Þjóðviljinn - 05.03.1961, Side 6

Þjóðviljinn - 05.03.1961, Side 6
O ~-f~. 1>JÓÐ-VICLJINN; Sunniidtíguri '5. nwiz 1961 ------- iMðÐVIU INN | ÚtKcfandi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurinn. — = Hitstjórar: Magnús Kjartansson íáb.), Magnús Torfi Ólafsson, Slg- = urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar; ívar H. Jónsson, Jón ^rr? BJarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsinear, prentsmiðja: Skólavörðustíg J9. — Sími -- 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. = Prentsm»5ja Þjóðviijans. = 8!lllll!lll!!IIU!!1lllll[!!!1ll!!ll1llllllli!1llll!l[illlllllllllll!llll!!1l!i:i!ll!11ll!IIESI1ll!!lltll11ll!l![IS!l!lll![!!ni!llH Engin formleg viðurkenning | ’YJ'egna þess að ríkisstjórnin hefur lagt á það megin- = áherzlu að með svikasamningnum í landhelgismál- §s inu sé fengin ,,viðurkenning“ Bretlands á 12 mílna land- = helginni, vakti það stórmikla athygli í útvarpsumræð- §§§ unum er Lúðvík Jósepsson sýndi fram á, að því fer m E.ils fjarri að í þeim svikasamningi felist nokkur form- s| leg viðurkenning Bretlands á 12 mílna landhelgi við I Jand. iMá þó nærri geta að íslenzka ríkisstjórnin hef- §§§ ur reynt að fá slíkt ákvæði ótvírætt inn í samninginn. §§ En samningamenn Breta hafa neitað því, og íslenzku §§ ráðherrarnir orðið að láta sér nægja að Bretar lýstu því einu yfir að þeir féllu frá mótmælum sínum gegn ||1 12 mílna landhelginni, sem er allt annað og miklu §H minna en formleg viðurkenning. T útvarpsræðu sinni kom Lúðvík með skýrt dæmi um ||| þennan mismun, einmitt úr sögu landhelgismálsins §|| cg einmitt úr viðskiptum íslendinga við ríkisstjórn §§ Lretlands. Þegar íslendingar stækkuðu landhelgina i H Ijórar mílur 1952, ætluðu Bretar að þvinga íslendinga §§ í.l að falla frá þeirri stækkun. Þeir mótmæltu af öll- W im kröftum, og þeir tóku að beita íslendinga ofbeldi, §§§ í það sinnið á viðskiptasviðinu. Bretar biðu algeran ó- I|j sigur í því stríði, vegna þess að íslendingar gátu bætt = sér uþp tap hins brezka markaðar með því að hefja W Lin stórfelldu austurviðskipti, sem verið hafa ein styrk- §§| asta stoð íslenzks sjávarútvegs og efnahagslífs þjóðar- §§ innar alla stund síðan. En vinstri stjórnin var varla H§ ,‘etzt að völdum þegar Bretavinurinn Guðmundur í. §s§ Guðmundsson tók að sprella fyrir eigin reikning til {§! að hjálpa vinum sínum úr klípunni. Og var þá birt yf- §|§ irlýsing um að Bretar féllu frá mótmælum sinum gegn |H fjögurra mílna landhelgi íslendinga. jC’n höfðu Bretar með þessu viðurkennt formlega fjög- §§ ^ urra mílna landhelgina? íSamkvæmt áróðri ríkis- §H stjómarinnar um svikasamninginn hefði svo átt a𠧧§ vera. En í greinargerð sjálfrar þingsályktunv.rtillög- |§! unnar sem liggur fyrir Alþingi játar ríkisstjórnin a𠧧§ 3retland hafi ekki enn þann dag í dag viðurkennt W íormlega fjögurra mílna landhelgi við ísland, en þar ^ segir: „Með þessu samkomulagi fær ísland viðurkenn- §§§ íngu Breta á tólf mílna mörkunum og er auðsætt §§ hversu mikla þýðingu það hefur, ekki sízt þegar þess ^§ er gætt að til þessa hafa Bretar hvorki viðurkennt W iormlega 4 mílna fiskveiðilögsöguna frá 1952 né 12 §§! .raílna lögsöguna frá 1958“. En þetta er líka alkunn Ws staðreynd frá árekstramálum eftir að tólf mílna land- = helgin var sett. Enda þótt Bretar hafi opinberlega §§§§ íallið frá mótmælum um skeið varðandi fjögurra mílna {§§{ jandhelgina, hefur það hvað eftir annað komið fram §§§§ í sambandi við landhelgisbrot síðari ára að þeir við- jM urkenna ekki nema þriggja mílna landhelgi við Island. §§§ Af þessu dæmi ætti öllum að vera ljóst, hvern skiln- W ing Bretar sjálfir leggja í það orðalag að „falla frá §H mótmælum“. Það þýðir að þeirra dómi sýnilega ein- jM ungis að Bretar láta málið kyrrt liggja um stund, en ||| xeíja sig geta hvenær sem er hafið mótmæli á. nýjan m ieik og þá sjálfsagt einnig mótmælaaðgerðir. Og þetta §^ er| það eina sem Bjarni Benediktsson, Guðmundur í. |j| Gúðmundsson og .kumpánar hafa fengið rí'kisstjórn §§§ Bretlands til að setja í svikasamninginn. Og fyrir þetta §§ ætlast Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn til að íslendingar sætti sig við uppgjöf í landhelgismálinu og §§! réttindaafsal, og það enda þótt íslendingar hafi hrein- = iega sigrað í baráttunni um tólf mílna landhelgina og = Bretar hafi ekki einungis tapað málinu í vitund alls §j§ heims heldur bakað sér varanlegan álitshnekki með her- §§§ xerðunum á Islandsmið og kúgunartilraunum við Is- j|| lendinga. En til þessara svikasamninga hefur þjón- §§§ ustusemi valdamanna í stjórnarflokkunum við Atlanz- §§ hafsbandalagið og makk þeirra við brezka „vini‘ leitt, |H og fyrir slíka afbrotaframkomu gagnvart þjóð sinni 1= hafa þeir sannarlega unnið til þess fylgishruns Sjálf- §§ stæðisflokksins og Alþýðuflokksins, sem verða mun af- W leiðing svikanna í landhelgismálinu, ■— s. = Þýðing félaga í samfé- laginu fer ekki ævinlega eftir því hve mjög þau og starfsemi þeirra er auglýst. Þó nokkuö af fólki sem í dag er á bezta aldri mun eiga það starfsemi og bar- áttu lítils félags að þakka að það sálaðist ekki sem börn úr kröm og kvöl. Hve margt af þessu fólki skyldi í dag hafa gleymt því að félagið er til? — Einu sinni þótti það manns- bragur á íslandi að end- urgjalda liðveizlu. Þetta félag, Mœðrafélag- ið, er enn starfandi, og þrátt fyrir margauglýsta velsæld okkar tíma eru verkefni þess meiri en þaö fær ráðið við. Það heldur aldarfjórðungsafmæli sitt hátíðlegt í kvöld 5. þ.m. Einu sinni þekkti ég mann sem hélt í einlægni aö Mæðrafélagið væbi einhver skemmtiklúbbur, einskonar sérvizkufélag kvenna sem orðnar væru mæður. Honum er raunar nokku'r vorkunn því þess mun hvergi getið í skclabókum. Nú, þegar Maeðrafélagið hefur starfað í aldarfiórðung skulum við því biðia fcirmann þess, Hall- fríði Jónasdóttur, að segja okkur örlítið um starfsemi' þess. — Hvenær var Mæðrafé- lágið stofnað, Hallfríðuir? — Það var stofnað 14. febrúar 1936 — og vitanlega í Þingholtsstræti 18 hjá Lauf-' ey.iu Valdimarsdóttur. Stofn- endur voru 47 konug. Á þess- um fundi var kosin nefnd til að semia tillögu að lögum fvrir félaeið og voru kosnar: iLaufev Vald:marsdcttir. Kat- irín Pálsdóttir og Unnur Skúladóttir. Á næsta fundi, sem haldinn var í marz í KR-húsinu við Tiömina. var tillaga beit'rr um lög félags-7 ins samþvkkt. — Og hver var svo tilgang- x:<r félagsiro? Aðalumræðuefni blaðanna að undanförnu: Kongómálið, og þó einkum morð Lúmúmba og félaga ihams. Hammar- skjöld er sá maður sem nú- er verst talað um í Sovét- ríkjunum, því hann er talinn bera að verulegu leyti ábyrgð á því sem gerzt hefur. Það hafa verið haldnir mótmæla- fund:r víða um landið til að fordæma athæfi Tshombes og Belgiumanna, og ræðumönn- . um finnst einriig sjálfsagt, að <- Hammarskjöld vevði látinn . vikja úr sæti aðalritara Sam- einuðu þióðanna. Undir svip-t' uðum einkunnarorðum gengu, erlenhr stúdentar, •— og þá fyrst og fremst stúdentar frá ; Afiíu og Afríku — ’i kröfu- Igöngu til belgíska sendiráðs-; ins hér í borg. Krústjoff sendiþ Gizenga og ekkium hinna'' mvrtu samúðarkveð.iur. Sovét-" stiómin gaf út yfirlýsingu,. þess efnis, að hún teldi það skvldu allra frelsisunnaudi \ J þ.jéða eð veita stiórn Giz- enga í Stanlevvhle allan þann> stuðning er ibær mættu. Af innlendum vettvangi er það helzt tíðinda, að Krúst- joff hefur verið á ferðalagi um Úkraínu, Suður-Rússland Efst: Katrín PiUsdóttir í miðju: Laufey Valdimarsdóttir Neðst: Ilallfríður Jónsdóttir — Tildrög að stofnun fé- lagsias voru þau að konur er verið höfðu á hvíldarviku og Kékasus. Þar hefur hann rætt við ráðnmeon 1 héruðun- um og framámenn í landbún- aði um það ástand sem skap- a,st hefur í matvælaframleiðsl- unni og helztu leiðir til úr- ibóta. Yfirle'tt er tónninn í ræðum forsætisráðherrans rniög biart.svnn. svnu bjart- svnni en hefði mátt búast við eftir bino hörðu gagnrýni á inpiiarráðstefrai miðstjórnar flbkksins ^ (rr>m^]l ro.riður skriíar bréf Sjúlgin heitir maður og er nú kommn yf:r áttrætt. Hann var aúbekktur stiórnmálamað- ur i Rússlandi fvrir bylting- una. Það var ba.nn sem tók við afsögn Nikulásar keisara annars í marz 1917. Hann var ákveðinn keisarasimi, reyndi að ^á hr'.y,r Níknlásar til að taks. við rík'-nu. studdi s'iðan bráðobironðasfiðrn Kerenskís. S.iúMn tók síðpn virkan þátt í barátbmni við bolsévika og var einn rif skinnleggendum hvítu h°ria.nua Eftir borgara- stvriöirUnn fór hann í út- legð nir starfoði mikið meðal rússneskra útlaga erlendis. Mæðrastyrksnefndar á Laug- arvatni komu saman og rifj- uðu upp minningar frá dvöl- inni þar og ræddu , þá um bág kjör og réttindaleysi ekkna og fráskilinna kvenna. í lögum félagsins segir svo um tilgang þess: „Tilgangur félagsins er að beita sér fyr- ir in erskonar réttar- og hags- bctum fyrir mæoiir og böm og aukinni menningu“. Og á þriðja fundi félagsins, sem haldinn var í apríl 1936, ræddi félagið um nauðsyn breytinga á framfærslulögun- um og að ekkjur fengju fjár- styrk til framfæirslu barna sinna. — Voru þá ekkjur réttlaus- ar fram að þeim tima? í desembdr 1935 voru sam- þykkt framfærslulög. Fyrir ítrekaðan áróður Mæðra- styrksnefndair var settur í þau kaflinsi um ekkjumeðlög. 1937 hætti hariu samt öllum afsklptum af stjórnmálum og bjó síðan í Júgóslavíu. I stríðslok var hann fluttur til Moskvu, dæmdur í fangelsi, en síðan látinn laus. Hann býr nú ásamt konu sinni í borg- inni Vladimír. í lok fyrra árs birti Sjúl- gín í blaðinu Rússkoje slovo, sem gefið er út 'í New York „Opið bréf til rússneskra út- laga“. Þar segir hann firá ævi sinni og skoðunum sín- um á Rússlandi 1 dag. Hann bendir á það, að rússneska þjóðin hafi tvívegis hafnað hvitliðum: hún hafi ekki stutt hvítu herina í borgara- styrjöldinni 1918—1920, og hún hafi útrýmt þeim útlaga- herjum, sem slógust í för með Hitler 'i lieimsstyrjöld'íiui síð- ari. Og hann spyr hvort ekki sé nóg komið, livort ekki sé ráðlegt að láta það vera að styðja Adenauer og hans líka til glæfralegra áætlana um að „frelsa" rússnesku þjóðina einu siuni enn. Sjúlerín segir frá þeim brei’+iugum, sem o-rðið hafa á ættiaud’" hr.u$. Hann skrif- ar: „Hið gamla Rússland líktist miklu úthafi, — eti upp ■mmiimmmiiiiuiimiimmiimiimiiiiiiumiHiiimiiniimiiimiiKiiiimmH

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.