Þjóðviljinn - 26.03.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.03.1961, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. marz 1961----- 28. Skákþing Sovéti’ikjánha Jór l'ram í janúar og febrúar sk Þátttakendur voru 20 meist- arar og' stórmeistarar frá hin- um ýmsu landshlutum Sovét- ríkjanna. Flestir frægustu skálc- menn þarlendir teíidu á mót- inu að undanteknum þó þrem- ur. sem ef til vill verður að •telja nú sem stendur þrjá sterkustu skákmenn Sovétríkj- anna. Það voru þeir Tal, Bot- -vinnik og Keres. Þeir Tal og Botvinnik voru auðvitað önn- um kafnir við að safna kröft- ~um undir einvígi sitt, sem nú ■er nýhafið. Keres hefur hins •vegar væntanlega haít minni áhuga á mótin fyrir þá sök, að lrann þarf ekki að ávinna sér mein ný réttindi til að fá inn- göngu á kandídatamótið 1962. En 'þetta nýafstaðna sovétmót Trar nefnilega áfangi á þeirri Jeið, þar sem fjórir efstu rnenn á því fá keppnisréttindi á al- þjóðlega svæðamótinu, (sbr. Portoroz 1958) sem i'ram fer á Kausti komanda. Á þessu svæðamóti verður svo barizt um réttindin til þátttöku í kandídatamótinu. Það er þannig löng og sérlega ■erfið leið fyrir rússneska skák- meistara að komast í höggfæri ■við handhafa heimsmeistaratit- ilsins hverju sinni. Réttindi "Keresar til að komast keppn- isiaust á Kandídatamótið byggjast sem kunnugt er á jjví, að hann varð annar á siðasta Kandidatamóti. 'Meðal keppenda sem féllu úr "kapphlaupinu um heimsmeist- aratitilinn að jiessu sinni á rússneska mótinu má fyrst frægan telja fyrrv.erandi heims- meistara Smisloff og hlýtur það að vera súrt epli fyrir hann að bíta í að komast ekki ■einu sinni á millisvæðamótið. Ennfremur urðu margir hinna irægustu stórmeistara svo sem Spasskí. Averbach. Taimanoff og Bronstein að lúta sömu ör- iögum. Sígurvegari á mótinu varð annars stórmeistarinn Tigran Petrosjan, og er það í annað sinn sem hann vinnur skák- meistaratitil Sovétríkjanna, en hitt skiptið var 1959. Petrosjan hlaut nú 13% vinning af 19 mögulegum. Hann heíur marg- oft sýnt að hann er einn af traustustu skákmönnum Sovét- ríkjanna, sumum finnst hann að vísu tefla hejdur þurrt ,og ieiðinlega með köflum, en hann ieggur höfuðáherzluna á örygg- ið. Að þessu sinni tapaði hann aðeins einni skák, fyrir nýliða á skákþingi Sovétríkjanna Stein að nafni, en sá mun hafa unnið sér stórmeistaratitil fyr ir frækilega frammistöðu sína á mótinú, auk þess sem hann hlýtur réttindi til þátttöku í aí- þjóðlega svæðamótinu. í öðru sæti varð sigurveg- arinn frá því i íyrra, Kortsj- noi, en hann vann það einstaka aírek að hljóta 4% vinning út úr 5 siðustu skákunum. og hlaut fyrir það sérstök verð- laun. Kortsjnoj hlaut 13 vinn- inga. í 3. og 4. sæti urðu þeir jafn- ir Geller og Stein, -sem getið var áðan og hlutu 12 vinn- inga hvor. Það verða þannig þeir Petrosjan, Kortsjnoij, Geller og Stein, sem komast á alþjóðlega svæðamótið í haust og hafa stærðl'ræðilega möguleika ó að verða heims- meistarar órið 1963. Er það bæði skemmtilegt og ótrúlegt að algjörlega óþpkktur maður (utan Rússlands) skuli vera þar í hópi. Tigran Petrosjan Hér koma heildarúrslit á skókþingi Sovétríkjanna í ár: Röð Nafn Vinn. 1. Petrosjan 13% 2. Kortsjnoij 13 3.—4. Geller 12 3.—4. Stein 12 5.—-6. Smisloff 11 5.—6. Spasskí 11 7.—8. Averbach 10% 7.—8. Polugajevsgí 10% 9.—10. Simagin 10 9.—10. Taimanoíl' 10 11. Furman 9% 12. —13. Boleslavskí 9 12.—13. Bronstein 9 14. Gufeld 8 15. —16. Lutikoíf 7% 15.—16. Tsehrepkoff 7% 17. Tarassoíí 7 18. —19. Borisenko 6V2 18.—19. Sjasin 6% 20. Bannik 6 ★ í eftirfarandi skák frá um- getnu skákþingi sýnir Bron- stein það, að þótt hann sé ekki samur maður og í fyrri daga. þá getur hann enn bitið harka- lega frá sér, ef honum er ekki sýnd tilhlýðileg virðing. And- stæðingurinn Géller er annál- aður ,,hasarkarl“. Hvítt: Bronstein Svart: Geller Nimzo-indversk vörn. 1. d4 Rf6. 2. c4 e6, 3. Rc3 Bb4, 4. a3. (Samisafbrigðið hefur fram til j>essa staðið af sér alla gagnrýni og stöðugt gengið í endurnýjun lífdag- anna. og þann dag í dag á það vaxandi áliti að fagna). 4.------Bxc3t, 5. Bxc3 0—0, 6. f3 d5, 7. cxd5 cxd5, 8. c3 Bf5. (Einnig má leika 8. —------Rh5, 9. Re2 f5, 10. g3 b6. 11. Bg2 Ba6, 12. 0—0, RÍ6 með um það bil jöfnu tafli. Þannig teíldist skákin Taimanoff' ; Avverbach ó 26. skákþingi Sovétrikjanna). 9. Re2 Rb—d7, 10. Rf4. (í 4. skák einvígisins Botvinnik : Tal 1960 lék sé fyrrnefndi 10. Rg3 og náði góðu tafli eftir 10. — — Bg6, 11. Bd3, c5, 12. 0—0, He8, 13. Hel Dc7, 14. Bxg6 hxg6, 15. e4 o.s.frv. En leikur Bronsteins hefur einnig sína kosti). 10. ---c5, 11. Bd3 Bxd3, 12. Dxd3 He8, 13. 0—0 Ha-c8, 14. Ha-bl Da5. (Með þessari peðsfóm ofmetur Geller mögu- leika sína. Hann átti að leika 14.-----b6 eða 14.--------Rb6). 15. Hxb7. (Bronstein er hvergi smeikur, enda héfur hann reiknað lengra en and- stæðingurinn). 15. — — Rb6, 16. g4! U6. (Geller kann að hafa. dreymt um að vinna hvíta hrókinn. en á því voru eftirfarandi ann- markar: 16. — — c4, 17. Df5 Da6, 18. Hxb6. axb6, 19. gö o.s.frv.). 17. h4 cxd4. (Upphaf leik- fléttu. sem leiðir til tortim- ingar fyrir svartan. Til ólita kom 17.--------c4, 18. Df5 Da6, 19. Hxb6 axb6. 20. gö hxgó, 21. hxg5 Rh7, 22. Rxdö, enda þótt hvítur stæði þá einnig betur að vígi). 18. g5! dxc3. (Geller heldur áfram villur vegar. 18. — — hxg5, 19. hxg5 Rf-d7, 20. cxd4 kom til greina. (20. — — Hc3, 21. Df'5.) ). 19. gxf6 Hxc3. (Það var lóð- ið! Eftir 20. Df5 þá 20. — — e2, 21. Hel (Betra virðist 21. LÁRÉTT: 1 smáfugla 8 kraftyrði 9 dökkir btettir 10 hreyfist 11 niðurl. 12 skora 15 þota 16 lélegastur 18 orku 20 drap 23 líffæri 24 fjarlægja 25 skýtst 28 þvoði 29 mjór 30 leikföngin Rxe2. Þýð.) 21. — — Hxf3 getur hvítur gefist uþp. En . . .) Svart: Geller ABCDEFGH ABCnKfQH Hvítt: Bronstein 20. Dg6!! Og svartur er óverjandi mát: 20. — — íxg6, 21. Hxg7t og mót i næsta leik. (Skýringar við skákina laus- lega þýddar úr Schach—Echo). LÓÐRÉTT: 2 hafnaði 3 f jandmann 4 kvennafn 5. innyfli 6 notast 7 vestfirðingar 8 fornrit 9 horf ir 13 karlnaín 14 fuglar 17 sker 19 roskna 21 veslingur 22 traust 26 sár 27 þari Skákþing Sovétríkjanna 1961 mannhelgi fyrir sig, þó að kvenfólk kalli þetta ef til vill gelda skoðun ó málun- um. Lífsnæringin er komin undir mat og þessir menn standa með peninginn í hendinni. Hafa veitingahúsaeigendur athugað það. Það er sosum ekki til mik- ils ætlast í þjónustu við þessa menn að greiða úr þessum málum og hafa mat- málstíma opinn á föstudag- inn langa og póskadag. ★ Ferskeytlusmíði er þjóðarí- þrótt og hér komum við á framfæri þremur fyrripört- um. Þeir sem spreyta slg á að senda póstinum botna næstu þrjár vikur geta átt þess kost að taka þátt í smásam- IMMMHIHHHHIUIHB keppni á vegum þriggja manna ne^ndar, sem jtelur sig hafa vit á sliku og' mun dæma beztu botnana að lok- um. Það er orðin venja að veita allskonar verðlaun og eru þau falin í smáferðalagi upp í Mosfellssveit seinni hluta sunnudags, þegar sól hækkar á lofti. Menn geta kosið um bíl eða hest og verður þetta án efa skemmtileg tilbreyting að vori til með allskonar smá- huggulegsemdum. Hér eru þá fyrripartarnir: Þó í æðum Elísabetar íslenzkt blóð frá Skökli rcnni Ekki skal þó eftirtalið, ef þá vantar nokkrar kvarair. »' Vorkemia má lord og lafði löngunina i grula herrann. Paskavikan framundan — einhleypingar sendir út á guð og gaddinn — piparsveinar í hættu með mannorð sitt — samkeppni í ferskeytlu- smíði — hugganleg verðlaun. maður glæpist á einhverri kvensniftinni og kominn í bönd áður en maður veit af. Það er sosum ekki mikil virðing á arineld heimilis- lífsins, sem speglast í þess- ari lifsskoðun. En þetta er Nú opnast páskavikan framundan og ein af þessum stórhátíðum gengur í garð. Einn er sá hópur manna, sem þá er sendur út á guð og gaddinn. Það eru svokallaðir ein- hleypingar, sem borða á matsöluhúsum bæjarins. Allt líf og starf er drepið í dróma og að minnsta kosti tveir dagar helgarinnar eru komnir undir guð og lukk- unni með annan eins hégóma og mat. Þannig þurfa þessir menn að standa í allskonar brauð- kaupum og niðursuðubjástri og maula þetta heima í her- bergi sínu undir sálmasöng sumir kalla þetta döprustu stundir í lífi sínu. Svona mikilvæg geta veit- ingahúsin orðið í lífi þessara manna. Hreinleiki og helgi pipar- sveinsins mun aldrei vera í eins mikilli hættu eins og þegar svona árar til lífsins kom einn að máli við mlg á dögunum. Það er ekki að vita nema

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.