Þjóðviljinn - 11.03.1961, Side 6

Þjóðviljinn - 11.03.1961, Side 6
6) f— I>JÓÐ>’piLJi'\N rrt Laugardagur 11; marz 1961 fHsrefandl: Samelnlnfrarflokkur alþýðu Sósíalistaflokkurlnn. — ; Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sig- u*óui Guðmundsson. — Frettaritstjórar- ívar H. Jónsson, Jón ■ BJarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, : afgreiðsla. auglýsingar, orenismiðja: Skólavörðustíg 10 PÞmj 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45. á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljans. !i!il liiililll jiiillllilllliil Svíkunum verður hrundið ■ C'amningar þeir sem stjórnarflokkarnir samþykktu á ||§ ^ Alþingi í fyrradag skertu í senn tímabundna hags- = mufii þjóðarinnar og sviptu hana hinum veigamestu s§ réttindum. Meginatriði samninganna eru þessi; |§§ | jLögin um vísindalega verndun ■ fiskimiða land- j§§ grunnsins eru numin úr gildi, en með þeim höfðu §§§ íslendingar lýst yfirráðum sínum „innan endimarka §§§ landgrunnsins“ og þar með einhJiða rétti sínum til §§§ ákvarðana á því svæði öllu. Þeim hluta landgrunns- §§§ ins, sem er utan núgildandi fiskveiðitakmarka, hefur ||§ verjð breytt í „úthaf“ og „alþjóðavettvang“, og við |§ íslendingar eigum ekki framar að hafa neitt leyfi til = aðgerða á því svæði án samþykkis Breta og erlends §§§ dórhstóls. Þar með hefur yfirráðasvæði íslenzka ríkis- §§§ ins^verið stórlega skert, réttindi þjóðarinnar takmörk- §§§ uð, ‘ og samkvæmt ákvæðum samninganna á það afsal §§§ landsréttinda að standa um aldur og ævi. §§| fslenzk stjórnarvöld hafa beygt sig fyrir ofbeldis- §§ /verkum Breta, eftir að brez'k stjómarvöld höfðu §§j játað ósigur sinn í verki. Eina ríkið sem neitaði að = viðurkenna hinar löglegu aðgerðir okkar og sendi her- §§§ skip gegn okkur er verðlaunað qg því heimilað að §11 stunda veiðar með öllum flota sínum innan 12 mílna §§§ mafkanna fyrst um sinn í þrjú ár. Þetta undanhald §^ er í senn smánarlegt og stórhættulegt íiskveiðum okk- §^ ar og fiskimiðum. |§§ O Svo alger er endurlægjuhátturinn að jafnvel grunn- §§§ línupunktar — sem sérstök alþjóðasamþykkt hefur m •verið gerð um — eru nú bundnir í samningum við m 'Breta! Engin tilraun er gerð til þess að láta samning- g anarlíta út eins og sáttmála jafnrétthárra aðila; eng- m in ákvæði eru um að íslendingar mótmæli ekki landhelgi ||§ Breta, fái tilkynningar um breytingar á henni og geti |§! skolið þeim til alþjóðadóms! Þetta er einhliða nauð- §§§ untmrsamningur milli sigurvegara og hins sigraða. §§§ Ijeisi samningur veikir þjóðina í senn inn á við og út §§§ * |á við. Stjórnarliðið heldur því fram að hann sýni §§§ að við viljum vera ,,réttarríki“, en í raunihni sannar §§§ hanh það gagnstæða. Með honum tjáum við öllum þeim m þjóðum sem virtu rétt okkar, að við tökum ekkert §j§ maik á viðurkenningu þeirra og stuðningi; ofbeldið sé §§§ þaðltungumál sem við skiljum og lútum. Rísi ágrein- m ingi|r milli okkar og annars ríkis eftirleiðis höfum vi𠧧§ -sýntj andstæðingi ökkar í verki hvaða leiðir eigi að m faraj tíl þess að beygjia okkur og buga. m F’n. þótt samþykkt Alþingis í fyrradag sé sár ósigur, m fela lckaátökin einnig í sér hina skýrustu vísbend- gjjg ingií um það að svikasamningunum verður fljótlega m hrundið. Earátta stjórnarandstöðunnar á þingi var ||§ alvarleg og einbeitt, andstæðingar ríkisstjórnarinnar j|| -hafa aldrei fyrr staðið jafn fast saman í stórátökum. m Það: er sögulegur atburður að allir stjórnarandstöðu- |p flokkarnir gáfu út yfirlýsingar um það að þeir myndu §§§ ekki virða þau ákvæði brezku samninganna að þeir m standi um aldur og ævi; þær yfirlýsingar munu fylgja m samningunum sjálfum og takmarka gildi þeirra. Við m höfum ekki beðið ósigur um aldur og ævi, eins og m íslenzka r'kisstj órnin og Bretar ætluðust til, heldur = verður ósigrinum hrundið og réttur þjóðarinnar endur- §§ heimtur. fslenzka þjóðin hefur verið beitt svikum og §§§ ofbeldi af æðstu trúnaðarmönnum sínum; slík verk m hefna sín ævinlega og munu þegar til lengdar lætur m auka skilning þjóðarinnar á aðstöðu sinni og efla j§§ ^sókn hennar til aukins réttar. — m. §H Sýning þeirra Rafns Hafn- fjörðs, G.W. Vilhjálmssonar, Óttars Kjartanssonar og Kristins Sigurjónssonar í Bogasal Þjóðminjasafnsins er einstæður viðburður. Ekki vegna þesg, að ijósmyndir hafi ekki verið og séu ekki almenningi til sýnis, heldur vegna hins, að þessar mynd- ir eru öðruvísi en svotil allar aðrar myndir, sem hér hafa verið til sýnis almenningi. Þær myndir, sem við oftast, sjáum, eru teknar af ákveðn- um h'ut, ákveðnu „mótívi“, og höfuðviðfangsefni ljós- mynclarans að sýna það mótív sem eð’ilegast og sannast (að uriianskildum smáJagfæring- um á and'itshrukkum og graftarbólum, sem ljósmynd- arar hafa leyfi til að afmá á „eðlilegri" andlitsmynd). Slík- ar myndir hafa fyrst og fremst gildi sem heimildir, og tækni ljósmyndarans gerir þessa heimild góða eða lé- lega, eftir atvikum. Þær ljósmyndir, sem hér eru sýndar, eru flestar ann- ars eð’is. Þær eni ekki hugs- aðnr sem heimild eða sönn- unnrgagn um tilvist ákveðins manns eða ákveðinnar bygg- ingar á ákveðnum tíma. Þær eru aðeins leikur með ákveðin form, liós r.g skugga í af- mörkuðum fleti, og þessi form fvjgja engum forskriftun) um uupstillingu eða lýsingu, bak- grunn eða forgmnn, þau eru ekki annað eo náftúran sjálf ems og l.iósmynrlavélin ,og liromyndarinn sjá hana, oft í sínnm smæstu eiriium. Það csm gerist er einfaldlega bað, að l'stfengur, gfeanand? maður fer út með myndávé1 og tek- ur mvnd, rétt eins og listmá]- arí fer út eg riesar 1100 skissu a.ð málverki. Ljéistóýftdarinn bregðnr nú á leik og með að- s'-oð ýmis.sa Uekia í myrkra- heftberginn gerír ha.nti knnnski margar mvndir eft/r fvT'rmvndÍnni Ptundum em skuwprnir hvbir og sólin svört. Eft.ír martrar tilraunir valur liósm-'mdarinn bá mvnd- inn sem homrm fír-rot. bezt. TT'rinr. fnið b'ð a1r1rei nð SÍá. 'Þ^tta wna verir-t b-’á bst- jnálnranum. Þ-nír «pm leita, að iptri/pðrij ..ra.anitpti“ vífa krmnski ekki pi’taf 5 bvrluft, að kvf'rúi ba!r fjai rð ieita,. en bn:r viTp hvenær Veir hafai fimd'ð ’bað. t s<mí r, o-p roi.-rá nni mgir;- „Liónmvnda.rir.n er friá's í becsum ,1eik sínum. í teít. pirni eð formum iw pnmnmli liófiS /><T aTHirrirp^ JTp’jri boipTpr. bi-ria Titbrio-ðaríkll brp. 'f’-o o-|, po- jxrmp*?>tvn,r i nótfúri.rrni form. tw virðast allt sð bví óhlot,- Til þess að geta skapað listaverk, þarf í flestum til- felhTm tæki. En t.ækið eitt skapnr ekki listaverk'. Þjálf- un og kunnátta í meðferð þess skapar þá tækni, ©em nauð- s.ynleg er hverjum þeim, sem eit.thvað hefur að segja, hvort he’dur það er með stækkun- arvél, pensli eða meitli. Þær 52 rnyndir, sem nú í fáa daga Kolakraninn, ljósmynd eftir Guðmund Vilhjálmsspn á sýn- ingunni í Bogasalnum. eru almenningi til sýnis í Bogasaínum, bera þess ótvJ- ræð merki, að höfundar þeirra vita hvað þeir eru að gera, gjörþekkja það efni og þau tæki, sem þeir vinna með. í höndum þeirra verður þang í fjöru að skemmtilegri „kompósition" í hvítu og svörtu, olíubrák á sjó verður að „trúð ‘ í svörtu, hvítu og gráu, loftbólur í ís verða að „fígúru“ í svörtu og hvítu, og þannig áfram. Frá „tækni- legu“ sjónarmiði er gaman að vita svolítið um uppruna svona mynda. Frá listrænu sjónarmiði skiptir hann engu máli, mótivið er ekkert aðal- atriði. Hér er líka dæmi, sem sýnir hvemig hægt er að gera svolítið óvenjulega mynd með því að taka tvisvar ofan í sömu myndina. Og hér eru einnig myndir, sem sýna mót- ívið óbreytt. En mynd af skúr- byggingu þarf ekki nauðsyn- lega að vera sönnunargagn um tilvist ákveðinnar bygg- ingar, helúur má einnig líta á hana sem skemmtilegt sam- spil ljóss og skugga á af- mörkuðum fleti. Það er engin tilviljun hvernig birtan er í myndinni. Augnabúkið er val- ið með tiOliti til hennar — og skugganna. Þannig verður til afbragðs ljósmynd af ósköp lítilfjörlegri bvggingu. Giidi mvndarinnar felst þá heidur ekki lengur í mót.ívinu sem sl'ku. heldur hvemig það er nctað. Þannig geta hlut'r, ssm hamslausri leit að einhverju stóru, einhverju ægifögm, ein- hverju, sem við höfum aldrei séð fyrr. En við sjáum ekki rúbínin í ryki vegarins, skynj- um ekki fegurð hins fábrotna og hversdagslega, sem mætir auganu við hvert fótmál. Þessi sýning ætti að vekja okkur til umhugsunar um þessa litlu hluti. Hún sannar okkur, að ljósmyndatæknin gefur ótæmandi möguleika á listrænum vinnubrögðum. Þeim vinnubrögðum hefðu t.d. tþeir unglingar, sem fengu vandaða myndavél í ferming- argjöf, gott af að kynnast, hvað þá allir hinir, sem em orðnir leiðir á að taka lands- iagsmyndir af heilum sýslum, klifrandi upp um fjöll og ná aldrei nógu mörgum f jöllum á eina mynd. Fagurt útsýni á aðeins heima á litfilmu. Heimildarverk um fagran sumarúag er kærkomin minn- ing á skammdegjskvöldi. En verk slraparans ýerður ekki betrumbætt, þótt við getum flutt sæmilega efiirmynii þess inn í stofu. Þeir, sem gaman hafa af að skapa sjálfir eitt- hvað nýtt, (eða a.m.k. sýna tilveruna. í örlítið breyttri skipan) sjá hér í fyrsta sinn óræka 'sönnun þess, hvílíkt undratæki stækkunarvélin er í höndum mahns, sem kann með hana að fara — og hef- ur eitthvað að segia. Þassi sýning færir okkur heim sanninn um það, að hér GuSh'iarf Gurmarssön okkur kann í fljótu bragði að þykja heldur ðmerkilegir til að eyða á þá filmu, orðið af- bragðs uppistaða í listræna ljósmynd. Það eru þessir litlu hlutir, sem auga hins skapandi ljós- myndara staðnæmist við. Og það eru þessir litlu hlutir, sem veita auganu frcun i sjálfri náttúrunni. Eitt lítið strá, eimnana hrísla, sprunga í steini, aldan við sand. Og vill það efeki henda of oft, að okkur sjáist yfir þessa litlu hluti. Við sjáum gamlan skúr, en tökum ekki eft.ir áferðinni í veðruðu timbrinu, kvistun- um, æðunum, skuggunum. Við þeysum um lönd og álfur í á landi eru til menn, og senni- lega fleiri en margan grunar, sem af stakri alúð^og áhuga. vinna að þessum verkefnum með ótrúlegum árangri, án þess að láta sér til hugar koma frægð eða fé að laun- um. Og kannski gefa þeir sér ennþá meiri t;'ma til að vinna að þessum hugðarefnum sín- um, af því þeir þurfa ekki að gera þau að verzlunarvöru, þurfa ekki að se1 ja álmga- mál sín fyrir daglegt brauð. Eigi að síður virðist mér einsætt, að brautryðjendaverk þessi í listrænni myndasmiði á fslandi megi ekki gfatast, og að listræna ljósmyndasmíð Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.