Þjóðviljinn - 26.03.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.03.1961, Blaðsíða 5
Sunnudagur 26. marz 1961 ÞJÓÐVILJINN (5 Hvernig niá þekkja sundur raunsæjar ástarsögur og ldám Bandarískn hjónin Eberhard og Phyllis Kronhauscn, seni bæði eru sálfræðingar, hafa tekið sér fyrir hendur að ir lésendur taka ósjálfrátt þátt í. Þátttaka lesenda í slik- um atriðuni er svo einkennandi fyrir klámrit, að það er varla rannsaka eróíískar hókmenntir í þörf á öðrum staðfestingarat- og leitast við að sldlgreina r:ðum. í klámritum er kvala mismuninn niilli bess sem þau kalla erótíslct raunsæi og klám. Bók þeirra um þetta efni „}Gám og lög“, Ballantine (Books, New Vork, befur vakið fýsn ætíð stórt atriði, og í þeim er það líka oft þannig, að sá sem er kvalinn vill láta fara illa með sig og virðist hafa nautn af því. Gífurlegt j magn slíkra bóka og rita er Nýtt Syf fowusburði Löggjafaþinginu í bandaríska j fylkinu Indiaua lýkur jafnan athygli. Sálfræðingurinn Theo- gefið út í Bandar'ikjunum, svo dor Reik mælir eindregið með að sálfræðingarnir hafa haft bókirn' og segir í formála að nægilegt rarnsóknarefni. höfundarnir séu ,,diarfir bar- j _____________________ áttumenn andlegs erelsis“. Bckahöfundar telia ritskoðun á erótískum hókum óhennilea’a og sérstakleýa gagnrvna bau ofsóknir gean bókinni ,.Elsk- hugi lafði Chatterlevs“ og öðr- Þrjár sprautur af nýju efni um raunsæisbSVmenntnm. sem gert fæðingar aigjörlega aldrei hefði verið ruglað sam- sársaukalausar, segir ítalski ^ ^ b an við klámbókmenntlr. ef mað- prófessorinn Adriano Vaccari. k«| w 58 5 ur hefði haft. sérsfök kenr.á- Hann er sjötugur að aldri og “ Cs ••»••»•» •-««••«• **-* <>“»»* ^ merki fyrir klámbækur hyggst leggja hina nýju upp- með fundi, þar sem háttvirtir þinginenn skemmta sér með Einkennið á klámbókum er. finningu sina fyrir ráðstefnu því að halda grínræður og hera fram kátleg', frumvörp. Á i að í þeim er aðeins leitazt við kvensjúkdómasérfræðinga í þingslitafundi um daginn var gengið skrefi lengra og dans- að æsa nnn kvnhvat.'r fólks <-'eri'r á næstunni. mærín Sam Leonard fengin til að dansa liúla-húla á forseta- j og öll meðhöndhin efnísins mót- _ Vaccari er einn af þekktustu jj0rgjnu Lingmenn voru eitt sælubros, nema eiu konan á þingi, ast af ibvi Bókin hef=t gjam- visindamönnum Italíu á sinu snerj yjg kynsystur sinni, eiiis og sjá má til vinstri j an með lýsingu á lét+um ást- sviði. Harn var aður aðstoðar- aratrðum. en smámsaman maður hjá Marie og Pierre verður textinn ,,'heitari og óurie, þegar þau uppgötvuðu heitari" þar til hann kemst á radium, hann_ hóf radimn- hástig með ólifraði, sem marg- lækningar á ítalíu árið 1939. —----------------------------- Samtimis varð hann forstjóri fyrir rannsóknarstofnun 'i sjúkdómafræði í Genúa. Dr. Vaccari sagði á blaða- mannafundi, að nýja L'fið, STOKKHCLMI 19/3 (NTB) — hálf milljón króna. sem hann hefur fundið uop, Það bar vel i veiði fyrir Hér er um að ræða stórfellt 1 fróttum frá Róm segir að svæfj ófætt bamið létum svefni sænsku tollþjónustuna þegar smyglmál og ná angar þess til gifium konum i ítalu sé æ meir j gQ sekúndur, og móðirici hef- hún handtók nýlega pólskan marg.ra landa í Evrópu. Auk mismunað í atvinnu. Margir at- ur gPki miiinstu óþægindi flóttamarin eftir að hafa vinnurekendur segja giftum vegna sprautunnar. Vísinda- fylgzt með ferðuin hans á laun konum upp starfi eða banna maðurinrl viidi h:nsvegar ekki í hálft ár. konum sem starfa hjá þeim að konur fá ekki vinnu (Ransom) Það má segja um glæpa- reyffara eða glæpamyi il, að þau eru þegar bezt lætur í ætt við krossgátu eða skák og geta haft nokkuð’ gildi sem dægradvöl. Ann- arsvegar eru svo glæpa- myndir sem þjóna þeim til- gangi einum að koma taug- um manna sem mest úr jafnvægi og í þriðja lagi þær sem skírskota á vísinda- legan hátt til þeirra sad- istísku tilhneiginga sem sagt er að liggi 'i leyni i hugskoti sérhvers manr.s. Barnsránið verður varla heimfærð undir neitt af þessu. Að vísu fjallar hún um eina chugnanlegustu grein glæpa, sem átt hefur sér stað í siðuðu samfélagi svo að ætla mætti að næg tæk'færi byðust að minnsta kosti t'l sadisma, en mörg og mikil up~hlaup misheppn- ast eins og í lélegum Rapp- leik. Glenn Ford umlar i hartnær tvo tíma meðan hann bíður eftir s;mahririg- ingu frá hófunum. Donna Reed nötrar og skelfur. Lögregluþjónar og blaða- menn í bjargföstu Holly- wood-móti af þessum stétt- um flækjast um svlðið. Og s’ðast er með hvað mestum árangri all maskineri'ð sett í gang til þess að hleypa fram tárum. D. G. Sovétríkin keupa vörur í Hollendi gifta sig til að sleppa við að borga þeim hugsanlegt fasðing- arorlof. Konuraar eru nú að taka upp baráttu gegn þessu um allt landið. Nýlega var haldinn í Mílanó fjöldafundur sem hvatti til aukinnar baráttu gegn þessari mismunun, og í mörgum öðrum borgum hafa konur haldið mótmælafundi fyrir framan fyrirtæki sem hafa sagt giftum konum upp .vinnu. Enn óeirðir í S.-Kóreu Seoul 24/3 (NTB-AEP) Mótmælagöngur gegn rikis- stjóm Suður-Kóreu er haldið gefa neinar upplýsingar um samsetningu liins nýja lyfs. Hershöfðingjar reknir í Persíu Þr'r af æðstu hershöfðingj- um Persíu hafa verið reknir úr starfi. Þeir eru herráðsformað- urinn Hedayat, formaður ör- yggisþjónustunnar Bakthiar, sem jafnframt er varaforsæt- isráðherra og formaður upplýs- ingaþjónustu hersins, Alia Kia. Tollverðir urðu að láta til skarar skriða þegar Pólverjan- um tókst að komast undan sporgöngumanni sínum og leið hálf klukkustund áður en lög- reglunni tókst að hafa aftur upp á honum i leigubíl á Söder í Stokkhólmi. Hann hafði þá í fórum s'n- um skjalatösku sem i voru 12 gullstengur að verðmæti um hálf milljón sænskra króna, eða upp undir 4 milljónir íslenzkra króna. Jafnframt því að Pól- verjinn var handtekinn var Reiknað er með að herfor- gerð leit í tíu íbúðum viðs veg- ingjamir hafi verið látnir víkja ar um Stokkhólm. í einni þeirra vegna afstöðu þeirra til vopna- sátu húsbændur á rúminu aðstoðar Bandaríkjanna sem meðan leitað var, en það bragð kom skýrt fram við heimsókn tókst ekki. í rúminu fannst áfram í þremur Stærstu borg-j sendiherra Bandarikjanna. gull og úr ,að verðmæti um um landsins, Seoul, Pusan og' Taegu. Blöð landsins segja á- standið mjög ótryggt. ‘Snemma morguns voru fam- ar fjöldagöngur í Pusan. Kröfðust þáíttakendur þess, að stúdentar, sem handteknir voru í kröfugöngum daginn áður, yrðu látnir lausir þegar í stað. I Taegu hefur lögreglan ítr- asta viðbúnað. Stúdentar í borginni hafa tilkynnt að þeir irnrni fara í mikla kröfugöngu siðdegia. Gliang Myon, forsætisráð- Pólverjans hefur lögreglan bandtekið Belga sem grunað- ur er um að hafa smyglað gull-' Ulrpcke, 18/3 (NTB-Reuter) inu inn i Svíþjóð. Sovétríkin hafa gert vörupant- anir i Hollandl fyrir margar milljónir gyllina, sagði sendi- herra Sovétr'kjanna í Hollandi, P.K. Ponomarenk í morgun. Sendiherrann vildi ekki skýra frá hvaða vörur það eru sem Sovétríkin ætla að kaupa frá Hollandi, en hann sagði, að vörukaup fyrir 17 milljón gyll- ini sem nýlega voru gerð, væru aðeins hluti af því sem ákveðið hefði verið að kaupa eftir að hollenzk viðskiptanefnd hafði verið í Sovétrikjmium. Washington 22/3 (NTB—Reut- er) — Gullflótinn frá Banda- ríkjunum er nú stöðvaður, seg- ir viðskiptamálaráðuneytið hér. Úthöf in myndu hækla um 80 m, bráðní ísinn á suðurskautiiiu Upplestur úr leikritum Eliots, fyrirlestrar um trúarleikrit jVfánudag, annað kvöld, gefst Browne flytja fyrirlestra i há- bckmennta- og leiklistaninn- skólanum og hefjast þeir einn- endurn einstakt tækil'ærj til að ig kl. 8.30. Fyrri fyrirlestur- WTashington 23/3 (NTB—AFP) ' myndi það taka tvö ár áður , — Ef íshjálmurinn á Suður- en meginlandið væri islaust. j kynnast nokliuð verkum eins inn fjallar um ensk trúarleg skautslandinu bráðnaði, myndu Vísindamenn hafa sett fram höfuðskálds á enska tungu, leikr't á miðöldum, en sá síð- margar af stærstu borgum þá hugmynd að hægt væri að þeiira sem nú eru uppi. ari um trúarleg leikrit á hehns, þ.á.m, Tokio, New York bræða ísinn á Suðurskauts-1 Ensk hjón, dr. E. Martin seinni timum. Aðgangur að fyr- o.g Sjanghaj, fara í kaf. , landinu með því að setja upp Browne, prófessor og leikstjóri, irlestrunum er ókeypis og öll- . 1 risastóra spegla sem söfnraðu og kona hans, leikkonan Henzie um heimill. iFVá þessu segir i skýrslu frá samaii sólargeislanum. I Raeburn, lesa þá upp úr verk-! Þau hjónin eru kurn í herra, er sagður hafa neitað' bandarísku visindaakademíunri. 1 skýrslunni segir að ef ís- 'um T. S. Eliots i Pjóðleikhús- heimlandi sínu og Víðar fyrir iilmælum Yn Po Sun, -forseta, | Meðalþykkt íssins á Suður- inn á Suðurskautslaudinu yrði inu. Upplestrarkvöldið nefna leikhúsmennt sína, dr. Browne um að mynda samsteypustjórn! skautinu er um 2 'kílómetrar bræddur myndu 25 milljarðar þau „An Evening with T. S. hefur oft sett le:krit Eliots á á lýðræðisgrundvelli t.il að1 og jafnvel þótt allur sá sólar- teningsmetrar vatns bætast í Eliot“ og hefst það kl. 8.30. svið, en kona hans hefur m.a. reyna að lægja ólguna í land- i hiti sem til jarðar iberst væri úthöfin sem við það myndu inu. I notaður til að bræða ísinn hækka um áttatiu metra, Næstu kvöld, á þriðjudag og starfað við Shakespeare-leik- miðvikudag, mun svo prófessor húsið í Stratford-on-Avon. j «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.