Þjóðviljinn - 10.03.1961, Blaðsíða 10
- 10)
---ÞJÓÐ.VILJINN — Föstudagur 10. marz 1961
Svikasemningurinn gæti fallið
Framhald af 1. síðu.
Iradhelgi sinnar undir Alþ.ióða-
dómstóiinn eh er]ent riki-Jirefst
l -á.ii ESÍgiii| öÁniíp þjóð? hefhr til
jr ssa gengizt undir slíka skuid-
fcindingu.
★ Samkvæmt samningnum
€' 4a íslendingar að vera bundn-
ir af þessari skyidu um aldur
oævi, samningurinn er óupp-
segjanlegur.
•k Með samningnum er Bret-
u í og sennilega öðrum fisk-
veiðaþjóðum heimilað að veiða í
'tóif mílna landheiginni, upp að
sex mílna mörkunum, svo að
s gja kringum allt landið næstu
þrjú ár að minnsta kosti.
Samningurinn verður á
margan hátt stórhættulegur ís-
Kjötframlsiðslan
Framhald af 3. síðu.
aakin að sama skapi. Ostasal-
an var svipuð og árið áður,
en smjörsalan jókst um röskar)
63 lestir og er þá ekki með-
taiin sá innflutningur sem varð
á smjöri frá Danmörku á ár-
inu, en það voru tæpar 100
Jestir.
Til þess að geta fullnægt
'hinni auknu eftirspurn eftir
smjöri varð að draga úr osta-
framleiðslunni, en búa til
e • ira af feitirýrum afurðum
e'ns og oslaefni og undan-
r;nnudufti, er flytja varð út,
o.) mestu.
Happdrættið
Framh. af 4. síðu
•54226 54776 54841 54911 54918
65236 55380 55520 55555 55660
•65786 56029 56327 56346 56376 j undir þjóðaratkvæði, sýnir það
66518 56574 56646 57037 57155 ag síjórnin. vcit að me'rihluti
lendingum. Mörg ákvæði samn-
ingsins eru óljós og orðalag
vufasamt, svo að á miklu getur
':'o 11 i ð- 'ttm slt i hr i n g> o g1 ■ fr amkvæmd
hans.
★ Engin bein viðurkenning á
12 mítna landhelginni aí hálí'u
Bretlands íelst í þessum samn-
ingi. Gllum er ljóst, að orða-
lagið „að falla frá mótmælum"
er ekki sama og formleg viður-
kenning.
★ I samningnum er hvergi á
ótviræðan hátt skuldbinding aí
Breta hálfu að skip þeirra fari
,úr 12 mílAa lan.dhelginni að
þremur áruni liðnum. Fremur
virðist sem orðalagið sé sniðið
þannig að Bretar geti haldið
Jiv; fram þá að engin slík skuld-
binding sé til.
★ Það sem sagt ;er áð vlftn-
ist er að Bréfár hætti þeim
Ííflaskap sem.þeir haía iðkað,, um
hálfs þriðja árs skeið; að fiská
í básum í landhelginili ur.dir
herskipavernd. Lán'dhéÍgisgiÉézl-
an telur að básarnir hafi num-
ið 3V>% landhelginnar og höfðu
Bratar raunar gefizt upp. í
staðinn á nú að aí'henda fiski-
l'lota Breta um 20% landhelg-
innar íslenzku í þrjú ár að
minnsta kosti.
★
Það er lágmarkskraí'a, sagði
Lúðvík að lokum, að rikisstjórn-
in sem styðst við knappan þing-
meirihluta legði máiið nú i dóm
þjóðarinnar með þjóðaratkvæða-
greiðslu, fyrst ætlunin. er að af-
sala með samkomulaginu svo
mikilvægum rétti þjóðarinnar
um aldur og ævi.
Þori ríkisstjórnin og flokkar
hennar ekki að leggja málið
Húsavík. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Bæjarstjórn Húsavikur sánx-
þykkti á fundi sínum nýlega
svo.fellda ályktun í lar.dhelgis-
málinu:
„Bæjarstjórn Húsavíkur
mótmælir því eindregið að
samið verði v'ð Breta um
fiskveiðiréttindi ]-eim til
handa innan 12 mílna fisk-
veiðilögsögu íslands“.
Tiilagan var samþykkt með
öllum atkvæðum en á fundi
voru og undirrituðu funúar-
gerðina Guðmundur Ilákonar-
son, Ásgeir Kristjánsson, Ein-
ar Fr. Jóhannesson, Gunnar
Ingimarsson, Jóhann Her-
mannsson, Þorvaldur Árnason
og ÞórMllur B. Snædal.
67158 57209 57520 57538 57717
'67765 57845 57850 57941 58024
68198 58378 58392 58458 58608
68634 58744 58788 58868 5889S
68978 59012 59118 59157 59158
: 69182 59252 59292 59374 59403
69413 59479 59535 59671 59722
69834 59862 59936 59995 59999
-’300S4 60090 60248 60308 60320
«K)3S5 60411 60478 60911 61007
<51236 61381 61416 61464 61533
01544 61586 61622 61712 61789
«61377 61906 62066 62311 63485
02523 62524 62732 62744 62817
63030 63270 63349 63354 63389
€3614 63788 63855 63910 63966
€4139 64280 64348 64429 64486
€ 4741 64841 64893 6-1896 64943
!(Birt án ábyrgðar).
Hjólbarðar og
ir
þjóðarinnar er
um andvígur.
svikasamningn-
Tvö beiobrot af
völdnm hálku
í fyrrinótt og gærmorgun
urðu tvö s’ys . af völdum hálku
hér í. bænurry Um. klukkan eitt
í fyrrinótt datt Sigurlina Björns-
dóttir á hálku á Fjólugötu og
brákaðist á mjöðm og á ellefta
tímanum í gærmorgun datt Guð-
bjartur Stefánsson á hálku í
Traðarkotssundi og fótbrotnaði.
Frciiken í dag
Síðdcgis í gær afhcnti réttar-
gæzlumaður Franks Franken
dómsmólaráðuneytinu giign varð-
andi mál lians og lióf ráðuneyt
ið þegar könnun þeirra, sagði
Baldur Rlöller deildarstjóri ráðu-
neytisins í viðtali við Þjóðvilj-
ann í gær. Ráðuneytinu vannst
ekki tími t'I þess í gær að ljúka
athugun málsins og verður úr-
skurður um kröfu vesturþýzku
stjórnarimiar um framsal Frank-
ens því ekki felidur fyrr en í
dag.
slöngui
500x16
560x13
560x15
590x14
590x15
600x16
640x13
640x15
670x13
670x15
750x14
760x15
700x20
750x20
825x20
Garðar Gíslason
Bifreiðaverzlun.
Sími 11506
íþréffir
Framhald af 9. síðu
við ísland, að nú séu Svíar
komnir í IIM-skapið. sem tvisvar
hafi fært þeim sigurinn í keppni
þessari. en þeir hafa í hin tvö
skiptin verið heldur lengi í gang.
Næst á sunnudag
Á sunnudaginn kcppa íslend-
ingar við annaðhvort Dani eða
Þjóðverja í Essen og hefst leik-
urinn kl. 5. — b i p —
Wiurkenna ekka
Auslur-Þýzkaland
London, 9/3 (NTB—Reuter) —
Brezka stjórnin hefur tekið
neikvæða afstöðu til austur-
þýzkra tilmæla um „de facto“
viðurkenningu og langvarandi
viðskiptasamning, segir í frétt
frá Lonúon í morgun.
Stóra-Bretland ætlar ekki að
viðurkenna austur-þýzka stjórn-
arhætti ,,de facto“ og vill held-
ur ekki gangast inn á neina
langvarardi viðskiptasamninga,
sem hæglega gælu leitt til slíkr-
ar viðurkenningar í verki, seg-
ir ennfremur.
Forseti Austur-Þýzkalands,
Walter Ulbricht og utanríkis-
ráðherrann, Heinrich Rau lögðu
fram tillögu um þetta við
nokkra þingmenn neðri deildar
brezka þingsins, sem nýlega
komu til Leipzig vegna vöru-
sýningarinnar þar.
Blémcsala
AMI
Gróðrastöðin við. Miklatorg
— Símar 22822 og 19775.
Aróðursstjéri
Frzncos leiddur
fyrir rétt
Madrid 9/3 (NTB-Reuter)
—• Rithöfundurira Dionisio
Ridruejo verður í dag le'ddur
fyrir rétt í Madrid, sakaður um
að hafa unnið gegn Franco-
stjórninni. Ridruejo var í mið-
stjórn falangistaflokksins fram
til ársins 1942, en gerðist þá
sjálfboðaliði í her nazista á
austurvígstöðvunum, Hann var
áróðursstjóri flokksins ög
samdi flokkssöngimi.
veiða í vetur með línu, hafa þegar byrjað netaveiðar, en
verið er að húa fjölmarga báta aðra á netavertíð. Myrdin
var tekin í Vestmannaeyjum á dögunum; sjcmaður á einum
EyjabátcrMna vinnur að undirbúningi veiða með nétúm, hann
er að steina niðiir trossur. — (Ljósm.: P. H.)
Framhald af 12. síðu.
áttu, s'ífelldri útfærslu á okkar
f’skveiðilögsögu, sífelldri bar-
áttu út af þeirri útfærslu, bar-
áttu sem vekhr athygli um all-
an heim. af því að hér er há-
menningarþjóð, lítil og fátæk,
að berjast fyrir lífi sinu, og
af því að heímurinn er þó til
allrar hamingju þannig hugs-
andi í dag, að hann hefur
samúð með slíkum áðila, og
okkur tekst þess vegna að
vekja samúð um víða veröld
með þv'i að berjast sjálfir.
Okkur hefur tekizt á sið-
asta áratue að leggja undTr
okkur sifellt stærra svið af
landgru' ainu. Okkur hefur tek-
izt með slíkri baráttu að fá
fjögurra míh'a landhelgi og
okkur heft.tr tekizt með slíkri
baráttu að fá tólf mílna land-
helgi, þrátt fyrir mótspyrnu
hins brezka vald.s og án þess
að hafa beina lagastoð í al-
þjóðarétti. Hins vegar erum
við a’ð skav'a alþjóðarétt með
þessari baráttu. Og vegna
þessarar baráttu o% annarrar
slíkrar, sem aðrir heyja, þá er
meir og me’r að færast í það
horf, að a’þjóðalög taki tillit
til þessa réttar okkar og ann-
arra slikra, einmitt vegna þess
að við berjumst sjálfir f.yrir
rétti okkar, erum við að gera
þennan rétt að staðreynd í við-
skiptum þjóðanna. Þetta er og
verður okkar höfuðvopn í bar-
áttunni og þessu vopni megiun
við aldrei farga, hvernig sem
reynt er að handjárna okkur.
1 öðru lagi getum við bar-
izt með því, og það er rétt að
berjast með því, að beita okk-
ar rökfærslu á alþióðavett-
vangi, á alþjóðasamkundum,
livar sem við getum við kom-
ið, líka reyna að sannfæra dóm-
stcla, dómendur og aðra slíka,
en við skulum ekki halda okk-
ur við það eirtvörðungu.
Ssland mun slíta
svikafjötrana
Það dregur nú_áð loktpn_þess-
ara umræðna, og það er nú séð,
hvað verða vill og að því ó-
happaverki. sem hér er verið
að v'nna, verður ekki afstýrt.
En það vil ég segja við með-
þingmenn mína úr stjórnar-
flokkunum: Gerið þið ykkur
ljósa há ébyrgð, seni á ykltnr
hvílir? Þið gerið íslandi erf-
iðara fyrir að ná rétti sínum,
eftir að þessi samnir.jur er
gerður. Þið setjið þjóð vora á
ný í þá aðstöðu, að verða að
sækja rétt s'nn í gréipar er-
lends valds, og þið berið á-
hyrgð á öllum þeim erfiðleik-
um, eem þessi semningur. leiðir.
vfir íslenzka þjóð.
En þið skuluð engir halda,
að það sé búið að drepa Island.
til frambúðar í dróma hrezks
auðvalds og Atlanzhafsbanda-
lagsins með þessum svika-
samning,’,. Stonnur frelsisins
fer um víða veröld. Ánauðug-
ar þjóðir hrista af sér nýlenhi-
fjötrana, og íslaM skal ekki
verða e.ftirbátur annarra landa.
ísland rnun einnin slíta af
sér há svikafjötra, sem brezk-
ur níðingsskapur, hrezkt of-
beldi, brezk flærð og- vesaldóm-
ur fslenzkra valdhafa er nú
að leggja á þjóðina. Island hef-
ur áður verið bundið undir
erlent ok. Það hefur lirist það
af sér, og það mun hristá þetta
°k af sér l'Ika, þrátt' fyrir allt.