Þjóðviljinn - 06.04.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.04.1961, Blaðsíða 12
rlr 12 nÉtmar! sagði Gísli Jónsson í viðtali við norskt blað íjórum dögum áður en landhelgissamningurinn kom íram a-í-P&t - OeS er Mtí; iíi '1 ^ fWÍ«* íO'Cx >V* ) y!'«í)íí:)'f!'e *ist áen wswá>::|5 ; av ' í íjaiíwmgea av' u>.vou^ rJsjc«-4* ssse j SSSöél Fréttin í Aftenposten um af- neitun Gísla Hér er birt mynd af mjög athyglisverðri frétt sem kom í kvöldútgáfu norska blaðs- ins Aftenposten í Osló 23. febrúar s.l. Fréttin hljóðar svo í lauslegri þýðingu: „VIÐ SKILJUM NORÐMENN EKKI ...” íslendingar undrandi yfir fisk- ve'.ðisamningnum við Breta Svolvær, 23. febrúar. (NTB) — Það er ekki rétt að segja að íslendingar séu sárir út af stefnu Norðmanna í landhelgismálum, en þeir eru ákaflega undrandi yfir norsk-brezka samningnum, sem trúlega mun nú leiða til þess að fleiri hliðstæðir samn- ingar verða gerðir. Við skilj- um Norðmenn ekki, segir ís- lenzki Alþingisforsetinn Gísli Jónsson í viðtali við Lofot- posten. — Er ekki hugsanlegt a( íslendingar láti Englending- um í té einhver réttindi inn- an tólf mílna markanna urr takmarkaðan tíma? — Nei, það mun aldrei ger- ast. segir Jónsson, sem skýr- ir frá því að afli netaveiði- báta hafi aukizt á ánægjuleg- an hátt eftir að íslendingar tóku upp 12 mílna fiskveiði- mörk.“ Þannig komst Gísli Jóns- son, einn kunnasti Alþingis- maður Sjálfstæðisflokksins, að orði í viðtali við norskt blað 23. febrúar — aðeins fjórum dögum áður en land- liclgissamningurinn við Breta var Iagður fram á Alþi.ngi ís- lendinga. Af orðum hans má ýmislegt marka: ★ Hann hefur ekkert fengið að vita um makk rík- isstjórnarinnar fyrr en allt var komið í kring, og á það sama þá eflaust við um aðra óbreytta þingmenn stjórnar- flokkanna. 'k Persónuleg afstaða hans var sú að alls ekki ætti að semja við Breta, og hann var það viss um stöðu sina að hann sá sér íært að snupra Norðmenn! ★ Engu að siður lct Gísli Jónsson — sem talinn hefur verið einna einarðastur stjórnarþingmannanna kúska sig og niðurlægja til að greiða atkvæði þvert gegn sannfæringu sinni og opin- berum yfirlýsingum fáeinum dögum áður! Gísli Jónsson Fimmtudagur 6. apríl 1961 — 26. árgangur — 78. tölublað. Rjúka til eftir 10 daga verkfall og staðhæfa að samningum sé ósagt upp Vinnuveitendasambandið bannar atvinnurekendum í Keflavík enn að semja við verkakonur, en hefur nú í staöinn kært verkakvennafélagiö fyrir félagsdómi. Nðiiðungaruppboð augiýst á 5 togur m á Patreksflrði og i Hafnarfirði í Lögbirtingablaöinu í febrúar og marz voru auglýst uppboö á tveim PatreksfjarÖartogurum og þrem Hafnar- fjaröartogurum vegna ógreiddra iögjaldaskulda. Uppboö- iö á Patreksfjaröartogurunum var auglýst 7. apríl eöa á morgun en á Hafnarfjarðartogurunum 12. maí. Patreksfjarðartogararnir, sem au'glýstir voru til uppboðs, eru ól'afur Júhannesson. BA 77. eign hSvef jið aðra Þeir sem vinna að söfnun undirskrifta umdir kröfu Sam- taka hernámsandstæðinga um bröttför hersins, eru minntir á að hafa jafnan meðferðis aukalista, ef þeir hitta fólk sem langar til a'ð taka þátt í söfnuninn\ Taka þarf niður nafn og heimilisfang nýja safn- arans og tilkynna það skrifstof- unni ásamt númeri listans sem hann fær. Arangur söfnunar- inriar fer eftir því hve margir hornámsandstæðingar láta ékki við þp.ð sitja að skrifa sitt eig- ið • riafri, heldur safna einnig sjálfir nöfnum vina og kunn- ingja. 'jÉr’ Söfnunin er ‘í fullum gangi 5 Reykjavík. Fólk er hvatt til að hafa reglulegt samband við skrifstofuna í Mjcstræti 3, annarri hæð, símar 2-36-47 og 2-47-01 Gylfa hf., Vatneyri og Gylfi BA 16, eign Varðar hí., Vatn- eyri. Iðgjaldaskuldin, sem hvíl- ir á Ólafi Jóhannessyni, nemur kr. 518.790.00, en skuldin, sem hvílir á Gylfa er kr. 419.056,00. Uppboðið á Glafi Jóhannessyni var auglýst kl. 10 árdegis um borð í togaranum á Patreks- firði en á Gylfa kl. 2 e.h. um borð í togaranum. Þjóðviljinn átti í gær tal við íulltrúa sýslumannsins á Pat- reksfirði og skýrði hann blað- inu frá því. að eigendur togar- anna heíðu enn ekki greitt skuldirnar, sem á þeim hvíla, en hins vcgar hefði verið óskað eltir írestun á uppboðinu og yrði væntanlega orðið við þeirri beiðni. Verður það mál afgreitt í dag og þá ákveðið, hversu langur íresturinn verður. Ilafnarf jarðartogararnir Af Hafnarfjarðartoguvunum þrem, sem augiýstir eru til nauð- ungaruppboðs 12. mai n.k. eru tveir eign Bæjarútgerðar Hafn- arfjarðar, eru það togararnir Apríl, GK 122, og Maí, GK 346. j Á Apríl hvílir iðgjaldaskuld að upphæð kr. 89.774,10 en á Maí iðgjaldaskuld er nemur kr. 131. 973,60. Þriðji Hafnarfjarðartogarinn, sem nauðungaruppboð hefur verið auglýst á er Bjarni ridd- ari, GK 1, eign Akurgerðis hf. Á Bjarna hvílir iðgjaldsskuld er nemur kr. 163.560,77. Halda atvinnurekendur því íram að samningum hafi aldrei verið sagt upp, enda þótt verk- fall sé búið að standa í tíu daga. Þar að auki hafa fulltrúar at- vinnurekenda setið sjö samn- ingafundi með fulltrúum verka- kvenna, án þess svo mikið sem að ýja að því að samningsupp- sögn sé nokkuð áfátt. Staðhæfingin um að verka- kvenriafélagið hafi ekki sagt upp ámningum er fyrri liður í kæru atvinnurekenda, sem borin er fram á Alþýðusambandið fyr- ir hönd verkakvennafélagsins. Hinn er sá sem áður hefur ver- ið getið hér í blaðinu, atvinnu- rekendur halda því fram að verkakvennafélagið hafi ekki til- Tveir togarsr með fullfermi frá V-Grænlsndi Togararnir Skúli Magnússon og Þorsteinn Ingólfsson liafa að undanförnu fiskað við vestur- Grænland og er von á þeim í dag og' í nótt með fullfermi af karfa, blönduðum þorski. Togar- arnir hafa þá verið úti í rúm- an hálfan mánuð. Flestir togaranna eru nú á heimamiðum og hefur afli þeirra verið með skárra móti, Ilallveig Fróðadóttir landaði í gær 200 tonnum eftir 11 daga úthald. einnig var Jón forseti með 200 tonn og Júpiter með 160 tonn. Kínversk-íslenzka menningar- féiagið (KÍM) heldur aðalfund : kvöld að Tjarnargötu 20, og hefst fundurinn kl. 8.30. Auk venjulegra aðali'undarstarfa l'lyt- ur Sigurður Guðmundsson rit- stjóri erindi „Frá Kína“. Sýndi verk sín í Frakklandi Um iniðjan síðasta mánuð var haldin listsýnin.g í sal- arkynnum Safns fagurra Iista (Museé des Beaux Arts) í Rennes í Frakklándi. Sýndu þarna 17 lisíamenn verk sín, málverk, högg- myndir og- mosaíkmyndir. Meðal sýnenda var íslen/.k- ur listamaður, Eyborg Guð- mundsdóttir sem dvalizt hcf- ur við myndlistarnám í Frakklamli um skeið. — Myndin er eftir Eyborgu og birtist í sýningarskránni. kynnt sáttasemjara verkfalls- boðun sína með nægum fyrir- vara, eða fjögurra daga í stað sjö. Á það við um skriflegu til- kynninguna til sáttasemjara. en áður hafði honum verið tilkynnt verkfaHið munnlega. Atvinnurekendur krefjast þess að verkfall verkakvenna verði lýst ólögmætt af félagsdómi. Mun Alþýðusambandið að Jík- indum svara kæru þeirra í dag, en málinu vérður hraðað eins og kostur er. 209 þús. kr. til Fáskrúðsf jarðer í gær var dregið í 4. fl. Vöruhappdrættis SÍBS um 885 vinringa að fjárhæð 845.500 kr. 200 þús. kr. vinningur kom á nr. 11233, sem seldur var á. Fáskrúðsfirði, 100 þús. kr. á nr. 14598 og 50 þús. kr. á nr. 57. 10 þús. kr. vinninga hlutu þessi númer: 8513, 14537, 18303, 22204, 22574, 30968, 39605, 41729, 43764, 44928. (Birt án ábyrgðar). Svícr varðveite hlutleysisstefnu Minncapolis 5/4 (NTB-Reuter) Forsætisráðherra Svíþjóðar, Tage Erlander, sagði í blaða- viðtali í dag. að Svíar væru ákveðnir í að halda áfram hlut- leysisstefnu sinni og forðast að vera blandað í styrjöld af neinu tagi. Erlander er á ferðalagi í Bandaríkjunum. Erlander sagði að hlutleysis- stefnan hefði reynzt Svium vel og aukið þeim traust og álit. Sviar væru ákveðnir að láta ekki draga sig út í nein hern- aðarbandalög á friðartímum, og' þeir myndu leitast við að varð- veita algjört hlutleysi sitt ef til styrjaldar kæmi. eins og gert hefði verið áður. Ilann sagði ennfremur að smá- þjóðir hefðu sérstaklega mikil- vægu hlutverki að gegna i við- leitninni til að koma í veg’fyr- ir styrjaldir. Það gerðu þær bezt með því að berjast fyrir tryggingu friðarins, jafnframt sem J)ær varðveittu hlutleysi sitt. Svíar myndu halda áiram aði vera trúir' þessari stefnu. Spilakvöldið er anneð kvöld Kl. 9 annað kvöld, föstn- dag, hefst spilakvöld Sósíal- istafélags Reykjavíknr í Tjarnargötu 20. Nánar á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.