Þjóðviljinn - 21.02.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.02.1961, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 21. febrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9> HolEendingurinn Grifft heimsmeisfari á skautum Kositsjkin varð annar eítir harða keppni Það var Hollendingurinn Henk Van cler Grifft er bar sigur úr 'býtum á lieimsmeistarakeppni í skautahlaupi er fór fram í Gautaborg um lielgina. Keppnin liófst á laugardag í •500 m hlaupi. I*ar sigraði Grisj- in Sovétr. á 41,7, í iiðru sæti ■varð Hollendingurínn Grifft á 42,2 og i þriðja sæti Japaninn 'Nagabuko á 42,9. Frakkinn Koup- Tianoff varð í 8. sæti, sem þyk- ir athygUsverður árangur og Rússinn Kositsjkin, sem var álit- inn sigurstranglegastur, var í 14. széti en liann er beztur á lengri vegalengdunum. Er keppnin hófst í 5000 m Iilaup var fagurt vcður og þeir sem byrjuðu fengu ágæta tíma, en síðan gjörbreyttist veðrið og það var sama hvað Þeir reyndu Kositsjkin og Grifft sem voru aftarlega í röðinni, þeim tókst ekki að komast undir 8 mínút- tir. Á 1500 m sigraði Grifft á 2.17,8 og Kositsjkin varð annar á 2.18,9. Nú voru eftir 10 km. og þar var Kositskjin (iruggur sigurveg- ari. Hann fékk tímann 16:15,9, en Grifft var ekki af baki dott- inn því iiann hljóp á langtum betri tíma en hann hefur náð áður: 16.53,6 og var þar með búinn að vinna heimsmeistaratit- ilinn. Fyrir keppnina bafði Viktor Kositsjkin tekið sérstaklega fram að menn mættu ekki gleyma Hollendingnum er þeir ræddu um liugsanlegan sigurvegara. I>að olii miklum vonbrigðum að áhorfendur voru tiltiilulega fáir, eða um 9 þúsund á laugar- dag. „Hann er beztur“ segði Thomaseftir hástökkskeppnina Uni helgina fór fram einvígi þeirra Valerie Brumels, sovézka undramannsins og John Thom- as, heimsmethafa í hástokki. Geysilegur áhugi var fyrir ein- vígi þessu um allan heim, og sig- ur Rússans gerir hann nú „ó- krýndan konug hástökkvaranna“, þótt hann sé ekki handhafi lieimsmetsins enn sem komið er, en vafalaust fýkur það er utan- hússkeppni byrjar. Brumel vann á 2.20 m stökki, þar sem Thomas komst yfir 2,16 m en felldi 2,18. Tliomas sagði við blaðamcnn að keppni lokinni: „Hann er beztur". Annars tók Thomas ó- •igrinum vel eins og í Róm í sumar. iffiívökað Érvalsliðinu Á föstudaginii háði landsliðið i , 1il viii hefur leikurinn í Kefla- Brumel sagði: Ég var viss um að ég færi yfir 2.26. Mér fannst Landsleikil. á „æstunni? I handknattleik siðasta leik , sinn áður en það hverfur til. .þátt- töku í H.M. í handknattleik í Vestur-Þýzkalandi. Lék liðið við úrvai úr Reykjavík og Hafnar- firði. Landsliðið var 'ekki með alla menn sína. því að í það vantaði Ragnar Jónssoh, Hjalta og Sól- mund í markið. og ennfremur Hermann. Leikurinn var allan tímann jafn og alían fyrri háifleikinh skiptust liðin á að hafa for- ystuna. Einstakir leikmenn úr- valsins léku yfirleitt eins og þeir geta bezt og nutu s.’n miklu betur i þessum litla sal en í stóra salnum á Kefiavíkurflug- veiii. Landsliðið aftur á móti átti ekki sérlega góðan loik og sér- staklega var vornin opin, einS og 'sést á því hvað liðið fckk mörg mörk í leiknum. Hitt er svo annað mál, hvort þeir hal'a lagt sig alla fram eða tekið þetta HraÖkeppnimót í körfuknattleik hái í kvöld Körfuknattleikssamb. gengst í kvöld kl. 8 fyrir hraðkeppnimóti að Hálogalaiuli og taka 6 lið þátt heldur létt. og eftir ástæðum verður að telja heldur hæpna í keppninni. Liðunum verður skipt í 2 rlðla, A-riðill: Ármann, ÍKF, og ÍR. B-riðill: KFR, ÍS og KR. Leikjaröð: 1. Ármann — ÍFK 2. KR —' ÍS 3. ÍR — x 4. KFR — x 5. Úrslit. trégólfið gott, en kliðurinn í salnum og tónlist trufiuðu m>g. Þeir Thomas og Brumel munu reyna tvisvar enn með sér. Innlenda kornið verði eiiniig greitt niður Þingsályktunartillaga ílutt á Alþingi Karl Gu'öjónsson flylur á Alþingi tillögu til þingsá- lyktunar um aöstöðujöfnun innlendrar kornframleiöslu við innflutning korns frá útlöndum: „Alþingi ályktar a,ö fela ríkisstjórninni aö framkvæma niöurgreiöslu á korni ræktuöu hér á landi til jafns viö niðurgreiöslu á innfluttu korni“. f greinargerð segir flutn- ingsmaður: Kornrækt er nú tekin að ryðja sér til rúms hér innan- iands, og má ælla, að sú þróun ihaldi áfram á komandi árum, ef kornræktinni eru búin eðli- leg skilyrði til vaxtar. Eins og málum er nú hátt- að um verðlag á kornvörum, verður ekki séð, að veruleg aukning geti orðið í þessari búgrein, þótt vaxtarmöguleik- ar hennar að öðru leyti væru binir beztu. Því er sem sagt þannig hátl- að nú, að korn, sem flutt er inn frá útlöndum, fær sérstak- ar niðurgreiðslur úr ríkissjóði. Þær greiðslur nema 18.61% af fob-verði vörunnar. Körfuknatti.sambandið að undanförnu unnið að því að koma á landskeppni í körfu- knattleik við citthvert Norður- landanna og ef af þeirri keppni yrði myndi hvin fara fram í páskavikunni. Af þessuni orsök- uni hefur ísiandsmótinu vcrið frestað fram i apríl. Á næstunni er i ráði að hafa keppni á milli unglingaliðs og liðs fullorðinna. Erlent korn er því selt hér sem þessu nemur undir eðli- legu verði. Innlenda kornfram- leiðslan nýtur hins vegar engr-1 leiðréttingu ar niðurgreiðslu og á því í vök' sínu. að verjast i samkeppninni við hið erlenda og niðurgreidda korn. Meðan niðurgreiðsla er að- eins látin ná til innflutta kornsins, verkar hún því eins og verndartollur á útlendu vör- una gegn hinni innlendu. Það er augljóst mál, að í alla slaði er óeðlilegt, að þannig sé að farið til að þröngva kosti íslenzkrar búgreinar, sem allir eru sammála um, að æskilegt væri, að ætti sér mikla fram- tíð. Eðlilegt, hefði verið, að rík- isstjórnin hefði þegar bætt úr þessu misræmi með því að ákveða sömu verðbótagreiðslu á liið íslenzka korn og nemur niðurgreiðslum á aðflutta korn- ið. En þetta hefur ekki verið gert, og því er hér lagt til, að Alþingi feli ríkisstjórninni að framkvæma þessa sanngjörnu á verðbótakerfi ráðstöiun að efna til leiks með landsliðið annarsvegar í þrengsl- unum í Ilálogalandi, sem bjóða upp á meiðsli. Hefði þetta getað orðið örlagaríkt, ef svo hefði til tekizt. í arman stað haíði leik- urinn engan íþróttalegan tilgang, og það sem það var, heldur neikvæðan með því að vera með tiðið í þessum ólíku aðstæðum sem það á að leika í eftir tæp- hefur an hálfan mánuð. Æfing þessara liða i stóru húsi heíði haft já- kvæðan tilgang en fjáröftun héf- ur víst ráðið mestu um þessa ráðstöfun, og það er eina af- sökun HSÍ, og vonandi hafa allir sloppið við meiðsli. Leikurinn var allspennandi vegna þess hversu jafn hann var, eins og sést á eftirfarandi tötum: 1:1 — 2:2 — 3:3 — 4:4 — 6:6 — 7:7 — 8:8 — 9:9 — 10:10 — 11:11 — 12:12, hálfleikur. 13:13 — 16:16 — 17:17. Landslið- ið átti sem sagt betri endasprett. Jón Ólafssou stökk 2 metra Jón Þ. Clafsson, sem setti fyrir skömmu nýtt mct í liástökki innanliúss, 1,99 m bætti nú enn árangur sinn á rnóíi í fyrrakvöid og1 stökk 2 m. Hann fór yfir 2 m í fyrstu tilraun. Það verður skemmtilegt að fylgjast með keppni þeirra nafnanna í sumar. vík urn fyrri helgi ýtt un.dir þá skoðun. Þess hefur lika verið getið blöðum að framkvæmda- nefndin i Þýzkalandi telji sjált'- sagt að lið okkar komist áíram í keppninni, og væri það skemmtilegt og í rauninni stór- kostlegt. Hinsvegar má geta þess. að þýzka handknattleiksblaðið sem kemur út vikulega 'og nefnt er Ilandknattleiksvikan ræðir eðli- lega mikið um keppnina sem fyrir dyrum stendur. Þar er aft- ur á móti hvergi gert ráð fyrir þeim möguleika að ísland kom- izt áfram. Sama segja dönslc blöð. Nú er engan veginn hér með sagt að blöð þessi séu al- v:s í þessum efnum. síður en svo. En mun ekki réttara að hafa í huga að hér verði að ganga tit móts og keppni með óvissu, sem egnir til þeirra átaka sem hverj- um og einum er unnt að láta í té og svolítið meira? — Enginn efast um að þessir ágætu menn geri það ekki, en reyndir keppn- ismenn vita að það er varhuga- vert að i'ara til leiks með sigur- vissu, þó að ekki megf heldur ganga til leiks með tap i'yrir- fram. Þó ekki megi taka úrslitin að Hálogalandi á föstud.kvöld- ið. og leik landsliðsins mjög há- tiðlega, verður ekki hjá því komizt að líta á hann sem svo- litla aðvörun' til tiðsins. Þeir sem skoruðu voru: Landsliðið: Karl Jóhannsson 6, Birgir 4, Örn 4. Gunnlaugur og Kristján 3 hvor, Pétur. Einar, Erlingur og Karl Benediktsson 1 hver. Úrvalið: Ingólfur 7, ÁgúsL 3, Bergþór, Heins, Sigurður. Pétur 2 hver, Jóhann Gíslason. Hilm- ar. Ólafur Thorlacius 1 hver. Svolítil aðvörun? Það er ekki laust við að það hafi smokrazt inn í vitund ým- issa manna, bæði leikra og lærðra, að landsliðið okkar hefði mikla möguleika tit að sigra Dani í væntanlegri keppni. Eí l a sunnucúag Þriðji fl. karla: Aa KR — Árm. 15:8 Ab Valur — Fram 11:9 Meistarafl. kvenna: Valur — Vík. 7:5 F.H. — Ármann 8:5 KR — Fram 15:5 Verður nánar sagt frá mót- inu á morgun. kranes kepptu í liandknatfielk um helgina Smurt brauð snittur Miðgarður Þórsgötu 1 — Sími 17514. Handknattleiksmenn á Akra- nesi og handknattleiksdeild Ár- manns hafa komið sér saman um að keppa í fjórum flokkum í handknattleik árlega og skulu leikirnir fara fram til skiptis á stöðunum. Hafa þeir Gunnar Jónsson og Stefán Kri.stjánsson íþróttakennari gefið bikar til að keppa um. Munu samanlögð stig allr.a fiokkanna í hinni árlegu keppni tetja til vinnings. Fyrsta kéþpnin fór fram s.I. sunnudag hér að Hátogalandi, og fóru leikar þannig: Annar flokk- ur kvenna: Ármann — IA 9:8. Þriðji flokkur karla: Ármann —* IA 11:11. Annar flokkur karía Árrnann — IA 18:12, og' meist- araflokkur karta Ármann *— IA 30:21. Frammistaða Akraness í yng® flokkunum vekur sérstaka nt- hygli og þá ekki sízt í öðrunt flokki, þvi að þar á Ármanai sterkt lið. Næsta ár fer keppnin sem sflflfr fram á Akranesi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.