Þjóðviljinn - 26.03.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.03.1961, Blaðsíða 12
Lítlð aí vörum í lestunum, \ __z mun melrá aí viðreisn Sunnudagur 26. marz 1961 — 26. árgangur----73. tölublað. Samdráffur rikissfjórnarinnar setur svip á v'óruflutninga fil landsins Það verður nú æ tíöara að Þau komi kannski ekki með að flutningaskip kcmi hálf- svo mikið vörum, en það eða jafnvel altóm erlendis bæii Þ° úr skák að því meira frá. Er þaö orðiö viðkvæði komi Þau mað af blessaðri við- •hafnarverkamanna, að tóma j -------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- reisninni. Fyrsta spurningin við skipkomu er nú orðið, hvað mikið skipið flytji af vör- um og hvað mikið af viðreisn. rúmið í lestunum sé fullt: Hörgullinn á vörum lil jAframliald veiða uudir vernd flytja til laniins er nefnilega skilgetið viðreisnarfyrirbæri. Samdráttur á öilum sviðum og minnkandi kaupgeta almenn-1 herskipa kom ekki til mála , , , , * ... ,. , Brezkir togaramenn VOl’U arangurslausar, þeim tima sem mgs valda þvi að vorur selj- , - . , ,, ,, - . , , , , . * ... / ,T, bumr að fa Slg fullsadda a for 1 að toga 1 básunum sem ast mjog tregl. Nu er svo ° , . , i 6 J veiðum undir herskipavernd, herskipin skömmtuðu innan1 innan íslenzku landhelginn- ar, og ekki heföi komið til mála aö taka þær upp á ný þótt engir samningar er svo komið að allar vörugeyms Eimskipafélagtsins eru troðfull- ar svo útaf flóir, vegna þess að kaupsýsiumenn draga í 'lengstu lög að leysa inn og . .. .. . , ... . hefðu venð gerðir viö Breta. sæltja vorur smar, þær nggja ° jafnóseldar í þeirra geymslum og pakkhúsum Eimskip. Lagarfoss galtómur Fyrir nokkru kom Lagarfoss galtómur frá útlöndum. Var Þetta sagði skipstjóri á, brezk- um togara, sem kom inn til Nórðfjarðar nýlega, þegar hann var spurður hvort veiðar undir herskipavernd heí'ðu verið hafn- iborið við að heimferð skipsins ar aitur ci ekki beíði OIðið aí hefði verið hraðað til að koma samuiugum um hoimiið fynr því í síldarflutninga og því engar vörur teknar með heim, en sannleikurinn var sá að nær engar vörur biðu flutnings. Sölutregðan cg minnkandi innflutningur hefur höggvið stærst. skarð í flutninga Eim- skip, og auðvitað hefur þessi samdráttur í för með sér minnkandi vinnu hjá hafnar- vepkamönnum. Hafa þeir í flimtingum þegar skip koma, Breta til að veiða innan tólf mílna landhelginnar. Sannleikurinn er sá, sagði skipstjórinn, að við vorum bein- Hnis neyddir til að stunda þess- ar veiðar, var jafnvel hótað sektum ef við óhlýðnuðumst. Á- byggilegt er að enginn togara- skipstjóri hefði tekið þessar veiðar upp aftur nema tilneydd- ur. Ástæðan er að veiðar með þessum hætti reyndust algerlega tólf mllnanna við ísland var á; glæ kastað. Brezkir togarar sem veiða fslai;dsmeistararnir í bridge 1960, sveit Halls Símonarsonar. innan sex mílnanna koma allt- j Fremri röð frá vinstri Símon Símonarson, Hallur Símonarson, af öðru hvoru inn til Norðfjarð- ar. Sjómennirnir skýra svo frá að meginhluti brezka togara- flotans veiði nú við ísland. Halda togararnir sig einkum út- af Melrakkasléttu, þar sem ver- ið hefur góður afli. Vélbátur strand- aði við Ólafshlíð í fyrrinótt Isafirði 25/3 — Rétt fyrir klukkan eitt í nó!t strandaði m.b. Gun.nhildur frá ísafirði við Óshlíð, vétt fyrir innan Skeljadal. Menn komust allir í land og gátu skýrt frá strandinu um talstöð skips:ns, en veður var gott og bjart að mestu levti. Búið er að taka úr skipinu s:glingatæki og anna'ð lauslegt. Kl. 10 í morgun, laugardag, var orðið ófært að vinna frek- og Róbert Sigmundsson Efri röð. Guðjón Tómasson, Stefán Guðjohnsen og Þorgeir Sigurðsson. KI. 1.30 síðd. í da.g hefst 11. dag og verður sp:luð svonefnd íslandsmótið j bridge. Tólf barómeterkeppni. 52 pör taka sveitir taka þátt í keppninni, þátt í keppninni, þ.á.m. íslands- þ.á.m. sveit Halls Símonarson- meistararnir 1960, Símon Sím- ar, núverandi íslandsmeistari í onarson og Þorgeir Sigurðs- bridge. son. Sex félög senda sveitir til Áhorfendur munu hafa mjög keppninnar. Frá Bridgefélagi gcða aðstöðu til að fylgjast Reykjavíkur: Sveitir Halls^með Islandsmótinu í bridge að S'ímonarsonar, Sigurhjartar |þessu sinn:, þv'i að Bridgesam- Péturssonar, Einars Þorfinns- (bar/d íslands hefur látið út- sonar, Stefáns Guðjchnsen og búa sérstaka ljósatöflu, þar Jakobs Bjarnasonar. • Frá Tafl- |sem sýndur verður einn lelkur og bridgeklúbbnum: Sveitir í hverri umferð, úrspil og vörn, en þulur mun s'kýra frá sögn- um. Lióstöflur sem þessar, oft refndar „bridgerama", hafa Torfa Ásgeirssornr, Jóns Magn- ússonar og Ragnars Þorsteins- sonar. Frá bridgefélagi kvenna: Sveit Guðríðar Guðmundsdótt- _ ar við það, vegna veðurs. llr eru g sveitir utan af.á undanförnum árum rutt sér Sennilega^ er ^hér um algert, ]andi: Sveit Einars Bjarnason- til rúms víða erlendis og átt j ar frá Selfossi, Halldórs Helga- (þátt í auknum áhorfendafjölda sonar Akureyri og Ólafs Guð-iá bridgemót. Iljalti Elíasson, mundssonar Hafaarfirði. jeirn kunnrsti bridgespilari Á Islandsmctinu verður lands:ns, útbjó töfluna en strand að ræða. Skipstjóri á mb. Gunr.hildi er Hörður Guðb.iartsson. Nú er hér norðan hvassviðrT og hríðarbylur. snilað ertir Monradkerfi, 7 um- Hjalti er rafvir'kjameistari. ferðir. Fyrsta umferð hefst kl. '_________________________________ '1,30 í dag, 2. umferð verður spiluð í kvöld, 3. umferð ann-' að kvöld, eri mót'nu lýkur á ( skírdag, þá verða spilaðar 2 „S. Lúðrasveit Reykjavíkur lék fyrst áður en ræðuhöldin hófust og síðan aftur er allir ræðumennirnir liöfðu lokið máli sínu nær liálfri annari klukkustund síðar. Það var í bændahöllinni við Ilagatorg sem menn voru svona langorðir, daginn sem liornsteinn hússins var lagður að viðstöddum hundruðum boðs- gesta. — Ljósmyndari Þjóðviljans tók þessa mynd af tveimur lúðrasveitarmönnúm meðan þeir biðu loka ræðuhaldanna. 10 sigraSi ★ Áríðandi er að þeir sem j umferðir. Tvímenningskeppni safna undirskriftum undir kröfu Islandsmótsing hefst á laugar- Samtaka hcrnámsandstæðinga j______________________________________ um afnóm herstöðvanna skili I i ^ j listum á skrifstofuna jafnóðum j og þeir fyl'ast. ★ Á mörgum vinnustöðum er söfnun lokið með ágætum á- rangri, og menn eru eindregið hvattir til að Ijúka söfnun ' á vinnustöðum fyrir páska. Skor- að er á menn á vinnustöðum þar sem söfnun er eklti hafin að koma á skrifstofUha og taka lista. ★ Leitið þegar til vina og kunningja. Athugið vel að á list- ana þarf að rita fullt nafn og' lögheimili. Þeir sem safna und- irskriftum og þeir sern skrifa á listana eru minntir á að með nöfnin verður farið ^sem trúnað- armál. Washington 25/3 — Kennedy Bandaríkjaforseti beið í g’ærkvöþj fyrsta alvarlega ósigur sinn í þjóðþinginu þegar íhaldsblökkin á þingi, þingmenn repúblikana og demókratar úr Suðurfylkjun- um, greiddu atkvæði gegn laga- frumvarpi hans um að ákvæði laganna um lágmarkslaun nái til 3,8 milljón fleirj verkamanna en nú er. Fulltrúadeildin felldi frumvarp íorL'tans með 18(i atkvæðum gegn 185. Þessi úrslit eru mikið áfall íyrir forsetann, sem lagt ★ Skrifstofan er í Mjóstræti ! pef ur mjög ríka áherzlu á að Hljóðfærin sem þeir hera eru hin myndarlegustu, kölluð „súsa- 3, annarri hæð, símar 2-36-47 og hækka lágmarkslaun til að ráða jónar* (Ljósm.: Þjóðviljinn* Ari Kárason). 2-47-01. Framhald á 10. síðu í Islgíti í dag Briissel 25/3 (NTB-Reuter) — Rúmlega sex milliónir Belgíu- manna ganga að kjörborðinu á rnorgun, sunnudag, til að kjósa þingmenn í þjóðþingið. Margir stjórnmálamenn haía skilgreint þessar kosningar sem ,,sórs- aukafullt uppgjör". sem er nauðsynlegt vegna versnandi efnahags og minnkandi póli- tískra áhrifa Belgiu eftir missi nýlendunnar Kongó, en þaðan streymdu auðæl'i til Belgíu. Meðal almennings er Htill áhugi íyrir kosningunum enda þótt frambjóðendur hafi haldið þrumuræður og sagt þessar kosningar vera þær langmikil- vægustu eítir stríð. Kosnir verða 212 þingmenn til fulltrúadeildarinnar og 106 af 175 meðlimum öldungadeild- arinnar. Auk þess verða kosnir 696 fulltrúar til fylkjaráða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.