Þjóðviljinn - 10.03.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.03.1961, Blaðsíða 3
Föstudagur 10. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN (3 •k Þórbergur Þórðarson í mynd þessari er Þórbergi Þórðarsyni íylgt eftir um. æskustöövar hans i Suður- sveit og sýndir daglegir lifn- sttir avíkc Heildarúrslit í öllum flokk- um Skákkeupni stofnana 1961 Eins og frá hefur, verið , -• Borgarbi 1 astpð.in )6. J. Hreyf- sjcböð og gerir líffæraverkfall þesá á milli. Þá má sjá og heyra Þórberg segja eina af sögum séra Árna Þórarins- sonar, ög loks eru sýndar myndir úr afmæiishófi Þór- bergs, er ýmsir kunnir borg- arar bæjarins heiðruðu hann sjötugan. " Þórbergrir Þórðarson á heimslóðum. Ósvaldur Khudsen fr r • finim nyjar utiíviKiiiyi í Gamla bíói á -k ítefurinn gerir grcn í urð í myndinni er farið á refa- . veiðar með hinni kunnu reía- skvttu Ilinriki bónda ívars- » syni í Merkinesi í Höfnum. ó en í þeirri ferð vann Hinrik ? þrjá refi með stuttu millibili. Þá eru og sýndar á’ðfiít'ðiÝ1 liði. skýrt hér í blaðinu lauk Skák- keppni stofnana 1961 í síð- ustu viku nema einum leik. sem frestað var til sl. þriðju- dags. Urðu ^pdanleg úrslit í keppninni þvi ekki kunn fyrr en þá og fara l>au hér á eft- ir. Eísta sveit í hverjum flckki. nema A-flokki flyzt upp í næsta ílokk fyrir ofan en neðsta sveit í hverjum flokki. nema G-flokki. feliur niður í næsta flokk í staðinn. Úrslit siðustu umferðar og endanleg röð í hverjum fiokki: ill 14, 4. Lögreglan 14, 5. Þjóð- viliinn 10>2, 6. Rafmagnsveitan 7. SÍS 6. laiiffardag C O að ná yrðlingum út úr greni." Fréttamönnum var í gær boðið að sjá fimm lltkvik- myndir eftir Osvald Knudsen: Frá Eystribyggð á Grænlandi, Séra Friðrik Friðriksson, Þór- bcrgur Þórðarson, Refurinn gcrir gren í urð og Vorið er komið. í heild cru þessar myndir ágætlega tekrar, og í senn fróðlegar og skemmtileg- ar. Frumsýning kvikmyndanna verður i Gamla bíói á laug- ardaginn kl. 1, cn önnur sýn- , ing verður á már udag kl. 7. eiga sína líka hér á landi. og búskaparhúttum bg l íi Græn- lendinga á okkar límum í hinum sömu byggðum. Jafn- framt er brugðið upp mynd- um af stórbrotinni náttúru Eystri byggðar. •k Vorið er komið Af þessari mynd, einkum -k Séra Fr ðrik Friðriksson Myndin var tekin fyrir fjórum árum og lýsir. starfi hins kunna og.ástsæla æsku- lýðsleiðtoga með KFUM-fé- lögum i Reykjavik, Kaldár- se]i og Vatnaskógi. dýral'fsmyndunum, heíur ver- ið unnið árum saman. Lýst er vorkomu á íslandi og brugðið upp myndum af vinnuaðferð- um. sem nú eru horfnar úr sögu. í kafla myndarinnar er þannig ýtarlega .lýst fráfær- um í Þingeyjarsýslu. Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður talar með myndunum f.jórum frá íslandi, en Þórhall- ur Vilmundarson rnennta- skólakennari • með Grænlands- myndinni.' A-FLOKKUR: Utvegsbankinn 2% : Póst.urinn 11 ■>. — Hreyíiil, 1. svi, 21 £► : Veð- urstoían IV. — Stjórnarráðið, 1. sv„ 2 : SÍS. 1, sv„ 2. — Raf- orkumálaskrifstofan sat hjá. RÖ£>: 1. Stjórnarráðið 15 v.. 2. Veðurstofan 131í>, 3. Úlvegsbank- inn 13 >2. 4. Hreyfill 1213. 5. Rafcrkumálaskrifstofan 10', Pósturinn 10%, 7. SÍS 8V2. 6. -jtr Frá Eystri byggð á Grænlandi Myndin var tekin á síðast- liðnu sumri í fyrstu hópferð íslenzkra ferðamanna til hinna iornu íslendingabyggða á Grænlandi. í myndinni er reynt að lýsa hvoru tveggja; binum merkilegu minjum um stórvirkí Grænlendinga hinna fornu í húsagerð, sem ekki B-FLOKKUR: Áhaldahúsið, 1. sv.. 3% : Dan- íel Þorsteinsson *%. — Lands- smiðjan 2% : Rikisútvarpið 1%. — Landsbankinn. 1. sv.. 2 : Gut- enberg 2. — Hreyl'ill, 2. sv. sat hjá. RÖÐ: 1. Landsbankinn 14 'A. 2. Landssmiðjan 13%, 3.—-4. Hreyíill og Ríkisútvarpið 13., 5. Áhaldahúsið 12%, 6. Gutenberg 11, 7. Daníel Þorsteinsson 6'A. Ilinrik ívarsson, Merkinesi, liggur á greni. Sl. haust og- sumar var slátraö alls í slálurhúsum hér á landi 713.909 kindum. Dilkakjötsíramleiðslan nam 9485 lestum, þar af höfðu verið fluttar út fram til 1. febrúar sl. 1792 lestir. Mjólkurfi'amleiösla landsmanna jókst á síðasta ári um 9,1 af hundi'aði. , Framangreinclar upplýsingar er að finúa í fréttatil'kynningu, spm Þjóðviljanum hefur borizt frá framleiðsluráði landbúnað- arins. Frétt þessi fer hér á eftir, lítið eitt. stytt. I, kindakjöt. Sl. 'haust og sumar var slátr- að alis í sláturhúsum 713.909 kindum, þar af voru 670.588 dilkar. Kjötmagnið var alls 10. 3S7.011 kg., en af dilkakjöti bárust 9.484.961 kg. Er þetta 22.595 kindum fleira en haust- ið áður, eða um 3.27%. Kjöt- magnið jókst um 365.363 kg., sem er 3,58%. Ef dilkakjötið er tekið eitt sér, jókst fram- leiðsla j>ess um 295.656 kg., sem er 3,22% aukning. Meðal- vigt dilka í haust var 14.17 kg., en var í fyrra 14.11 kg. Af dilkakjötframleiðslunni voru seldar í sumars'átruu 260 lestir. Út liefur verið fíutt fram til 1. febrúar sl. 1792 lestir. í birgðum voru sama dag 4723 lestir. Salan innanlands er því um 2710 lestir, en á sama tíma í fyrra seldust 2325 lestir. Söluaukningin er því 485 lestir eða 20,86%. Kjöt það sem flutt hefur ! verið út hefur farið til Bret- lands, Sviþjóðar, Noregs og Danmerkur, mest til Bretlarjis. ;Meðalverð fyrir allt útflutt idilkakjöt er um kr. 20.40 pr. • kg. f.o.b. Ilúmar 300 lestir munu hafa verið fluttar út í febrúarmánuði, en þar með er útflutningi að mestu lokið af dilkakjötframleiðslu síðasta hausts. II. Mjólkurframleiðsan. Fjcrtán mjólkursamlög störf- uðu á. árinu og barst þeim 75. 914.728 kg. mjólkur, en það er rösklega 6,3 milljónum kg. meiri mjólk en til þeirra kom á árinu 1959. Svarar þessi aukning til 9,1%. Nokkuð af þessari aukningu stafar frá nýjum samlögum, sem ýmist tóku til starfa á árinu, eða höfðu starfað hluta af árinu 1959. Af framanskráðri aukn- ingu er ekki fjarri að áætla að 1,5 milljón kg. stafi frá nýjum framleiðendum, en af- gangurinn um 4,8 milljónir, sé aukning frá eldri framleiðslu- svæðum. Nýmjólkurframleiðs'an jókst um 2,5 milljónir lítra, eða C-FLOKKUR: Stjórnarráðið, 2. sv„ 4 : Á- haldahúsið. 2. sv. 0. — íslenzkir aðalverktakar 2 : Búnaðarbank- inn. 1. sv. 2 — Laugarnesskól- inn 2 : Sigurður Sveinbjörns- son 2. —- Landssíminn, 1. sv„ sat hjá. RÖÐ; 1. ísl. aðajverktakar 17%, 2. Stjórnarráðið 15, 3. Bún- aðarbankinn 13, 4. Landssíminn 12%, 5. Laugarnesskólinn 11%, 6. Sigúrður Sveinbjörnsson 8%, 7. Áhaldahúsið 6. E-FLOKKUR: KRON 3% : SÍS. 3. sv. %. — Benedikt og Hörður 2% : Lands- síminn l'j. — Héðinn, 1. sv., 2%2 : Birgir Ágústsson 1%. — Landsbankinn, 2. sv,. 'sat hjá.' RÖÐ; ]. Benedikt og Hörður 15. 2. Birgir Ágústsson 15. 3. Landssíminn 14. 4. Héðinn 14, 5. KRON 12%, 6. Landsbankinn 7. 7. SÍS 6%. F-FLOKKUR: Kassagerðin 3 : Héðinn. 2. sv., 1. — Lögreglan, 2. sv„ 3 : Stræt- isvagnarnir 1. — Raímagnsveit- an, 2. sv.. 2 : Iiarpa 2. — Vita- málaskrifstofan, 1. sv.. sat hjá. RÖÐ: I. Kassagerðin 14, 2. Strætisvagnarnir 14, 3. Lögregl- an 13'%, 4. Rafmagnsveitan 1.3, 5. Iiarpa 12, 6. Vitamálaskfif- stofán 9, 7. Héðinn 31 á- G-FLOKKUR: Ráfmagnsveitan, 3. sv., 3 : Skeljungur 1. — Héðinn, 3. sv., 2 : Vitamálaskrifstofan 2. — Borgarbíjastöðin. 2. sv„ 2 : Bún- aðarbankinn, 2. sv„ 2. RÖÐ; 1. Búnaðarbankinn 16, 2. Borgarbílastöðin 15, 3. Rafm.v. 10. 4. Skeljungur 9. 5. Héðinn 5%, 6. Vitamálaskrifsýofan 4%;. Vistfólki DAS boðið á leiksýn- ííópavogi 7,83%. Ef dregin er frá sala nýju búanna hefur aukningin orðið tæplega tvær milljónir lítra, en það er rúmlega 6% aukning. Nokkuð var dregið úr osta- framleiðslunni en smjörgerðin Framhald á 10. síðu. D-FLOKKUR: Borgarbílast., l.*"sv., 4 : SÍS, 2. sv„ 0. — Miðbæjarskólinn 3'% : Rafmagnsveitan % — Lög- reglan, 1. sv.. 3 : Hreyfill, 3. sv. 1. — Þjóðviljinn sat hjá. RÖÐ: 1. Miðbæjarskólinn 17, Leikfélag Kópavogs heíur nú sýnt gamanleikinn „Útibúið i Ár~ ósum“ við miklar vinsældir um langt skeið — og sýnir enn. í gærkvöld var Jeikurinn sýndur í Kópavogsbíói og hafði leikfélag- ið þá- boðið til sýningarinnar vistíólki á Hraínistu, dvalarheim- i!i aldraðra sjómanna. Skemmtu hinir öldnu vistmenn sér ágæt- lega á leiksýningunni. Veðuriítlitið Hvass vestan og suðvestan í nótt. Lygnandi á morgun. Éljagangur. fiKHBBBBBHKBBBBBHHBBaKBKnaHBHSBHKRHBtaBHDHKHK B ia ■ t * Laus- ung viá lygi „íslenzkur almenningur geldur lausung við lygi upp- lausnaraflanna”, segir í for- ustugrein Morgunblaðsins í fyrradag', og er greinarhöf- undur sjáanlega hreykinn af kjarngóðu málfari sínu og bókmenntaþekkingu. Lýsing hans á íslenzkum almenningi er sótt í þann kafja Háva- mála sem fjallar um vinina, nánar tiltekið þetta erindi: ,,Ef þú átt annan, þann er þú illa trúir, viltu af honum þó gott geta; íagurt skaltu við þann mæla. en flátt hyggja og gjalcla lausung við lyg'i.“ Þennan kaldriíjaða siðalær- dóm víkingaaldar telur Morg- unblaðið einkenna íslenzkan almenning; hann taki qllum öðrum fram í flærð og lygum. Bætir blaðið því við í næstu setningu að „þessi þróun mála er vissulega gleðilegt tímanna tákn“. Einn af ritstjórum Morgun- biaðsins hefur skrifað bók sem nefnist Njála í íslenzkum skáldskap? Væri ekki ráð að sú næsta fjalli um Hávamál í Jeiðurum Morgunblaðsins? — Austri. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.