Þjóðviljinn - 06.04.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.04.1961, Blaðsíða 3
Firamtudagur 6. apríl 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3, • » Gamli lóðsbáturínn í Vestmannaeyjum siglir að þeim nýja, arnefnda til Eyja í fyrramorgun. (Ljósm P. H.). Lóðsinum, við komu þess sið- Tvær bækur meö li-tprent- uðum myndum af verkum meistara evrcpskrar málara- listar oo' texta á íslenzku Um 20D0 mcmss hafa skelci hús Sýuingin „Húsgögn —1961“, sem Félag liúsgagnaarkitekta oppíið'; a.ð Laugavegi 26 í síð- ustu vilíu, liefur vakið mikla athygli og í geer höfðu um 2000 ina.nns slioðað hnna. Svo sem áður hefur verið greint frá eru á. sýningu þess- ari fjö’raargar gerðir hús- gagna, sem ekki hafa verið sýr lar áður eða seldar. Einn- ig eru þar til sýnis ýmsir lisl- murúr aðrir, svo sem silfu'r- munir, keramik, smelti og margvis’egur vefnaður. Verður úrval muna af sýningunni sent á aiþjóðlagu listiðnaðarsýn- ingu.na, sem liaidin verður í Muní.'hen í Þýzkalandi í vor. Sýningin að Laugavegi 26 er opin daglega klukkan 2—10 síðdegis, nema síðasta sýning- ardaginn. sunnudag, þá k'.ukk- an 10 árdegis til 10 að kvöldi. eru komnar út hjá Máli og Bækumar eru eftir þýzka höfuncla og prentaðar í Þýzka- landi en Hreinn Steingrímsson hefur þýtt textann á íslenzku. Bækumar fjaba um franska málarann Paul Cézanne, brautryðjanda nútímaiistar, og spanska hirðmálarann Diego Velazques. lengu 1800 Sandi 5/4 frá fréttáritara. Síðast’iðinn mánuð öfluðu bátar frá Rifi sem hér segir: Skarðsvik 581,5 tn. í 58 róðrum, Arnkell 446,5 tn í 57 róðrum, Sæborg 276 tn í 48 róðrum, Tjaldur 368 tn í 50 rcðrum, Þráinn 140,5 tn í 15 róðrum. Afli bátanna nú er heldur lélegri en á sama 'tíma í fyrfa. 23. marz var bezti afládag- urinn og fengu bátamir þá 151 tn. Skarðsví.k fékk 46 tn og. lArnkell 44 tonn. I hvorri bók eru tól.f lit - myndir af verkum málaranna cg fjórar myndir í einum lit Með hverri mynd. er alllangur texti. Auk formála um lista- manninn og list lians fylgja skrár um he’ztu æfiatriði, sam- t'maviðburði, verk hans og nokkur rit sem um hann hafa verið samin. Þetta er í fyrsta, skipti sem bækur með myndum af lista- verkum hinna miklu meistara eru gefnar út á ísienzku. Munu fcrráðamenn Máls og menn- ingar hafa hug á að halda slíkri útgáfu áfrara. Lisla- verkabækurnar eru í stóru broti og með litprentuðum myndum á kápu. Á skírdag fóru 9 sveitir úr brfidgedbild (Brei ðí i rðin g.af é 1 ags- ins upp í Borgarnes og kepptu þar í bridge við heimamenn. BDB sigraði með 15:3. Vestmannaeyjum þriðjud. Frá fréttaritara Þjóðv. í morgun lagjist hinn nýi hafnarbátur- Vestmannaeyja- hafnar, Lóðsinn. að bryggju í heimahiifn eftir tæplega 5 sól- arhringa ferð frá Þýzkalandi. Báturinn er smíðaður hjá Ernst Menzer Sehiífsvverft Teest- acht -— Elbe í Vestur-Þýzka- lrndi og undivritaði Jón í. Sig- urðsson hafnsögumaður smíða- samning fvrir hönd hafnarsjóðs Vestmannaeyja. Teikningar og útboðslýsingu gerði Hjálmar R. Bárðarson skipaskoðunarstjóri. Báturinn er 70—75 lestir brúttó að staerð. 22,3 m að lengd, 6.6 m að breidd og 2,9 m að dýpt. Aðalvél bátsins er 500 ha. Deutsch dísilvél. Þá eru í bátnum hjáiparvélar. ein ljósa- vél. vél sem knýr dælu. t.d. við slökkvistarf eða við að dæla sjó úr skipi. Vindur eru ein 6 tommu togvinda og vökvadrifið akkerisspil. Báturinn er búinn beztu siglvngatækium, s.s. ratsjá, ] miðunarstöð. dýptarmæli og sjálfstýringu og ennfremur eru | ýms björgunartæki af nýjustu gerð í bátnum. Biörgunarféiag Vestmannaeyja gaí .bátnum þessi tæki: ratsjá, miðunarstöð og tai- Hátíðzúfgáfa LiEjy á 619. ártið broS- ur Eysteins Lilja, hið margrómaða helgi- kvæði bróður Eysteins Ásgrims- sonar. er komið út í viðhafnar- útgáfu. Nýja útgáfan er gerð í til- efni 600. ártíðar skáldsins á langaföstu 1961. Útgefandi er Bókaútgáfa Prentsmiðju Jóns Helgasonar. Einar Bragi sá um útgáíuna en Jóhannes Gunnars- son Hólabiskup ritar formála. Þessi útgáfa Lilju er i sér- kennilegu broti bundin í flau- elsband og bókarheiti gyllt á forspjaldið. Bókinni fylgir kort til hagræðis þeim sem vilja gefa hana sem tækiíæris- eða vinar- gjöf. stöð. Slysavarnafélagið Eykynd- i!l gaf ýmis konar björgunartæki. Ganghraði bátsins í reynsluferð reyndist 10.5 sjómílur. Bótur- inn er sérlega vandaður að ö!J- um frágangi og útbúnaði og re.vndist mjög vel á heimleið- inni. Sk’pstjóri á heimsig'iing'unni var Trvggvi Blönclal skipstjóri á Tlerjólí'i en 1. vélstjóri Friðrik Erlendur Ólafsson. Stýrimaður var Einar Sv. Jóhannsson, sem. ráðinn heíur verið skipstjóri bátsins, og 2. vélstjóri Jón í. j Sigurðssón hafnsögumaður, sem veitti bátnum viðtöku fyrir hönd hafnarsjóðs. Jón í. Sigurðsson ' hefur verið í Þýzkalandi undan- I farnar vikur og fylgzt með frá- gangi ýmissra tækja og ioka- smíði bátsins. Vélstjóri á hafn- arbátinn hefur verið ráðinn Sig- urðuí Sigurjónsson. Leikrlt ioneseo gcmcisEeikur næst Leikfélag Reykjavíkur frum- sýnir í Iðnó í kvöld tvo einþátlunga eftir Ionesco, „Kenns!ustundina“ og „Stól- ana“. Hafa þessir einþáttungar verið ælðir um ske’.ð, en jafn- framt hefur félagið æft næsta verkefni, gamanleik eftir brezku skáldkonuna Lesley Storm. Leikur þsssi hefur enn ekki hiotið íslenzkt nafn, en á enskunni heitir hann „Roar jlike a Dove“. Þýðandi er Ingi- I björg Stephensen, leikstjóri Iverður Hildur Kalman, en að- jalleikendur: Helga Valtýsdóli- j ir, Guðmundur Pálsson, Bryn- Ijólfur Jóhannesson og Regína Þórðardcttir. Gert er ráð fyrir að gamanleikurinn verði frum- sýndur seint i þe.ssum mánuði. Veðurútlitið Norðan gola, léttskýjað. Kl. 21 í gærkvöldi var frost víðast 1—3 stig; 1 stigs hiti var á Kirkju- bæjarklaustri. 5. sterísár Kammermúsikklúbbsins hefst með sénötukvöidi á morgun verði fjárhagslega öruggari. Þeim, sem vilja gerast meðlimir klúbbsins, er bent á að hringja í síma 1-30-30 e,a 1-96-28 eða kaupa ársskírteihi á tónleikun- um á föstudaginn. Verð ársskír- teina er óbreytt, 120 krónur. Fyrstu tónleikarnir á þessu ári verða haldnir eins og fyrr segir í samkomusal Melaskólans á föstudaginn og hefjast kl. 21. Á efnisskránni eru sónötur eftir Beethoven, Debussy og Grieg. Kammermús'kklúbburinn hef- ur fimmta starfsár sitt með tónieikum í Melaskólanum ann- að kvöld, föstudag. Á hverju ári heldur klúbbur- inn 6 tónleika fyrir félaga. í þau fimm ár sem Kammermúsik- klúbburinn heí'ur starfað hafa meðlimir hans verið um 160 talsins, þó nokkuð breytilegt frá ári tii árs. Nú vinnur stjórn klúbbsins að því að auka með- limatölu hans, svo starfsemin FYRIR BAUNADISK Er stjórnarblöðin reyna að afsaka sv'kasamning sinn við Breta, er ein röksemd þeirra sú að yfirmenn á brezkum togurum séu svo reiðir vegna samningsins að þeir hóti verkfalli ef ísienzkir togarar landi í Bretalandi, og þegar brezkir togaramenn séu reiðir eigi íslendingar að vera glað- ir. Ekki fær þessi röksemd staðizt frekar en aðrar. And- staðan gegn löndunum er ekki afleiðing af landhelgis- samningunum, heldur stafar hún af hinu að brezkir tog- aramenn vilja sitja einir að heimamarkaðnum til þess að tryggja sér einokun og há- marksverð. fjú afetaða er ekki ný, he’dur kynntust íslend- ingar henni þegar er Bretar hófu útgerð sína aftur að loknu stríði í kosningaávarpi brezka íhaidsflokksins 1951 áður en nokkur minnsta breyting liafði verið gerð á landhelgi íslands — sagði svo: „Brezkir útgerðarmenn verða verndaðir gegn ótak- markaðri löndun erlends afla.“ Sú verndun kom til framkvæmda þegar á næsta ári. Þossi hagsmu'naharflf ia brezkra togaramanna á sér þannig allt aðrar forsendur en landhe^gisaðgerðir íslendinga og hefði verið háð á sama hátt þótt íslendingar hefðu elcki aukið landhelgi sína um þumlung. Sannleikurinn er öllu held- ur sá að svikasamningurinn HBHBBHBBSSBnKKHn&asaaSBBX] við Breta var af hálfu ís- lenzkra stjórnarvalda hugsað- ur sem greiðsla til þess að fá að halda áfram löndunum í Bretlandi. Voru gerðir um það baksamn’ngar, og segir Morgunblaðið í gær að „tog- araeigendur væru ráðnir í að halda gerða samninga um landanir íslendinga“. Brezkum togaraeigendum er það að sjálfsögðu rnikið hagsmuna- mál, ekki síður en yfirmönn- um, að koma í veg fyrir að íslenzkir togarar landi í Bret- landi, en þeir telia landhelg- issamninginn svo mikils virði fyrir sig að hans vegna vilja þe’r fallast á landanir úr togurum okkar. Eflaust munu stjórnarbiöðin lýsa því yfir sem nýjum .,stórsigri“ íslend- inga að brezkir útgerðarmenn leyfðu okkur að selja nokkra farma af óunnum fiski á svipaðan hátt og Esaú varð ósköp feginn um stund þegar hann gat selt frumburðarrétt sinn fyrir baunadisk. Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.