Þjóðviljinn - 11.03.1961, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 11.03.1961, Qupperneq 12
Laugardagur 11. marz 1961 — 26. árgangur — 60. tölublað. GengisbraskiS cylmr þörfina á. aðgæzlu um erlend lán Bankamálafrumvörpir, voru öll til 2. umræðu á fundi neðri deiidar Aiþingis í gær og var jþeim vísað til 3. umræðu nema Seðlabankafrumvarpinu; umræðu um það var frestað. Við framkvæmdabankafrum- varpið hafði ríkisstjórnin lagt íram breytingatillögu er hækkar heimild ríkisstjórnarinnar til að ábyrgjast erlend lán bankans um 100 milljónir króna upp í 600 milljónir. BæSi Einar OJgeirsson ■og Skúli Guðmundsson töldu æskilegt að fjármálaráðherra gerði einhverja grein fyrir því íil hvers þessi lánaaukning væri t'yrirhuguð. Gunnar Thoroddsen svaraði í þeim afundna tón, sem hann hefur tamið sér, með ráð- herraembættinu, að það hei'ði r.'kki verið venja hingað til, þó ábyrgðarheimildir ríkisins vegna Framkvæmdabankans heíðu ver- timiimimsiimimimummmiimuH = B i ið heimilaðar. tk Ábyrglarlaus fjármálastjórn í tilefni af þessu svari ráð- herrans ræddi Einar Olgeirsson máLið nokkru nánar. Benti hann ráðhcrranum á að það væri ein- mitt athyglisvert að fulitrúum tveggja flokka þætti nú þörf að grennslast efcir því til hvers ætti að nota s’/kar ábyrgðar- heimildir, enda þótt stjórnarand- stöðuflokkum héfði ekki þótt þörf á slíku undánfarinn ára- tug. 1 Nú væri hinsvegar komin til vaida stjórn sem stæði að fjár- ' málum ríkisins af algeru ábyrgð- ■ arleysi, og væri farið að bera j á vítaverðu aðgæzluleysi í sam- bandi við ráðstafanir lánsfjár sem tekið væri cða ábyrgzt er- lendis. -k Gengislækkun vapn gegn verkamönnum Einar benti á, að ábyrgðar- iaus meðferð gengismáianna og hótanir valdamanna um nýja gengislækkun ef verkamenn á Ls- landi hækkuðu kaup sitt væri ekki sízt ástæðan til þess að Xara varlegar i sakirnar. = í fyrrakvöld lenti Vatna- " = jökL'il í árekstri við sovézkt — 5 skip í Themsármynni í = E svarta þoku. Areksturinn = ;= var allharður og urðu tals- E ,;z verðar skemmdir á Vatna- E j= jökli að aftanverðu en þó E 'E ekki svo miklar, að hætta E E stafaði af og hélt skipið E E áíram ferð sinni tiJ Am- E E sterdam, þar sem gert verð- E E ur við skemmdirnar á skip- E E inu. Ekkert slys varð á E E mönnum v;ð áreksturinn. E E Skipið var væntanlegt til E E Amsterdam á miðnætti í E ~ nótt sem leið. S (11111111111111 fl 111111111II111111111111! 1111111 Frenken verður framsefdur til V-Þýzkaknds 1 gær barst Þjóðviljanum cftirfarandi fréttatilkynning frá ctómsmálaráðuneytinu um mál Franks Frankcns: „Dómsmálaráðuneytið hef- ur í dag tilkynnt utanríkis- ráðuneytinu að rétt þyki, með nánar tilgreindum skilyrðum að verða við framkominni framsalsbeiðni þýzkra yfir- valda varðandi þýzkan bcrg- ara, Giinter Hermann Frank Franken, vegna refsiverðra brota gegn þýzkum lögum. iHefur við þessa ákvörðun ver- ið höfð hliðsjón af 6. grein iaga nr. 59 1936, um eftirlit með útlendingnm, þar sem segir að rétt sé að „meina þeim mönnum útlendum að stiga hér á land, setjast hér að eða dveljast hér, sem: — Hafa orðið sekir, þar sem þeir hafa áður dvalizt, um verk sem svívirðileg eru að almenn- ingsáliti, eða lögregla þar lýs- ir eftir þeim vegna brota á Jandslögum þar“. Það þekkist ekki í nokkru grannlanda okkar, sagði Einar, að gengisskráning sé notuð sem vopn yfirstéttarinnar í barátt- unni gegn verkamönnum. Léti fjármálaráðherra. t.d. í Englandi, sig henda að hóta gengislækkun ef verkamenn hækki kaup sitt, yrði sá sami ekki í'jármálaráð- herra stundinni lengur. En núver- andi valdhafar iðkuðu slíkt og væri því eðlilegt að aiþingismenn teldu nokkurrar meiri aðgæzlu þörf en áður með erlend lán og lánsheimiidir. Einnig gæti farið svo að í ljós kæmi að Framkvæmdabankinn hyggði á fyrirtgpki í ætt við Glerverksmiðjuná. sælu, og væri þá ekki víst að þingmenn væru ginnkeyptir íyrir slíkum lánum. ★ Vafasamar ráðstafanir Núverandi stjórnarflokkar standa ekki þannig að vígi varð- andi notkun á ábyrgðarveitingum ríkisins að ríkisstjórn þeirra farist það að vilja neita Alþingi um upplýsingar um þau mál. Full þörf mun að rannsaka líainbusklæðning á svurtum grunni í einu horninu á salmim í félagsheimilinu. urnesiEigor pna Framtak og ósérhlííni íélaga í Sósíaiista- íélaginu bætir úr brýnni þörí félagasam- taka í bænum Akranesi 'i gær. Á morgun, laugardag, veröur opnað á Akranesi nýtt félagsheimili. Meö því hvernig fjármálaráðherrar núver- er ráðin bót á vandamáli andi stjórnarsamsteypu hafa hag- sem háö hefui' starfsemi nýtt vaid sitt tii veitingar ríkis- félagasamtaka hél' í bæn- ábyrgða og á það ekki sízt um. við um ráðstafanir fyrrverandi fjármálaráðherra Guðmundar í. Guðmundssonar um það eíni. Verður væntanlega tilefni til þess»hér á Alþingi innan skamms að taka til athugunar hvernig það ráðherravald hefur verið notað, sagði Einar að lokum. Danska þoltkadísin Lise Bodin sem situr á varðlialdi í París, ^ siikuð um að hafa þegið fé, af ræningjunum. Milljcnasli gesfyr Þjóð- Gestir Þjóðleikhússins, þau tæp ellefu ár sem það hef- ur starfað, eru nú orðnir nær ein milljón talsins. Er búizl við að milljónasti leik- húsgesiurinn gangi í húsið í næstu viku — og verður vænlanlega lekið vel á móti honum. Tilfannanieg vöniun á hæfi- iega stóru húsnæði hefur stað- i ið starfi ými.ssa félagasamtaka fyrir þrifum um langt skeið cg æskuna vantað viðhiitandi samastað fyrir heiibrigt félags- líf. Nú fær Æskulýðsfylkingin, sem er cefað fjölmennuslu æskulýðs samtök'í bænum, sama- stað fyrir starfsemi sína, og er það mikil nauðsyn. Aðalsaiur- inn í félagsheimiiinu rúmar um 150 manns, og er það mjög heppileg stærð miðað við það hlutverk sem heimilinu er ætl- að. Allur frágangur þessa heimilis er hinn snotrasti cg ber vott um hugkvæmni þeirra sem þar hafa lagt hönd að, en þeir eru æði margir, bæði karl- ar og konur. Allt unnið í sjálfboðavinnu Það er Sósíalistafélag Akra- ness undir forustu nýkjörins formanns, Ársæls Valdimars- 6- Var móðir Erics litla Peugeot vinkona annars rœningjans? París 10/3 — Blaðið Paris- Presse hefur birt grein þar sein gefið er í skyn að eliki só allt með felldu varðandi mál- ið út af ráni Erics litla Peugeot en eins og áður hefur verið skýrt frá, kaía ræningj- arnir verið handíeknir og þeir játað á sig sökina. Blaðið segir að ýmislegt bendi til þess að móðir drengs- in3, kona Roland Peugeot, hafi þekkt annan ræningjann, Ray- mond Rolland, scm kallaði sig „de Beaufort". Blaðið virðist þó ékki hafa heimildir fyrir því hversu ná- inn kunningsskapur þeirra hafi | verið. Það bendir aðeins á að frú Peugeot hitti í haust hvað eftir annað að máli eina vin- ■ koru Rollands sem er kvik- j myndadís sem þá var við töku kvikmyndar í bænum Roissy- en-France, en svo einkennilega vildi til að einn af peninga- seðlunum sem lausnarféð var. greitt með og merktur hafði ver'ð fannst einmitt þar '1 bænum. Þessi frásögn blaðsins hlýtur að vekja því meiri grursemdir um að ekki sé allt með felldu varðandi þetta mál að frá upp- hafi hafa ýms málsatvik verið torskýranleg. Þannig neitaði Roland Peugeot lögreglunni lengi vel um alla aðstoð við að hafa upp á ræn:ngjunum, bannaði henni jafnvel að spyrja drenginn um hvað fyrir hanrj hefði komið. Sagðist hann hafa gefið ræningjunum drengskap- arheit sitt að hann myndi á engan hátt auðvelda handtöku þeirra. Þá hefur það ekki síður vakið athygli að ræn’'ngjarnir og fylgikonur þeirra höfðu leigt sár hús í franska Alpa- bæmm Megéve aðeins nokkur hundruð metra, frá vetrarbú- stað Peugeot-fjölskyldunnar og gætu menn þó haldið að þeir myndu hvergi síður hafa viljað vera en í nágrerni við hana. ■sonar, sem hefur ráðizt í það stcrvirki að reisa þetla félags- heimili, af knýjandi þörf vegna ört vaxandi fylg's og félags- málastarfscmi. En ekki er ætl- unin að hin pólitíska félags- hreyfing ein njóti góðs af þessu félags’ega framtaki. Hin ýmsu félagasamtök í bænum rr.unu engu síður fá afnot af félags- heimilinu fyrir sitt starf. Það má teljast til stórvið- viðburða, að öll vinna við hús- 'ð er unnin í sjálfboðavinnu og af svo miklum krafti að ein- ’ingís eru liðnir þrír mánuðir síðan framkvæmdir hófust. Það má sennilega leita aftur •í fyrstu áratugi aldarinnar, lil ungmennafélagshrevfingar- innar, til að finna h’iðstæðu um samheldni og félagsþrcska við að hrinda í framkvæmd góðu málefni á félagslegum grundvebi eingöngu. Það er því m'ður löngu liðinn tími í flest- um tilfellum að hægt sé á fé- lags’egum grundvelji að gera slíkt átak án þess að greiðs'a komi fyrir. Það er aðeins í krafti sannfæringarinnar um að verið sé að vinna í þágu nauðsvnlegs og góðs málefn:s að slíkir hlutir sem þessi gefa gerzt. Því skal hér s’zt gleymt að frambjóðandi Alþýðubat? lálágs- ins í kjördæminu, Ingi R. He’gason, hefur stutt þessar framkvæmdir með ráðum og dáð, og mun það metið að verð- leikum. Það er ósk mín á þessum merkisdegi í sögu hreyfingar- innar, að jafnan megi ríkja heiðarleiki og réttsýni innan veggja þessa heimilis, og heið- ríkja hngans lýsa frnm á veg. Ég óska Sös’alistafélaginu til hamingju með áfangann. Ilalhlór Þorsteinsson. Dauðadómur Framhald af 1. síðu. hafði þá bent á hann sem einn af böðlunum. Þegar Wiik var yfirheyrður á eítir ásakaði hann Gerrets í staðinn fyrir mörg önnur hv.vilingsverk og greini- legt var að glæpamennirnir tveir hötuðu hvor annan.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.