Þjóðviljinn - 24.03.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.03.1961, Blaðsíða 1
Föstudagur 24. niarz 1961 — 26. árgangur — 71. tölublað. Miðað við verðlag 1. marz s.l. var kaupmátt- ur tímakaups Dagsbrúnarmanna kominn langt nið- ur fyrir það sem hann var 1954. Sé kaupmátturinn talinn 100 að meðaltali árið 1954 er hann aðeins 93,9% í þessum mánuði. Á þessu tímabili hefur framleiðslan hins vegar aukizt mjög stórlega. Samkvæmt nýjustu tölum jókst heildarframleiðsla þjóðarinnar um 35,3% á árabilinu 1954—1959. Aukin framleiðsla birtist þannig í sískertum kjörum! I síðasta hefti Fjármála-| tímabili numið 6,3% að með- tíðinda, sem hagfræðideild, altali. Landsbanka Islands gefur út undir stjórn Jóhannesar Nordals, eru mjög athyglis- verðar tölur um aukningu þjóðarframleiðslunnar. Af þeim er ljóst að heildarfram- leiðsla þjóðarinnar hefur aukizt úr 3295 milljónum króna árið 1954 í 4465 millj- ónir árið 1959 (báðar tölurn- ar miðaðar við verðlag árs- ins 1954). Þjóðarframleiðsl- an í heild hefur þannig auk- izt um 35,3% á þessum fimm árum, eða um rúmlega 7% á ári miðað við árið 1954. Ár- leg aukning heildarfram- leiðslunnar, miðað við næsta ár á undan, hefur á þessu Hlutt'allslega hefur þjóðar- íramleiðslan í heild breytzt svo sem hér segir á þessu tímabili. athyglisverðar i'yrir verklýðs- hreyfinguna. í st.iórnarblöðun- Framhald á 3. síðu. andarískt herlið alei Washington 23/3 (NTB-Reuter) — Enda þótt banda- rísk stjórnarvöld séu þögul sem gröfin, gengur hér þrá- látur orðrómur um að Bandaríkin séu að stórefla her- styrk sinn í Austur-Asíu til að vera við því búin að ástandið í Laos versni. Flugvélaskipið Midvvay og ' ið fyrirmæli um að vera við öllu tveir tundurspiilar i'óru í dag frá búið. Landvarnaráðuneytið í Was- hing'ton vill hvorki staðfesta þessar fréttir né bera þær til baka. Eina svarið sem frétta- menn fá er; Við höfum ekkert um þetta að segja. Á það er minnt að Johnson varaforseti sagði í gær að Bandarikin myndu aldrei horfa á það álengdar að Laos ,.lenti í greipum afla sem fá stuðning erlendis frá“. Kennedy forseti ætlaði að halda íund með blaðamönnum kJ. 22 eftir íslenzkum tíma og var búizt við að hann myndi þar birta mikilvæga yíirlýsingu varðandi Laos-málið. Ársliátið sösíalista — Sós- íalistafélags Reykjavíkur og Æskuiýðsfylkingarinnar i Reykjavík — hefst kl. 9 i kvöld í Lidó. Sjá auglýsingu á 2. siðu blaðsins. l'iiiMiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmmii ef í'ramleiðslan vera 100. 1954 er talin v 5o/ Árið 1955 112 1956 117,5 /SoZ 1957 119,1 1958 128.3 1959 135,3 Framleiðsluaukning og kaupgjald RS/ Þessar tölur eru sérstaklega tSqt //EILDARFHfíMLEl-ÐSLfl />JÓVfíR/HAJfíR (j9S<f=/Oo) ,3„t /28,1% 1/1,1% I / 71 J/o /<?sy /955 iqsu /qsi /958 /959 KRUPMflTTOR. TÍMRKflUPSlS/S (K)S'4 - /oo) | ery öfug 3 í'Jra línuritið sýnir vöxt ~þjóðarframlei8slimnar á ííma- E bilinu 1051—1950, sanikvæmt Ztölum FjárniálatíSinda. Er þá E þjóðarframleiðslan 1951 talin - hundraS og framleiSsian árin á eftir reiknuð út frá þeim grxmni. Á þessúm fimm áruni. eykst framleiðslan um meira en þrið.juns', en árleg meðal- auknins frá uæsta ári á inul- an rr G,3%. Neðra límiritið sýnir Iivernig kaupmáttur tfmakaups breytist á sama tíma, og er þá ivaup- mátturinn 1954 talinn 100 eins og áður. Mcð verkföllunum iniklii 1955 tekst að auka kaup- máttinn um 8,1% — en það ár eitt eykst framleiðslan um 12%. Síðan fer kaupniátturiim minnkandi, þrátt fyrir aukna •framleiðslu, þar til smávirgileg liækkim kemur vegna þess að verkalýðsfélögin gei-ðu nýja kjarasainninga liaustið 1958 (og kaupránið hirti ekki alveg allan árangur þeirra). En á tímabilinu 1954—1959 eykst kaupmáttimnn aðeins um ta p- an þriðjimg af aukningii þjóð- arframleiðslunnar. Tveir Síðustu stöplamir sýna svo að síðan hefur keyrt um þverbak. Áriö 1900 er kaup- mátturinn að meðaltaii s.vo lil liinn sami og liann var 1954, 05 mi í mar/, er hann kominn lainft niður fyrir það. Raun- verulegt kaup liefur þannig lakkað vernlega á sama tíma nsr þjóðarframleiðslan liefur vaxið uni meira en þriðjnng. /o»Z /oóy^ //o,9% Hongkong til óþekkts áfangastað- ar og óstaðíestar fregnir herma að landgöngulið bandaríska l'lot- ans á þessum sióðum hafi l'eng- Norska fsingið samþykkir tólf mílna landhelgi Osló 23/ (NTB) — Lögin um norsku landhelgina voru í dag samþykkt í lögþinginu. Lnnd- heigin verður því stækkuð úr 4 í j6' milur 1. apríl og síðan í 12 mílur 1. september. Enn ein staöfesting er fengin á því að Brelar líta svikasamninginn í landhelg- ismálinu þeim augum aö hann tryggi þeirn aö íslendingar geti ekki í framtíö- inni fært landhelgi sína út fyrir 12 míl- ur. í gær var hér í blaöinu sagt frá bréfi frá Soames, fiskimálaráðherra Breta, til yfirmanna á togurum í Hull, þar sem hann fullvissaði þá um að fullkomin trygging væri fyrir því í samningnum að íslendingar gætu ekki stækkaö landhelgi sína úr því sem nú er. Samkvæmt frétt sem ríkisútvarpið birti eftir frétlaritara sínum í London í gær- Ikvöld viöhafði Soames svipuð ummæli á fundi með togaramönnum í London í fyrrakvöld. Soames sagöi aö mesta áhuga- mál Breta í samningunum við íslend- inga hefði veriö að tryggja aö íslending- ar stækkuöu ekki landhelgina úr 12 míl- um út yfir landgrunnið. Það væri tryggt með því a'ö deilumálum yröi að skjóta til alþjóöadómstólsins og engin stoö væri fyrir því í alþjóðalögum að landhelgi væri færð út fyrir 12 mílur. Var ráðherr- ann öruggur um aö úrskurður myndi ganga Bretum í vil. Hann tók fram að samningamemi Breta kynnu aö hafa náð hagstæðari samningum með því að slaka til varð- andi þetta atriði, en þeir hefðu látið -það ganga fyrir öllu. ___ ________j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.