Þjóðviljinn - 11.03.1961, Page 3
Laufrardasrur 11. marz 1861 — ÞJÓÐVILJINN — (3
IMIIIUIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Ljósmyndud lygi
,« ,íjí
IHorgunblaðlð oft' Aljtýðu-
blaðð ses.ja „að Lúðv’k
Jóiepsson vilji semja við
Iireta um veiðar inuan lancl-
belginnar."
Með l'.essuni ummælum
snúa stjórnarblöðln því
beinlínis við, sem Lúðvík
raunverulega sagði í umræð-
unum, á Alþingi.
„Veiðar undir her-
skipavernd eru óíram-
kvæmanlegar''
1 umræðunum á Alþingi
bsnti Lúðvík á, að fisk-
veiðar undir herskipavernd
væru óframkvæmanlegar,
enda Bretar þegar ,,upp-
gefnir á slíkum fif!askap“
Með þessari vit'eysu sinni
gerðu Bretar fiskiskipaflota
sinn nær óvirkan. Þeir gátu
ekki fiskað, en „þeir Iok-
ufu skip sín, scm hér voru
í þröngum l'.ásum, undir
go .írf 2\úo ,8 td1
liersJtípaverml, en megiu-
hlurinn sif fiskvéiðisvæðinu
fýrir innan og utan 12 m’l-
uraar, var algjör’ega
frjálst", sagði Lúðvik.
Haim sagði ennfremur:
„Segja má að liskiniið okk-
ar liafi verið betur friðuð
fyrir crlendum skipum, en
nokkurn tíma áður, nema þá
á stríð árunum einimi“.
Bretar höfðu margviður-
kennt að svona fiskirí væri
ekki framkvæmanlegt með
neinum árangri.
Lygin ljósmynduð
„Lúðvík vill semja við
Breta um veiðar innan land-
heiginnar" segja stjórnar-
biöðin.
Og þau birta kort af
„verndarsvæðum Lútf\dks“.
Lygin er teiknuð á blað og
sið' u er allt ljósmyndað.
Með ‘■vikasamningj ríkis-
sljómarinnar- á að hlej-pa =
Bretuni upp að 6 mílum í 3 =
ár. Þcir fá 20% af allri =
landhe’ginm.
En hváð’ liöfðu Bretar? 5
Þeir voru með hása, sem =
svoruðu 3‘/2% af allri land- =
hc’ginni. Þar gevmdu þeir =
skip í.':n og' gátu ekkert =
f’skað Þessi fíflaskapur =
Breta varð eins og Lúðvík =
Jéseppcon sagði, , til þess, =
að f’skimið’n við ísland =
nutu óven iu'e'Tar fr'ðunar. =
Það hefur bví mátt „frá E
fh'.kfriðuni rsjónarmiðum á
L'pndsmiðam sevnja við =
Fret" uir cfj halda 1■—•sinn ~
íífl'vkai’ á.fram en auðvifið =
b"fði þeir ekki fengizt til =
| þar co.m | eir vissu eð =
Jv'tt" v-r éintóm vitleysa frá
upphafi".
Þet.ta sagði Lúðvík Jós-
cpsson og þetta er tilefni
þess, að þeir sem nú eru að
h’eypa brazka togaraflotan-
um lausum á fiskimiðm
næst við landið, gera
he:mskuóp sín að Lúðvík
Jósepssyni.
Karlakórinn Fóstbræður
efnir þessa dagana til
kvöldskcnimtana í Austur-
bæjarbíói; fyrsta skemmt-
uiiinVar haldin í gæi kvöid.
sú næsta vcrður annaj
kvöid, sunnudag, og liin
þriðja á mánudagskvöldið.
Skemmtiskrá'n er mjög
fjölbrcytt, skiptist á mikiil
söngur og gamanli.cttii'.
Myndin var tckin á einni
æfingu Fóstbræðra fyrir
skemmtanir þessar.
ysingar um tanansiginó
II1II!111111IIIII111II111II1111II11II11IIIIIII111111 ItlII111II111IM 111111111>IIII1111M i1111111111111111.1111 ■ >11111II111■ 11111E11M1 ■ >MI■ i■ 1II
Sögulegur bæjarstiórnarfund-
ur á SSgfufirði í fyrradag
Siglufirði föstudag; frá fréttaritara Þjóöviljans.
Á fundi bæjarstjórnar Siglufjarðar í gær, fimmtudag,
for fram síðari umræöa urn fjárhagsáætlun ársins 1961.
Fyrstur tók til máls bæjar-
fulltrúi Alþýðubandalagsins,
Ármann Jakobsson, og gerði
g’rein fyrir breytingctillögum
minnihlutans við fjárhagsáætl-
unina sem aðallega voru fólgm
ar í bví að útsvör skyldu ó-
breytt frá í fyrra, -en meiri-
iilutinn lagði til að bau yrðu
liækkuð um 700 þús. krónur.
Benti Árniami á að fólki hefði
mjög fækkað í bænum sl. ár
02' tekjur verið rýrar vegna
aflabrests á. .síldveiðum. Enn-
fremur la.gði l;ann áherzlu á að
byrjað yrði á framkvæmdum
við innri höfnina. en |)>r hef-
ur ekkert verið unrið uin
inargra ára skeið. Fluítu bæj-
árfulltrnar Álþýðubandalags-
ins tillögu um ca, 4 millj.
króna framlag til hafnarfram-
kvæmda og verbúðabygginga.
Léleg stjárn á bæjar-
• málumim
■ Að ræðu Ármanns lokinni
mælti bæjarstjóri fáein orð og
lýsti sig andvígan breytingar-^
tillögunum, en s'íðan tók Þór-
oddur Guðmundsson, bæjarfull-
trúi AJþýðubar'ialagsins, til
má!s. Rakti hann gang bæjar-
mála sl. ár og störf meiri- (
hlutans á kjörtímabJinu. Deildij
hann hart á bæjarstjcra og
meirihlutann fyrir framtaks-
leysi og lélega st.jórn á málum
bæjarins. Benti ha.nn m.a. á
að ekki hefur farið hér fram
lögboðin sundkennsla í mörg
ár sökum þess að sundlaug
sem til e.y á staðaum hefur
verið ónothæf, og kemsla við
barnaskólann hóf.st ekki fyrr
en löngtt eftir tilskihnn tíma
fel. haust vegna þess hve við-
gerð á skólanum dróst á lang-
inn. Hafnarmannvirki, svo sem
eins og öldubrjótur og flóð-
vamargarður, grotna ti.iður
vegna viðhaldsleysis og þa'ð
eitt hefur hlift Sigl.firðingum
v'ð stórtjcni að aldrei liefiir
gert reglulegt brim i vetur.
Brunavarnir eru í hneykslan-
legu ástandi og frámuna-
lega léleg stjórn á öllum mál-
um bæjarins.
Framantalin atriði væru þó
smá.munir einir samanborið \ið
þá höfuðsynd að hafa alger-
lega svikizt. uni að byggja upp
innri höfnina eða gera nokkurn,
Iilut til að greiða fyrir eða
stuðla, að auknu atylnnulífi hér
í bænuin.
Rökföst ádeila
Þessi þu'iga ádeila Þcrodds
var mjög vel rökstudd og
nefndi hann mörg önnur dæmi
máli sínu til sönnunar. Bæjar-
fulltrúar meirihlutans sátu
hr.!'pn!r í sætum sínum undir
þessum liörðu ádeilum.
I ræðu siani las Þóroddur
lygafrétt Morgunbla’ðsins frá
næstsíðasta bæjarstjórnarfundi,
þar sem sagt var að bæjar-
fulltrúar Alþýðubandalagsins
liefðu látið þá skoðun í ljósi
að réttast væri að skjóta me!ri-
hlutann! Vítti hann ihaldsfull-
trúann Stefán Friðbjarnarson,
sem er fréttaritari Morgun-
blaðsins á S'glu.firði, og líkti
frétt bessari við lygafrétt Eyj-
ólfs K. Jónssonar um Iaga R.
Helgason. Sat Stefán fölur
mjög undir ádrepunni
Vildu ekki að Jóhann
talaði
Þegar Þóroddur hafði Jokið
ræðu sinni sem stóð um hálfan
annan tíma spratt Kristján
Sigurðsson, bæjarfulltrúi Al-
þýðuflokksins, sem var í for-
setastól5, á fætur, bauð þrí-
vearis orðið laust, fljótmæltur
mjög. og sleit síðan umræðun-
um. Mun Kristján, sem er á-
litinri greindasti maður meiri-
hlutans, mjög hafa óttazt frek-
ari umræður og talið að fátt
myndi verða til varna. Nokkru
s’iðar stcð upp aonar bæjar-
fulltrúi Alþýðuflokksins, Jó-
hcnn Möller. Hann kvaðst hafa
ætlað sér að taka til máls og
óskaði eftir að umræðum yrði
haldið áfram, og studdu fulltrú-
ar Alþýðubandalagsins þau til-
mæli, enda töldu þeir það sér
ávinning, en félagar Jóhanns
i meirihlutanum felldu að taka
Framhald á 9. síðu.
Kjeld Abell
Kjsld Abell er
látÍREi, 59 ára
Kaupmannahöfr, (RB) — Hið
kunna danska leikskáld Kjeld
Abell varð bráðkvaddur á
sunmidaginn var, 59 ára gam-
all. Abell var í fremstu röð
danskra leikskáldá fyrr og síð-
ar. Fyrsta leikrit hara hét
Enken í Spejlet (1934) en síð-
an kom hvert leikritið af öðru
frá hans hendi, þ.á.m. Anna
Sopliie Hetlvig (1939), Silke-
tlorg (1946), Bage paa en Sky
(1947), Vetsera blomstrer ikke
for enhver (1950), Ben blaa
Pekingeser (1954).
Framhald a£ 1. síðu.
irgs fyrr og síðar. Allír þeir
þingmenn, seni nú si! ia á Al-
þingi, hafa og lýst yfir full-
um trúnaði við bessa ófrávíkj-
anlegu meginreglu.
Mið.st jórn Þ jóðva rnarf lokks
Islands lítur bv' svo á, að rík-
isstjórn og Alþingi skovti ura-
boð til að víkja frá þessaj'i
meginreglu, hvað l>á til að af-
sala þjóðinni urn aldur og ævi
með samningi við aðra þjóð,
rétti, sem hún á eða kynri að
eirnvst.
Miðstjcrnin samþykkir þe:-s
vcgna að lýsa. yfir því. að verði
téðiir samningur gerður milli
ríkiss'.jórna íslands og Bret-
lands, geta l>au ákvæði liars,
sem skerða rétt Isíands til
einhliða rtfærslu fískveiðilög-
sögunnar ekki verið bindandi
fyrir ]t ’óðina, ef synjað er þ.ióð-
aratkvæðagrelðslu um samr.ing-
in'i. né virt af b°:m rVtís-
stjórnum. er í framtíðinni f'jalla
um málið.
Auk bess lýsir miðstjórnin
yfir því, að samning, seni
gcrður er við bá einu þjóð,
sein beitt befur vopnavaldi
vcgna andstöðu við úifærsln
fiskveiðilögsögunnar, beri að
meta sem nauðungarsamning,
er.da hefur ríkisstjórnin rétt,-
lætt hann með því, að mcð
honum væri komið í veg fyrir
hnvsanlegt inanntjón, sem
hlirjtast kvniú af hernaðar-
ofbeldi Breta innan íslenzkrar
lÖ.gSÖKU.
Þjcðvarnarflokkurinn incn
því beita sér fyrir því, að léít
verði af þjóðinni við fyrsta
tæMfæri bví oki, sem í sanin-
ingnum felst, og þjóðinni afl-
1 að á ný Iiess fyllsta rétta r,
sem frjáisar þjcðir hafa til á-
kvörðunar
sinnar.“
fiskveiðilögsögu
Séra Friðrik Frið-
riksson iátinn
Séra Friffrik Friðriksson dr.
theol. arulrff’.st hér í bæniu.i
í fyrrakvöld.
Hinn aldni kennhnaður or
æskulýðsleiðtogi var á 93. aJc-
ursári er hann lézt, fæddur a;5
Hálsi í Svarfaðardal 25. maí
1868. Hann lauk stúdentsprófi
1893, heimspekiprófi í Kaup -
mannahöfn 1894 og guðfræði-
prófi i Reykjavík 1900. Fyrsta
árin að loknu guðfræðiprófi var
Friðrik Friðriksson um nokk-
! urra ára skeið prestur við
holdsveikraspítalann í Laugar-
nesi, ea síðar dvaldist hami
löngum er-endis, í Ameríku og
á Norðurlöndum. Hann var
stofnandi Kristilegs félags
ur.gra manna og helgaði sig
mjög æskulýðsstarfi.
t
i
Ásgeir Ásgcirsson, forseti ís-
Iands, Icggur i dag hornsten
hinnar miklu byggingar bænda-
samtakama seni er að rísa af
grunni vij Hagatorg hér í
Rcykjavík.
Hornsteinni verður lág’ður að
viðstöddum allmörgum boðs-
gestum laust eftir klukkan 2 í
dag. Verða þá l'lutt ávörp og
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.
Skúli H. Norðdahl
Sésíff!-
d®
eanað kvöld
Næsta sp’lakvöld Sósíalistafé
Iags Reykjavíkur verður í Tjarn-
argöíu 20 anmj kvöld, siuma
dag, og hefst kl. 9 stundvíslega.
Auk félagsvistarinnar flytur
Skúli H. Norðdahl arkitekt er-
indi. Kaffiveitingar verða á boð-
stólum. Góð verðlaun.