Þjóðviljinn - 21.02.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.02.1961, Blaðsíða 10
3.0) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 21. februar 1961 Framhald af 7. síöu. dramaiisk átök og alvöru lífs- ins en létta hnilmiðaða kímni. cn hitt lílAim nær að þýðing- in skipli meginmáli og Indr- iða G. Þorsteinssyni hafi ekki :nægilega tekist að snúa hinu nmeríska talmáii á lifandi og sskýra íslenzku, eróa við ærna örðuglei'ka að etja þar sem •gildar hliðslæður eru ekkj til á okkar tungu. Um nákvæmni •og vandvirkni þýðandans get ég því miður ekki dæml, en sura lilsvörin virðast mér stirðleg og lítt vænleg til ^kilnings áheyrendum. Þó að Krislbjörg Kjeld sé yngri að árum en Gitlel á að vera túlkar hún margslungnar tilfinningar hennar og dapur- lega lífsreynzlu eðlilega og innilega, lýsir á þróttmikinn ,og sannfærandi hátl einmana- kennd hennar og fölskvalausri ást, hálfkæringi og reiðikösl- um, gleði og hryggð. Hún hefur ekki enn náð fullkomnu valdi yfir hljómmikilli og sér- kennilegri rödd sinni, sum orð eða atkvæði ná ekki lil •áheyrenda, en það stendur að sjálfsögðu til bóta. Þrekraun ‘þessi liefur sýnilega stælt krafta hinnar ungu leikkonu og friðleiki hennar cg þokki hafa aldrei nolið sín eins vel á sviðinu og í þetta sinn; hér er um nýtt larónám hennar að ræða og nýjan sigur. 'Engum sem þekkir leikferil .Tóns Sigurbjörnssonar mun hafa blandast hugur um að hann réði við vandleikið hlut- verk lögmannsins og elsk- hugans, enda er hann sannur og traustur í hverju atriði, leikur af verulegri festu, uhygli og þrótti. Það er tæpasl •heiglum hent að túlka sjálfs- aumkvun þessa ólánsama eig- inmanns og fálmkenndar og torráðnar skýringar hans á vandkvæðum sínum, en Jóni tekst það furðulega áreynslu- laust og eðlilega, og hann gerir það lýðum ljóst að Jerry þroskast og mannast I New York, öðlast nýja trú á mált sinn og megin. ísi. bókmenntsr Framhald af 2. síðu Fonatorreki, og úr Grettissögu frásögrína um víg Grettis. 01- afur S. Magaússon þýðir úr Iljáls sögu kaflann um Njáls- Ibrennu og úr Laxdæla sögu órauma Guðrúnar Ósvífursdótt- mr. Auk þess eru í heftinu þýdd Ijóð eftir fjögur íslenzk nú- tímaskáld (Stein Steinarr, Sig-I fús Baðason, Jón Óskar og ÍÞorstein Jónsson frá Hamri) og saga eftir Sigurbjörn Sveinsson. — Útgefandi Voco 4 tde Islando er Samband ís- . Lnzjíra esperantista, og er rit- Í5 ætlað til kynrfngar á ís- lenzkum bókmeantum meðal erlendra esperantista. í esperantotímaritinu Nordn Prismo, sem út er gefið í Sví- ■ þijóð, birtist nýlega löng grein K.m Þorstein Jóroson frá Hamri í og ljóðabók hans Tannfé lianda nýjum hcimi eftir Baldur Ragn- 4 'e rsson. Hefur grein þessi vakið athygli og meðal annars verið r;etið i útseriiingum Varsjár- tútvarpsins á esperanto. Frskkar og Serkir í Alsír i ^léðleikhúsinn I Framhald af 12. síðu. isráðherra Serkja, Krim Belka- cem hefði á taugardaginn komið með ýtarlega skýrslu til Túnis um fyrslu beinu viðræðurnar sem Serkir hafa átt við frönsku stjórnina. Blaðið sagði að franska stjórn- in heíði ákveðið að hætta af- tökum dauðadæmdra Serkja úr þjóðírelsishreyfingunni, flytja Bcn Bella og aðra serkneska leiðtoga sem fangclsaðir hafa verið nær París og veita þeim sérstök fríðindi og flytja franska herýin í Alsír til borganna þar sem hlutverk hans ætti að vera að vernda lif og eignir franskra og annarra evrópskra borgara. Bjrtsýni í blaðagrein Menn þykjast vita að Bourguiba forseti hafi sjálfur látið blað- inu í té þessar upplýsingar og vekur það athygli að blaðið var ( mjög bjartsýnt á að samningar | myndu takast. sagði í forystu- grein; „Við nálgumst friðinn hröðum skreíum“. Vegna þessarar blaðagreinar segja talsmenn de Gaulle íor- seta að nú þegar sé langt síðan að nokkur Serki var tekinn af lífi. De Gaulle muni einn geta tekið ákvörðun um hvort Ben Bella verði látinn laus úr fang- elsinu á eynni Aix undan Atl- anzhafsströnd Frakklands. Það eitt vita menn með vissu að allt hefur verið undirbúið. einnig lagahlið málsins. til þess að hægt verði .að flytja Ben. Bella í skyndi til bústaðar í nógrenni Parisar, ef ókveðið verður að veita honum sérstök fríðindi. Verði Ben Bella sleppt úr fang- elsinu á Aix er sennilegt að hon-1 um verði fenginn bústaður þar | sem hann geti tekið á móti fé-1 lögum sínum í útlagastjórninni i Túnis. Varðandi þriðja atriðið í grein Sviðsmynd Gunnars Bjarna- sonar er ágætt verk cg greinilegt vitni þess að hinn ungi málari sé á öruggri braut til listræns þroska. Að baki rísa skýjakljúfar stór- borgarinnar skuggalegir og ögrandi, og híbýlum þeirra Gittel og Jerry er lýst af glöggum skilningi og sannri vandvirkni, ólik eins og dag- ur og nótt, og birta fleira um skapgerð þeirra og einstak- lingseðli en gert verður með mörgum orðum. Allj. Nýjungar í fiskv Framhald at 6. síðu. reynzt skemmdur þegar hann komst um borð í þau. Stjcrnendur Ross Group vilja e’kkert um það segja, hvernig ákveðið hefur verið að koma afla Ross Hunter yfir í Fairtry II. Talið er að vörpur veiðiskipsins séu þann- ig úr garði gerðar að hægt sé að losa af þeim pokann þar sem fiskurinn safnast, og pokunum með aflanum verði fieytt yfir í verksmiðjuskipið þar sem þeim er síðan lyft um borð. Þeir hjá Ross Group telja sig vera fyrstu útgerðarmenn í vestrænum ríkjum sem gera svona umfanasmikla tilraun til að koma afla á milli skipa á hafi úti, en áiíta að s’kip úr fiskiflotum Póllands og Sovátríkjanna hafi áður reynt svipaðar aðferðir. Hvað verður um amínósýrurnar? Þótt frystur fiskur geti verið góður, kemst hann aldrei í hálfkvisti við nýjan fisk, vegoa þess að ískristallarnir breyta vefjunum í fiskvöðv- unum til hins verra. Því leita menn aðferðar sem eykur geymsluþol fisksins án þess að spilla bragði og mýkt. eins mikið og frysting gerir. Fiskveiðideild innariríkisráðu- neytis OBaadaríkjanna laefur beitt sér fyrir tilraunum með að geisla fisk. Hefur kjarn- orkumálastofnun Bardaríkja- stjórnar tekið að sér fram- Stuttir fundir voru á Al- þingi í gær, þv'í 'ríkisstjórnin þurfti að hóa mönnum sínum saman á flokksfundi í skyndi. 1 efri deild var frumvarpið um lögskráringu sjómanna af- greitt til neðri deildar. Frum- varpi um smábreytingu á lög- unum um sveitarstjcrnarkosn- ingar, flutt að tilhlutun ríkis- stjórarrinnar var vísað frá með rökstuddri dagskfrá. Nokkrar umræður urðu í efri deild um sveitarstjórnarlögin, en þau eru komin til 3. um!r. í deildinni. Var umræðunni frest- að úðum og vinnslu kvæmd þeirra. Athugað er live mikið geymsluþol fisks- ins eykst við að geisla hann. Smáskammtar geislunar fæk'ka svo gerlum í fiskinum að liægt er að geyma hanr.i mun lengur cskemmdr.n en fisk sem enga geislun hefur fengið, en eftir ákveðinn tíma hefst þó rotnun af völdum gerla sem lifað hafa af geisl- unina eða komizt að fiskin- um eftir að hún fór fram Sýnt þykir að geislun geti aucveldað stórum geymslu og dreifingu- á nýjum fiski, og nú er verið að athuga hvaða áhrif hún hefur á næringar- gildið. Rannsóknirnar beinast aðallega að áhrifunum á þær 18 amínósýrur sem eggiahvit- an í fiskinum inniheldur og eiga mestan þátt í rœringar- gildi hans. Bandarískir fiskimenn og fis'ksalar vænta sér mikils af þessum tilraunum, því takist þær vel er gert ráð fyrir að þær muni stórauka fiskneyzlu í landinu. Mikill hluti banda- rísku þjóðarinnar á þess engan kost eins og nú er háttað að leggja sér til munns nýjan sjávarafla, því valda vegalengdirnar frá ströndinni. Einnig er mögulegt að geislun á fiski geri sjálfar fiskveiðarnar auðveldari. Geislunartæki um borð ‘í fiski- skipunum kunna að gera sjó- mönnunum fært að auka geymsluþol a.flans og þannig lengt tímann sem veiðiferðir mega taka. blaðsins; að ákveðið hafi - verið að franski herinn hörfi til borg- anna í Alsír, er það talið ó- sennilegt. Hins vegar muni það vafalaust vera eitt þeirra atriða sem fjallað yrði um, ef samn- ingaviðræður yrðu upp teknar. Úrslit stjórnar- kjers í Múrara- félagi Rvíkur Um helgina .fc/r fram stjórn- arkjör í Múrarafélagi Reykja- ví'kur og urðu úrslit þau, að A-listi, listi stjórnar og trún- aðarráðs, hlaut 109 atkv. en B-listi, listi vinstri manna, hlaut 82 atkvæði. Tveir seðl- ar voru auðir. Stjórnina skipa því Einar Jónsson formaður, 1 Jón G. S. Jónsson varafor- maður, Stefán Einarsson, rit- ari, Hilmar Guðlaugsson, igjaldkeri félagssjóðs og Pét- ur Þorgeirsson, gjaldkeri styrktarsjóðs. 1 haust við kosningarnar t'l Alþýðusambandsþings hlaut A-listinn 102 atkvæði en B- listinn 69 atkvæði. ölvaiir aseiglingsr aka á kcnsi og fótbrjéta kna Síðdegis á sunnudag varð kona að nafni Guðrún Nikulás- dóttir fyrir bifreið á Sogavegi og fótbrotnaði. I bií'reiðinni, sem ók .4 konuna voru þrír ungir menn og lsom í ljós, að j-.eir voru allir uiulir áhrifum áfengis, er þetta gerðist. Þeir þreménningarnir liöfðu verið að drekka saman. Átti einn þeirra bifreið og óku jieir henni til skiptis, þótt ölvaðir væru. Eig- andj bifreiðarinnar og sá sem ók henni er slysið varð reyndist vera réttindalaus og annar fé- lagi lrnns var einnig réttinda- laus, liafði verið sviptur þeim fyrir nokkm. I bílnum faimst full flaska af Genever og önn- ur af Vodka og auk þess fjór- ar fullar flöskur af þýzkum bjór svo og 20 tómar bjórflösk- ur. S§ toiina h upp í fjöri Snemma í gærmorgun rak vélbátinn Ilástein 2, sem er 30 tonn, upp í fjöru hjá Stokks- evri og í j’.ær var unnið að því að ná homim ut aftur. Legufæri bátsins munu hafa slitnað og rak hann á liáflæði upp í klappir og ygr }iá vont í sjó. Flokkur manna frá Sam- ábyrgð á fiskiskipum kom frá Reykjavík til að freista þess að ná bátnum út aftur. Ekki er talið að báturinn sé mikið skemmdur enn sem komið er, en allt veltur á að hann náist úl sem fyrst. Veður var heldur slæmt í gær og allmikið brim. liifl Þeir sem leggja vilja fjár- söfnun Alþýðusambandsins, til styrktar verkafólki í Vestmannaeyjum, lið, en eiga óhægt með að koma fjárframlögum sínum til rcttra aðila, skal bent á, að þeir geta tiikynnt fram- lög sín í síma 13724, 16433 eða 16348 og verða jþá fjár- framlögin sótt heim til við- komanda. Fjársöfriúharnefndin. SKRmisiNsR1> erjóííur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á morgun. Vöru- móttaka til Hornafjarðar í dag Farseðlar seldir árdegis á miðvikudag. Sltíði, Sk'ðastafir, Skíðahindingar Skíðaskór Skíðaáburður (Swix) Skólavörðustig 17. —• Sími 1-51-98. MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, siml 1-3787 — Sjómannafél. Reykjavik- ur. sími 1-19-15 — Guð- mundl Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69 Hafnaríirði: Á -póstbúsinu, sími 5-02-67.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.