Þjóðviljinn - 21.02.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.02.1961, Blaðsíða 3
Þriðjudagiir 21. febrúar 1061 ÞJÖÐVILJINN — (? Meðalstærð ýsuimar sem veidd vai’ út aí Gróttu 45--50 em Er ÞjððWjimí háfði 5 gær samband við Jón Jónsson, fiskifræðing, út af h'num um- töluðu ýsuveiðum út af Gróttu, sagði Jón að enn væri verið að vinna úr gögnum úr rannsókrarferð, sem farin var á laugardag. Vitað væri Framhald af 1. síðu •ar raddir á fundinum um að •ekki væri afstaða bæ.iarstjórans stórmannleg', það væri rétb eins og hann héldi að Vestmannáey- ingar væru einhverjir landsfræg- ir aumingjar sem þyrftu að láta með vissu að ýsan væri að mestu 4ra til 5 ára gömul og meðalstærðin 45—50 cm og ekki til fiskur undiL- 30 cm. Þegar fislc'fræðingar hafa skila'ð áliti sínu mun verða skorið úr hvort þessar veiðar verði leyfðar eða ekki þau gntað hækkað kaupið um 20—25(1. Þá ræddi hann um verðhækkanirnar undanfarið og' kvað augljóst mál að vinnuafl gætu atvinnurekendur ekki íeng- ið keypt ú sama verði og áður eftir að allt hefði stórhækkað aðra gera ailt fyrir sig! Endur- tók hann svo garnlar Moggalyg- ar um Hannibal og vinstri stjórnina. Hermann Jónsson sagði m.a. í svarræðu sinni: Bæjarstjórinn spurði hversvegna verkai'ólk í Vestmannaeyjum vildi ia kaup- hækkun, — vill Iiann ekki spyrja félaga sína í ríkisstjórninni? Það eru „ráðstafanir" ríkisstjórnar- innar og ekkcrt annað sem hafa ueytt okkur út i verkfail. Ennfremur spurði hann: Vill Guðlaugur Gislason lifa af dag- v.'nnukaupi verkamanna? Bæjar- stjórinn varð undirleitur við spurninguna, og svaraði henni ckki. Júlíus Ingibergsson útgerðar- maður flutti stutta, lillausa ræðu og spurði m.a. hversvegna ekki væri farlð út í allsherjarverk- fall! Karl Guðjónsson alþm. ræddi Um áhrif ráðstafana rikisstjórn- arinnar á atvinnuvegina og kvað reikninga írystihúsanna sýna að fyrir vaxtahækkunina eina hefðu Fjórár bílsíjérzr stalnir ai vínsölu Um helgira tók lögreglan fjcra leigubílstjóra, er hún stóð að leynivínsölu. Er þetta í þriðja simþ sem einn þe:rra hefur verið tekinn fyrir þess- ar sakir en hinir í fyrsta sinni. Au'k þess fann lögreglan eina flösku af áfengi hjá fimmta bílstjóranum er hún gerði leit í bil ihans. sem verkafólkið þyrfti til að lifa. Þess vegna yrði að hækka kaup- ið. Guðmunda Gunnarsdóttir for-| § maður Snótar ræddi um af- stöðu verkakvenna og sagði m.a.: „Óbilgirni atvinnurckenda í þcss- utn samningum hljótum við að svara með því einu að sækja okk- ar rctt livort sem atvinnurekcnd- um líkar það betur eða verr.“ 1 fundarlok voru einróma sam- þykktar þakkir til Dagsbrúnar fyrir veittan stuðning. og er sú samþykkt birt annarsstaðar í blaðinu. Baráttuhugur verkafólks í Eyj- um hefur aukizt með hverjum degi og eining þess er með ágæt um. Hslmfa ólís- Á fundi verki'allsmanna í Vestmannaeyjum á laugar- daginn spurði Guðlaugur Gíslason, málsvari atvinnu- rekenda þar, og einn at- vinnurekandinn. með fjálg- um gremjurómi: Hvers- vegna farið þið ekki í alls- herjarverkfall? Þessum herrum virðist tjón þjóðíélagsins og verka- lýðsins auðsjáanlega ekki orðið nógu stórt af völdum óbilgirni þeirra, þeir heimta að öllum frystiliús- uni landsins sé iokað, öllum iiskibátum lagt við bryggju! Verklýðsfélög- unum þakkað Á h'num fjölmenna fundi verkalýðsfélaganna í Eyjum s.I. laugardag var eftirfarandi sam- þykkt cinróma; „Sameiginlegur fundur Vcrka- lýösfélags Vestmannaeyja og Verkakvennafélagsins Snótar, haltíinn 18. febrúar 1961, þakk- ar þá mikilsverðu aðstoð sem veitt hefur verið af Dagsbrún og öði'iiin verkalýðsféliigum, svo sem með afgreiðslubanni á bát- uni og sk'pum frá Vestmannaeyj- um. Að þessu er baráttu okkar ómetanlegur styrkur. Jafnfram.t þalíka verkalýðsfé- lögin í Vestmannaeyjum þá mik- ilsverðu fjárliagsaðstoð sem bor- izt hefur og er að faerast. I!á aðstoð munu verkalýðsfélögin í Vestma.nnaeyjum reyna að end- urgjalda með órjúfandi samstöðu um sanngjarnar kröfur allra launþega i landinu“. Datt á götu í gær og lærbrotnaði Klukkan 11.30 í gær var Elín Hafliðadóttir flutt frá Laugarnesvegi 59 á slysavarð- stofuna. Hafði hún úottið á götu og mun hafa lærbrotnað cg verið flutt j sjúkrahús. Sl. miðvikudag var dregið í happdrætti Hestamannafélags- ins Fáks um tveggja herbergja íbúð. Upp kom nr. 13899. Handhafi þessa númers fram- visi því í skrifstofu félagsins Klapparstíg 25. Nýr yfirforingi brezku flotadeildarinnar sem fylg- ir brezka togaraflotanum sigldi á íslandsmiö meö togara frá Hull í fyrri viku. George C. Leslie kapteinn tekur við yfirstjórn þeirra tíu herskipa sem tilheyra svo- nefrdri fiskveiðaverndardeild flotans 7. marz af H. H. Bracken kapteini. Fjögur við Island Leslie kapteinn fór í kynn- isferð til íitgerðarbæjanna Grimsby og Hull fyrir rúmri viku, og var um borð í togar- anum Cape Portlan.d þegar hann sigldi til veiða við Island. Á miðunum ætlaði flotaforing- inn að láta setja sig um borð í brezkt herskip og halda aftur með því til Bretlands til að táka við stjórn freigátunnar Dur.can, flaggskips flotadeildar- mnar. Brezk blöð skýra frá þvi að : Duncan verði á íslandsmiðum j ásamt þrem öðrum herskipum úr sömu flotadeild um miðjan marz, en þá hafa togaramenn í hótunum að hefja á ný veið- ar inraa 'islenzkrar fiskveiði- landhelgi og krefjast herskipa- verndar gegn íslenzku varð- skipunum. Ekki úrslitakostir Félög vfirmanna á togurum í Grimsby og Hull hafa kraf- izt þess að vopnahléinu á Is- landsmiðum ljúki um miðjan marz, hafi samriingar um land- helgina ekki tekizt áður milli ríkisstjórna Bretlands og ís- lands. Veiðum undir herskipa- vernd innan tólf mílna línunr.- ar við Island var hætt fyrir tæpu ári. þegar Genfarráð- stefnan um landhelgismál hcfst. Samtök brezkra togáraeig- Útvegsraenn á Akranesi sömdu við sjóraenn í forboði L.Í.Ú. Framhald af 1. síðu. ÍJtvegsmenn á Akranesi fóru fram á það að hin nýju atriði í samkomulaginu færu ekki til blaða fyrr en eftir nokkra daga, vegna deilu útvegs- manna sjálfra við Lítí. Þess- vegna vill samninganefnd sjó- nianr.a ekki birta blöðunum fréttir af þessuin atriðum að svo stöddu. En útvegsmenn eru nú sem óðast að búa fcáta sína til veiða og ráða tii sín mann- skap af kappi. Auglýstu sumir þeirra t.d. strax í liádegisút- varpi í gær eftir mönnum. Mönnum sem útvegsmenn fcjóða skiprúm í vetnr segja þeir að liin nýju samningsatriði séu a.m.k. þessi: 1) Ofan, á hlut og trygg- ingu sé greidd til liáseta þókn- un sem nemi kr. 100 á mánuði. 2) tjtgerðarmenn greiði svonefnt flokkunargjald á 1. og 2. verðílokk af liski, þ.e. kr 18 að viðbættu orlofi á hvert aflatonn. Þetta flokkun- argjald skiptist aðeins á milli 9 manna (sldpstjóri og 1. vél- stjóri taka ekki hlut af þvi). 3) Öll ýsa ,skal tekin á hæsta verði og óílokkuð á línu- vertíð. 4) Matsmaður skeri úr um flokkun á fiski, þegar bátur kemur að landi með afla sein ekki hefur verið flokkaður á sjó. .5) Vélstjóra eru tryggð laun. sem nema 8 stunda dagvinnu , milli vertíða, eins og verið liefur. 6) Hásetar fá 200 þús. kr. try.ggingu vegna slysatilfella. Um fcáinark netafjölda niunu ákvaðin vera sem hér segir: Með 11 mönnum: 105 net (7 trossur). Með 10 mönnum: 90 net (G trossur). Einnig hefur frétzt að öll deiluatriði cg allar kærur vegna | deilunnar skuli niður falla. ! 1 samninganefnd sjcmanna- deildar Verkalýðsfélags Akra- ness voru þessir menn: Jóhaun S. Jóhannsson Árni Ingvars- son, Skarpliéðinn Árnason, Sig- ríkur Sigríksson og Brynjólf- ,ur Hannibalsson. enda hafa lýst rangar blaða- fréttir um að þau hafi sett berzku stjórninni þá úrslita- kosti að þeir muni skipa tog- urunum að halda inní íslenzka fiskveiðilögsögu til veiða um miðjan marz, og krefjist her- skipaverndar, hafi samningar þá ekki ráðst. Á þingi hafa brezkir ráðherrar lýst yfir, að ríkisstjórn Islands hafa verið krafin skjótra svara um afstöðu s'ína til samninga um landhelg- ina. Barry hækkar 5 tign Barry Anderson flotaforingi, sem stjórraði brezku herskip- unum sem vernduðu veiðiþjófn- að brezkra togara irman 'ís- lcnzkrar fiskveiðilögsögu fyrst eftir útfærsluna í tólf mílur, hefur verið hækkaður í tign. Verður hann form. herráðs yfir- flotaforingjara á Skotlands- svæðinu, sem er víðáttumest af þrem flotastjórnarsvæð- um við Bretlandseyjar Brezk blöð skýra frá for- frömun Barry Andersons und- ir fyrirsögnum ems og: „Hetj- an i fiskveiðideilumi við Island fær stöðu í Skotlandi." Hlaui raikil raeiðsl er steinn á hann ísafirði Frá fréttaritara Þjóðviljans. | A laugardaginn vildi Jiað slys til að steinn féll í höfuð manni, sem var við vegavinnn jí Súðav'kurhlíð. Slasaðist mað- urinn mikið. | Slysið varð .fyrir innan svo- nefndtlr Hafnir en þar eru há- I ir klettar ofan við veginrx Tveir menn unnu þarna við | veginn, Ólafur Villijálmsson, Urðarvegi 15, Isa.firði, og I Sveinbjörn Veturliðason. Féll steinninn í höfuð Ólafi. Svein- björn ók hinum slasaða, sem var meðvitundarlaus, þegar í sjúkrahúsið í ísafiröi á jeppa sem þeir félagar voru með. 1 gærdag var líðan Ólafs sæmi- I leg eftir atvikum; meiðsli hans . höfðu þá enn ekki verið 'könn- uð til hlítar en talið var að I Ólafur hefði liöfuðkúpubrotnað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.