Þjóðviljinn - 10.03.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.03.1961, Blaðsíða 4
■ nKJ 1*J WIOW t9?f s’usar Ot 11rgefc ft) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 10. marz 1961 Sýnt hvernlg svikarar verjast MorgunbJaðið segir, að Bjarni Ben. hafi í ræðu um lanc’.helgismálið s.l. mánudag móimælt því, að þjóðin fengi að láta álit sitt í ljós í at- 'kvæðagreiðslu um það með þeim orðum, að slík samn- ingsgerð sé á valdi Alþingis. „Þelta er bæði réltur og akylda“ — sagði hann ,,sem lagl er á stjórn og þing og þessir aðilar eiga ekki að skjóta sér undan . Það væri að víkja sér ur.dan skyldu, sem. ^við höfum lekizt á hendur gagnvart þ,jóðinni“. Með öðr- um orðum: Það er skylda gagnvart þjóðinni að varna ihenni þess að fá að tala í máli, sem varðar Hfsafkomu hennar og framtíð. Snjallar eru röksemdirnar hjá svik- araiuup, .. ★ í ályklún Álþingis frá 5. maí 1959 segir m.a. ,,að ekki komi til mála minni fiskveiði- landhelgi en 12 mílur fiá grunnlínum umhverfis land- ið“. Með hinum ævarandi millirikjasamningi, eem stjórnin vill gera við Breta, er þeim lileypt alla leið inn að 6 mílum minnsta kosti í 3 næstu ár. Um misræmið milli samþykklar .. .Alþingis frá 5. maí 1959 og undanhaldsins nú, segir Bj. B. í sömu ræðu, að ,,hér sé samþykktinni full- nægl í einu og öllu“. Menn sem komast í slík rökþroi'eru ekki vel sladdir Öheppni sérfræðingurinn var ófáánlegur lil að spila í þetta skipti. Hann hafði verið ó- venju óheppinn undanfarið og ’ákvað því að harfa á liina. Lárus lengrakomni og Benni byrjandi voru saman á mófí i Gulla gullfisk og Villa von- lausa. Báðir voru á hættu þegar Benni gaf eftirfarandi spil: Lárus S: K-D-4-3 H: A-K-8-7-3 T: G-6 L: D-4 Gulli S: ekkert H: D-G-10 T: 10-9-4 L: K-G-9-6-5-3-2 Viili S: G-9-8-7-6 H: 9-6-5-2 T: D-7-2 L: 8 Benni S: A-10-5-2 H: 4 T: A-K-8-5-3 L: A-10-7 Sagnirnar voru eftirfar- andi::iS: 1T — V: P,— N: 1H — A: P — S: ÍS. — V: P — N: 4S —' A: P -S: 5L — V : D — N: RD — A: P — S: 5T — V: P — N: 6S — A: D — S: P — V: P — N: P. Gulli spiiaði út hjartadrottn- ingu, og Benni lagaði gler- augun þegar hann sá blind- an. „Nú var ég linur að re- dobla ekki,“ sagði hann drýg- indalega við Lárus. Hjartaás- inn og spaðakóngurinn komu eiginlega í sömu andránni, en þegar Gulli var ekki með í trompinu bölvaði Benni hátt. „Ég fer nú að hætta þessu helv...“, sagði hann. „Legurn- ar eru alllaf svona hjá mér“. Ilann trompaði síðan á víxl hjarla og tígul og fékk ellefu slagi. „Einn niður“, sagði Villi cg brosti sínu alkunna samúðarbrosi eða hitt þó heldur. Nú lagði Lárus orð í belg. ,,Gat hann ekki unnið spilið“, sagði hann og snéri sér að sérfræðingnum. „Jú, það held ég“, sagði sérfræð- ingurinn hægl. „Þér yfirsást eilt atriði, dobl Villa. Það var ekki — ef mér leyfisl að segja svo — mjög enjallt. Villi var eiginlega að segja þér að hann ætti öll fimm irompin og þess vegna mæít- irðu aldrei trompa út. Þú drepur hjartadrottninguna með ásnum, tekur kónginn og trompar það þriðja. Siðan tekur þú laufaás og kóng og trompar þriðja lígul. Nú Irompar þú hjarta heima og þá er staðan eftirfarandi": S: K-D-4 PI: 8 T: ekkert L: D S: ekkert H: ekkert, T: ekkert L: K-G-9-6-5 V N A S S: G-9-8-7-6 H: ekkert T: ekkert iL: ekkert, S: A-10 ■ H: ekkert T: 8-5 L: 10 „Þetta er fallegt endaspil. !Þú spilar tígli og trompar með drottningunni. Villi verð- ur að láta tromp og nú spil- . ar þú laufadrottningu og hann verður að f.rompa. Nú verður iVilli að trompa út, þú tekur slaginn með tíunni og víxl- trompar restina. „Þetta eru galdrar", sagði nú Gulli, sem liafði hlustað agndofa á. „Alls ekki“, sagði sérfræð- ingurinn, „aðeins rétt spilað". málefnalega. Þaö er nákvæm- lega eins og Bjarni gegir að 6 mílur séu rétt Sáma og 12 mílur. ★ Fyrir örfáum vikum sagði Morgunblaðið frá því, að Bretar hefðu senl ríkisstjórn- inni afarhörð mótmæli út af seinagangi landhelgismálsins og heimtað að gengið væri til samninga strax. Auðvilað voru þetta blekkingar. Samn- ingurinn lá þá fyrir full- gerður. Nú fullyrðir Mbl., að samningurinn sé „stórsigur lslands“, cg þar af leiðardi mikill ósigur fyrir Breta. Með öðrum orðum: Brelinn er orðinn svo aumur og slys- inn í utanríkissamningum, að honum nægir ekki einusinni áð bíða ósi|fur, heldur heimt- áb hánri að ósigurinn sé strax birfur öílum heimi, undirrit- aður og staðfestur. Og hann hefur engan frið í sínum beinum fyrr en þetta hefur verið kunngért öllum þjóðum, krefst þess af Guðmundi I. að þessu sé ekki lengur leyndu haldið. ★ Svona er málfutningur sljórnarliðsins á Islandi þessa daga. Er hann ekki sannfærandi? ' -V : Á Kamtsjaka-skaga austur úr Síberíu búa þjóðflokkar sem lifa flökkulífi og stúnda veiðar eins og forfeður þeirra hafa gert frá alda öðli. Kkki fara þeir j)ó með öllu várhluta af tæknj nútínians, til dæmi.s er póslur fluttur til jieirra með flugvélum, og liér standa veiðimenn í lmapp utanum liundá- sleða póstsins og Iesa nýjustu frétlir I blöðunum. Vinningar í þriðja flokki Vöru- liappdrættis S.I.B.S. 200.000,00 kr. nr. 9990 100.000,00 kr. nr. 13865 50.000,00 kr. nr. 27225 10.000,00 kr. nr. 3854 22445 23347 28736 42723 46248 48815 49935 52015 62324 5.000.00 kr. nr. 1910 4003 16455 16671 22869 23793 25376 27198 35165 36671 36802 46091 1.000,00 kr. nr. 1055 2613 3887 4665 6723 9602 12388 13421 18247 18264 19369 19800 20497 20585 23903 25509 27422 29039 31786 32421 32729 34107 35060 39738 41121 43041 47162 49120 49348 50566 51510 53014 53391 55847 56529 56678 56720 58023 59473 60353 60801 61336 61783 62862 63699 Eftirtalin númer hlutu króna vinning livert. 500 60 136 162 163 321 404 601 714 860 957 1063 1184 1373 1446 1470 1517 1846 1893 1902 1915 1967 2093 2261 2324 2404 2452 2514 2631 2850 3000 3002 3049 3054 3090 3153 3185 3187 3223 3234 3709 3726 3944 4015 4106 4217 4289 4328 4615 4787 4813 4901 4917 5060 5230 5309 5343 5391 5403 5588 5590 5626 5888 6691 6793 6805 6942 6947 7006 7102 7149 7268 7322 7354 7399 7431 7498 7550 7717 7834 7838 8023 8098 8149 8230 8241 8277 8524 8532 8704 8790 8828 8887 9112 9195 9646 10286 10420 10510 10658 10697 10776 10897 10928 10930 11016 11057 11121 11180 11210 11276 Í1419 11460 11470 11497 11514 11606 11623 11631 11632 11681 11737 11974 12236 12618 12967 13528 13811 14123 14343 14817 15139 15542 16487 16800 16972 17262 18161 18464 18700 19168 19826 20244 20473 20984 21600 21965 22763 23342 23651 24415 24807 25364 25657 25849 26411 27068 27370 27768 28056 28582 29117 29335 29698 30178 30363 30702 31338 11769 12026 12289 12638 13162 13645 13818 14221 14419 14937 15271 15630 16497 16870 17014 17434 18189 18515 18721 19253 19837 20320 20625 21157 21670 22075 22799 23464 24072 24596 24828 25385 25707 25875 26548 27108 27458 27793 28178 28610 29243 29385 29777 30198 30369 30748 31520 11821 120,73 12460 12686 13295 13650 14013 14264 14421 14994 15332 15669 16564 16887 17174 17885 18202 18525 18746 19517 19905 20365 20843 21254 21865 22371 22803 23490 24096 24663 25002 25538 25786 26083 26723 27165 27597 27835 28367 28953 29258 29467 29909 30237 30493 31085 31592 11846 12146’ 12513 12724 13359 13681 14055 14292 14480 14997 15416 15813 16668 16951 17193 17985 18277 18656 18831 19566 19934 20367 20927 21314 21954 22650 23123 23602 24166 24713 25065 25590 25790 26106 26784 27206 27631 27981 28394 28966 29310 29497 29926 30331 30496 31239 31607 11860 12177 12590 12780 13457 13719 14096 14321 14602 15013 15526 16390 16741 16960 17223 18104 18389 18690 18885 19713 20059 20376 20960 21518 21959 22691 23314 23633 24214 24805 26126 25652 25826 26251 26955 27326 27725 27997 28571 29104 29334 29627 29940 30344 30685 31315 31648 31773 31798 31908 31923 32058 . 32163 32217 32378 32511 32512. 32685 32947 32954 33050 33061 33076 33087 33088 33137 33185 33225 33262 33360 33362 33378 33574 33663 33702 33718 33728 33806 33904 33977 34004 34083 34141 34240 34318 34334 34383 34413.34555 34629 34639 34693' 34775 -34880 34886 35072 35079 35155 35170 35233 35264 35460 35639 35683 35723 35868 36135 33179 36184 36437 36624 36680 36705 36760 36791 36846 36878 36904 37958 37103 37144 37153 37204 37333 37457 37537 37651 37654 37862 37892 38058 38206 38305 38323 38324 38337 38339 38422 38437 38501 38844 38961 39000 39058 39245 39352 39450 39635 39724 39726 39856 39948 39953 39986 40134 40160 40204 40260 40540 40607 40675 40761 40883 41021 41056 41061 41167 41427 41504 41608 41676 41696 41751 41752 41766 41979 42117 • 42121 42187 42298 42343 42413 42454 42471 42472 42553 42783 43190 43234 43395 43463 43488 43609 43705 44102 44123 44186 44197 44240 44288 44382 44498 44619 44657 44660 44747 44964 44994 45022 45237 45347 45510 45666 45754 45932 46209 46434 46444 47012 47070 47074 47114 47378.47429 47462 47543 47668 47762 47816 47905 48080 48366 48438 48509 48552 48580 48621 48840 48956 48963 48992 49048 49161 49213 49555 49587 49610 49676 49682 49784 49910 49977 50051 50143 50329 50360 50404 ’ 50429 50450 50493 50627 50706 50737 50071 51147 51228 51302 51461 51504 51524 51535 51591 51710 51729 51809 51954 52016 52040 52070 52177 52202 52206 52207 52445 52499 52545 52615 52789 52829 52907 53003 53062 . 53Ú06 53349 53356 53370 53496 .., 53503 53515 53528 53553 53712 , 53725 53834 53913 54217 54226 54277 54431 54502 54610 54667 Framhald á 10. siðú.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.