Þjóðviljinn - 11.03.1961, Síða 1

Þjóðviljinn - 11.03.1961, Síða 1
— GO. tölublað. iiiiimmmmmuiimimimniiuutnf ~ Baráttan urn lancShelgis- = E rnáliá SÍÓ5 á þingi frá ~ = mánudegi til fimmtudags 5 E og stóðu fundir langt fram — E á rótt á hverju kvöldi. = E Síðusíu ræðuna flutti Lúð- ~ E vík Jóscpsson og er mynáin s E tekin við það tækiíæri. í ~ E forsetastó’i er Friðjón = E Skarpháðinsscn og við Iilið = E Iiaris Skúli Guðmundss-an - E riíari same'naðs þings. — = E (Ljósm. Þjóðv. A.K.) E Aöur en landhelgissamn- Yfirlýsing Alþýou- ("f™*™™ á i bandalagsins Aiþxng'i hoföu þau sogulegu , 3 tíð’indi gerzt aö tveir þing-1 Karl Guðjónsson flutti yfir- flokikanna, Alþýðubandalag- lýsingu Alþýðubandalagsins á ið cg Pramsóknarflokkur- inn, höföu lýst samningana óheimila nauðungarsamn- fundi sameinaðs þings, og er hún svohljcðandi: „Að gefnu tilefri iýsir inga, sem ekki gætu bund-. þingflokkur Alþýðnbandaiags- ið þjóðina. Þjcðvarnarflokk- jins yfir þvi, að urinn, sem ekki á fulltrúa j — þar sem samnirgur sá, á þingi, lýsti yfir sömu af-! scm fyrirhugað er að gera við Stöðu. í SÍÖUStu kosningum ; ríkisstjórn Bretiands, á rót fengu þessir þrír flckkar j SÍI’.a að rekja til ofbeblisað- 45% kjósenda, og alkunn- gerða og liervaldsbeitingar Ugt er aö verulegur hluti brezkrar ríkisstjórnar, en er af kiósendum stiórnarflokk- kerð a.f ríldsstjórn, sem ekkert anna er sammála stjói’nar- andstöðunni í þessu máli. Það er því enq-um efa bund- ið að mikill mehihluti umboð hefur frá þjóðinni til að skuldbinda hana um aldur þg ævi, — þá er íslenzk þjóð um alla tairinnar er andvígur íramtíð óbundin af bví ré:t- svikasamn: n q’unum viö indaafsali, sem í bessum samnr Breta — enda hnröu stjórn- inS‘ felst. °B Alþýðu- arflokkamir ekki að leasia bandalagið beita sér fyrir því, þá undir dcm kiósenda. að Þióðin framfylgi lögum sín- Samnmsarnir eru bannig um CS rétti án til,its ti! kans“: ofbeldi«verk sem fá ckki staðizt íeno-nv en núverandi Yíirlýsina Fram- stiomarflokkar halda valdi sókn.ð.rílokksÍDS smu- Karl Kristjánsson flutti yfir- lýsingn Framsók'narflokksins á Samþykkt:r stjórnarandstöðu- fundi sameinaðs þings og flokkamna eru sögulegar yfir- sagð': lýsingar sem þjóðin mun hag-^ ,.Að loknm vil ég lýsa yfir nýta- í sckn sinni til fulls rétt- því f.h. Framsóknarflokksins, ar í landhelgismálinu Það að hann lítur á samning þenu- verður sénn á valdi kjóserda an við Breta if’n Iífsbjargar- að gefa þeim fullt lagagildi en mál íslenzku þjcðarinnar sem hnekkja um leið svikasamn- NAUÐUNGARSAMNING, — ingunum við Breta. Þjóðviljan- ef hann kemst á, — cg telur uni þyk:r því rétt að birta að meta beri samninginn í þessar yfirlýsingar saman ‘í framtíðinni samkvæmt þeim heild. Krcsíizt er dauöadóma yfír eistnesku glœpamönnunum Susinudagsarindið skilninui. að harn sé NAUÐ- TJNGARSAMNINGUR, og rn.ri flokkurinn nota fyrsta tæki- færi, sem gefasf kann, til að A ,mm'S..n klukkan 4.30 flyt- leysa 1>jóðhla untlan old halJs^ ur Arni Björnsson erindi í er- j indaf’okkinum Erlend stjórn- vi- 1' • r--'* Yhrlvsina Þioövarn- mal, er har.n nefmr: Frelsisbar- 1 Moskva 40/3 -— Ríkissaksóknarinn í sovétlýðveldinu Eist- landi krafðist í morgnn dauðadóms yfir mönr.umnn þremur sem ákærðir hafa verið fyrir að taka þált í fjöldamorðum í lieim- styrjöklinni s.'ðari. átta Afríkuþjóða. Öllum er heimill aðgangur. Fé- lagar í Sósíalistaflokknum og Æskulýðsfylkingunni sérstaklega livattir til að mæta. Saiviáái Þegar atkvæði voru greidd á þingi um svikasamninginn við Breta veittu menn því athygli að á áheyrendapöll- unuin voru átta lögreglu- þjónar óeinkennisklæddir. — Afrir óeinkennisklæJdir lög- regluþjóna r höfðu einuig verið í þinghúsinu daga og nætur áður meðan umræð- urnar fórn íram. Fyrirmæl- in um þetta komu fiá lög- reglustjóranum í Reyltjavik — eflaust samkvæmt beiðni ríkisstjórnariimar. x Óttinn er alltaf örugg sönuun um slæma saimizkn. arflokksins Yfirlýs'ng Þjcðvarnarflokks- ins var gefin út af miðstjórn- inni og er svohljóðandi: „Með tilliti til samnings þess, sem ríkisstjórn íslands liyggst gera við r'kÍHstjórn Breta um fiskveiðilögsögu Islands og la.gður liefur verið fyrir Al- J:'n<vi til samjiykktar. telur miðstjcrn Þjóðvarnarflokks Is- lands nauðsynlegt a.ð lýsa yfir eftirfarandi: Allar aðgerðir Islendinga varðardi friðun fiskimiðanna liafa til bessa verið ei ihliða. Hefur \'.erið aigjör þ.jóðarein- ing uni að svo skyldi vera, svo og það. að Islendingar einir geti liagnýtt allt landgrunnið með einhliða aðgerðum. Þetta staðfesta landgruiuis- lögin frá 1948, reglugerðir um útfærslu fiskveiðilandhelginn- ar frá 1952 og 1958, sam- Jiykkt alþir.gis 5. mal 1959, og f jölmargar samþykktir almenn- j Framh, á 3. síðu Einn hinna ákærðu, Ain Er- win Mere,, er nú búsettur í Leicester í Englandi og brezku yfirvöldin hafa neitað að fram- selja hann. Hinir tveir eru Ralí Gerrets og Jan Wiik. Saksóknarinn deildi hart á Bretland l'yrir að neita að fram- selja Mere, en það leiðir af sér að dómurinn yfir honum verð- ur kveðinn upp að honum fjarverandi. Saksóknarinn sagði að afstaða brezku stjórnarinnar i þessu máli væri í mótsögn við samning Bandamanna 1943 og á- lyktun Allsherjarþings SÞ 1946. Komim o<í börnum var slátrað eins og fé Rettarhöidin yfir striðsglæpa- mönnunum í'ara fram í leiksal l'élags flotaforingja í Taltinn og störf réttarins fara fram á svið- inu. Áhoríendasvæði hússins sem rúmar um 1200 manns hef- ur verið þéttskipað írá bvrjun réttarhaldanna og hópar i'ólks hafa safnazt saman fyrir utan bygginguna þaðan sem það fv’.g- ist með réttarhöldunum. Það íór hrollur um áhevrend- ur þegar stríðsglæpamennirnir lýstu því rólega i upphafi rétt- aihaldanna hvernig konum og börnuni var siátrað eins og kvik- fénaði í fangabúðunum í Yagala sem þeir störfuðu við. Ivlargar konur meðal áheyr- enda grétu þegar lögregluforing-1 inn fyrrverandi, Ralf Gerrets. sagði frá því hvernig hópur ungra sígaunabarna var skotinn niður í skógi skammt irá Eystra- saltsströnd Eistlands. ..Þetta voru sextán börn á aldrinum þriggja til fimm ára. Þau voru berfætt og í náttföt- um. Þeirn var kalt og þau grétu. Sjö varðmenn tóku þau úr vöru- bil tvö og tvö í einu, svo að tvö urðu eftir. Þau tók ég og ie.'ddi þau að gröfinni. Þar tóku hinir varðmennirnir við þeim o'g settu þau ofan í gröfina, þar sem þau voru skotin." Bera hvorn annan siikum Gerrets neitaði að hafa sjálf- ir tekið þátt í að skjóta börn- in, en hins vegar játaði hinn sakborningurinn, Jan Wiik. sem iíka er ívrrverandi lögreglufor- :. að hafa g'ert það. Gerrets Framhaid á 12. uíðu. O * kS Rikisstjórnin hefur nú verið knúin frá þeirri áætlan sinni að leggja niðtir að mestu leyti námsslyrki til stúdenta erlend- is, og hefur sjálfur upphafs- maður þeirrar hugmyndar, Gylfi Þ. Gíslason, flutt þá brsytingartillögu við sitt eigið frumvarp að styrkimir skuli haldast ekki minni en á sl. ári. BreytingartUlagan var sam- þykkt við aðra umræðu frum- varpsins um lánasjóð stúdenta á fundi neðri deildar í gær. | Játuðu bæðj framsögumaður menntamálanefndar,' Bene>dikt Gröndal, og ráðherrann að hreytingin væri gerð vegna stjórnarandstöðunnar á Al- þingi og mótmæla íslenzkra stúdenta erlendis, og til þess ætluð að samkomulag gæti orðið um afgreiðslu málsins í þinginu. En breytingin er gerð þannig að framlag ríkisins til lánasjóðsins minnkar um þá upphæð sem styrkimir nema, cg var það gagnrýnt af Þór- arni Þórarinssyni, er taldi eðli- legt að framlag ríkisins hækk— aði. ,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.