Þjóðviljinn - 11.03.1961, Side 9

Þjóðviljinn - 11.03.1961, Side 9
4 — ÓSKASTUNDIN Laugardagur 11. marz 1961 — 7. árgangur 7. tölublad. íiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiimmiiimimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimm j fegurðar- = | DROTTNING | 14 nýir þátttakendur í skriftarsamkeppnina = Við höi'uð ákveðið að númera brifin,"sém E við íáum í skriitarsamkeppnina. Þau eru r = strax orðin 16 á þessum hálfa mánuði síðan = = við auglýstum keppnina.'— Hérna eru nöfn = E þeirra, sem skrifuðu í vikunni: z = 3. Marín Jónsdóttir. 7 ára, Fljótshólum, = E Gaulverjabæjarhreppi. E = 4. Gyða Gunnarsdóttir, 8 ára, Dunhaga 13, = 5 Reykjavík. E E 4. Rúnar Þór Hermannsson, 8 ára, Ilávegi E = 31, Kópavogi. = E 6. María Guðbranclsdóttir, 9 ára, Eskililíð E = 22, Reykjavík. = = 7. Dóróthea Magnúsdóttir, 10 ára, Björk = E Rcykholtsdal. - = 8. Guðrún Stefánsdóttir, 10 ára, Grensás- = E vegi 47, Reykjavík. E E 9. Kristín Þóra Magnúsdóttir, 10 ára, Brim- E hólabraut 17, Vestmannaeyjum. = E 10. Margrét Jónsdótíir, 10 ára, Fljótshólum, E E Gaulverjabæjarhreppi. = = 11. Alda Jónsdóttir, 11 ára, Skrúð, Reyk- E E holtsdal. = = 12. Einar Helgi Björnsson, 12 ára, Þver- = = holti 5, Reykjavík. E E 13. Helga Hansdóttir, 12 ára, Hjalla, Kjós- E = arsýslu. = E 14. Ingunn Ingimundardóttir, 12 ára. Hæli. E E Flólcadal. = = 15. Sigþór Hermannsson, 12 ára, Iláveg 23, E E Kópavogi. E = 16. Helga Magnúsdóttir, 13 ára, Björk, Reyk- = = holtsdal. E 11111111111111111111111111111111 ■ 1111111111111111111111111111111111111111111 ■ i JíVinkona okkar. Ingibjorg:' : í Norðdahl. hefur ekkL ■ I gleymt okkur. Hún teikn- :}áð*í'þessa fallegu stúlku : ! handá' okkur. Ingibjörg er 1-2 ára og á heima á ’ Nýbýlavegi, 50. Hún hefur margoft sent okkur fal- legar teikningar, og í brúðusamkeppninni um jólin hlaut hún verðlaun. “ - Við þökkum Ingi- björgu kærlega fyrir þetta bréf og öll hin, sem við höfum fengið frá henni áður. . 'Æ Vilborfj ÐaqbJart*tí6ttir ~ Útoefandi 6»jóJ5viIJinit ^ —i4—Úú—i Í# s>„;; fi.LTts, ::c t.\1 Undra- fræið saga eftir Gloria Logan með teikningum eftir Harold Berson Einu sinni var kömul kona á gangi í skógin- um. og hún fann ein- kennileg frækorn. ,.Ég ætla ' að fara með þessi fræ heim til mín og setja þau niður,“ sagði hún. ..Sjáum til, eitthvað hlýt- ur að koma upp.“ Gamia konan tók þrjú korn og setti þau niður í hlýjá mold við húsdýrn- ar sínar. Á hverjurh morgni rótaði hún í mold- inni, til þess að gá að því, hvort - fræin . væru farin að spíra. ,,Ég hef sáð þrémur fræum. en ekki veit ég hvað vex upp af þeim,“ sagði hún. — Einn morg- un þegar hún kom út var rauði haninn að krafsa í garðinum. Áður en hún gat gert nokkuð át rauði haninn hennar eitt fræið. ..Nú eru fræin ekki nema tvö,“ sagði gamla konan. .,En eitthvað hlýt- ur að vaxa upp aí þeim.“ Daginn eftir kom steypiregn. og þegar gamla kotian fór að róta upp moldinni, til að gá að því hvort fræin hefðu spírað, fann hún aðeins eitt fræ. Regnið hafði tekið hitt með sér. „Nú er bara eitt fræ eftir.“ sagði gamla konan. ,,En eitthvað hlýtur ací vaxa upp af þvi.“ Hún girti í kringum! það og steinhætti að róta. upp moldinni, til að sjd hvort það héfði spírað. Litla fræið lá og svaf' í langan tíma. Sólin vermdi moldina og regnið: seytlaði niður til fræsins Laugardagur 11. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (& ★ „ExpeE.tarnir“ segja Is- land hafa orðið mesta undur HM. sem nú er um það bil að Ijúka í Þýzkalandi. Jafntefli við eina sterkustu handknatt- leiksþjóð í heimi um árabil, Tékka sem leika nú til úrslita í keppninni á morgun, sigur yfir Frökkum og það ekki svo lítill eða 20 : 13 og' sigur yfir Sviss 14:12. Auk þess ágætir leikir gegn Dönum og Svíum. ★ Þessi þjóð býr þó við einhver kotlegustu handknatt- leikshúsakynni, sem til munu í heiminum, herskála byggðan til bráðabirgða fyrir ea. 17 árum. ★ Fyrir leik Þjóðverja og Dana var mikill hugur í Þjóð- verjum að standa sig og ekk- ert' til sparað að sigra. Þjóð- verjar,, töluðu jafnvel um að heiður þjóðárinnar væri í veði, svo mikið lægi við að sigra Dani. ★ Norðmenn hafa staðið sig miklu betur í HM en þeir og aðrir bjuggust við. Þó komast þeir ekki lengra en í 7. eða 8. saeti keppninnar. Öllum leikj- um sínum í milliriðli hafa þeir tapað með litlum markamun, fyrir Dönum 9:10, Rúmenum 13:15, en stærst hafa þeir tapað fyrir Þjþðverjum 8:15. ★ Danir buðu Islendingum og Norðmönnum að taka leik er þeim hafði boðizt í Ham- borg á mánudaginn, en bæði löndin hafa afþakkað þar eð þau geta ekki breytt áætlun sinni á þann veg. Verða Danir því að sækja eitthvað af hand- knattleiksmönnum heim til Danmerkur til að heyja þenn- an leik ásamt HM-leikmönnun- um. ýr AVANGARD heitir lið, sem kom upp úr II. deildinni rússnesku á sl. ári. Lið þetta mun í'ara í keppnisferð til Dan- merkur seint í þessum mánuði og keppir við lið það er neínist Alliansen, en þadf er sameig- inlegt úrval nokkurra beztu Khafnaríélaganna. ★ Tottenhám siglir hrað- byri að ..DOURLE" eins og Englendingar kalla það, þ.e. sigri bæði í deildarkeppninni og bikarnum. Tottenham vann Sunderland á heimavelli með 5:0 (3:0) á miðvikudaginn. Fyrri leiknum í Sunderland lauk 1:1 eins og kunnugt er. ★ Rússnesk stúlka Sjelkan- ova setti met á móti í USA í langstökki, stökk 6,17. Á móti á miðvikudaginn setti hún enn met þá komin til LenLngrad og stökk hún nú 6,27 metra. ★ Real Madrid vilj enn kaupa Uwe Seeler hinn þýzka. Er hann kom hingað til lands hafði RM boðið honuni samn- ing, en hann var hlægilega lágur og ekki aðgengilegur fyr- ir Seeler. EmiL Österreicher, -forstjóri íélagsins hefur í þessu skyni i'arið tii Hamborgar til viðræðna við Seeler og að sjá hann í leik, gegn Burnley með HSV, en það er leikur í Evrópu- bikarkeppninni. utan úr he Um helgina fara l'ram fjöl- margir leikir í Hanclknattleiks- móti íslands á Hálogalancli, eða alls 16 leikir. Leikur Ármanns og Fram hefur að öllum líkindum ekki jafn mikla hernaðarlega þýð- ingu sem fyrri leikurinn, en engu að síður getur hann orðið jafn og skemmtilegur, en Ár- marasliðið er mjög lamað við missi sinnar heztu skyttu, S’gríðar Lúthersdóttur. í 2. deild mun Víkingur leika. við ÍA Er þetta síðasti leik- ur beggja liðanna og aðeins einn leikur eftir, milli Ármanns og Þróttar. Undirritaður gizkar á öruggan s:gur Víkings í leiknum og þarmeð -'i 2. deild- arkeppninni, enda á Víkingur langbezta liðinu á að skipa i deildinni. Á laugardag og sunnudags- eftirmiðdag fara fram leikir í yngri flokkunum en á sunnu- dagskvöld leikir í meistara- flokki kvenna og i 2. deild. Búast má vlð spennandi leik FH, sem nú virðist sigla hrað- byri að islandsmeistaratigninni 'í ár, þrátt fyrir jafr-tefli við Þrótt. Víkingsstúlkurnar eru þó harðar í horti að taka og er ekki að efa að leikurinn vinnst ekki baráttulaust. Keppni í kvöld hefst kl. 8,15, á morgum kl. 2 síðdegis, og leik:r eldri flokkanna kl«. 8,15. Leikirnir eru: Sunniidaginn 12. marz 2. fl. kv. LB.K — Árm. 2. fl. kv. B. Fram — Viking* 3. fl. k. Ba I.B.K. — Árm. 3. fl k. Bb. Fram — Valur 3. fl. k. Bb I.R. — K.R. 2. fl. k. B. Valur — F.H. 2. fl. k. B K.R — Víkingur 2. fl. k. B. Fram — Haukar Siglufjörður Framhald af 3. síðu. málið fyrir á mýjan leik. Vildu> þeir greinilega koma í veg fyr- ir að Jóhann fengi að taka, til máls. Aumleg frammistaða Þessu næst fór fram at-- kvæðagreiðsla um fjárhags- áætlunina og vora. allar breyt- ingartillögur minnihiutans felldar. Var fjárhagsáætluniiT síðan samþykkt með 6 at- kvæðum meirihutans. Undir umræðunum um fund-> rrgerðir nefnda viðurkerndi fréttaritari Morgunbla'ðsins að það orkaði tvímælis að senda fréttir eins og þá sem; áður- var á minnzt, en hafði það sér- til afsökunar, að hún væri ekki alveg rétt eftir sér höfð. Fundur þessi var óvenju stuttur, af „eldhúsdegi“ að vera, vegna vamarleysis meiri- hlutans, og henda menn mjög gaman að aumlegri frammi- stöðu harjs. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.