Þjóðviljinn - 26.03.1961, Blaðsíða 7
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. marz 1961
rrpj
iifzzft irnn?
ÍÚteefandi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurinn.
Bitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magm'is Torfí Ólafsson, SlK-
urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: Ivar H. Jónsson, Jón
f BJarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn,
l afgreiðsla. auglýsir.gar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími
f 17-500 (5 línur). - Askrlftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00.
I Prentsmiðja Þjóðviljans.
Alþýðuflokks-fjármál
'Ijegar Alþýðuflokkurinn xór einn með ríkisstjórn ár-
ið 1959 vissu menn að ríkissjóður myndi komast
í mikla hættu. Alþingi gerði nokkrar ráðstafanir til þess
'eð reyna að vernda eignir almennings, m.a. var sett
sérstök nefnd til þess að fjalla um það hvernig erlend-
ar lántöku væru notaðar. En þetta eftirlit náði mjög
skammt, og hvað ríkissjóð sjálfan snerti voru Guðmund
ur I. Guðmundsson og félagar hans nálega einráðir. Ef-
laust hafa þeir gengið þannig frá sumum fjárhagsvið-
skiptum sínum við ríkissjóð að erfitt verður að finna
slaðreyndir, en nokkur atriði eru nú að komast fram í
dagsljósið, þar með eru hin sérstæðu viðskipti við Axel
Kristjánsson framkvæmdastjóra Rafha.
íxel þessi hefur um nokkurt skeið verið í innsta
^ hring toppkrata á íslandi, og sérfræðingur flokksins
í fjármálum; m.a. hefur hann verið formaður í fjár-
málastjórn Alþýðublaðsins. Þegar flokksbræður hans
.sátu einir í ríkisstjórn taldi hann sér hafa opnazt gull-
cid og gleðitíð. Hann réðst í að kaupa garnlan þýzkan.
togara, og þóttu kunnugum þau kaup næsta hæpin frá
í igerðarsjónarmiði. En Axel vissi betur. Hann gaf upp
að kaupverðið hefði verið 2,9 milljónir króna, en engu
að síður fékk hann ríkisábyrgð fyrir 4,3 milljónum.
Hann sagði að mismunurinn hefði farið í viðgerðir en
exki er kunnugt að sú staðhæfing hafi verið sannreynd
af neinum. Þegar gengið var lækkað með viðreisninni
hækkaði upphæð sú sem ríkisábyrgð var fyrir að sjálf-
sögðu stórlega eins og öll önnur erlend lán. Skömmu
eftir það hætti Axel hinni sérkennilegu útgerð sinni,
eg nú fyrir skemmstu var togari ihans seldur á nauð-
r ngaruppboði, og keypti ríkissjóður hann fyrir 1,5
rxillónir króna. Þá hvíldu á honum skuldir sem námu ■
9,3 milljónum og þar af voru 7 milljónir króna með rík-
isábyrgð. Það var sú upphæð sem Axel í Rafha hafði
íekizt að sólunda úr ríkissjóði á rúmu ári í sambandi
við þetta fyrirtæki eitt.
lC’n stjórn Alþýðuflokksins taldi þetta engan veginn
nægilegt. Hún afhenti honum einnig togarann
Erimnes og með honum 2,5 milljónir króna úr ríkis-
sjóði. Þá upphæð kvaðst Axel hafa notað til þess að
l:oma skipinu af stað, en síðan var togarinn starfræktur
rm skeið á kostnað og ábyrgð ríkissjóðs, þannig að
Axel Kristjánsson lagði aðeins fram reikninga fyrir
hallanum en Guðmundur í. Guðmundsson borgaði!
Enginn veit hversu mikið fé hefur gengið milli þeirra
íiokksbræðranna með þessu móti, en augljóst er að
ramskipti Axels Kristjánssonar og ríkissjóðs hafa kost-
cð þann síðarnefnda á annan tug milljóna um eins
árs i^keið.
Tjegar Axel voru veittar ríkisábyrgðirnar voru' sett
þau skilyrði að henn legði fram tryggingar sem
teknar yrðu gildar. Ekki er kunnugt að hann hafi lagt
jram neinar aðrar tryggingar en hlutafé togarafélags
tíns — 100.000 kr.! Nú er vitað að Axel Kristjánsson
er einn af stóreignamönnum landsins; hann er aðaleig-
andi í Rafha, í prentsmiðju hér í Reykjavík og víðlesnu
vikublaði og miklu víðar stendur fé hans fótum. En
ætlunin er auðsjáanlega að eignir hans haldist óskert-
e.r og raunar stórauknar þótt almenningur hafi tapað
rneira en tíu milljónum um greipar hans. Enda var ætl-
unin með þessar ráðsmennsku ævinlega sú að efla hag
Axels Kristjánssonar og væntanlega hafa fjárreiður Al-
býðublaðsins undir stjórn hans ekki heldur beðið
hnekki á þessu tímabili. v
'T'veir þingmenn Alþýðubandalagsins hafa lagt til að
þessi ráðsmennska verði öll rannsökuð af þmg-
kjörinni nefnd. Alþýðuflokkurinn og AlþjAublaðið
liamast gegn þeirri tillögu af ofurkappi. Þess mun þó
vart að vænta að Alþýðublaðið dragi neitt úr fyrir-
íögnum sínum þegar næsti smáþjófurinn brýzt inn í
hús hér í Reykjavík. — m.
Birrrðöstöð lÁtin cnotuð
Mun meira gagn mætti þó
hafa af Grímsey á síldarver-
tíðinni en orðið er. I Gríms-
ey þarf flotinn að eiga kost
á margvkonar þjónustu sem
ekki eru enn aðstæður t'l að
veita. Benda má á að þær
þjóðir sem harðast keppa við
okkur um síldiru fyrir Norð-
urlandi hafa allar birgðaskip
á miðunum liver fyrir sin;i
flota.
Þcrvaldsfjara heitir þar sem .síldarsöltunarstöðin er í Sandvík í Grímsey. Lagerplássið er
fremst á myndinni, þá söltun,arplanið og fyrir liandan það trillubátabryg.gjan, liús fisksam-
lagsins, hús kaupfélagsins, gamla frystihúsið og íbúðarhús ijær sjónum. Þessi mjmd og
aðrar frá Griinsey tók Guðmundur Jónsson.
Yzt í flóanum mikla sem
gengur inn í Norðurland
milli Hornstranda og Mel-
rakkasléttu liggur önnur
stærsta eyja íslands, skor-
in af heimsskautsbaug, og
heitir Grímsey. Þar hafa
menn ræktað jörðina og
sótt sjó um aldaraðir.
Umhverfis Grímsey eru
einhver allra fengsælustu
síldarmið íslendinga, en
til skamms tíma hafa
Grímseyingar lítið haft að
segja af björginni sem
ausið er upp við bæjar-
dyr þeirra. Nú er þó komin
söltunarstöð í Grímsey.
S'glfirðingurinn Þórir Kon-
ráðsson hefur stjórnað sölt-
unarstöðinni í Grímsey. Har.m
hefur mikla trú á framtíð
isildarver'kunar í eynni. Þær
upplýsingar og ábendingar
sem hér fara á eftir eru eft-
ir honum hafðar.
Norður 'i Grímsey hefur
verið rekin söltunarstöð nokk-
ur undanfarin ár, segir Þórir,
Við íslendingar erum hins-
vegar svo sinnulausir að v'ð
notfærum okkur ekki birgða-
stöðina sem náttúran hefur
lagt upp í hendurnar á okk-
ur á miðju veiðisvæðinu, en
það er Grímsey. Að v'ísu er
komin olíusala í eynni, en þá
er líka upptalið. Enginn
frystir er í e>Tini, og þess
vegna erfitt að sjá fyrir mat-
arþörf flotans. Væri e'kki
kaupfélagsstjórinn, Ste nunn
Signrbjörnsdóttir, vakandi yf-
ir hverri ferð sem til eyj-
arinnar fellur, væri oft ger-
samlega nýmetislaust, að und-
anskildum fiski, fýrir allt a'ð-
Þórir Iíonráðsson söltunar.stöðvarstjóri (t.v.) og Ingimar Þor-
láksscn matsveinn á Braga við útskipun á síðustu síldinni
frá Grímsey í haust.
og söltunin þar hefur aukizt
ár frá ári. Síðastlið'ð sumar
var saltað þar í 3200 tunnur.
Síldardrottningin
Eir.<mitt í Grímsey saltaði
sú stúlka sem flestar tunnur
saltaði á síðustu síldarvertíð
fyrir Norðurlandi. Hún heitir
iSigný Öla.fsdcttir og er frá
Akranesi.
Grímsey liggur mjög vel
við til að taka á móti og
koma 'i salt síldarafla, þegár
flot'an er að veiðum á svæð-
inu í kringum eyna, við Kol-
beinsey eða norðaustur af
Grímsey. Söltunárstöðin í
Grímsey hefur á undanförn-
um árum bjargað margri síld-
i;ai frá að fara í bræðslu og
þar með stuðlað að auknum
tek.jum sjómanna og verká-
fólks og jaf'úramt þvi að
drýgja gjaldeyrissjóð þjóðar-
innar.
komufólkið í ej'nni, en það
var í sumar le'ð jafamargt
eyjarskeggjum, hvað þá að
nokkuð væri til aflögu har.da
flotanum.
Kaupfélag Ej'firðinga rek-
ur verzlun í eynni, og er hún
til fyrirmyndar um alla um-
gengni og snyrtimennsku.
Einnig hefur kaupfélagið reist
diselrafstöð i félagi við hrepp-
inn. .Hún tók tíl starfa síð-
ástliðið sumar. Gæti það ekki
líka verið hagur fjTÍr kaup-
félagið að byggja frysti fyr-
ir matvæli í Grímsey?
Vatnsskortur
En svo er það vatnsskort-
urinn Ekkert er eins aðkall-
andi fyrir eyjarskeggja, aö-
komufólk og flotann og að
úr honum verði bætt. I'
Grímsey er aðe;ns brunna-
vatn eins og er, en tveir menn
hafa þó komið sér upp
geymsluþróm fyrir regnvatn.
Þetta er alls cfullnægjandi,
og vatíisskorturinn kostar
húsmæður í Grímsey slikt
aukaerfiði að gersamlega er
óþolandi á okkar tækniöld.
Þarna verður úr að bæta,
bæði vegna eyjarskeggja
’sjálfra og síldveiðiflotans.
Flotinn verður að geta feng-
ið vatn og vist'r í Grímsey
þegar síldin er á miðunum
þar í kring, í stað þess að
þurfa langa siglingu til lands
til að birg.ia sig. Það myndi
spara stórfé. Sfðastliðið sumar
kom oft fyrir að skip sem
ætluðu að landa l'tlu cfla-
magni í Grímsey hættu við
það og keyrðu til lands, þótt
það væri fjórum til fimm
stundum lengri sigling hvora
leið, vegna þess að vata og
vistir fengust ekki í eynni,
þessar nauðsynjar varð að
sækja til lands.
Verkeíni þjóðíélagsins
Það er með öllu óviðun-
andi ástand að s'ildveiðiflot-
inn skuli þurfa að sækja vatn
og vistir um margfalt lengri
veg en vera þyrfti og missa
oft af veiði fyrir bragðið.
Ekki er heldur hægt að ætl-
azt til þess að jafn fámennt
hreppsfélag og Grímsey hafi
fjárhagslegt bolmagn til að
koma því í framkvæmd serri
gera þarf. Það er alþjóðar
hagur að Grímsev verði full-
kom;n birgðastöð fvrir síldar-
flotann yfir vertíðma fyrir
Norðurlandi. og þess vegna
verkefni ríkisins að fram-
■ kvæma það sem gera þarf til
að svo megi verða. Þetta æHi
ekki að þurfa að rökstvðia
frekar, Grím-eyingar siálfir
hafa gert allt sem hægt er
áð ætlazt til af þeim. Und-
anfarin ár hrfa þe'r staðið'
í fjárfrekum hafnar- ov raf-
veituframkvæmdum. Ev.jar-
skeggjar eru ekki nemo 74
talsins, en þó mun útflutn-
ingsverðmæti frá evnni iief't
mmið fjérum tíl fimm miuj-
ónum króna á s'íðasta ári
Dugnaðaríólk
I Grímse.y býr k.jarkmikið
dugnaðarfólk, en það er allt-
of fátt til að koma þessum
og öllum öðrum nauðsynja-
málum í framkvæmd á stutt-
um tíma. Þar vantar einn:g
skcla og samkomuhús og
betra husnæði en timburhjall
ifrá um aldamót fyrir bcka-
safn eyjarinnar. Það er þjóð-
arhagur að Grímsey verði á-
fram byggð 0 g þar fjölgi
fólki, og þess vegna ber að
létta undir með ey.jarskeggj-
um vi'ð þessar þörfu fram-
kvæmdir.
Grímseyingar eru allir
bændur og jafnframt sjó-
menn, og þar eru flestir sjálf-
um sér rógir um allar bú'saf-
urðir og sjófang. Þess utan
1081 .vtíírtí ðS' ■nigsbuftm.'C. ■
Sunnudagur 26. marz 1961
K'/úUlVGÖl.d - í".
ÞJÓÐVILJINN — (T
Einar Einarsson, sem hér
sést vinna við útskipun á
síldartunnum, er oddhagastur
Grímseyinga. Hann hefur
skotíð í tré ýmsa gripi í
Miðgarðakirkju.
f >
SpjaMað við Skafta Einarsson sextugan 1
V -------------------------------------;_____:____y
Alltaf öðru hvoru rekst
maður á fólk sem finnst
heimurinn —- þ.e. mannlíf-
ið — stefna aftur á bak.
Heimur versnandi fer var
eitt sinn sagt. Og maður
hefur freistazt til að halda
að þetta væri einkum viö-
horf manna á efri árum
(þótt heimurinn geti raun-
ar oröið skelfing raunaleg-
ur í augum manna innan
tvítugsaldurs!). En Skafti
— hann viöurkennir ekki
svartsýni á heiminn!
— Þú ert Skagfirðingur,
Skaftí?
— Jú, Skagfirðingur er ég
— og er mjög ánægður með
það.
— Fæddur hvar og hvenær?
— Fæddur á Steini á
ir minn, Einar Gíslason bú-
fræðingur, var Skagfirðingur.
•— Hernig var að vera
þarna norður á Reykjaströnd ?
— Eg hef lltið af því að
segja, fór þaðan 9 ára, að
Lóni í Viðvíkursveit. For-
eldrar mínir fiuttu að Sauð-
árkróki, en ég gerðist smali
á Lóni.
■— Saztu hjá á sumrin? Var
það gaman?
— Víst sat ég hjá, en ekki
fannst mé'r það eérlega
skemmtilegt.
-— Varstu lengi á Lóni?
— í hálft annað ár; þá fór
ég til Siglufjarðar, foreldrar
mínir voru þá fluttir þangað.
— Varstu svo á Siglufirði
fram á fullo'rðinsár
— Nei, til 13 ára aldurs,
þá fór ég á Árskógsströnd til
til síldin var farin.
— Afkoman?
— Ég he’d að afkoman hafi
verið ákaflega bágborin hjá
flestum.
— Það fóru margar sögur
af sukkinu á Siglufirði í þá
daga.
-— Já, það var töluvert um
drykkjuskap. Otlendingarnir
seltu auðvitað svip á bæinn
á sumrin. Skipin þeirra skiptu
cft hundruðum á höfninni.
— Var ekki einmanalegt á
haustin eftir að þeir voru
farnir með allan gleðskapinn?
— Nei, nei. Margt fólk fór
að vísu suður á vertíð á vetr-
um, einkum til Vestmanna-
eyja.
— Hvað gerðu menn sér til
dundurs þarna á vetrum?
— Margir höfðu skepnur og
hafa þe:r nokkra eggjatekju
og fugla. Reki er einnig
nokkur á sumum jörðum.
Jarðyrkja og peningshús hafa
tekið miklum frantíörum í
eyirini síðustu árin, og íbúð-
arhúsnæði batnar stöðugt,
enda er afkomq, manna góð
í eynni og mikið unnið.
„Hvernig á maður að vera
svartsýnn á heiminnV9
Framfarir
í vor s^endnr til að ler^ia
brvsceiuiia ‘í Grí^pev um tvö
steinker, b4 höfnjn orð-
m mjög sæmilea fvr;r báta-
flota eyjarman^a ei.ns og
ha^n er. en s/kÍDakop^urinn
hefur miöí^ efizf á s^ðustu
ámm bátarnir stælrkað og
fene»ð betrí bnnprS. í sumar
IpqtpÖi flntninp*aakir) í jnilh'-
lonrloqip-lmi^um i Fxrrst^ slOT>tÍ
vífi hrv<r^in j Ov'mcpv. var
ho T-o,xá sem tók hn«-
nniT tnnmrp pf qild. Flmnig
loqf-.qði hor norskt «kin Vesle-
ták líka shd. En sa.lt-
fioi<-innm er vön’inlpip'o um-
pkinað á flnffnr
konp-cið með Dvpncy A ðalpifli
n^ímctAvnno-q pr* "hnrQknr. OQf
B-.lfa hpi-** ihorvi oUon r\cr
cc"n qt^ðivn hlp’i + r:c.V JF’^hP*
h^h hvAn-riVfkloqvoÍ^Í
rvrr ]ip-Fnr h11U í51llr*7t i JS°iv,'T'Í
t1ð. pntiq hofnr en áður
OO* fvvíy. pjaomilpcrf vprð.
iReykjaströrd 26. piarz 1901.
— Skagfirðingur í ættir
fram -— engin húnvetnsk
blanda ?
-— Móðir mín, Kristín Jó-
hannnlóttir, var frá Máná í
Úlfsdölum í Eyjafirði. Fað-
Skafti EÍRarsson
föðurbróður mlns og var þar
til 17 ára aldurs.
■— Þú hefur nú þótzt, mað-
ur með mönnum á þeim aldri.
■— Já, þá þóttiist ég fær í
flestan sjó. Þá fór ég aftur
til Siglufjarðar.
— Var ekki fuilt af norsk-
um síldarútvegsmönnum þar
þá ?
— Jú, það var Surte gamli,
Bakkevik, Evanger cg Goos,
— þeir áttu síldan-e’rksmiðj-
umar á Siglufirði þá.
— Voru ekki Norðmenn að-
a.latvinnurekendurnir á Siglu-
firði þá?
— Jú, þeir réðu lögum og
lofum í atvinnulífinu. Svíár
söltuðu þar og keyptu mikið
af síid, en Norðmenn áttu
bryggjurnar og plönin.
— Hvað gerði fólkið milli
síldarvertlða.
•— Allan veturinn var engin
vinna. Það var byrjað að róa
í maí — júni þár til síldin tók
við í júní, júií og ági'ist, og
svo var nokkur vinna þangað
!iiiiii;i!imm!iiiiii(!iiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiimmmiiiiii[iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimu!iii!iniiiiiiu
1 kúnna silf
Braskararnir íslenzku hafa
lengi litið á hernaðarþýðingu
landsins sem eina lielztu auðlind
þess, og einmitt þá auðlindina
Eftir
Hristjánsson
sem fyrirhafnarminnst væri að
nýta. Hernámsgróðinn hefur
'verið þeim sama og fundið fé.
Það er því ekkert smáræði í
húfi, ef landið skyldi allt í einu
missa alla hernaðarþýðingu
■Nú vill sjálfur forseti Banda-
yíkjanna láta athuga, hvort
sumar herstöðvar þeirra í öðr-
um löndum séu ekki orðnar
svo úreltar með tilkomu nýrra
vopna, að óhætt sé að leggja
þær niður. Er það nokkur
furða þótt ýmsum verði órótt?
í víðsjá Stefnis nú síðast er
sett fram sú tímabæra krafa,
að ríkisstjórnin stórauki her-
varnir á landi hér, en „að
sjálfsögðu í samráði við aðrar
bandalagsþjóðir okkar“. Það
er ekki nema rétt, að unna
jsessum mönnum þess sann-
mælis að undirstrika, að það
eru ekki langdræg flugskeyti
eða vetnissprengjur sem þeir
eru hræddir við. Þeir eru
nefnilega með afbrigðum hug-
prúðir, eins og við öll vitum,
og óðfúsir að leggja sjálfa sig
og þjóð sína í alla þá hættu
sem fylgt getur spekúlasjónum
hins gamla vestræna auðvalds.
Þeir hafa meira að segja tek- E
ið svo djúpt í árinni, að telja —
það varla vanzalaust fyrir ís- s
lendinga að vilja skrópa frá í;
því að brenna í atómeldi fyrir H
,,lýðræðið“. En íslendingar, -
segja þeir, hafa ekkert vit á E
alþjóðamálum eða hernaði og ~
ber því í einu og öllu að hlita =
forsjá vinanna í Nató. (Hinu §
má svo hver trúa sem vill, að =;
þeir háu' herrar eyði löngum §
tíma í vangaveltur yfir islenzk- §
um hagsmunum!) Nei. það er =
herinn sem þessir menn eru ~
hræddir við að missa. Við skul-
um muna, að braskararnir ~
telja sig hafa skjól af þessum 5
her, a.m.k. svo lengi sem ekki E
verður stríð. Og við skulum "
lika muna, að þessir menn eiga E
ekki föðurland, annað en sinn E
eigin skrokk. ~
Gegn falsrökam 1
sinntu um þær á vetrum.
— Hvaðan fengu þei'r hey?
■— Þeir hsyjuðu inni í firði
og' fengu hey innan úr
Fljótum. Frostaveturinn 1918
var hey f’utt á sleðum eftir
sjónum fyrir utan Slráka.. Við
strákarair fórum þá á ís alla
leið út á Siglunes.
— Hvenær lagðirðu leið
þína hingað til Suðuriands —-
og hvað tókstu þé'r fjrir
hendur ?
— Ég fluftist hingað tik
Reykjavíkur 1925, vann við
höfnina til 1928 og síðan i
byggingavinnu ?
•— Var það ekki fremur
stopul atvinna á kreppuárun-
uni að vera í byggingavinnu ?
— Jú, víst var svo. Já ég
'held að maður fengi að ganga
atvinnulaus.
■— Þú manst þá, og hefur
v&rið þitttakandi í atvinnu-
leysisbaráttunni á þeim ár-
um?
— Já, ég man vel bæði 7.
júlí og 9. nóvember 1932.
-— Hvað er þér minnisstæð-
ast frá atvinnuleysisárunum ?
— Atvinnuleysisbaráttan í
nóvember 1932. Bæjarstjórnin,
ætlaði þá að lækka kaupið í
atvinnubótavinnunnj í 1 kr.
Fyrir hádegi var Gúttó troð-
fullt, en eftir hádegi var einn-
ig troðfullt portið og út á
götu af atvinnu’eysingjum.
•— Það var þá sem stólfæt-
urnir frægn voru liotaðir?
— Já, Héðinn Valdimarsson
var bæjarfulitrúi bá og þeir
sögðu að þegar lögreglan var
farin að berja verkakarlana
varnarlausa með kylfum hafi
Héðinn rétti þeún stólfætnr
út um gluggan til að verja
sig með.
— Segðu mér, varstu orð-
inn bvltíngasinnaður norðun á
Siglufirði?
— Nei, það var enain p’ík
hreyfing á Siglufirðí bí,. lyn.ð
var að vísu til verkamanna-
fé'ag. en það kvað ekki miljúð
að 'þvl' þá. Það var ekki fyrr
Framhald á 10. síðuu