Þjóðviljinn - 26.02.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.02.1961, Blaðsíða 8
ISJfc — ÞJÓÐVILJINN — Suiinudagur 26. febrúar 1961 - KÖDLEIKHUSID KARDEMOMMUBÆRINN Sýning í dag kl. 15 Uppselt. TVÖ Á SALTINU Sýrling í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Gamla bíó Sími 1 -14 - 75 Áfram kennari (Carry On Teacher) Ný sprenghiægileg ensk gaman mynd — leikinn af góðkunn- ingjunum óviðjafnanlegu úr „Áfram hjúkrunarkona,, og „Áfram lögregluþjónn“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Disneyland og úr- vals teiknimyndir Sýnd klukkan 3 Sími 2 - 21 - 4« Hinn voldugi Tarzan (Tarzan the magnificent) Hörkuspennandi ný amerísk Tarzanmynd í litum. Aðalhlutverk: Gordon Scott, Betta St. John. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alltaf jafn heppinn með Norman IVisdom. Sýnd klukkan 3 , ^ýja bíó Simi 1-1. 14 SÁMSBÆR (Peyton Place) Afar tilkomumikil amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Grace Metalious, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Áðalhlutverk: Diane Varsi. Lana Turner, Aríhur Kennedy, Sýnd kl. 5 og 9. XVenjulegt verð). Allt í fullu fjöri Hið bráðskemmtilega smá- myndasafn. Sýnt kl. 3. j Austurhæjarbíó Síml 11 - 384 Syngdu fyrir mig Caterina (.. . und Abend in die Scala) Bráðskemmtileg og mjög fjör- ug, ný, þýzk söngva- og gam- anmynd í litum. — 'Danskur texti. Caterina Valente. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16-4-44 Jörðin mín Amerísk úrvalsmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. PÓKÓK Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Simi 50 -184 Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð börnum. 10. VIKA Vínardrengjakórinn Sýnd kl. 7. Vítiseyjan Sýnd klukkan 5. Konungur frumskóganna II. hluti Sýnd klukkan 3 KópavogsMó Sími 19-1-85 Leyndarmál læknis Frábær og vel leikin ný frönsk mynd, gerð eftir skáldsögu Emmanuels Robles. Leikstjórn og handrit er í höndum hins fræga leikstjóra Luis Bunuel. Sýnd kl. 7 og 9. Prinsinn af Bagdad Sýnd klukkan 5. Barnasýning klukkan 3 Skraddarinn hugprúði með íslenzku tali frú Helgu Valtýsdóttur. Miðasala frá kl. 1. I ripolibio Sími 1-11-82 Uppþot í borginni (Rebel in Town) Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd, er skeður í lok þræla- stríðsins. John Payne, Ruth Roman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Aukamynd: NEKTARDANS Á BROADWAY (Broadway Burlesque) Barnasýning klukkan 3: Rcy í villta vestrinu Leikfélag Ilafnarfjarðar Tengdamamma eftir Kristínu Sigfúsdóttur Leikstj.: Eiríkur Jóliannesson. Sýning í kvöld kl. 8.30 í Góð- templarahúsinu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 6 í dag. Sími 5- 02-73. HafnarfjarSarbíó * Simi 50 - 249 ,,Go Johnny go“ Ný amerísk mynd, mynd „Rock’n Roll“ kóngsins Alan Freed, með mörgum af fræg- ustu hljómplötus.tjörnum Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Póstræninginn Sýnd klukkan 3 Stjórnubíó Sími 18-936 Ský yfir Hellubæ Frábær ný sænsk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu Margit Söderholm, aem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Anita Björk. Sýnd kl. 5, 7 og 9.’ Hausaveiðararnir Johnny Weismuller (Tarzan) Sýnd klukkan 3 Sími 3-20-75 Tekin og sýnd í TODD-AO Aðalblutverk: Frank Sinatra, Shirley Mac Laine, Maurice Chevalier, Louis Jourdan. Sýnd kl. 2, 5 og 8.20. Miðasala- frá kl. 1. 20th century Fox, .''v’ÁVX F0R D THAMES TRADER Athugið, að það er ekki aðeins vegna styrkleika og öryggis, sem þér gerið hagkvæmust kaupin í FORD THAMES TRADER vörubílnum, heldur einn- ig og jafnvel ekki síður vegr.a hins ótrúlega lága verðs. ÞAÐ ER ÓTRÚLEGT EN SATT, að borið saman við verð flestra annarra vörubifreiða á mark- aðnum sparið þér við kaup á Ford Thames Trader sem svarar til andvirðis eins b'ils af hverjum þrem, Fáanlegir með diesel- e'ða benzínvél. Fáið nánari upplýsingar. ‘Biðjið um verð- og myndalista. FORD-umboðið KR. KRISTJANSSON HF. Suðurlandsbraut 2 — Reykjavik Sími: 35-300. ÞEKKT FRAMLEIBSLA. VIÐURKENND GÆBI. NÝTI MERKI. k S C 0 I .4 EðKHAlDSV£L&K: Þessar hraðvirku vélar, sem vinna að verulegu leyti sjálfvirkt, gera yður fært að leysa öll vandamál bók- færslu án enfiðieika. Sérstaklega hagkvæmt er að setja ASCOT vélar í samband við : Rafmagnsheila — Rafliðstýrð margföldunartæKi — Götunarkerfi. • , j ASCOTA-samlagningarvélar með kreditsaldo, 12 stafa útkomu, 2ja og 3ja núlla takka og margföld- unarútbúnaður ávallt fyrirliggjandi. | Viðurkennd sterkbyggoasta samlagningarvélin á markaðnum. Hljóðlítil og falleg. Verð aðeins kr. 12.127,00 1 titfiytjan,di: Biiromaschiiíen-Export G.m.b.H.. DDR. Einkaumboð: 5 Borgarfell h.f., Klapparstíg 26, Reykjavík, S'ími 1 13 72.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.