Þjóðviljinn - 05.03.1961, Side 7

Þjóðviljinn - 05.03.1961, Side 7
Summdagur S; marz 1961 r^. ÞJÓÐVTL3TNN''’íI- (7' 1 Ekkjur áttu að serda um- sóknir til lögreglustjóra, og þeim átti að fylgja vottorð tveggja valinkunnra manna, um þörf ekkjunnar og ástæð- Ur. En lögreglustjóri varð s'iðan að senda umsóknirnar til fram.færslunefndar, og átti hún endanlega að ákveða hvort ekkjan feugi styrkinn. Ekknastyrki mátti svo inn- heimta a.f heimirssveit ekkj- unnar. Þetta voru konur óánægðar með, álitu þetta sveitastyrk og mótmæítu því kröftuglega og gengu á fund borgarstjóra í hóp til að láta þann vilja sinn í Ijós að ekknastyrkir væru réttiír þeirra án íhiut- unar framfærslunefndar. Er.da tóku þær ekki við þessum greiðslum fyilr eu þær fengu styrkinn sem þeirra lögboðin rétt. — Sat lengi við það? — Konumar mótmæltu þessum skilningi bæjarstjcirn- armeirihlutans og fóru nokk- urskonar kröfugöngu á fund borgarstjóra, oftar en einu sinni, og kröfðust réttar síns. Þær neituðu að taka við meðlögunum nema sem fram- lagi er þær ættu tétí á, neit- uðu að taka við þeim sem fátækrastyrk. Þessu lauk svo með því að ekkjurnar' ur.tnu sigur. -— Hvað fleira lét félagið svo til sín taka? — Þegar félagið var stofn- að var framfærslustyrkur, er var almennt nefndur sve’t- arstyrkiJr, 80 aurar á dag fyrir manninn. Það var mikið baráttumál okkar að fá þetta hækkað. Alþýðutryggingar vr<ru einnig mjög mikið bar- áttumál á þeim árum. Þrjú helztu baráttumál okkar voru þamig fyrstu ár- in ékknabætur, liækkun fram- íærslustyrks og tryggingalög- gjöf. Auk þeirra voru svo mörg önnur. — Hver helzt? — Á þessu árabili atvinnu- leysis og fátæktar var erfitt á mörgum heimilum og beitti Mæðrafélagið sér þá fyrir mjr.lkur- og matgjöfum í skólum, Það barðist einnig fyrir byggingu barnaheim'la, barnaleikvalla og fyrir bættu húsnæði fyrir barnafólk, sem þá bió mjög mik:ð í léiegu og óhæfu húsnæði. Þetta voru helztu baráttu- málin, sem ekki eru enn full- leyst, þctt margt hafi breytzt til batnaðar. Þá hefur félagið haldið mörg námskeið í ýmislconar liandavinnu og bóklegum greinum. Emfremur hafa verið halduir óteljandi fyrir- lestrar um margvíslegustu efni á þess vegum. Mæðrafélagið átti frum- kvæðið að þVi að sett voru lög um orlof húsmæðra. Ut- an félagsins fluttu félagskon- ur það fyrst á fundi í Banda- lagi kvenna. Form. fél. átti frá upphafi sæti í þeirri nefnd sem undirbjó lögin. Þá liefur félagið unnið mikið að því að fá umbætur á lögum er snerta mæður og börr.i. Félag- ið hefur tvisvar sent fulltrúa á þing Alþjóðasambands lýð- ræðissmnaðra kvecma og- hef- ur unnið að framgangi þess ste.fnumáls félagsins að fæð- ingarorlof kvenna er vinna utan heimilis verði lögfest. Félagið sendi Alþirgi og rikis- stjórn áskorun um þetta í fyrra, siðan var málið tekið upp á Alþýðusambandsþingi og nú er það komið inn 'i Alþingi. Þá hefur félagið stofnað vísi að Katiínarsjóði . . . — Hvaða sjóður er það? — Það er sjcður til minn- ingar um Katrínu Pálsdóttur. Hann er 10 þús kr. og hefur ekki enn verið sett skipulags- skrá. — Og svo hafið þið sjálfar starfrækt barnaheimili. Hve- nær byrjuðuð þið á því? — Upphafið að því var að ár'ð 1935 ákvað A.S.V. að koma upp sumarheimili fyrir fátæk börn og starfrækti slíkt heimili austur 'í sveit í tvö sumur. En félag þetta var mjög fjárvaua og sá fram á að það gæti ekki haldið þessu starfi áfram og þá ræddi Katrín Pálsdctt'r um það við mig og þær Jóhönnu Egils- dóttur og Þuriði Friðriks- dcttur að Mæðrafélag'ð og v.k.f. Framsókn starfræktu saman sh’kt barnaheimili. Barnaheimilið Vorboðann hef- ur félagið starfrækt í sam- vinnu v'ð v.k.f. Framsókn og þvottakvennafélagið Freyju. Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna gaf okkur á sinum tíma 'Rauðhclaskáiann til þessarar starfsemi og hefur barnaheim- — Hve mörg börn getrð = borgaralegt. En í dag er tölil- þið haft þar? = vert af hljómsveitum hér í — Þau voru 85 á s.l. sumri, = landi, sem gera þó nokkuð a|f aðallega á aldrinum frá 4ra = því að spila djass. Hinsveg- til 6 ára. Fjárskortur hamlar = ar eru yfirleitt engir.i glögg mjög þessari starfsemi félags- = landamæri milli djasshljóm- ins, einkanlega því að fátæk- = sveita og dægurlagahljóm- ustu börnin geti verið þar = sveita, og flestar þær hljóm- eins og æskilegt væri, því fé- = sveitir sem um er að ræða, lag'ð hefur orðið að taka = verða líklega frekar taldar gjald fyrir dvöl þeirra, þótt = undir siðari flokkinn. Til er það fái nokkurn styrk frá = töluvert af stórum hljómsveit- ríki og bæ. = um, hávaðasömum konsert- ! ■— En pú fá allir fjöl- E hljómsveitum með fjöldann skyldubætur svo þeir geta r allan af básúnum. Þær leika greitt með börnum sínum? = dægurlög og eitthvað 'i ætt — Svo þú heldur það! Nei. = við dixeland og svíng. Heyrt Ef hjón eru skilin fær kon- = hef ég í e:nni slíkri, — hljóm- an barnalí.feyri og mæðra- = sveit Útjosofs, sem mun vera laun, en engar fjölskyldubæt- = sú elzta í landinu: það var ur. Gamalmenni og öryrkjar = sungið, spiluð hálfdjassísk sem hafa bcbn á sínum vegum = lcássa úr vinsælum lögum, — fá heldur ergar fjölskyldu- = og fantasía fyrir klarinet og bætur, heldur aðeins elli- = hljómsveit eftir Artie Shaw. eða örorkulaun fyr:r sjálf E Þess skal getið, að Jóri Múli sig. Það er því margt enn = Árnason, sérfræðingur í djass- óuroið til þess að fullt rétt- E málum, telur s:g hér hafa læti náist. = orðið varan við sterk áhrif —- Segðu mér hveriar voru = fra Glen Miller. Miklu ný- í fyrstu stjórn félagsins? = tízkulegri og ,,diassískari — Þær voru Laufey Valdi- | eru ýmsar smærri hljómsveit- marsdóttir, formaður, Katrín = skipaðar stúdentuní Pá.lsdcttir varaformaður, = e®a öðru áhugamannaliði. Halla Loftsdóttir ritari, Hall- = Ungt. fólk í landinu virðist fríður Jónasdóttir vararitari 5 hafa mikinn áhuga á djass-' og Ingibjörg Friðriksdóttir | músík. Míljútín nokkur skrif- gjaldkeri. = agj fyrir nokkrum vikum TT . , ... E grein í „Komsomolskaja —- Hveriar eru í stjorn — ” , — Pravda um væmm dægurlog Mæðrafelagsms nu? = , ° „ llt T, „ = (sem er fullt af her eira og Hallfriður Jonasdottir for- - , ,v * v- -, t., ,v = annarsstaðar) og góðan maður, Margret Þorðardottir -r - „ T „ = djass; og blaðið segist hafa varaformaður, Ingunn Gunn- - . .. , ., . . * TT.,, = fengið svo morg bbef fra les- arsdottir 'ritari, Auður Hjalm- - f . ,.. T,, * = endum í tilefm þessarar grem- arsdott r gjaldken og Johanna = ,, , .„f Þcrðardóttir = að seX TT . ' . , . = bloð, eF birt væru. Það er — Hverjar hafa verið for- = „ „ = auðseð a brefunum, að hug- menn felagsms? = ° T - TT ... ,,... = myndir manna um djass eru —- Laufey Valdimarsdottir = ... , ,, moe -ioio v i i- j= hU0*? a reikl. A1br raðast a 1936—1942 Katr'in PaJsdottir = . „ ,.. , , -imo mco u T. = væmm dægurlog og krefjast 1942-—1952, Hallfnður Jonas- = ., , ,, = smekkvisi 'i hmni lettu musik. dottir 1952 og siðan. =17,1 , . . . o „ „ „ . TT - = h>n 'Pegar að þeirn spurnmgu Svo þakka eg Hallfnði fvr- = , . . ,. . f,. . „ , . . , ' , = kemur. hvern g djassmn ætti ir rræðsluna, og þu sem lest = „ „ , , , „ , , ,, , , , , • belzt að vera þa fer heldur þessar lmur munt kannski = , „ , , , ,, = að vardast malið. Sumir komast að raun um að fe- = . . ,. . , ..... , , . = spyrja: a djossinn að vera lagið eigi enn verk að vmna =, ..,. , . , , ... , ,,, . , „ . = þjoolegnr, nota einhver þjóð- og að rett muni að leggja = ,__________, . , , „ , , ... &&J = leg motif, — og hvernig þá? þvi lið. - , j = Flestir vita og viðurkenna, að “ amerLskir svertingjar haiá ilið verið þar síðan. ..............................................................................1111111111111111111111111111111111111 i.'i 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 skapað ágætan djass, en eru , . , , hinsvegar sammála um að for- ingarvelum í einu a geysi- breiðu, bogmynduðu tjaldi. Hér við bætist sérstakt hátal- arakerfi, svo að áhorfandan- um finnst hann vissulega vera af þessu mikla hafi gnæfðu örfáir tindar, tindar rúss- neskrar menningar, — menn eins og Púsjkín, Gogol, Tol- stoj og Dostoéfskí . . . Er.i það var djúpt niður á botn, niður í liina myrku, snauðu rússnesku imdirhe'ma. Nú hefur sjálfur ‘liafsbotn- inn lyfzt. Hann liefur lyfzt upp yfir yfirborð sjávar og myndar nú stórar eyjar og jafnyel meginlönd. íbúar þess- ara landa, sem fyrir skömmu vorug sæyi hulin,- bera þess merki, að þeir eru nýkomnir upp 'í dcgsljósið. Vatnið renn- ur enn af þeim. Það er auð- skiljanlegt, að ekki er allt slétt og fellt begar svo mikl- ir atburðir gerast. En vatnið rennur fljótt af þeim“. Sjúlgin seg’.st liafa komizt að þeiivi niðurstöðu að kommúmstar séu einlægir í friðarvilja sínum, og að þeir hafi furðu miklu áorkað í ■Rússlandi: „Þeir eru vel ag- aður hópur, sem stvðst við nútíma vísindi og tækni og nýtur stuðnings þjóðarinnar, og það er þegar satinað að þeir eru færir um að skapa fólki góð l'ífskjör“. Þessi gamli keisarasíhra segist samt sem áður vera andvígur kommúnistum og deila við þá um marga hluti. En hann segist ekki geta annað en handriti Dovzjenko sálaða einhvers frægasta kvikmynda- manns landsins. dæma rokk og ról, — ■ ög hvar er þá skilningsstréð góðs oet ’lls? viðurkennt „að það sem Moskvubréf ^ Djassmúsik Á s'inum tíma var djass heldur ljótt orð í Sovétríkj- unum; hann féll undir það sem kallað var óþjóðlegt og Tveir strákar frá Kíef komá með skynsamlega tillögu: að í útvarpi, sjónvarpi og lista- skólum alþýðu verði haldin námsskeið um djassinn og sögu hans. frá Arna Bergmann C kommúnistarnir • eru að gera núna, þ.e.a.s. á seinni helm- ingi 20. aldar, er ekki aðeirs þarflegt .Tieldur alveg óhjá- kvæmilegj: fyrir hina 220 milljóna þjóð, sem þeir stjórna“.-: Þetta .skrifar þessi gamli stjórnmálama'ður löndum sín- um erleitdis. ? I 1 Sýningaríækni I stærstu borgum Sovétrikj- anna hafa á síðustu árum verið að risa stór panorama- kvikmyndahús. I slíkum hús- um er sýnt með þremur sýro- virkur þátttakandi í þeim at- burðum, sem sýndir eru. Þó er sá galli á gjöf Njarðar, að myndfletirnir eru þrír og þeir renna ekki alveg saman, er m’jó rönd á milli þeirra. Um þessar muniir eru sov- ézkir að taka upp uýjar töku- og sýningaraðferðir Pano- ramamyndir verða teknar á eina filmu í stað þriggja áð- ur, — og er sú filma hvorki meira né minna en 70 milli- metrar á breidd. Og nýjar gerðir af sýningarvélum gera það klejft að varpa myndinni á bogmyrdað tjald. Fyrsta kvikmyndin sem tekin er með þessari aðferð, er gerð eft'r Verið er að stæklia og endurbyggja „Mosfilm", stærsta kvik- myndaver Sovétríkjanna. Reistir hafa verið þrír nýir mynda- tökuskálar, hver um sig 120.000 rúnunetrar. Auk þess er: reist ný tóiiupptökubygging og ýmis önnur mannvirki. Myndin er af líkani sem sýnir hvernig kvikmyndatökuverið á að iita, út að lokinni stækkuninni.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.