegna þessa lélega geymslurýmis, — en gjald fyrir afrot þess liafa þeir orðið að greiða að fullu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.