Þjóðviljinn - 26.03.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.03.1961, Blaðsíða 1
Sunnudagur 26. marz 1S61 — 26. árgangur — 73. (ölublað. uzengu? missir íraman af íingri Á tíunda timanum í gær- morgun varð það slys í íþrótta- húsinu að Húlogalandi að 12— 13 ára piltur, Sigurður Gunn- arsson að nafni varð með hend- ina á milli stafs og hurðar og missti framan af fingri. Bandarísk innrás í Laos undirhúin líankok, Wasliington 25/3 (NTB—Reuter) — Brezka stjórnin hefur sent Sovét- stjóroinni hótun um að ríkin ‘í Suðaustur-Asíubandalaginu muni skipuleggja beina íhlut- -un í Laos ef Sovétstjórnin svarar ekki tillögum Bretlands- stjórnar um lausn Laos-deil- •unnar. Ráðherrafundur barida- lagsins kemur saman á mánu- .dag og er búizt við að þar verði tekin afdrifarik ákvörðun varðandi beioa íhlutun í Laos: Bandaríkjastjórn hefur nú fengið brezku stjórnina algjör- lega til fylgis við sig um þá stefnu að vinna bug á hlut- leysissimum, sem fylgja Sú- vatina Phúma forsætisráðherra í Laos, sem Bandaríkjamenn hafa hrakið frá völdum. Utan- rikisráðherra Thailands, Kho- man, sagði á blaðamanna- Stytta Ingólfs reist í sumcr Bergen 25/3 (NTB) — Myndastytta af norska höfðingjanum Ingóll'i Arn- arsyni. fyrsta landnáms- manni á íslandi. vcrður reist í sumar í Dale í Sunnfjord, átthögum Ing- ólfs. Styttan er úr bronsi og gjöf úlendinga ti! Norð- manna. Ilún er eftirmynd af styttu Einars Jónssonar í Reykjavík og steypt í Kaupmannahöín. fund': í gær, að stjórn Thailands væri harðánægð með þá yfir- lýsingu Kennedys að Banda- ríkin væru ákveðin í að láta aflio slrera úr í átökur.rum í Laos. j Sextán þyrlur, sem Banda- ríkisstjc.rn hefur gefið hægri- , stjórninni í. Vientiane, eru nú komnar þangað. 3C0 banda- rísk'ir sjóliðar eru komnir til |Udorn 'i Thadandi, sem er að- eins í 70 km fjarlægð frá Vientiane. J Thomas Trapnell, foringi 18. flugherdeildar Bandaríkja- Imanna sást í Vientiane'í gær, | en hann hefur verið á ferða- I lagi í Laos til að kynna sér hernr.ðarástandið. Átti hanrí langa viðræðufundi með Nosa- van, hermálaráðherra hægri- stjórnar nnar og lagði á ráð- ! in um frekari hernaðaraðgerð- ir gegn hlutleysissinnum. j. Ketinedy Bandarikjaforseti hefur gefið fyrirskipun um að öllu skuli haldið leyndu um ferðir sjöunda bandaríska flot- ans á Kyrrahafi. Hermálaráðu- neytið í Washington neitar að segja hvort réttar séu frétt'r , um að þrjú flugvélaskin og f jöld: annarra herskipa séu kom- in 1 grennd við Laosstreridur, og að innanborðs sé 1400 j manha lið úrvalshermanna. SEATO-hernaðarbandalagið bált fund hermálasérfræðinga í gær, og segir í fréttum frá Bankok, að þeir hafi orðið sammála um hernaðaraðgerðir' í Laos. Grímsayjarstúiks með Grímsiyjarstld íimséyingum er ekki lisjað saman, livorki körl- uin né konum. Ungar Grímseyjarstúlkur eins e.g Jórunn Magnúsdóttir kippa sér ekki upp við að taka til hendi þegar þarf að stjaka síklartunnum l'ram bryggjuna að borðstokkn- á bátnum sein flytnr þær til lands. Á opnu blaðsins í dag er sagt frá Grímsey og sýnt framá hversu þýðingarmiklu hlutverki eyjan getur gengt fyrir síldarútgerðina við Norður- land. okkurinn brást 1 Auðvelt hefði veriö í gær' þýðuflokkurinn hefði ekki og fyrradag aö mynda brugöizt. í fyrsta sinn lýsti meirihluta á Alþingi um aö Framsóknarflckkurinn al- lögfesta algert jafnrétti 8'jöru fylg'i viö máliö, og ísienzkra kvenna og karla, j afstööu Alþýöubandalagsins þegar á þessu ári, ef Al- Þpkkja allir. Nú hjálpaöi —------------------------j Alþýöuflckkurinn Sjálfstæö- ! isflokknum til aö fella til- 1901, og þcssa „skiplingu rétt- lætisins í sex parta“ eins og það var orðað á Alþingi í fyrrinótt, eru tengd ákvæði sem bein’.ínis takmarka samnings- rétt verkakvennafélaganna, og mæla svo fyrir að samningar þeirra við atvinnurekendur skuli því aðeins laka gildi, að sem vcrkalýðsfélögin eiga einung- is einn mann í, ,,staðfesti“ samningana. Framhald á 10. síðu 0í dýrt ao borga verkamönnum ems og öðrn fólki jafnrétti kvenna nú þegar. j Þri§SÍa manna nefnd it Ef Alþýðuflokkurinn hefði vi’jað standa við fyrri yfirlýs- ingar og máifluining hefði hann átt þess kosl að lögfesta algert launajafnrétti 'is- lenzkra kvenna og karla frá þeasu vori’eða frá 1. júlí 1961. Báðir stjórnarandstöðuflokk- arnir lýstu sig reiðubúna til að samþykkja slik lagaákvæði. Við aðra umræðu launajafn- rétlismálsins á fundi í neðri- Verkamenn í bæjarvinnu í Reykjavík og Kópavogs- kaupstað’ sendu í vikunni bæjarstjórnum á þessum stööum beiöni um að fá greitt fullt vikukaup fyrir páskavikuna. í Kópavogi var beióninni svaraö ját- andi, en í Reykjavik vísaði meirihluti íhalds og krata í bæjarráöi henni á bug. Þegar bæjarstjcrnarmeiri- hlutinn hafði fellt tillögur Guð- mundar J. Cuðmundssonar nm að bærinn semdi við Dagsbrún um að taka upp faslar viku- kaupgreiðslur lil verkamanna, tóku 330 verkamenn í bæjar- vinnunni sig til og fóru þess á leit að fá greitt cskert viku- kaup fyrir páskavikuna eina. ! Þegar til kasta bæjarráðs kcm sátu fulltrúar ílialdsins og AlþýðuflO’kksins hjá við ■ at- . kvæðagreiðslu og höfnuðu með því málaleitun verkamanna. 1- haldsmennirnir lýstu yfir að þeim þætti of dýrt að greiða verkamönnum kaup eins og öðru fólkþ en við ýmis störf hjá bænum vinna hlið við hlið menn sem eru á föstu kaupi og tímakaupi. Tímakaupsmenn- irnir missa meira en helming ! af venjitiegu vikukaupi sínu í yfir páskavikuna, en viku- kaupsmennimir fá sínar I venjulega vikutekjur óskertar. Heilindi Magnúsar Afstaða Magnúsar Ástmars- sonar, fulltrúa Alþýðuflokks- ins, sem IT.otið hefur viður- nefni ellefti, er kafli útaf fyrir sig. Þegar tillagan um viku- Framhald á 10. síðu Á I stað þess kaus Alþýðu- flokkurinn að flytja einn og samþykkja með íhaldinu frum- varp um að tilteknir hópar kvenna skuli fá launajafnrétli í sex áföngum árið 1962—1967, enga leiðréltingu á þessu ári, Skýri frá samningavicSræiÍsmsft á Da«sbrún?rfundi í Iðné kl. 2 I dag klukkan tvö er Dagsbrúnarfundur i Iðnó. Þar verða til umræðu kjarasamningarnir við atvinnurekend- ur, og mun stjórn félagsins skýra frá gangi samn- ingaviðræðna. Skorað er á Dagsbrúr.armenn að fjöl- menna á fundinn. deild í gær mótmælti Hannibal Valdimarsson harðlega því of- be’ili Gísla Jónssonar að halda ■ fund í þingnefnd seint á þriðja tímanum í fyrrinótt. Hafði I Hannibal boðizt til að koma á l j fund kl. 8 eða 9 á laugardags- 1 morgun; það var ekki þegið, j og mótmælti hann þessu ofbeld- isþrölti G.'sla með því að mæta I ekki á fundinum. Skýrði Hanni- ■ bal frá því að einn ráðherr- anna hefði reynt að hafa Gísla , ofanaf þessari framkomu em ( hann engum sönsum tekið. Og j loks sagði Hannibal að sér hefði komið á óvart að Gísli gerðist þannig verkfæri ofbeld-. . isins gagnvarl samþingsmönn- um sínum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.