Þjóðviljinn - 04.03.1961, Page 7

Þjóðviljinn - 04.03.1961, Page 7
6). — Þlí&MÆtik1 — Lau^ardagíír ‘4. 'tó^'ÍM5 IMÓÐVILI Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (ábJ. Magnús Torfi Ólafsson, Sig- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón B.iarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn. afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línurj. - Askriftarverö kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóð'viljans. LajjLgardagur 4. ,inaa£( Engin formle Óheiinill verknaður , Oéttur til einhliða aðgerða á alþjóðavettvangi er enginn til“, sagði Gylfi Þ. Gíslason í útvarpsum- ræðunum í fyrrakvöld þegar hann var að reyna að verja það atriði landhelgissamninganna sem veitir Bret- um og alþjóðadómstólnum alræðisvald yfir þeim hluta landgrunnsins sem er utan við fiskveiðimörkin nýju. Og sama atriði kom fi’am hjá hinum ráðherrunum öllum; við yrðum að vera réttarríki, beita lögum og sætta okk- ur við alþjóðadómstól þegar ágreiningur kæmi upp á „úthafinu“. | þessum málflutningi ráðherranna kemur á skýran hátt fram kjarni svikanna í landhelgismálinu. Þeir líta á landgrunn íslendinga sem „alþjóðavettvang“; þeir tala um hafið yfir landgrunninu sem „úthaf“. Þannig túlka þeir sjónarmið Breta í einu og öllu; jafnt samn- ingarnir sjálfir sem málflutningur ráðherranna stað- festir það að núverandi ríkisstjórn viðurkennir sjónar- mið brezka heimsveldisins í átökunum um rétt Is- Jendinga. Tslenzka þjóðin hefur aldrei litið á landgrunnið sem ■*■ „alþjóðavettvang" né hafið yf’ir því sem „úthaf“. Landgrunnið er hluti af íslandi sjálfu og yfirráðin yfir því eru studd jafnt sögulegum, landfrœðilegum og félagslegum rökum. Og þetta er ekki aðeins almennt viðhorf íslendinga; það hefur verið staðfest með ís- lenzkri löggjöf. Árið 1948 samþykkti Alþingi íslendinga eínróma lögin um verndun fiskimiða landgrunnsins og þar var sjávarútvegsmálaráðuneytinu veitt einhliða heimild til þess að ákveða veiðireglur innan endimarka Lmdgrunnsins með reglugerð. Auðvitað datt engum landsmanni þá í hug að Alþingi Islendinga vœri að setja lög fyrir „alþjóðavettvang“ eða gefa sjávarút- vegsmálaráðuneytinu heimild til að ákveða hvernig haga mætti veiðum á úthafinu“!l Lögin voru sett vegna þess að landgrunnið var hluti af íslandi, jafn- óaðskiljanlegur hluti ríkisins og landið sjálft. t uðvitað vissu íslendingar að réttur þeirra yrði vé- *“■ fengdur af þeim ríkjum sem höfðu rænt og rupl- sð fiskimið okkar; engum duldist að við yrðum að heyja harða og langvinna baráttu til þess að hnekkja yfirgangi annarra. En öllum bar saman um að við mœttum aldrei hvika frá réttinum, jafnvel þótt við ccetum ekki hagnýtt hann um skeið; hvað sem á cyndi yrðum við að halda fast við réttargrundvöllinn sjálfan og samþykkja aldrei neina skerðingu á honum. En. það alvarlega sem nú er að gerast er að ríkisstjórn- in er að kasta frá sér sjálfum réttargrundvelli Is- lendinga; hún er að breyta landgrunninu í „alþjóða- vettvang“ og hafinu yfir því í „úthaf“. Hún er að samþykkja að við þurfum að sækja um leyfi til Breta til þess að gefa út íslenzk lög og að innlend lagasetn- vig skuli háð samþykki erlends dómstóls. Þetta er hliðstæður verknaður og ef íslendingar féllust t.d. é það að þurfa að bera fjárlög sín undir Breta og láta erlendan dómstól skera úr ef þar væri eitthvað éð finna sem Bretum félli ekki. F|að er smánarlegt að hleypa Bretum inn í 12 mílna ||| *■ landhelgina og láta þá ræna fiskimiðin allt upp a𠧧§ sex mílum í þrjú ár — og hver veit hversu lengi. Þa𠧧 er lítillækkandi að láta Breta ákveða hvar megi breyta §§§ g.runnlínum og hvar ekki. Tjón og hneysu af þessu |§i tagi getur þjóð samt þolað og staðið þó jafnrétt. En = neð því að afsala landgrunninu er verið að takmarka |§§ íramtíðarrétt þjóðarinnar, jafnt þeirra er nú lifa sem |§| cborinna Islendinga. Engin kynslóð hefur heimild til §§§ cð afsala slíkum rétti. Þess vegna munu íslendingar ||§ cldrei viðurkenna samninginn við Breta hvemig svo §§| sem atkvœði kunna að falla á Alþingi íslendinga. — m. §5 reta m a = Heri'a forseti. W= 'Góðir hlustendur. = 'Fyrir 10 mánuðum síðan ^§ flutti ráðherra sá, sem hér var IHI nú að ljúka máli sínu, íslenzku VEÉ. þjóðinni boðskap í rikisútvarp- === iúu um landhelgismálið. Þá = sagði ráðherrann orðrétt þetta: = ,,Við munum berjast gegn §§§ öllum frádrætti, hverju nafni = sem nefnist, tímalakmörkunum HH og öðrum, gegn öllu, sem veitir = öðrum þjóðum fiskveiðiréttindi jj= innan 12 mílna við lsland“. Þegar þetta var sagt, hafði §§§ borizt út sá orðrómur, að ráð- §§§ herrrann væri byrjaður a𠧧§ makka við Breta um landhelg- ismálið og brezk blöð fullyrtu = beinlínis að svo væri. öS En þjcðin var andvíg öllu makki við Breta um málið og §§1 af því þótti nauðsynlegt að =§§ sverja á þann hátt oem ráð- ss herrann gerði í útvarpsboðskap = sínum. m ' • m Þjóðin Mekkt U stig af stigi Á miðju sl. sumri lýstu tveir ráðherranna yfir því, þeir Bjarni Benediktsson dómsmála- ráðherra og Guðmundur I. Guð- mundsson, utanrikisráðherra, að allar getsakir um það, að til stæði að semja við Breta um landheigismálið væru upp- spunnar og ósannar og ætlað- ar til þess að sverta ríkisstjórn- ina. Aðeins mánuði síðar urðu þessir ráðherrar að viðurkenna, að þeir hefðu samþykkt að taka upp viðræður við Breta um landhelgismálið. Fyrsta hét það svo að hér væri aðeins um viðræður að ræða, ekki samningaviðræður bara viðræður. Þannig var þjóðin blekkt stig af stigi með ósönnum upp- lýsingum og röngum svardög- um æðstu embættismanna þjóð- arinnar. En brátt kom að því, að viðræðurnar við Breta urðu formlegar samningaviðræður. Þann 1. cktcber sl. kom samn- inganefnd Breta hingað til lands og augljóst var á öllum vinnubrögðum að ætlunin var að liafa lokið samningum áður en Alþingi kæmi satnan 10. oktciber. En þá reis slík mótmæla- alda í landinu að fá dæmi eru slíks. TtíkLsstjórnin varð hrædd og lét undan síga í bili. Til þess að lægja óánægjuölduna lýsti forsætisráðherrann því hátíð- lega yfir á Alþingi að haft skyldi samráð við Alþingi um málið. Þetta hátíðlega loforð var svikið. Ekkert samráð lief- ur verið haft við Alþingi. Þvert á móti hefur öllum upp- lýsingum verið haldið fyrir Alþingi og þar sagt csalt um gang málsins. Fyrir aðeins nokkrum dög- um siðan spurðist ég fyrir um það á Alþingi, hvort það væri rétt, sem brezk blöð skýrðu frá, að íslenzka rikisstjórnin hefði gert tillögu um lausn landhelgisdeilunnar við Breta? Og jafnframt spurði ég, hvort ríkisstjórnin teldi ekki ástæðu til að skýra Alþingi frá því, sem gerzi hefði í máiinu. Nú er það öllum ljóst, að þegar ég gerði fyrirspurn mína á Alþingi, var samkomulag það, sem nú hefur verið lagl. fram, þegar gert að fullu. Það samkomulag var gert. rétt fyrir jól, þegar Guðmundur I. Guð- mundsson utanrikisráðherra var kallaður á NATO-fund og ræddi málið við utanríkisráð- herra Breta. En utanríkisráðherra íslands, Guðmunclur I. Guðmundsson, var samt ekki hikardi, þegar hann svaraði fyrirspurn minni á Alþingi fyrir nckkrum dög- um. Blygðunarlaus sagði hann að íslendingar hefðu enga til- lögu gert um lausn deilunnar, að fréttir um slíkt væru rang- ar, og hann bætti við, að ekk- ert það hefði gerzt í málinu sem ástæða væri til að skýra Alþingi frá. Sá maðurinn, sem sjálfur geymdi í gögnum sínum sam- komulagsplaggið og sem sjálf- ur hafði gert samkomulagið, sagði þannig Alþingi íslendinga csatt um málið. Samkomulagsplaggið var Um kvöldið eru gefnar út aukaútgáfur stjórnarblaða með ótrúlegum blekkingum. Þannig er aðalfyrirsögn Alþýðublaðs- ins: „Aklrei framar inn i'yrir 12 mílur“, en aðalefni samnings- ins er ]>ó að hleypa Bretum upp að 6 mílum. Og síðan er rikisútvarpið notað í marga daga til þess að tyggja upp áróðursósannindi rikisstjórnarinnar um efni málsins. Með þessum vinnubrögðum hefur eflaust tekizt að villa einhverjum sýn í fyrstu lotu. En upp komast svik um síðir. Ósannindi ríkisstjórnarinnar munu verða öllum íslendingum ljós, áður en líkur. == MiiiEiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiihuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiimiiHi | Ræða Lúðvíks iósepssonar í út- | | vsrpsumræðannm í fyrrakvöld | tmmmimimiiuimiiiiimimimiiiiiiimiiiiiiiiuiumimmiuiuiiiiiiiiimiiTi vandlega geymt og tilvist þess afneitað allan janúar og allan febrúar vegna þess, að það þótti ekki vogandi að tilkynna það á meðan verkföllin stæðu yfir. Það var hræðsla við það, að slíkur svikasamningur í landlielgismálinu gæti magnað verkföllin og beinlínis orðið ríkisstjóminni að falli. En nú em verkföllin liðin hjá og þá á með skyndiáhlaupi að ryðja málinu í gegnum Alþingi. Enn á að læðast að þjóðinni og blekkingum er ausið yfir hana í stærri stil og ósvífnara formi, en nokkru sinni áður. Vinnubrögðin em þessi: Klukkan 5 síðdegis er þing- skjali um málið útbýtt á Al- þingi. Óvenjulegur tími valinn, sýnilega af ásettu ráði. Þannig getur ríkisstjórnin fengið einn sólarhring til blekkingaráróðurs, áður en stjórnarandstaðan getur komið skýringum sLnum að. ísland viðurkenningu Breta á 12 mílna mörkunum, og er auð- sætt, hversu mikla þýðingu það hefur, ekki sízt þegar þess er gætt, að til þessa hafa Bretar hvorki viðurkennt fonnlega 4 mílna fiskveiðilögsöguna frá 1952 né 12 milna lögsöguna frá 1958“. Hér er bemm orðum sagt, að Bretar hail ekki „viðurkennt“ 4 mílna mörkin frá 1952. Það er líka rétt. En hvað hafði gerzt 1 deil- „falli frá mótmælum sinum“ og engin takmörk þar á. Ekkert orð er að finna í samningnum sjálfum um það, hvað gerist að 3 árunmn liðn- um. Allar yfirlýsingar ráðherr- anna um að þeir hafi loforð Breta um að fara út era mark- 'lausar því þeir geta ekki skuld- bundið nýja ríkisstjóm í Bret- landi með loforðum utan sam- komulagsins. En annað orðalag samkomu- lagsins ber það greinilega með Lagaréttur til grimnlmu- breytinga Víkjum þá að öðru megin- atriði samkomulagsins, en það er braytingin á grunnlínum. Ríkisstjórnin hefur lagt á það ofurkapp að benda lands- mönnum á fjórar grunnlínu- breytingar, sem hún ætlar að gera. Þessar grunnlínubreyt- ingar eru taldar stórsigur og gildi þeirra talið ómetanlegt. Augljóst. er, að ríkisstjórnin vill láta landsmenn horfa á þær skákir, sem vinnast við þessar breytingar, á meðan hún er að hleypa hundruðuin erleendra tiskiskipa inn á miklu stærri svæði landhelginnar og miklu næær landi, en þessar skákir eru. Svo ósvífin er þessi mál- flutningur að sagt er, að Bret- formlega 12 inílur iStórsigur Islands í landhelg- ismálinu segir ríkisstjórnin, þegar hún leggur fyrir Alþingi til staðfestingar nýjan samning við Breta um málið. Hvað er nú hið sanna um efni þessa samkomulags? Við skulum atliuga það lið fyrir lið. Ríkisstjórnin segir sjálf, að samkomulagið feli í sér 4 meg- in-atriði. 1. Bretar viðurkenni 12 mílna fiskveiðilandhelgi Is- lands. 2. Bretar viðurkenni þýðing- armiklar grannlínubreytingar. 3. Islendingar heimili brezk- um skipum að veiða upp að 6 mílum í 3 ár á ýmsum svæðum við landið. 4. Islendingar lofa því, að færa ekki út fiskveiðimörkin að nýju án þess að tilkynna Bret- um með 6 mánaða fyrirvara og að ágreiningi skuli verða vísað til Alþ jóðadómstólsins, ef ósk- að er. Rétt er að íhuga hvert þess- ara atriða um sig og ganga úr skugga um, hvað er liið sanna um efni þeirra. „Bretar viðurkenna 12 milur við ísland" segir ríkisstjórnin og leggur á þetta höfuð áherzlu í málflutningi sínum. Hvemig er viðurkenningin orðuð í sjálfu samkomuláginu ? Orðalagið er þannig: „Ríkisstjórn Bretlands falli frá mótmælum sínum gegn 12 mílna fiskveiðilögsögu um- hverfis ísland“. Ekki eitt orð er að finna í samkomulaginu um viðurkenn- ingu eða samþykkt á 12 mílun- um. En í stað þess ©r sagt: „falli frá móímælum“. „Að „falla frá mótmælum“ jafngild- ir ekki ,,viðurkenningu“, og sanuar ríkisstjórnin það bezt sjálf í greinargerð smni með tillögumii. í greinargerð tillögunnar seg-' ir ríkisstjórnin orðrétt: „Með þessu samkomulagi fær Lúðvík Jósepsson flytur ræðu sína á þingi.--------------(Ljcsmynd.: Þjóðviljirn, Ari Kárason). unni um 4 mílurnar frá 1952? Fyrst mótmæltu Bretar þá, eins og nú 1958. Þeir beittu þá ofbeHi, eins og nú, þó með öðrum hætti væri. Síðan féllu Bretar frá mótmælum sínum gegn 4 mílunum, en viður- kenndu þær aldrei. Framkoma Breta hefur óum- deilanlega sannað, að þeir gera grundvallar mun á því að „falla frá mótmælum“ og því ,,að viðurkenna“. Frá mótmælum er hægt að falla um stundarsakir, en taka þau upp aftur, þegar hentugt þykir. Bretar höfðu fallið frá mót- mælum sinum gegn 4 mílunum og meira að segja gert nýjan löndunarsamning við okkur. En þegar deilan reis út af 12 mílunum, tóku Bretar aftur upp mótmæli sín gegn 4 mílun- um og hindruðu íslenzk varð- skip í að taka brezka veiði- þjófa innan 4 mílna markanna. Brelar sögðu þá skýrt og skor- inort, að þeir hefðu aldrei við- urkennt 4 mílurnar. Samkvæmt samkomulagi rik- isstjórnarinnar nú við Breta, er aðeins um að ræóa að Bretar sér, að Bretar geta túlkað það svo að þeir séu aðeins bundnir af samkomulaginu í 3 á.r, eða meðan þeir fá að skarka í land- helgi okkar. Þannig er eitt meginatriði í röksenudum rikisstjórnarinnar fyrir samkomulagi þessu, „við- urkenning Breta á 12 mílun- um“, fallið um sjálft sig. Hið sanna er það, að Bretar neituðu um formlega viður- kenningu og neit.uðu öllum á- kvæðum sem skuldbinda þá eft- ir 3 árin. Bjarni Benediktsson, dóms- málaráðherra á eftir að tala hér á eftir mér. Eg vil því skora á hann, að tilfæra hér fyrir hlustendum þau ummæli sam- komulagsins við Breta, sem skulclibinda þá til þess að fara. út úr landhelginni eftir þrjú ár. Og ennfremur skora ég á hann að lesa fyrir hlustendur þau ákvæði, sem f jalla um við- urkenningu Breta. Veitið því athygli hvað ráð- herrann gerir í þessum efnum. Ekkert svar hans. er staðfest- ing á því, að Bretar hafa enga formlega viðurkenningu gefið og séu cbundnir eftir 3 ár. ar hafi Játið okkur hafa þess- ar skáliir og þær séu næstum eins stórar og svæðin sem við látum þá fá. Já, Bretar gefa okkur ís- lendingum hluta af Selvogs- banka, HúnafJóa og Bakka- flóa. Þeir eru svo sem ekki vondir menn Bretarnir, nei, o- nei. En skyldu Bretar eiga eitt- hvað í fiskimiðunum í kringum ísland; skyldu þeir eiga eitt- hvað í þeim neðansjávarstöpli sem Island stendur á. Ekki al- deilis, En er þá grunnlínubreytingin ekki góð út af fyrir sig? Jú, vissulega. En viffi getum eldö keypt það af neinum, sem við eigum sjálfir. Við þurfum ekki að hleypa Bretum upp á bátamið okkar, til þess að gera þær breytingar á landhelgisgrannlinum okkar sem við eigum rétt til sam- kvæmt alþjóðalögum. Allt raus utanríkisráðherra hér áðan um það, að við AI- þýðubandalagsmenn og Fram- sóknarmenn hefðum sýnt fjand- skap okkar gegn grunnlínu- breytingunni með því að leggja til að núgildanli fiskveiðiland- helgi með þeim grunnlínum sem nú gilda, skyldi lögbundin er vitanlega út. í hött, þar sem slík lögfesting tók ekkert vald af íslendingum í málinu. Réttur meirihluti Alþingis gat auðvit- að ákveðið grunnlínubreyting- una hvenær sem hann vildi að- eins með því að breyta lögun- um. Lögin höfðu það eitt gildi eins og skýrt var tekið fram af okkur, að koma í veg fyrir það, að veiklunduð rikisstjórn gæti án samþykkis Alþingis breytt fiskveiðilandhelginni. Margyfirlýst afstaða okkar Alþýðubandalagsmanna og Framscknarmanna til grann- línubreytinga sannar að allt f jas ráðlierranna er út i bláinn. Á fyrri Genfarráðstefnunni 1958 var gerður alþjóðasamn- ingur um grunnlínur og við ís- lendingar vorum aðilar að þeim samningi, eins og flestar aðrar þjóðir. GrunnHnuvandamálið var leyst. Hvorki Bretar né aðrir gátu veitt neina mót- stöðu gegn því, að við not- færðum okkur í þeim efnum. al- þjóðalög sem Bretar voru aðil- ar að. Þetta lá skýrt fyrir þegar landhelgisstækkunin var ákveðin 1958. Eg lagði fram f.h. okkar Alþýðubandalags- manna skriflegar tillögur í larjdhe’gismálanefnd flokk- anna, þann 28. apríl 1958, um útfærslU á grunnlínum við landið og lagði fram kort, sem sýndi breytinguna. I þeim til- lögum voru aliar þær grunn- líiiubreytingar, sem nú er ætl- að að gera, en í minum tillög- um vcru aðrar grunn’ínubreyt- ingar nákvæmlega jafnréttliáar teknar einnig með. I 'mínum til- lögum var lagt til að færa út við Grímsey fyrir Norðurlandi, þannig að þá yrðu ekki þeir krikar inn i landhelgina, sem nú eru þar og áfram eiga að vera þar. Samskonar tillögu gerði ég varðandi Hvalbak fyr- ir Austurlandi og ég lagði enn- fremur til að rét.ta grunnlinur í Mýrabugt og Meðallandsbugt eins og ótvíræður réttur okkar er til. Samkvæmt. tillögu okkar Alþýðubandalagsmanna hefði útfærsla á Selvogsbanka og við Reykjanes orðið meiri en nú er lagt til, þar sem við lögðum til að grunnlínan vrði dregin beint á milli Geirfuglaskers sunnan Vestmannaeyja og í Geirfugladrang út af Revkia- nesi, en ekki í Eideyjardrang eins og nú er ætlað. Allar þessar grunnUnubreyt- ingar áttum við íslendingar samkvæmt alþjóðalögum. En hvers vegna voru þessar grunnlínubreytingar þá ekki gerðar 1958 þegar 12 nrí’umar vora ákveðnar? Það liggur ljcst fyrir. Siá’f- stæðisflokkurinn cg Alþvðu- flokkurinn vildu ekki á þær fallast. Þeir voru þá eins og allir vita á móti aðgerðum í landhelgismálinu. Þeir viMu fresta málinu og gar>°ra til samninga við erlenda aði’a. Þeir þivældu að vfsu Um grannlínuforeytingar, en neituðu öllum tillögum sem fram komu og fengust aldrei til þess að leggja neitt. til sjálfir. 1961 — ÞJÖH.VILJ,IN,N — (7, Þann 28. júní 1958, eða dag- inn áður en reglugerðin um 12 mílurnar var gefin út, íýst- um við fulltrúar Alþýðubanda- lagsins og Framsóknarflokksins yfir því, að við værum reiðu- búnir að samþykkja grunnlínu- breytingar ásamt 12 mílunum, ef samkomulag gæti orðið um málið. Á þeim fundi lýsti Guð- mundur I. Guðmundsson yfir því, að Alþýðuflokkurinn væri ekki reiðubúinn til þess að taka afstöðu til grunnlínubreytinga, en vildi fresta útgáfu reglu- gerðarinnar sem heildar. Sig- urður Bjarnason fulltrúi Sjálf- stæðisflokksins lýsti yfir sömu afstöðu, að hann vildi fresta málinu og tæki ekki afstöðu til grunnlínubreytinga. Þegar málin stóðu þannig lýstu Framsóknarfloklaurinn og Alþýðubandalagið yfir því, að aðeins annað stækkunarskrefið yrði sligið nú, 12 mílna stækk- unin, en rétturinn til breytinga á grannlinum yrði geymdur. Ofan í þessa sögu kemur svo ríkisstjórnin nú með grunn- línubreytingar sinar. Og nú á aðeins að taka hluta af þeim grunnlínubreytingum, sem rétt- ur okkar er til. Aukningin við Grimsey og Hvalbak er skilin eftir, af því að Bretar stunda mikið veiðar þar. Og eitt bezta fiskisvæði við Islar.d Meðallandsbugtin, má áfram standa opin Bretum. Og út á það, að íhald og krat- ar drattast nú 2 árum of seint inn á útfærslu á grunnlínum og þó aðeins til há’fs — út á það á að veita Bretum rétt til þess að skarka upp að sex mílum svo að segja í kringum allt landið. Þannig eru þá þau tvö meg- inatriði í samkomulaginu, sem við áttum að njcta góðs af — þau atriði sem Bretar áttu að láta af hendi við okkur. Viðurkenningin er engin. Og grunnHnubreytinguna áttum við samkvæmt alþjóðalögum. Hundruðum skipa hleypt upp að 6 m. En hvað fá svo Bretar sam- kvæmt þessu samkomulagi? Brezkir togarar fá leyfi til þess að veiða upp að sex mílna mörkum við ísland allt árið — enginn mánuður fellur úr. Svæðin og tíminn, sem Bret- ar fá eru í fullu samræmi við óskir þeirra og þarfir. Bretar fá öll þau svæði þar sem þeir áður höfðu markað sér veiði- bása, nema út af Vestfjörðum. Fyrir öllu Norður’andi nema á smá ekika landmegin við Grímsey mega Bretar vera þá fjóra mánuði, sem þeir vilja helzt. Fyrir Austurlandi mega þeir vera alla. mánuði ársins — færa sig lítillega til eftir því sem reynslan hefur sýnt þeim, að er þeim hentugt. Fyrir Suðurlandi mega Bret- ar vera á aðalaflatímanum á sjálfri vet.rarvertíðinni. í Faxaf’óa og Breiðdfirði mega tþeir vera í marz, aprjl og maí — aðalvertíðarmánuðunum. Framh. á 8, síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.