Þjóðviljinn - 26.03.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.03.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 26. marz 1961 ÞJÓÐVILJINN (9 Misheppnaðar umræður ii m íþróttamannvirkjagerð A síðari íundi þings íþrótta-1 laust verið meira ef vel væri bandalags Reykjavíkur var boð- að gætt. uð umræða um máleíni. sem hafa verið ofarlega á baugi í umræðum manna á milli og eins í blöðum. Mál þetta var „iþrótta- mannvirkjagerð í Reykjavík“ eins og það heitir á dagskránni. Eitt íþróttaráðanna mun hafa fyrir nokkru óskað eftir að þetta mál yrði tekið til meðíerðar á nokkuð almennum fundi for- ystumanna i íþróttamálum, bæj- armálum og þeim sem fjárveit- ingaváld hafa, eða gerðu til- lögur um þau á Alþingi. Mun stjórn ÍBR hafa komið því þannig fyrir að málið yrði tekið fyrir á þingi íþróttabanda- lagsins, og mun það þessvegna hafa verið tekið á dagskrána þar. Ma.rgir munu hafa gert ráð fyr- ir að þetta þýðingarmikla mál myndi verða lagt fyrir á nokk- uð annan hátt en raun varð, eða rétta.ra sagt að íramsögumenn myndu taka málin öðruvísi en fram kom, Jónas B. Jónsson er þó þar nokkur undantekning. Umræðurnar hófust' með þvi ®ð þrír ménn fluttu langar ræð- ur. en það voru þeir Gísli Hall- dórsson, Jónás B. Jónsson og Þorsteinn Einarsson. Raeðu.r þeirra Gísla og Þor- steins einkenndust mjög af því að riíjað yar upp það sem gerzt haíði á umiiðhum árum, og fór mestur tíminn í það að skýra það fyrir fundarmönnum, sem munu haía verið kunnugir þeim gangi mála. Þorsteinn gekk þó lengra í þessu efni, og mun sennilega ekkert nýtt hafa komið fram í ræðu hans, sem snertir íþrótta- mannvirkjagerð í Reykjavík í dag. Munu flestir hafa gert ráð fyr- Ir að i ræðum þessara manna mundi koma eitthvað nýtt fram, sem byggt væri á athugunum á þvi sem gerst hefur, sem er margt og mikið, en gæti vafa- Heim keppir viö íandsSiðið kl. 3 í dag Sænska liðið HEIM keppir í dag við landsliðið í handknatt- leik. Leikurinn fer fram í í- þróttahúslnu á Keflavíkurflug- yelli ttg kefst klukkan 3. í landsliðcnu eru eftirtaldir menn; Hjalti Einarsson FH, Sól- mundur Jónsson Vai, Birgir Björnsson FH, Örn Hallgrímsson -Ragnar Jónsson FH, Pétur iAntonsson FH, Einar Sigurðsson FII, Karl Jóhannsson KR, Gunn- iaugux Hjálmarsson ÍR, Her- mann Samúelsson ÍR og Karl Benediktsson Fram. Dómari verður Valur Bene- diktsscn. Foríeikur verður í 2. fl. karla, Vaiur- ÍBK. BYGGÐUR EINN STOR SALUR VIÐ VOGASKÓLA? í ræðu Jónasar B. Jónssonar kom ýmislegt fram sem vakti athygli fundarmanna. Hann sagði að samstarfið við iþrótta- iélögin hefði verið gott, og ánægjulegt samstarf milli í- þróttaíélaganna og 'skólanna. Hann upplýsti að það myndi á- hugi fyrir því, þar sem því yrði við kornið. að stór hús yrðu byggð fyrir skóla og félög. Hann taldi það líka tímabært að taka til nána.ri athugunar byggingu leikvalla iyrir skóla og íþróttafélög, sem báðir aðilar heíðu afnot af. AÆTLANIR OG UPPLVS- INGAR VANTAÐI Þegar tekið var til umræðu svo stórbrotið mál sem á dag- skránni var. virðist eðlilegt að fram hefðu komið áætlanir og upplýsingar um ýmislegt sem- fram kom í umræðunum. Það leyndi sér ekki að þeir voru á móti stórum húsum og einnig á- horfendasvæðum. Það hefði því verið eðlilegt að i'ram hefði komið áætlun um rekstur húsa af stærðinni 16x32 m, 18x36 m og 20x40 m án áhorfendasvæða, og einnig áætlun um hús af sörnu stærðum og með áhorf- endasvæðum fyrir um 500 á- horfendur, en ekkert slikt kom fram. Peningahliðin er alltaf það seni á strandar í þessum málum hjá okkur hér. Alltaf vantar Á myndinni má sjá einn af bátum RR leggja að landi að unii.um sigri. í eigu félagsins eru nú 3 bátar, Ingólfur, Iíralna- ílóki og Hjörleifur, sem er nýjastur og glæsilegastur, keyptur nýlega frá Þýzkalandi. Fr Frá starfsemi Rcðrafélagsins Róðrafélag Reykjavíkur hélt undir sumarstarfið í i'imleikasat Þá skýrði Jónas frá því að umræður hefðu farið fram um byggingu á íþróttasölum við peninga og alltaf þari' að íá Vogaskólann. Þar sem nemendur | meira fyrir . hverja krónu sem voru það margir, að einn salur i fram er lögð, en hún nær. Það nægði ekki, myndi þurt'a að byggja tvo sali af hinni venju- legu stærð 10x20 m. í því sam- bandi lieíði verið rætt um þá leið að byggja einn stóran sal, þar sem hægt væri að koma fyrir tveim sölum undir sama þaki. og sem þá gæti fullnægt þörfutn íþrdttafélaganna þann. tíma sem skólinn þyrfti ekki á húsinu að halda. Taldi Jónas að bygging tveggja sala mvndi kosta um 3,3 millj. kr., en ef byggður yrði einn stór salur mundi hann kosta rúmlega eimii milljón meira en þeir tveir. Þetta var það lang jákvæð- asta sem fram kom við þessar umræður og tók til þess sem verulega snertir nýjar og hag- sýnar ieiðir til þess að leysa þessi vandamál skóla og íþrótta- félaga. Það upplýstist líka hve mikill fjárhagslegur hagnaður það er að vinna svona saman að mál- unum. Setjum sem svo að skóla- menn byggi við Vogaskólann tvo leikfimissali sem kosta 3,3 milljónir króna. Málum skólans er þá borgið hvað skólaleikfim- ina snertir, en gefur litla aðra möguleika fyrir skólastarf hvað snertir vinsæja leiki, sýningar og fleira. Að sjálfsögðu verður ekki langt þangað til að í Voga- hveri'i og' nágrenni rís öí'lugt íþróttafélag. sem þarfnast hús- næðis meðal annars. Ef þarna er ækki til stór salur- sem nú- tíminn krefst, verður félagið að iara að bjástra i þvi að reisa sér hús, þá mundi kostnaðurinn eftir öllum útreikningum í dag varla verða undir 5 milljónum króna. Með því að byggður verði einn stór salur myndi ríki og bær spara sér útgjöld sem nema 3,5 milljónum króna, aðeins á þessari einu byggingu! Þetta sannar að fjárhagslega er ekki vit í öðru en að athuga þessa leið, og hefja skipulagt sam- starf í þessum málum. hefði því verið gaman að fá á- ætlun um byggingarkostnað. ef íþróttafélag sér um framkvæmd- ina, og' hver kostnaðurinn mundi verða ef það opinbera ætti að sjá um það. Þetta er mál sem varðar það að fá sem mest fyrir það sem lagt er til framkvæmda og þvi sannarlega í tíma talað að gera nýlega aðalfund sinn. í stjórn félagsins fj'rir næsta starfsár voru kosnir: Franz E. Siemsen, formaður. Garðar Steinarsson ritari, Gunnar Ólafsson, gjald- keri, Jökull Sigurðsson og Guðni Kárason. Til vara Guðbrandur Bogason og Kristinn Guðmunds- son. Róðrafélagið hefur æft í vetur Miðbæjarbarnaskólans Og úti þeg'ar viðrað hefur. Þeir sem kynnu að vilja ger- ast félgar í Róðraíelaginu ættu að mæta á æfingar þess sem fyrst, en þær eru á miðviku- dögum kl. 21.15—21.15 í Mið- bæjarskólanum. Þjálfari er Jök- ull Sigurðsson. framundan sé i þeim efnum. Hvað skólana snertir mun vanta um 8—10 sali. Einnig hetði ver- ið æskilegt að reyna að gera svolitla áætlun um hvað þyríti mikið húsrými fyrir fólk sem þarf að hafa hressingaræfingar og annað til þess að vera í þjálfun við sín daglegu störf. Það er ekki síður aðkailandi að gera ráð fyrir því en skójafólki og íþróttafólki. og er það kunn- ara bæði hér og annarsstaðar það upp við sig, og vinna síð- en þuri'i að segja. an meir á þeim grundvelli, og j Lkki kom fram neítt um það reyna að ná skilningi opinberra | Hver ætti að reisa þau mann- aðila á því og nota siðan til , v[rki sem samkomulag' yrði^ um framdráttar íþróttunum, með auknum bj'ggingum mannvirkja. HVAÐ VANTAR AF HÚSNÆÐI? Ekki hefði verið óeðlilegt að fram hefði komið áætlun um það hvað eiginleg'a vantaði mik- ið húsrými fyrir starfandi íþróttafélög í bænum í dag, og að reisa til notkunar fyrir skóla og félög. Ekki var heldur um það rætt hvort það muni hafa félagslega þýðingu að reyna að koma málunum á þann grundvöll að félögin reyndu að Jeggja til menn til starfans — sjá um bygging'- una — gegn þvi að það opin- bera legði til efni, og það sem rejrnt að segja fyrir um hvað.kostaði bein útgjöld. Enn um landsdómarana í handknattleiknum Að því hefur verið vikið hér með stuttu millibili að lands- dómarar hafi ekki koniið-' til leiks þar sem þeir. áttu að dæma, og ekki afsakað fjar- veru sína eða tilkj’nnt fyrir- fram að þeir hafi ekki getað dæmt, og í síðara tilfellinu var formaður Handknattleiksdóm- arafélagsins borinn fýrir þessu. Þetta var þó á misskilningi byggt, því að Valur Benedikts- son hafði viku áður tilkynnt forföll þetta kvöld, og tók full- trúi dómarafélagsins við þeirri orðsendingu en gleymdi að skýra frá því eða gera ráðstaf- anir. Hinsvegar kom Magnús Pétursson ekki vegna mis- skilnings, þ.e.a.s. að hann áleit að leikur sinn væri næsta kvöld eða sunnudagskvöld. Formaður dómarafélagsins telur líka að það hafi verið sín sök að at- huga ekki fyrr með dómara en samdægurs, þegar dómarar þeir voru erlendis, sem dæma áttu, og fáir landsdómar- ar heima. Þetta er sett hér til þess að það komi íram sem réttara er. Það er gamla sagan, ef eitt hjól í vélinni bilar hættir hún 'ð snúast eða fer að vinna skakkt. Þetta er þvi svoLtil áminning til dómaranna, ein- staklinga og' stjórnar að vera vel á verði um dómaramálin, þau eru jafn þýðingarmikil og og hvað anað starf í íþrótta- hreyíingunni, og raunar þýðing- EIGA IIUSIN AÐ VERA DREIFÐ? Eins og áður er sagt voru ræðumenn með allan hugann við hið stóra sýningarhús. og. þess- vegna kom hvergi fram hugleið- ing um það hvort það hefði ' íþróttalega og félagslega þýð- ingu að haía hús með áhorf- endasvæðum dreifð um hinn víð- . áttumikla bæ og hvort leikir í bæjarhverfunum mundu haí'a ' örfandi áhrif á æsku hverfanna - og íbúa þeirrá. hvað það m.yndi draga mikið úr áhuganum að unga fólkið kemst ekki langar leiðir á mót og leiki sem standa það lengi yfir að framundir miðnætti er komið, hvað mörg- um áhorfendum íþróttafélög'in myndu tapa á því að haí'a að- eins eitt hús með áhorfenda- svæðum. Ekki var heldur tekin ákveðin afstaða til þess að skora á við- komandi aðila að vinna þegar að þvi að sameina staðsetningu skóla og iþróttamannvirkja i nýjum hverfum í framtíðinni. I IIANDKNATTLEIKURINN , STAÐFESTIR ÞÝÐINGU SAMSTARFSENS VIÐ SKÓLANA Hvergi var að því vikið í ræðum mánria hvað aukið í- þróttalíf i skólum mundi hai'a mikil áhrif á aukið íþróttalíf í landinu, og hve mikið það mundi aukast ef skólafólkið heiði stærri hús til æfinga ef með þj-rfti, hve rnikið íþróttahrej’f- ingin mundi njóta þess siðar, hvað slikar miðstöðvar hlið við hlið, skólinn og félagsbækistöð- in,-gætu -orðið til þess að auka' hinn almenna áhuga. ■ Þar sem samvinnan tekst og hefur tek- izt hefur ekki 'staðið á árangrin- um. Þó ekki væri nema að ein- stök íþróttagrein hefði aðsetur í skólum og íélogum, þar sem þessir aðilar ýmist vinna saman eða félagið tékur við af skól- anum. Ein var sú íþrótt sem armeiri, þar sem ekki er hægt : segja má að hafi staðizt hina að leika leik i keppni eí eng- frægu 16. grein íþróttalagannrö inn er dómarinn. Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.