Þjóðviljinn - 10.03.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.03.1961, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 10. itíarz 1961 F orsí öðokonestaðan v'ð leikskólann i Brákarborg er laus til umsóknar.: ! Staðan veitist frá 1. júní ÍS-6l. Umsöknum sé skilað í skrifstofu Sumargjafar, Forn- haga 8 fyrir 26. marz 1961. STJÓKN SUMARGJAFAK. Árshátíð vélskólans r r verður haldin í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum og hefst með borðhaldi kl. 18.30. r r Upplýsingar gefnar í símum 10-191 — _ 12-630. 33-520 r NEFNDIN. r Fríkirkjusöfnuðuriim í Reykjavík n r: Aðalfundur safnáðarins verður haldirm í unni sunnudaginn 12. marz n.k. og hefst aflokinni messu kl. 3 e.h. Fi'ikirkj- strax að r r~’ r Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Önjnur mál. r Safnaðarstjórnin. Auglýsið í Þjóðviljanum immimmmmiimiiiiii E Jacques Tati — = íaddur árið 1907 Z.-A Paírísai-boirg. ~ Hét uppliaflega = Jacques Tati- = cheff sonur = rammakaup- = manns af rúss- = neskum uppruna. E Hafði um skeið E samvinnu við E Kené Clement E áður en liann E upphóf s.ina per- = sónulegu braut = í kvikmyndagerð - = Auslurbæjarbíó = Frsendj minn = (Mon Oncle) = Kvikmyndahandrit, og leik- = stjórn: Jacque's Tati. E Þúsundþjalasmiðurinn Jacq- 5 ues Tati er orðinn einn af = frægustu kvikmyinialeikur- = um Frakklands, eigin kvik- = myndaframleiðandi, hand- § ritahöfundur og leikstjóri. = Virðist hann ætla að feta í = fótspor Charlie Chaplins. = Ofangreind mynd er síð- = asta myndin í syrpunni um = Monsieur Hulot. MjTtdin E túlkar tvo heima og = árekstra á milli þeirra og er = vermd svo mannlegri hlýju, ósvikinni kýmni og persónu- legri sköpunargleði að hrein unun er að njóta hennar. Annarsvegar er hús Arpel- fjölskyldunnar, heimur inn- antómrar plastmenningar og vélamenningar. Frúin stjórn- ar öllu úr eldliúsinu með því að þrýsta á hnappa, allt. er svo fínt og fágað og sótt- hreinsað, að sjö ára sonur hjónanna, Gerard iitli, er orðinn hluti af húsgögnun- um. Hinsvegar er gamalt. i- búðarhverfi borgarinnar, hið frjóa líf fólksins. Þarna býr frændi hans Monsieur Hulot. í kvisther- bergi í gömlu húsi og straumlínulagaður bíll Ar- pels forstjóra heiðrar sjald- an með nærveru sinni. Þar aka um götur hest- vagnar og aliraðir bílar, og = húsmæðurnar pranga við = farandsalana. = Á sunnuöagsmorgnum = fara karlarnir á krárnar og = fá sér einn gráan í náttföt- = unum eða innisloppnum = með hundana sína. Þeir eru = orðnir siompaðir um ellefu = leitið og húsmæðurnar æpa = á þriðju hæð, fyrst á bónda = sinn síðan á hundinn, sem = teymir hinn villuráfandi = sauð á rétta braut. = Gerard litli skynjar hirta E mannlegu hlýju umhverfis- = ins og leitar æ tíðar frá inn- = antómri plastmenningu for- = eldra sinna. = Myndin er hvöss og mein- = fyndin ádeila á hina ófrjóu = vélmenningu nútimans. Ein = af þeim beztu sem hér hafa E sézt. — g. = 11IIIIIIII111II111111II111 llllllll I llll llll llllll llll 11 i III || 11| III || 11| ,|| n imii || | iii 11 iim 11| || 11, iii iiiu 11 iii || 111| 111| | |i, 11 ||jj jjiu n) Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okk- ur samúð og vináttu við langvarandi sjúkdóm, andiát og jarðarför rr';' ÞÓRUNNAR JÖRGENSEN. VIÐTÆKJASALA Hafnarstræti 7. r--------- Ottó Jörgensen. Freyja og Gun.nar Jörgensen og börnin, og aðrir vandamenn. 'k Útbreiðið Þióðviljann Hús með 12 til 15 herbergjum Til leigu óskast hús í eða rdlægt miðbænum. til íbúðar og fyrir skrifstofur. í húsinu þurfa að vera 12 til 15 herbergi. Tilboð sendist skrifstofu minni, sem gefur nánari upplýsingar. RAGNAR ÓLAFSSON, hrl. Vonarstræti 12. Saumavélaviðgerðir fyrir þá vandlátu. Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 1-26-56. unnn SÓKÍaliwtafcIag Reykjavíkur lieldur félagsfund í kvöld, föstud. í Tjarnargötu 20. Til umræðu verða félagsmál, verkalýðsmál, hernámsmálin o. fl. Sósíalistafélag Reykjavíkur tilkynnir: Félagar! — Sparið flokknum tíma og fé með því að koma í skrifstofu félagsins og greiða flokksgjöldin. Skrif- slofan í Tjarnargötu 20 er opin daglega kl. 10—12 árd. og 5—7 síðd., nema á laugar- dögum kl. 10—12 árd. Sími ; 17510. Piaco vissi að öllu var lokið. Hann játa'ði allt og Ronní Wilson, eða réttara sagt Anaho, varð að dyelja. sagði að það hefði verið herra Lewis, lögfræðingur nokkra daga til viðbótar í sjúkrahúsinu. Fred hugg- Freds, sem hafði lagt á ráðin. Fred varð svo undr- aði Somai með því að nú myndi hann sjá um Anaho' andi að hann mátti varla mæla. ,,Setjið Piaco í í framt'íðinni og hún þyrfti ekki að kvíða neinu. fangelsi' hér — ég mun svo sjá um að yfirvöldin um framtíð hans,“ í Ástralíu ha.fi hendur í hári lögfræðings míns. -— Nú var komið að skilnaðarstund. Robbí kvaddi Anaho litlu eyjuna úr lofti, en brátt hvarf hún sjónum með virktum og gaf honum bók með myrjdum frá þeirra. Næsta morgun myndu þeir leggja af stað Hollandi og á einni myndinni sást ströndin þar sem til Hollands og brátt myndi þetta ævintýri víkja hann hafði fundið -flöskuna. Fred og kona hans urðu úr hugum þeirra, því alltaf var ,von á nýjum ævin- eftir og biðu þess að Anaho yrði heill heilsu. Þegar týrum hjá Þórðj sjóara. — ENDIR. Þórður og sonur hans flugu til Ástralíu sáu þau

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.