Þjóðviljinn - 10.03.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.03.1961, Blaðsíða 7
Föstudagur .10. marz 1961 — ^JÓÐVTMTMN — "(T 'líhsins hrakyrðir um umkaupogkjör ríkjanna. sem er sjálfur kapi- talis.ti. \’irðist þannig skilja það að baráttan lyrir því áð þessi í'rómu áform hans tak- ist er baráttan fyrir því að auð- valdsskipulagið hrynji ekki a. m.k. í bráð, yfir þá sem því unna óg við það vilja búa. Þetta er einnig í samræmi við mjög athyglisverð orð, er hann sagði í fyrstu ræðu sinni sem forseti og voru að eini til þessi: Ef vér getum ekki bjargað hin- um mörgu fátæku, getum vér íslenzka ríkisstjórnin og flokksblöð hennar fjandskap- ast gegn launafólkinu, sem ger- i.r nú furðulega hóílegar kröf- ur um nokkra launahækkun til varnar því að það verði beinlínis að líða skort. Ríkisstjórnin er uppvis að því, að standa á bak við kl'ku- vald atvinnurekenda í Reykja- vík, sem sviftir atvinnurekend- ur hinna ýmsu byggðarlaga frelsi til þess að semja við verkafólk sitt og veldur með margföldu því fé, sem farið 5 hefði í eðlilegar og óumflýjan- = iegar kauphækkanir, ef samið = hefði verið strax án vinnustöðv- s unar. = En þrátt fyrir þessar stað- = reyndir heldur Morgunblaðið á- = fram að bera sakir af vald- = beitingarklíkum atvinnurek- = enda í þessu efni og færa þær = yfir á verkamenn og verkakon- = ur, sem bera þær einu óskir = fram, að þeim verði að nokkru = bætt fyrir þá launaskerðingu, = sem orðið hefur síðustu tvö árin og launafólk heíur borið til þessa með furðulegri þolin- mæði. éem henni kýnnfúsf. Hún gaf sig ekki mikið að félagsmálum en studdi í einu og öilu mann sinn í starfi ~hans. Hún byggði upp í fé'agi við mann sinn fagurt og gott heimili sem unun var að koma á, enda voru húsbær>l- urnir crðlögð fyrir gestrisni, fágaða framkomu og hlýlegt og aðlaðandi viðmót. Þeir voru líka margir sem nutu gestrisni og margskcn- »t«r flokkurinn úrra vlð kosnlngcir heldur ekki bjargað hinum fáu ríku. Þessi orð forsetans munu verða talin merk, er tímar líða og ekkert síður íyrir það, þótt svo kunni. að fara, að auðvalds- skipulaginu verði það um megn að gera þau að veruieika á þá leið.sem því-.yrði til framdrátt- ar. En íslenzka r'kisstjórnin, blind eftirherma bandarískrar kreppustjórnar, heldur enn fast við sína samdráttarstefnu, sem hún nefnir viðreisn í sjálfs- fróunarskyni, steínu, sem býð- ur oían á allt annað atvinnu- ieysinu heim og boðar að öðru ieyti sömu niðurstöður hér og fyrirmynd hennar í Bandaríkj- unum. því þjóðinni allri óútreiknan- legu tjóni. Róðrarbann útgerðarmanna í Vestmannaeyjum var eðlilegt viðbragð við óeðlilegri og ranglátri verðflokkun á fiski, sem valdaklíka fiskkaupenda í LÍÚ ætlaði að kúska fram á móti vilja útgerðarmanna og sjómanna. Verkfall verkaíólks í Vest- mannaeyjum stóð rúman mán- uð, vegna þess að atvinnurek- endum þar var bannað, þeim sjálfum til stórtjóns, að semja við verkafólk sitt um sann- gjarnar kjarabætur. Og þetta veidur allri þjóðinni hundraða milljóna króna tjóni, og at- vinnurekendur missa sjálfir af Kaupkröfur þær. sem nú eru frambornar af verkalýðsfélög- unum fyrir lægst launaða erf- iðisfólkið í landinu, eru mikl- um mun hóflegri en efni standa til, þegar tillit er tekið til sí- hækkandi verðiags á öllum neyzluvarningi. Vegna þess er líka almenniirgsálitið hliðholl- ara launakröfum verkafölks éri nokkru sinni áður. Einriig er mönnum fyrir löngu orðið það ljóst, að kaupkröfur og kjara- bætur hrinda alltaf af stað um- bótum, íramförum, meiri tækni og hagfelldari vinnubrögðum. Loks vil ég biðja ungt verka- fóik að leggja sér vel á minni það sem Morgunblaðið segir um baráttu verkafólks fyrir lífvænlegu kaupi, og hvernig það kennir alltaf einhliða og afdráttarlaust vinnandi fólki um vinnustöðvanir eins og mót- aðilinn, atvinnurekendur, eigi þar aldrei nokkra sök. Niðurstöður ungs fólks af slíkum aíhugunum þætti mér líklegt að yrði m.a. þær, að áhugi iMorgunblaðsmanna, til dæmis fyrir kosningum í verk- lýðsfélögum, væri ekki sprott- inn af vilja til þess að þjóna málstað verkafólks, heldur fremur löngun til þess að drottna yfir því í samstöðu með atvinnurekendum. Dagsbrúnarmaður. | Frú Þórunn Jörgensen á | Siglufirði kvödd E Fyrsta marz s.l. andað- = ist. hér í Landsspítalanum = frú Þórunn Jörgensen kona 5 Ottó Jörgensen simstjóra og = póstmeistara á Siglufirði, = eftir langvarandi vanheilsu = iog sjúkdómslegu. = Frú Þórunn Jörgensen var 5 fæc’d að Mýrarhúsaskóla á = Seltjarnarnesi 16. júll 1900. = Foreldrar hennar voru hjónin — Þórður Jónsson sjómaður og E bátasmiður og Halldóra Ólaf- = ía Jónsdóttir. E Frú Þórunn ólst ripp á hinu = mikla myndarheimili Ráða- = gerði á Seltjarnamesi. Því = heimili var viðbrugðið fyrir = myndarskap og rausn í einu = og öllu. Frú Þórunn hafði E mjög sterkt mót ættfó1ks sins E sem einkenndist af samvizku- E semi, góðleika og listhneigð, E en sumir af ættingjum hennar E vo.ru sérstaklega listhneigðir. = Árið 1921 giftist hún eftirlif- = andi manni sínum Ottó Jörg- r ensen sem þi hafði nýverið = orðið póstmeistari og sím- = stjóri á Siglufirði. = Frú Þórunn var hin glæsi- E legasta kona. Góðum gáfum E gædd og fyrirmyndar hús- E móðir. Hún var fáguð í fram- = komu, frekar hlédræg við = fyrstu kynningu en naut mik- = illar virðingar allra þeirra Baðhús fyrir íbúa Höfðaborgar n= (y IJ.111111111 [ u 111111111111111111111111111111111111111 [ 1111111 i 11! 1111 I n 11 í 1111,11111111111111111111’( 111111111111111 [ 1111111111M • 11111111111111111111 m ■ 11111111111111 e 1111 ■ ■ 1111111 [ 1111 m 1111 m I <_1 = bæjarins fyrir árið 1961. = Naut tillagan stuðnings = fulltrúa Aiþýðubandalagsins, = Framsóknar og meira að1 E segja Aiþýðuflokksins einn- E ig, sem sjaldan verður þó = viðskila við meb’ihlutann. E Tillagan var flutt af bæjar- E fulltrúum Alþýðubanda- E lagsins og var á þessa leið:’ H „Bæ.jarstjórnin ákveður = að láta reisa haðhús = með kerlaugum og stfeypi- = böðum til sameiginlegra = afnota fyrir íbúa Höfða- = borgar.“ E fhaldið hefur sem sagt E em aftekið að bæta E heilbrgðis- og þrifnaðarskil- S yrði íbúa Höfðafoorgar. Þeir E skulu áfram búa við sömu E tfrumstæðu skilyrðin í þrifn- ~ aðarmálura og íhaldið E skammtaði þeim fyrir tveim- = ur áratugum, þegar það = lét reisa þessar ,.bráða- = birgðaibúðir“ sem dugleysi = þess hefur gert sð varan- = legum íbúðum reykvísks al- = þýðufólks. Það er úrskurður = íhaldsmejrihlutans * 5 bæjar- E stiórn á árinu 1961. íhald- E ið hefur ekkert lært og S ensni gleymt á tveimur ára- E tugum. = G.V. i kft hafa húsnæðisvand- ræði hrjáð reykviskt alþýðufólk en þó hefur sjaldan eða aldrei á siðari tímum verið jafrj illa ástatt í þe'm efnum og á árunum éftir 1940. Var niálið þá oft á dagskrá í bæjarstjóm að tiihlutua bæjarfulltrúa Sósíalístaflokksins. Ekki fékkst þó Sjálfstæðis- flókkurinntil að standa að neinum var- anlegum úr- bótum. En húsnæðis- neyðin var svo .átakan- legogvanda- málið svo brýnt að bæjar- stjómarmeirihlutinn taldi ekki araað fært en geraeitt- hvað. Lausnin varð au'ðvitað í samræmi við hugsunarhátt íhaldsins en tillögum and- stæðinganna hafnað. Ihaldið ákvað að leysa málið til bráðabirgða. Ákvörðun var tekin um byggúigu Höfða- borgar. Þessi íhaldslausn á hús- næðisvandræðunum á styrjaldarárunum er, eins og flestir vita, 99 íbúðir í einnar hæðar timburskálum sem reistir eru á staurum á mýrler.du landsvæði í Túmunum. íbúöirnar eru litlar og þægíndasnauðar og allar hmar fátæklegustu að búnaði. 1 engri þeirra er t.d. kerlaug eða steypibað. Þarna búa enn í dag, ectir 20 ár, 99 alþýðufjölskyldur, og við sömu frumst.æðu skil- yrðin, Bráðabirgðahúsnæðið sem íhaldið lét reisa á stríðs- árunum liefur orðið varan- legt íbúðarhúsnæ'ði, og þó hefur ihaldið allan tímann s'iðan ver'ð að leysa hús- rœðisvandamálið, a.m.k. að eip'íu sögn. TT'kki ætti að þurfa að taka fram að allar Höfðaborgaríbúð'mar br.jóta í bág við lieilbrigðfissam- þvkkt Revkjaviknr, og hafa mara:ir íbúar þeirra fengið vottorð borgalæknisembætt- isins um að 'íbúðirnar séu heilsuspillandi. Eru þau vottorð áreiðanlega sann- le'kanum samkvæmt. Eigi að síður er flutt í hverja íbúð sem losnar, og má segja að færri fái en vilja. Slík eru húsnæðisvandræðin í Reykjavík, þótt íhaldið hafi verið að fást við lausrma í 20 ár að þv'í er það sjálft seair. f>egar séð varð að íhald- K* ínu entist ekki mann- dómur til að standa v:ð þa yfirlýsingu að Höfðaborgin væri aðeins tímabundið bráðabirgðahúsnæði, tóku fulltrúar sósíalista i bæiar- stiórn að beita sér tfvrir þeirri umbót á högum foess- ara leigjenda bæjarfélagsins að foeir fensriu gert sam- eiginl.ee:t baðhús fvrir allar íbúðirnar. Aldrei hefur íhald- ið feng'zt til að fallast á þenrmn ,.lúxus“. Síðast Vis- aði ihaldið frá slíkri t'úöeu 15. des. s.l í sambarHi v:ð afsrreiðslu fjárhagsáætlunan jimimmimmiiiHnimiimmmMmmimiiiiimmiimiiiimiiimmmiiiiiiiimiiiimimiiimmiimmiimiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiimiiuiiminimimiiuii ar fyrirgreiðslu á héimili Jörgensenhjónanna. Á fýrstu árum verkalýðshreyfingarinn- innar á Siglufirði tók niaður hennar mikinn og virkan þátt í verkalýðshreyfingunni, var til dæmis í mörg ár full- trúi verkamanna í bæjar- stjórn og í stjórn vorka- mannafélagsins. Kona hans frú Þórunn mun hafa stutt mann sinn í þessum störfum eftir beztu gatu. Póst- ©g símstjórastarf á Siglufirði- er mikið og erfitt starf, sérstak- lega yfir síldveiðitímann. Frú Þórunn studdi mann siiin í einu og öllu í þvi starfi og var ætíð tilbúin að véita starfsfólkinu allan þaun stuðning sem hún mátti véita. Þeim hjónum varð tveggja barna auðið, Dóru og Gunn- ars. Dóttir þeirra dó á barns- aldri og varð það mikið áiall fyrir foreldrana og öllum sem til þekktu mikið harmsefni. Gunnar sonur þeirra hjóna er búsettur á Siglufirði, giftur Freyju Árnadóttur kominni af hinni alkunnu Lambanesætt'úr Austur-Fljótum, mestu fríð- leiks- og myndarkonu. Þau fojón eiga fjögur börn sem nutu elsku og umönn- unnar ömmu sinnar í rikum mæli. Nú er þessi ágætiskona horfin sjónum vorum. Hún er kvödd af vinum og kunningj- um með sárum söknuði. Sigl- firðingar sakna vinar í stað, þar hafði hún dvalið um 40 ára skeið og áunnið sér hylli og aðdáun allra, sem foenni kynntust, Nú er stórt. skarð fyrir skildi á. heimili póst- meistarans á Siglufirði. Horf- in ástkær eiginkona, móðir og amma ungu barnanna fjög- urra sem sakna vinar í stað. En það er mikil huggun í sárri sorg að eiga minning- ar um góða og ástkæra e;g- inkonu móður og cmmu. Slik- ar minningar eru það fegursta og dásamlegasta sem nokkur maður getrir átt. Jarðarför frú Þórunnar Jörgenren fór fram sl. þriðju- dag frá Fo',svogskirkiu nð viðstöcldu miklu fiölmenni. Hinn a’dni og virðulegi klerk- ur séra Bjarni Jónsson jarð- söng. Eg leyfi mér fyrir mína hönd og fiölskyldu minnar að senda eiginmanni hennar, syni, tengdadóttur og foörnum þeirra innilegustu samúðar- kveðiur með þakklæti .f\mir trvggð hennar og vináttu á liðnum árum — Blessuð sé minning frú Þórunnar Jörg- ensen. Gunnar Jóhannsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.