Þjóðviljinn - 26.02.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.02.1961, Blaðsíða 4
— ÞJÓÐVILJINN — Sunaudagur 26. febrúar 1961 Losið í embættisnafni Sjaldan hafa málgögn rikis- stjórnar á íslandi haldið uppi svæsnari og hatrammari á- rásum á verkalýð landsins en nú er ge-rt á hendur verk- fallsfólkinu í Vestmannaeyj- um. Öll stjórnarpressan er sammála um, að tilraun lægst launaða fólksirs til þess ao fá kaup sitt ofurlítið hækkað, sé árás á ríkisstjórnina, við- leitni til að fella hana. Með jþessu eru stjórnarmálgögnin að lýsa yfir eftirfarandi: Líf- vænleg kjör alþýðunnar eru eitur í beinum ríkisstjórnar- innar. Eigi islenzkur almenn- ingur að hafa til hnifs og skeiðar, riðar ihaldsstjórn til falls. Hún þolir ekki velmeg- 70 ára afmceli Hjálmar Jónsson,, Steínhólum við Kleppsveg, fulltrúi í toll- stjóraskrifstofunni, er 70 ára í dag, 26. febrúar. un vinnandi fólks. Aftur á mcti er örbirgð og hungur-lif verkamanna og kvenna skil- yrði fyrir stjórnarsetu íhalds og krata. Því aumari sem kjörin eru hjá láglaunastétt- unum, því sterkari eru ráð- herrarnir í stólum sínum, og því öruggari i sessi, að þeim finnst. Þetta er kenning Mbl. og Alþbl., bæði á „höfuðból- inu og í hjáleigunni“, sé no'kk- ur heill þráður í hugsun þeirra og máli. Allir heilvita menn á Islandi vita, sjá og finna, að alþýðufólkið berst fyrir l'ifi sínu og afkomu. íhaldsmálgögnin, hin fvrr- nefndu. fullyrða að þessi fcar- átta sé ríkisstjórninni fjand- samleg. Hún og henuar stefna þoli ekki umbótabaráttu al- merininss. En fyrst umbætur og aukin velmegun eru and- stæð stiórnarstefnunni, hlýt.ur aukin örbirgð og meiri fá- tækt að vera harrstæð sömu stiórnarstefnu. Finnist heil brú í túlkun og máls.fylgju stjóraarinnar, eru framan- sagðar ályktanir bær einu, sem af þeirri túlkun verða dregnar. Stjórriarherrarhir finna þetta lika sjálfir. Samtímis og þeir láta málgögn sín níða og rægja verkfallsfólkið í Eyjum, sem berst fyrir lifs- afkomu sirmi og sinna, full- yrðir stjórnin í hinum sömu blöðum, að húu sé alveg hlut- laus í kjarabaráttu almenn- ings, taki ekki afstöðu til slákra mála. Síðastliðinn fimmtudag, 23. febr., áréttar Mbl. þetta enn, og segir að svo hafi 01. Thors að orði kveðið úti í Kaupmannahöfn í opinberu viðtali við danska -<é> Nauðsynlegt að húsbyggjendur kynni sér reglurnar í upphafi Húsnæðismálastofnun ríkisins heí'ur skýrt Þjóðviljanum frá þvi að töluverð1 brögð séu að því að húsbyggjendur, sem ekki leggja inn umsóknir um lán frá húsnæðismáiastjórn fyrr en byggingar þeirra eru nokkuð á veg komnar, eða orðnar fok- heldar, hafi ekki gætt þess í upp- hafi að byggja íbúðir sínar inn- an þeirra stærðarmarka, er sett hafa verið í reglum um úthlut- Un lána írá húsnæðismálastjórn. Reglur þessar voru settar með reglugerð nr. 160/1957, breytt með reglum nr. 73/1960 og gilda um allar ibúðir, sem byrjað var á eftir 1. júní 1958. Þar sem enn virðist nokkuð skorta á að húsbyggjendur kynni sér þessar reglur vill húsnæðis- málastofnunin benda öllum. er hér eftir ætla sér að hefja byggingar og sækja um lán frá húsnæðismálastjórn á að kynna sér vancllega þessar reglur, en þær fást sérprentaðar á skrif- stofu stoínunarinnar, Laugavegi 24, auk þess sem þær liggja írammi hjá öllum bygginga- nefndum í kaupstöðum og kaup- túnum og fylgja umsóknareyðu- fclöðum þeim, er stofnunin lætur lánsumsækjendum í té. blaðið B. T. Ólafur segir við blaðamanninn: Stjcrnin skipt- ir sér ekki af þeim“, þ.e. verkföllunum. Það kann að vera, að hinn erlendi blaða- maður hafi ekki vitað, að forsætisráðherra íslands var að segja þarna ósatt í emb- ættisnafni. En hvert manns- barn, sem les endursögn við- talsins í Mbl. veit, að orð 01. Thors eru csönn. Hugs- anlegt er, að blaðamanninum liafi ekki verið unv það kunn- ugt, að r'íkisstjórn þessa sama matms gaf fceinlínis út bráðabirgðalög til þess að hindra starfsmamahóp á Islandi i því að geta gert verkfall. — En um það er alþjóð kunnugt. Vera má, að blaðamanninum danska hafi ekki verið ljós hin hatramma andstr.ða, — sjálfra stjórnar- málgagnanna gegn kjarabót- um ísl. alþýðu og hennar síð- asta neyðarúrræði, verkfalli til að ná ofurlitlum kjarabótum. En Islerdingum blasir sú heiftúðuga andstaða við augum. Þó ekki væri annað, vitnar Mbl. og önn- ur stjórnarblöð algerlega gegn ummælum 01. Thors. Það liggur hver.jum manni í augum uppi, að blaðakostur rikisstjórnarinnar væri ekki notaður af þeirri grócu heift gegn málstað ísl. verkalýðs, ef ríkisstjórnín væri þar hlutlaus og „skipti sér ékki af beim“. Það er skiljaulegt, r.ð for- sætisrácherra vilii levna, eins og ha-'u heldur mögu-. le'gt. raunverulegum hug rik- isst.icrnarinnar til þeirra lægst launuðustu í landinu. En. það er til of mikils mælst, ef hann heldur að sér leyfíst átölula.ust að fara með bein ósannindi, .iafnt utanlands sem innan, aðeins mættu þau ósanr/ndi verða sumkunar- legum málstað til stund- arvarnn r. Ríkisstjórn Ol. Thors lang- ar til að segja ísl. verka- lýð stríð á hendur. En hún er hrædd. Alme'nningshag- sæld telur hún að leiði til falls sjálfrar sín. Undir merki .fátæktar, réttindaleysis og skorts telur liún sess sinn vissastan. En undar. ébyrgð- inni sleppur hún ekki. Sönrun- argögnin fyrir sekt hennar eru m.a. verkfallslög hennar frá s.l. ári og öll og ódulin framkoma íhaldsblaðanna síð- an R. urii .sviðið og koma jafnvel = upp úr hljómsveitargryfjunni. E Eí til vill ieynist einn og einn E | Ecnssco og Rðshyrningarinn | E Svo sem áður hefur verið ílestir látnir breytast í nas- E = skýrt frá standa nú yfir æf- hyrninga. Ionesco fer ótroðn- E 3 ingar í Þjóðleikhúsinu á hinu ar slóðir í leikritagerð og E = umdeilda leikriti lonesco, kemur leikhúsgestum á óvart. E 3 ,,Nashyrningoum“. Á mynd- Hugarílugi hans eru engin E E inni er höíundurinn staddur í takmörk sett. í leikriti hans = = dýragarðinum í Zúrich og þjóta nashyrningar í tugatali E E virðir fyrir sér „Ijótasta og' = grimmasta dýr jarðarinnar“, = eins og hann hefur komizt að = orði. Skáldið hefur fundið 3 margt sameiginlegt með þessu nashyrningur á áhorfenda- 3 3 kiunnalega dýri og persónun- bekkjunum. . Hver veit? Við Ej E um í leikriti sínu, en þar eru bíðum og sjáum. E E- W 1111111111111 m 1111111111111111111 ■ 1....................... Reykjavíkur Þessi leið er talín fæí'. en þó ekki eins sterk og sú áður- nefnda. 6. b4 Sterkasti leikur'ijin. 6. - cxd4 6. - cxb4, 7. Rb5 bx'a3b 3. c3 og síðan Bxa3 er óhagstæð- ara fyrir svartan. 7. Dg4 Kf8 Hér er einnig leikið 7. - Re7. T.d. 8. bxa5 dxc3. 9. Dxg7 Hg8, 10. Dxh7 Rd7, 11. Ri'3 Rf8, 12. Dd3 Dxa5, 13. h4 Bd7, 14. Bg5 og hvitur stendur betur; Smysl- off : Botvinnik 9. einvígisskák- in 1954. 8. bxa5 dxc3, 3. a4 í byrjanabók sinnj um franska vörn gefur stórmeist- arinn Paul Keres hér aðeins le kinn 9. Rf3 með eftirfarandi framhaldi: 9. - Re7, 10. Bd3 Rb-c6, 11. 0—0 Dxaö, 12. Hel. Bd7, 13. h4 h5, 14. Df4 Kg8, 15. Hbl Dc7, 16. a4 og telur hvítaii þá hafa betri möguleika Þannig tefldu Joppen og Wade í Belgrad 1954. 9. - Re7, 10. Ba3 Rc6, 11. RÍ3 Kg8 Braga finnst að vonuin ekki^ fýsilegt að hafa riddaranr. lepp til eilífðarnóns. Úrs(itaumferðirnar nálgast nú á Skákþingi Reykjavíkur. ö.llitm á óvart heppnaðisfi; Lárusi Johnsen ekki að vinna biðskák sína gegn Inga R- -Jóhannssyni og sýndi Ingi snöggtum meiri endataíls- kunnáttu. Verður því Ingi ennþá að teljast sigurstrang- legastur. Af yngri skákmönpunum hafa þeir Guðjón Jóhannsson og Sig- urður Jónsson vakið einna mesta athygli. Guðjón á gjör- unna biðskák gegn Lárusi Johnsen úr 6. umferð, þegar I II I iiVlU þetta er ritað, og verður því væntanlega með 4 vinninga eftir 6 skákir, og • sömuleiðis Sigurður. Sigurður fékk vinningsskák gegn Inga R. Jóhannssyni, en lék henni niður í tap. í eftir- farandi skák er Sigurður hins- vegar heppnari: 5. umferð Hvítt: Sigurður Jónsson Svart; Bragi Björnsson Frönsk vöra. 1. e4 eG, 2. d4 d5, 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5, 5. a3 Varnarkerfi það, sem Bragi hefur valið, hefur Botvinnik fyrrverandi heimsmeistari gert vinsælt. Drepur hann þvínær alltaf á c3 og leikur siðan Dc7 eða Re7. 5 - B.a5 Blómasala Gróðrastöðin við Miklatorg — Simar 22822 og 19775 Hvílifcur manndómur e Þrir menn hafa undanfarið farið á vinnustaði trésmiða og beðið menn að kjósa B- listann. Hverjir haldið þið að þessir séndimenn hins „ó- pólitíska'* lista séu? Þeir eru; Magnús Jóhannesson bæjar- fulltrúi og Verkamálaráðsfull- trúi Sjálfstæðisflokksins. Magnús Óskarsson, „fé- Iagsmálafulltrúi“ bæjarstjórn- ar Sjálfstæðisflokksins. og Björgvin R. Hjálmarsson, teiknari hjá Sjálfstæðis- flokknum. Aðaláróður þeirra þre- menninganna hefur verið sá að ef „kommúnistar“ haldi félaginu áfram verði strax skellt á verkfalli að kosning- unum loknum! E£ B-listamenn aftur á móti kæmust að yrði ekkert verkfall því þeir ætl- uðu að bíða þangað til Dags- brún hefði náð fram kaup- hækkun verkamanna, þá fengju trésmiðir sína kaup- hækkun fyrirhaínarlaust- „a þurru“!! Hvað finnst ykkur um vit- ið, manndóminn og dreng- lyndið í slíkri röksemda- færslu?! Trésmiðir! Sýnum þcssum mönnum það í stjórnarkosn- ingunni í dag að trésmiðir ætla sér ekki að nota lægst launuðu stéttirnar sér til framdráttar. X A-listi 12. Bd3 h5, 13. DÍ4 Rx5 14. g3 Rxa5? Þetta peðsdráp er alveg út í hött í stöðunni. Peðið á a5 ier ekki það mikið stórveldi að það lægi á að aflífa það. Betra var að reyna að Ijúka eðlilegri liðsskipan með 14. —' Bd7 síðan Rc-e7 og síðah eftir atvikum Rg6 og Bc6. 15. Rh4!? ' Skemmtileg mannsfórn, sem stenzt þó ekki gegn beztu vörn. 15. h3 Ke2 og g4 sýnist hins- vegar ekki óviturleg leið. 15. - g5 Bragi tekur ótrauður upp hanzkann. 16. Df3 gxh4, 17. gxh4 Dxh4? Bragi er of veiðibráður. Þelta peðsrán leiðir beint til taps. Rétt er 17. - Hh7 og verður þá ekki séð hvernig hvitur á að fá fullnægjandi sók'n fyrir manninn.. Eftir t.d. 18. Hglt Kh8, .19. Framh. á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.