Þjóðviljinn - 11.03.1961, Side 4
• 7r/TÆLUIIVŒÖt--í
íöGÍ
:jsm:
%) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 11, marz 1961
Hnekkt rógi iim Ábyrgð h.f.
Off Emc&mdisfélpg ökumqnuia
Blaðinu hefur borizf svar-
grein frá forráðamönnum
Bindindisfélags ökumanna og
hins nýstcfnaða tryggingar-
félags Ábyrgð hf. við árás á
] sssa aðila í Vikutíðindum
Vegna rúmleysis er ekki unnt
að birt'a greinina í hei’d, en
í upphafi er mótmælt ýmsum
umraælum Vikutíðinda um
Bindindisfélag ökumanna og
þau lýst ósönn. Síðar segir:
Þá er I að annar aðalþáttiir
níðgréinar Vikutíðinda, sem
f.jallar, eins og blaðið kemst
að orði, um Abyrgð hf.
,, try ggi ngaf é 1 a g BFÖ.“ Þar
gcttgur rógurinn svo langt, að
ekld er vafi, að mjög er sak-
ntemt. ' Skulum við athuga
það nokkuð nánar.
Þ?.ð eru hrein ósannindi, að
á nokkrum fundi, sem hald-
inn hefur verið í Reykjav.’k-
urdeild BFÖ, hafi verið skýrt
svo frá, að hhitafé Áhvrgðar
hf., væri í hön.dv-m fí«rurra
manna og Rtcrrtúk” f~’nnd~.
og að krafa uri siíkt hafi
komið fram hjá Ansvár.
Það eru eran ó'"y t
að Ansvar hafi lekið °ð sér
e-‘turtryggingar- fvrir Áhvrgð
hf.'Það er An«"*r, ren trvgg-
ir hér. Ábvrvð hf er s»ð-
eins umboð félag þess fé'rgs
Það er líka einber tilbún-
ingur, að stórstúkan eigi 5
hluti, BFÖ 15 hluti og tíu
éinstaklingar 1000 krónur
hver. Þetta sem annað í grein
Vikutiðinda er hreint skrök
og afflutningur.
Það er ósatt, að allir ein-
staklings hluthafar í Ábyrgð
hf. séu í stjórn Bindindisfé-
lags ökumanna.
Það er f’ka ósatt, að BFÖ
hafi ekki látið skrá sig fyrir
ncma 1500 krónum í Ábyrgð
hf.
I'á er það áburður Vikutíð-
intla að öll skjöl varðandi
skrásetningu Ábýrgðar hf.
hafi horfið. Ilér er svo langt
gengið, að öllum hlýtur að
ofbjóða. Ifr hér verið að bera
? tórkostlega saknæmt athæfi
á opinberá starfsmenn, eða
máske innbrot á menn í
stjórn Ábyrgðar hf.?
Og svo hugleiðingar blaðs-
ins um það, sem þarna hafi
skað. Hér er of langt gengið,
eins og raunar allsstaðar í
grein J éssari, sem er öll með
þeim endemum, að við miun-
umsl vart að. bafa séð annað
eins áður borið fyrir fóik,
enda greinin öll skrifuð af
svo mikju hatri og íllvilja,
að fátítt mun vera.
Þá teljum vijf rétt, að hér
komi fram, hvérnig málum er
skipáð í Ábyrgð li.f. Allsstað-
ar í heiminum, þar sem sér-
stakar tryggingar liafa verið
slofnaðar fyrir bindindismenn,
hafa það, eins óg eðlilegt. er,
verið bmdindissamtökin, sem
hafa haft forgöngu um þau
mál, lagt fé til starfseminn-
a.r og skipað menn í stjórnir.
Eða hverjir skyldu fremur
gera það ?
Iiér á ís^anr'i var auðvitað
álcveðið að haga þessu á
sama háit, í fullu samráði
= Einn úr Landsbankanum heíur orðið — salt- |
= austur ú götum — hvítskellóttir skór — ryð- |
= myndun á bílum — páskahret, krummahret, |
hvítasunnuhret. =
= Einn úr Landsbankanum ur. Þár Vár sandur Íátinn =
= skrifar okkur eftirfarandi: nægja og gafst vel eða þá =
= ,,Þegar menn ganga til sn.jónum var aðeins mokað s
= vinnu sinnar á morgnana burt. =
= kemur ein ráðstöfun bæjar- Nú er senn á næsta leiti =
= yfirvaldanna ölium yfirleitt í páskahretið, þá kemur =
= vont skap. Það er þessi eilífi krummahretið (hrafninn verp- =
= saltaustur á göturnar til ir níu nóttum fyrir sumar) =
= varnar hálkunni. Bíleigand- og að lokum hvítasunnuhret- =
— anum í
b'lnum sínum jafnt ið.
= þeim sem nota farartæki Það er þokkaleg tilhugsun =
= postuianna gremst þessi vit- eða hitt þó heldur!" =
= !o.ysa. Ár eítir ár heilist salt- =
= ið yfir göturnar eins og suð- Samkvæmt upplýsingum frá =
= austan rigningin og breytir bæjarvérkfræðingi hefur =
= miðbænum í ólgandi Kaspía- þetta sannarlega verið vanda- =
= haf, ef snjókorn kemur úr mál ár hvert. Œteynt heíur =
= lofti. Vegfarendur ösla krap- verið að draga úr eyðilegging- =
= ann í mjóalegg og bílarnir aráhrifum saltsins með því =
= æða um svaðið og skvetta salt- að blanda saman við það efni, =
— vatninu yfir allt og alla.
= Þegar heim kemur
sem nefnist Banox og dregur =
að um áttatíu prósent úr ryð- =
= kvöldi þá eru skórnir orðnir myndun, en okostur þess er js
= hvítskellóttir og verða aldrei mikill kóstnaður. . =
= jafn góðir, hversu mikið sem
= þeir eru burstaðir.
= Hvað bílunum viðkemur, þó
= orsakar saltið ryðmyndun og
= veldur stórtjóni á hverju ári
= á þessum farartækjum.
= Ég hef haft vetursetu er-
= iendis í tveim stórborgum á
Þá er varhugavert að nota =
sand í garr’a bænum, þar sem =
klóökin eru þröng og mjó og =
hafa lítinn halla og er það =
ekki sambærilegt við stór- =
borgir meginlandsins. =
K
Saitið virðist þannig vera =
= meginlandinu og í hvorugri eina útkomuleiðin úr þessum =
= borginni var salt borið á göt- ósköpum. =
^iJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiitmiiiiiiiiiinii
við Arrsvar. Var strax frá
uppha.fi ákveðið, að Bindind-
isfélag ökumanna skyMi
verða lang stærsti hluthafimn,
þ. e. ekki, einstaklingar úr fé-
lagsskapnum, lieldur félags-
heildin sjálf. Næst flesta
hluti, en þó miklu færri,
skyldi Stórstúka Islands hafa
og þá Ansvar fæsta. Saman-
lagt varð þetta af öllu
hlutafénu, sem aðeins var 25
þúsund krénur, enda engin
þörf fyrir umboðsfálagið að
ráða 5'f;r meiru hluta.fé, þar
eð Ansvar tekur alla tjóna-
hættuna. Tekjur til daglegra
rekstursútgjalda eru auð-
vitað ætiaðar Aljvrgö h.f.
samkvæmt sérstökum sam'.i-
ingi.
Eftirstöðvar hlutafjárins
voru því einar 5 þúsund krón-
ur, sem skiptust í tíu 500
króna hluti. Hver.jum dettur
í hug, að hægt sé að hefja
almennt hlutafjárútboð með
tiu hluti? Nei, áreiðanlega
engum manri, sem um málið
hugsar Hefði hinsvegar
Ábyrgð h.f. strax orðið sjálf-
stætt ti’yggingarfélag, var
öðru máli að gegna. Þá hefði
verið nauðsynlégt að afla
strax mikils hlutafjár með
almennu útboði á meðal
bindindismanna innan lands.
Nú er það svo, að íslenzk
lög kveða svo á, að hlutafé-
lag verði ekki stófnað rema
einstakli”gar komi til. Hvér j-
ir var þá eðlilegt, að ættu
fyrst kost á því að ráða yfir
þessum fáu og litlu hlutum.
Var ekki heppilegt. að það
yrðu einmitf þeir menn. sem
ötulast höfðu unnið að fram-
gangi þessa máls alls. Að
vísu ekki til þess, að þeir
gætu átt hlutina, heldur mátti
ætla, að atkvæði þau, sem
fylgdu þessum hlutum, væru
í góðum höndum hjá þessum
mönnum að mörgum
öðrum ólöstuðum, varð-
andi alh, sem snerli hag
og viðgang Ábyrgðar h.f.
Eða finnst mönnum, að bessi
atkvæði. hefðu t.d. verið betur
komin í höndum heimildar-
manna Vikutíðinda ?
Þá er það allur gróðinn,
sem rægitungur segja. að
þessir menn eigi að hafa af
þessum 500 krónum sínum.
Nú er það svo, að samkvæmt
samningi við Ansvar er gert
ráð fyrir því, að Ábyrgð h.f.
verði ekki síðar en irnan 5
ára að alinnlendu fyrirtæki,
og há í formi gagnkvæms
trvggi ngarfélags — ekki
hlutnfélags. Hefur þetta all-
staðar verið stefna Ansvar,
þar sem það hefur byrjað
tryggingarstarfsemi, að hún
5’rði sem fyrst innlend, og
sumstaðar orðið það strax frá
unphafi. Nú er það að vísu
svo, að við sem trúum á þess-
ar nýju tryggingar, erum
sannfærðir um, að þær geti
borið sig. Hinsvegar mætti
það verða meiri ofsagróðinn,
ef 500 krónur yrðn að stórfé
á örfáum árum, enda eigum
við, þessir fáu hluthafar
heldur ekki von á því.
En það að þeir menn hins-
vegar, sem ötulast hafa geng-
ið fram í því að afflytja
itusse! fremstnr i flokki
Brezka hreyfingin
sem berst íyrir
kjarnorkuafvopnun beitti sér t’yrir því að þúsundir manna
söfnuðust saman um daginn útifyrir byggingu landvarnarráðu-
neytisins í London, settust á götuna og hindruðu umferð. Var
þetta gert til að mótmæla því að bandarískum kjarnorkukaf-
bátum búnum vetnissprengjulilöðnum eldflaugimi hefur verið
látin í té stöð í Skotlandi. Freinstur í mótmælaflokknum sat
heimspekingurinn frægi Bertrand Kussell, sem orðinn er <SS
ára gainall.
Fréttir aí enskum bókamarkaði:
Gömul saga uin syndafléðið
The Fpic of Gilgamesh
Penguin Boolcs. s.6.
Gligamesh-kviðan, sem graf-
in var úr gleymsku í Mesó-
pótamíu á áliðinni 19. öld,
mun vera elzta hetjuljóð, sem
þessa nýju tryggingarstarf-
semi, virðast einmitt telja,
að hluthafi með einn lítinn
500 kr. hlut geti átt von á
ofsagróða á stuttum tíma,
sýnir bezt að þeir hinir sömu
telja tryggingar þessar líf-
vænlegar, og þá um leið sjálf-
sagðar og nauðsynlegar. En
gæti ekki afstaða þessara
manna einmitt markazt af
einhverjum annarlegum á-
hugamálum, einhverju öðru
en þvl, að þeir telji okkur,
þessum fáu og litlu hluthöf-
um, ofsagróða búinn?
Að lokum aðeios þetta:
Áminnzl níð- og rógskrif
Vikutíðinda og áburður um
óeðlilegar au'ðgurartilraunir
einslakra manna o.fl svo og
beinn atvinnurógur varðandi
hag Áhyrgðar hf., mun verða
athugað nánar fvrir dóm-
stólum landsms, og lar mun
ábvrgðarmanni Vikutíðinda
Haraldi Teitssvni, gefinn
kostur á að stari’a fyrir máli
sínu og það má hann vita, að
þar mun mál okkar verða
rekið með fyllstu einbeitni.
Reýkjavík, 4. marz 1961
Á.sb.jörn Stefánsson,
ritari og framkvæmda-
stióri BFÖ.
Benedikt S. Biarklind,
stiórnarformaður
Áhyrgðar h.f.
varðveitzt hefur. Nokkrir
þættir kviðunnar hafa nú ver-
ið gefnir út á Penguin-for-
laginu, N.K. Sandans, sem.
annazt hefur gerð enska text-
ans upp úr ýmsum þýðingum
úr frummálunum, tekur ekki
of djúpt i árinni, þegar hann
segir í inngangsorðum: ,,Það
vekur ef til vill furðu, að
nokkurt lesefni eins gamalt
og þessi frásögn frá þriðja.
árþúsundi fyrir Kristburð búi
enn yfir mætti til að hræra
hjörtu og laða að sér lesend-
ur, en svo er samt sögnum
þessum farið. I frásögninni
eru skörð, sem elcki kunna að
verða fyllt; samt sem áður er
kviðan hið ágætasta söguljóð
frá nokkru tímahili fyrir daga
Illíónskviðu Hómers.“
Ungur Ehiglendingur, Aust-
en Henry Layard, lagði árið
1838 við annan mann upp í
ferð til Ceylon landleiðina.
Á ferð þessari nam hann
staðar í Mesópótamín til að
líta á gamlar rústir. Brottför
sinni frá rústunum frestaði
hann hvað eftir anna.ð, unz
ferðin til Ceylon gleymdist.
Við uppgrefti í Mesópótamím
vann hann siðan um árabik
Við gröftinn tóku Layardi og
samstarfsmenn hans fljót-
lega eftir leirtöflum með
fleyglaga árist.um, en ’ gáfu:
þeim í fyrst.u ekki gaum. Þeir
voru komnir vel áleiðis við
uppgröft sirni, þegar þeir átt-
uðu sig á, að áristurnar voril
letur, svo að í upphafi munu1
mairgar ta.fla.nna þafa farið
forgörðum. í Brit.ish Museum
eru þó yfir tuttugu og fimm
Framh. á 10. síðu