Þjóðviljinn - 21.02.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 21. febrúar 1961
/ /.! Lí • '/( !')!.<! , r - . - 1
Tuttugasta janúar síðastlið-
inn fór fram kosning stjórnar
í Verkalýðs- og sjómannafélagi
Keflavíkur og Njarðvíkur, en
eins og kunnugt er er Ragn-
ar Guðleifsson formaður fé-
lagsins. Hann er Atþýðuflokks-
maður og hö.fðu þeir Alþýðu-
flokksmenn og íhaldsmenn
samstöðu í kosningunni erj
hinsvegar vöru vinstri menn.
Kosningin fcr fram mcð
eðlilegum hætti og gerðist fátt
scgulegt.
Þegar kosningu var lokið,
og menn gerðu ráð fyrir að
talning atkvæða færi fram,
tilkynnti kjörstjórn að það
yrði e'kki talið fyrr en aðal-
fundur félagsins væri haldinrv,
og það gæti beðið ef til vill
fram í aprílmánuð. Mörgum
þctti súrt í brotið að fá ekki að
sjá ávöxt vehka sinna fyrr,
og orsakaði þetta úlfaþyt og
umtal all verulegt.
Að nokkrum tíma liðnum
fóru að heyrast kviðlingar, og
fara hér á eftir nokkrar v'isur.
Þess ber að geta að formaður
kjörstjcrnar var Helgi Helga-
son, og sagt er að hara geymi
atkvæðakassanum heima hjá
sér. Út af því er einnig ort.
Ragnar alltaf fer í felur
flýr á bak við íhaldstjöld
atkvæðin hann ekki telur
cttast makleg syr.dagjöld.
Kosningin var höfð í heiðri
hópuðust saman liðin tvenn
atkvæðin sem egg í hreiðri
undir Helga liggja enn.
Umbóta er ekki von
ýtum hjá og konum
meðan Helgi IJelgason
húkir á atkvæðonum.
Þunn er mjólk úr kvígu krata,
kjarnafóðrið ska:mmtaAsmát!
Emeleruð íhaldsfata
ýmsir telja að leki brátt.
Kratar missa kjark og mátt
kulnar andans speki
ef það verður opinskátt
að ihaldsfatan leki.
Kjósandi.
á esperantc
Fimmti árgangur 'esperanto-
blaðsins Voco de Islando (Rödd
íslands) er nýkominn út. Er
efni hans fyrst og fremst
kynning á íslendingasögum.
Baldur Ragnarsson þýðir úr
Egilssögu kaflann um harm
Egils um sonu sína, ásamt
Framhald á 10. síðu.
Spilling í brezku lögreglunni
,,Fra,inLeiðir.'' sönnunargögn að eigin vild
Brézkfr Iögregíuþjónár séu .fruntalegir og hafi beitt
(,,Bobbies“) eru vel þekktir hrottaskap við handtöku íplks.
um allan heim, ekki sízt fyrir Einnig hafi lögregluþjcnar vis-
tilstuðlan leynilögreglusagna vitandi gert meira úr meintum
og kvikmynda. Nú hafa brezk- afbrotum, og hagað sér sam-
ir lögfræðingar komið með kvæmt því við hina grunuðu.
þungar ákærur á hendur lög- Þá sé það einnig vist, að iög-
regluþjónunum. | regluþjónar hafi vísvitandi bú-
Brezka lögmannafélagið, ,,Law . ið til ákæru á hendur fólki,
Society", hefur krafizt rar.n- en með slíkri „framleiðslu"’
só'knar á atferli lögreglumanna, | á sakargiftum sá réttarfarinu
og jafnframt hefur félagið sent ^ hætta búin. Komið hafi fyrir
orðsendingu lil hiunar konung-.að lögregluþjónar hafi laumað
legu lögreglunefrdar. | „framleiddum sönnunargögn-
„Law Society“ játar að ^ um“ í vasa eða klæði hinra
vísu í tilkynningu sinni, að ^ ákærðu, komið stolnum munum
yfirleitt geri lögregluþjónar í fórur þeirra, sem þeir
skyldu sina trúverðuglega og
rösklega, en talsverð brögð
hefðu þó verið að því, að lög-
regluþjónar hefðu komið ó-
sæmilega fram.
Lögmennirrrr kvarta undan
því, að sumir lögregluþjónar
liöfðu illan bifur á, og ákært
þá síðan yfir þjófnað og í
lögregluskýrslum þeirra séu
orðréttar setningar úr kunnum
glæpareifurum, sem sé andlegt
fóður þessara lögregluþjóna.
Leiðrétting
Vegna misskilnings á athuga-
semd í leikskrá slæddist sú leið-
inlega villa inn i umsögn blaðs-
ins um sýningu Leikfélags Hafn-
arfjarðar á ,.Tengdamömmu“
Kristínar Sigfúsdóttur, að rang-
hermt var nafn eins leikandans.
Það er Sína Á. Arndal, sem fer
með hlutverk Signýjar, en ekki
Guðrún S.’monardóttir, eins og í
leikdóminum segir, en Guðrún
mun haí'a leikið hlutverkið árið
1933 í Haínarfirði.
j
• í viðlalinu við Gísla bónda á
Mýrum í Dýrafirði í sunnudags
blaðinu varð sú misritun að
hann var sagður Magnússon en
er Vagnsson. Þá hefur Þjóð-
viljanum berið benl á að Eyj-
ólfur Guðmundsson, sem minnzt
er á í viðtalinu, hafi verið
Húnvetningur en ekki Skag-
firðingur.
Fundur verður í Sósíalista-
félagi Kópavdgs, fimmludag-
inn 23. febrúar.
FYLKINGIM
Þjóð.lamaklúbburinn. Æiing
Leikrit Axels Iíielland, „Þjónar drottins“, sein nú er sýnt í
IÞjóðleikhúsinu, hefur valtið mikið umtal og deilur í útvarpi
'og blöðum. Myndin er af Iíaraldi Björnssyni, sem leikur dóm-
'ara í leikritinu. — Næsta sýning verður annað kvöld, miðvikud..
Vélbáturiim Harpa, SH 9, 29 smálestir, nýstandsettur
með Caterpillar vél, er til sölu nú þegar. Upplýsingar
á bæjarskrifstofunum í Hafnarfirði.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
ÞAKKAHAVA R P
Þakka hjartanlega heimsóknir, gjafir, skej'ti
og annan heiður mér sýndan á nýliðr.iu áttræðisaf- í
mæli m'ínu. Sérstaklega þakka ég Guðnýju og
fólkinu á Sriælandi,
Friðfinnur Runólfsson.
Móðir mín
RANNVEIG SVEERISDÓTTIR,
Veltusundi 3a
verður jarðsett frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn
23. febrúar klukkan 1,30
Blóm vinsamlega afþö'kkuð.
Hulda Þórðardóttir.
Systir mín
JÓNlNA JÓNSDÓTTIR,
andaðist að Sólvangi s.l. sunnudag.
Sigr.rjón Jónsson.
fcllur niður í kvöld.
Málfundahópurinn. Málfund-
ur verður annað kvökl kl. 9.
SAMOÐAR-
KORT
Slysavarnafélags íslands
kaupa ílestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt
í Reykjavík í hannyrðaverzl-
uninni Bankastræti 6. Verzl-
un Gunnþórannar Halldórs-
dottur, Bókaverzluninni
Sögu, Langholtsvegi og í
skrifstofu féiagsins, Grófin 1
Aígreidd í síma 1-48-97.
Heitið á Slysavarnafélagið.
Þórður
sjóari
0
óttaðist ekki að kafa á þeim stað sem hinir innfæddu
höfðu ýmugust á. Nokkru síðar fékk Pioco leigðan
mótorbát, þv'í hann langaði að fylgjast með drengn-
um — hann þurfti að þe’kkja alla staðhætti, ef
áform hans ættu að heppnast. j j
Þegar Anaho sýndi Pioco nokkra purpurakórala,
sagði Pioco forviða: „Ég hef aldrei séð slíka kórala,
þeir eru mun verðmeiri en þeir venjulegu. Áttu
fleiri slíka ? Ég skal borga þér ríflega fyrir þá“.
Anaho bauðst þegar í stað að ná i meira; því hann